Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Blaðsíða 11
DV. FIMMTUDAGUR14. OKTOBER1982. Torfi Jónsson, skólastjóri Myndlista- og handíðaskólans: „Þröngt og óheppilegt húsnæði á fjórum stöðum / þessum húsum við Stórholt og Skiphoit er Myndiista- og handiðaskói- inn starfræktur. „Það er svo þröngt, að sums staðar iiggur við að nemendur þurfi að sitja hver ofan i öðrum," segir Helga Magnússon, sem verið hefur ritari hjá fimm skólastjórum stofnunarinnar. DV-myndir: Bjarnleifur. — leitumað ein- hverjubetra” Myndlista- og handíöaskólinn í Reykjavík hefur lengi búiö viö þrengsli. í vetur er skólinn starf- ræktur í fjórum húsum, sem aö vísu eru nálægt hvert ööru en á allan hátt mjög óhentug. „Okkur dreymir um aö f á hentugra húsnæöi og gætum vel notað aflagöan framhaldsskóla,” segir nýskipaöur skólastjóri, Torfi Jónsson auglýsingateiknari. Og Helga Magnússon, sem verið hefur ritari í skólanum svo lengi aö Torfi er fimmti skólastjórinn sem hún starfar hjá, tekur í sama streng. „Þaö er svo þröngt í málaradeild- inni aö krakkarnir geta málað hnakkann hvert á ööru, trönurnar komast varla fyrir.” Aðsókn aö skólanum er alltaf mjög mikil. Á hverju ári þarf aö vísa mörgum frá, bæöi innlendum og erlendum. I vetur eru fastanemend- ur 212, voru 182 í fyrra. Auk þess eru eins og venjulega um 400 manns á síðdegis- og k völdnámskeiðum. Sterkir einstaklingar eða tískustraumar? Hins vegar eru miklar sveiflur á aösókn í einstakar deildir, hvort sem þar ráða sterkir leiöandi einstakling- ar eöa erlendir menningarstraumar. I haust vilja allir mála eöa búa til auglýsingar. I málaradeildinni eru nú 27 nemendur, en voru 20 í fyrra. I auglýsingadeild er aukning enn meiri. Þar eru 35 nemendur móti 20 í fyrra. Þá hefur fjölgaö vel í textíldeild. Þar eru nú 26 nemendur innritaöir móti 16 í fyrra. „Til aö koma þeim fyrir gripum viö þaö ráö aö brjóta veggi á lítilli gestaíbúö skólans og leggja hana við textíldeildina. Og þaö var gaman að sjá hvaö nenemdurnir tóku mikinn fjörkipp þegar rýmkaöist um þá og ljós og birta flæddi inn,’ ’ segir Torfi Jónsson skólastjóri. Húsnæöi skólans er nú á þrettán hæöum samtals, þannig aö skilja aö skólinn leigir fjórar hæöir í þremur húsum og eina hæö í fjórða húsinu! Mikiö pláss fer í stiga, ganga og ranghala. Hins vegar er ekkert úti- svæöi til ráöstöfunar og er þaö baga- legt fyrir myndhöggvaradeildina. Hvernig væri að byggja? Einu sinni voru á kreiki hugmynd- ir um aö byggja sameiginlega yfir tónlistarskólann, leiklistarskólann og Myndlista- og handíöaskólann. Sá fyrstnefndi er tættur um bæinn, anh- ar er í aflögöum bamaskóla aö nokkru leyti (Miöbæjarskólanum) og húsnæðismálum þess þriöja er lýst héraðofan. ÞaÖ er einmitt einlægur vilji nýja skólastjórans aö bjóöa nemendum í öörum listgreinum til samvinnu. En til þess er lítil aöstaða eins og nú er. Þaö vantar alveg sal þar sem hægteraðflytjatónlisteða leikrit. Nú byggir Seölabankinn höll yfir peninga þjóðarinnar, sem engir em til, svo kannski mætti byggja yfir þetta unga fólk, sem á svo mikið af dugnaöi og hæfileikum. En Torfi skólastjóri er heldur svartsýnn á aö svo veröi gert. „Auðvitað væri það þó óskadraum- urinn,”segirhann. ihh ítö/sku dúnhúfurnar komnar Póstsendum CmuF Glæsibæ — Sími 82922 ÚRVALS NOTAÐIR BÍLAR: Honda Quintet, 5 gira, 5 dyra, '81. Verð kr. 150.000. , Ch. Vega Hatchback, sjálfsk. '77. Verðkr. 75.000. Subaru 4x4 station '80. * Verð kr. 140.000. ’ Mazda 929 station, sjálfsk. '80. ► Verð kr. 140.000. 1 Volkswagen Derby '78 ► Verðkr. 75.000. Dodge Ramcharger með öllu '79. 'Verð kr. 295.000. ■ Gaiant 1600, 4-dyra, '80. , Verð kr. 120.000. ,Scout II, 4 cyl., 3 gira, vökva-| stýri, árg. '80. ' Verö kr. 230.000. ' Opel Ascona, sjálfsk. '78. ► Verökr. 100.000. ► Pontiac Firebird Trans-Am. árg. ,'77. kVerð kr. 195.000. Ford Fairmont Decor '79 Verðkr. 125.000. ' Mazda 323 GT '81. ► Verð kr. 130.000. ► Toyota Hi-Lux yfirbyggður '81. kVerð kr. 250.000. .Dodge Ramcharger árg. '79. JVerðkr. 220.000. Oldsm. Cutlas Brough. dísil '80. ’ Verð kr. 230.000. ’Volvo 245 DL, beinsk., 77. , Verð kr. 120.000. ► CH Citation 6 cyl ► árg.'80 .Verðkr. 175.000. Opel Kadett 3 dyra '81 Verð kr. 140.000. Scout II V8 sjálfsk. '79. Verðkr. 220.000. Ford pickup 4x4 m/húsi '71. Verðkr. 70.000. Ch. Blazer Cheyenne, beinsk., 6 cyl. '76. Verð kr. 160.000. Galant 1600 sjálfsk. '80 Verðkr. 125.000. Buick Skylark coupe, V-6 Turbo, 1 '78. Verð kr. 185.000. GMC Jimmy með öllu '74. Verð kr. 160.000. Fiat 1500 Polonez '81. Verö kr. 95.000. Saab 96 '73. Verð kr. 26.000. Datsun 220 C dísii, 5 gira. Verðkr. 120.000. Oldsmobile Cutlas Brough, disil '79. Verö kr. 170.000. Plymouth Premier '79, Volaré. Verðkr. 155.000. Toyota Crown dísil, beinsk., vökvastýri, árg. '81. Verð kr. 200.000. Mazda 323 station, árg. '80. Verðkr. 95.000. Mercedes Benz sendif. m/kúlu- toppi, árg. '78. sjálfsk., 5 dyra Verð kr. 165.000.. Toyota Cressida, 4 dyra, 5 gíra, '78. Verð kr. 100.000. Ch. Malibu Sedan, sjálfsk., vökvast., '79. Verð kr. 150.000. Buick Skylark LTD 2 d. '81. , Verð kr. 280.000. Buick Century Regal 2 d. '78. Verð kr. 120.000. 0pe, Rekord disji, Sjálfsk., vökva- Volvo 244 GL sjálfsk. vökvast. '82. ’stýri, árg. '81. I ’ Verð kr. 260.000. , Volvo 244 GL beinsk. '80. Verð kr. 185.000. Verðkr. 240.000. Ford Cortina '70. Verð kr. 18.000. VÉLADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavík, Hallarmúlamegin. Simi 38900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.