Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Blaðsíða 13
DV. FIMMTUDAGUR14. OKTOBER1982. 13 „Þótt verkamenn inokkrum verksmiðjum láti ófriðlega verða það tæplega nema dauðateygjur i hinna svokölluðu frjáisu verkalýðsfólaga." fantinum honiun Jarúselskí aö láta svona. Ég verð þó að játa hreinskilnislega aö ég á verst með að skilja viðbrögð Pólverja sjálfra, mannanna sem stofnuöu Samstöðu og veittu henni forystu. Það viröist hreinlega svo sem þeir hafi trúað að þetta væri hægt, að þeim myndi takast að stofna lýðræðisleg, valdamikil félög í kommúnistaríki. Það sýnir hve vel kommúnistum tekst blekkinga- leikurinn, jafnvel þar sem allir hafa raunveruleikann fýrir augunum. Er þá ekki að furða þótt margur nytsamur sakleysinginn ánetjist þeim á Vesturlöndum, þar sem f jarlægöin gerir fjöllin blá. Fram á síðustu stundu tönnluðust þessir menn á því að þeir vildu ekki kollvarpa hinni sósíalísku stjóm landsins, þeir væm trúir og tryggir ríkisábyrgð á launum við gjaldþrot? Skyldi það ekki vera hagstæðara launþegum aö atvinnufyrirtækjum séu sköpuð slík rekstrarskilyrði, að full atvinna verði fyrir hendi og fyrirtækin geti greitt vinnulaun skil- víslega, þótt atvinnurekendur neyðist til aö grípa til skammtíma aögerða, sem valda sumum laun- þegum óþægindum, ef það getur tryggt launþegum atvinnuöryggi til frambúðar. Ólögleg þvingun á stjórnvöld? I grein sinni heldur Arnmundur því fram, að flotinn hafi verið stöövaður í því skyni að þvinga stjórnvöld til þess að framkvæma eitthvað, sem þeim ber ekki skylda til samkvæmt lögum. Það er rétt hjá Ammundi að hvergi í lögum er stjómvöldum gert að sjá til þess, að atvinnuvegirnir séu ekki í kalda kolum. Er það skiln- ingur stjórnvalda eða annarra að stjórnvöldum beri þá engin skylda til þess að skipta sér af þessum málum, ef lög skylda ekki stjórnvöld til þess berum orðum? Sé svo, þá má spyrja sig þeirrar spurningar, til hvers eru ríkisstjórnir kosnar? Hver eru verk- efni ríkisstjórna? Min skoðun er sú, að frumskylda ríkisstjórna sé að hafa afskipti af efnahagsmálum og þróun þeirra og reyna jafnframt að tryggja höfuðatvinnuvegunum rekstrargmndvöll. Ég skil vel alla- ballana sem hafa þaö aö hugsjón að koma frjálsum atvinnurekstri á kné, en það standa fleiri að núverandi ríkisstjórn en þeir. Áður en ég vík að þvi sem var meginmálið í grein Arnmundar, þ.e. spumingunni um lögmæti stöövunar flotans, þá vil ég koma með nokkrar athugasemdir varðandi eftirfarandi ummæli í grein Arnmundar. Arnmundur segir á einum stað: „Ef heil starfsgrein, stéttarfélag eða samband stéttarfélaga kemst að þeirri skoðun að árangur kjara- samninga, þróun efnahagsmála, dýrtíð og kaupmáttarskerðingar hafi kippt gjörsamlega grundvellinum undan rekstri heimilanna, hverjir eru þá þeirrar skoðunar að starfs- fólki þessu líðist að bindast samtök- um um að hætta störfum meö litlum fyrirvara?” Vegna þessara orða má minna Arnmund á þaö, að mörg dæmi eru þess, að launþegahópar eða sam- bönd stéttarfélaga t.d. hópar opin- kommúnistar og vildu ekkert annað stjórnarfar hafa. Þessu lýstu þeir yfir á meðan þeir reiddu öxina að rótum kommúnismans, liklega í þeirri trú að hann og lýðræði gætu fariö saman. Þeir sem skilja eðli kommúnism- ans eða sósíalismans þurfa hins vegar ekkert aö vera hissa. Þeir vissu frá upphafi að tilraun Samstöðu var dauöadæmd, nema því aðeins að heimsveldi kommúnism- ans hryndi. Og til þess þarf meira en verkalýð Póllands. Hinir gífurlegu hagsmunir valdhafanna í Kreml eru meira virði en svo að þeim sé fómað fyrir lýðræðisleik einhverra verka- manna í skipasmiöastöðvum. Spurningin var aldrei hvort, heldur hvenær og hvernig. Raunar voru margir orðnir hissa á því hve lengi það dróst. En þegar það gerðist berra starfsmanna hafa gripið til fjöldauppsagna á gildistíma kjara- samninga vegna óánægju með launa- kjör, sem jafnframt er gott dæmi um brot á friðarskyldunni og um leið brot á vinnulöggjöfinni. Þá segir Ammundiu- orðrétt í grein sinni, þar sem hann dregur sjó- menn inn í myndina: ,,Ef allir íslenskir sjómenn á fiskiskipum kæmust nú að þessari sömu niöur- stööu og teldu kjör sín og ráðstafanir stjórnvalda þess eðhs að ekki sé lengur grundvöllur fyrir því að f ram- fleyta sér af sjómennsku, hver er þá í nokkrum minnsta vafa um aö þeir yrðu umsvifalaust lögsóttir, ef þeir byndust samtökum um að hætta störfum alUr sem einn með litlum sem engum fyrirvara? Slíkt yrði væntanlega taUö af útgerðarmönn- um vera brot á kjarasamningum, ráðningarsamningum og ólögmæt póUtísk vinnustöövun tU þess aö hafa áhrifástjómvöld”. Hvort aðgerðir sem þessar yrðu væntanlega taldar almennt af út- gerðarmönnum vera brot á kjara- samnmgum, ráðningarsamningum og ólögmæt pólitísk vinnustöðvun til þess að hafa áhrif á stjórnvöld, get égekkifullyrtum. Á hinn bóginn væru slikar aðgerðir, fyrirvaralausar eöa ekki, ólögmætar, eins og var t.d. þegar sjómenn tóku sig saman og sigldu flotanum i land á sUdarárunum um 1964, í október 1975 og enn 1981, er reknetasjómenn sigldu í land. I öllum þessum tilvikum var verið að mótmæla fiskverði, sem ákveðið haföi verið lögum samkvæmt, en sjómenn vildu ekki una því. Voru þá, skUdu menn, að það tók sinn tíma aö ná undirtökunum í her og stjóm Pól- lands, svo heimamenn gætu lokið þessu lítilræði og hetjur Rauöa hersins gætu áfram dundað sér í herbúðum sínum. Frelsi eða sósíafísmi En það er eins og sumir geti aldrei skUið að sósíaUsmi eða kommúnismi og lýðræði fara ekki saman, hafa aldrei farið saman og munu aldrei fara saman. Það getur aldrei orðið frelsi og sósíaUsmi heldur frelsi eða sósíaUsmi. SósíaUsminn þoUr ekki lýöræði af þeirri einföldu ástæðu að mannskepnan þolir hann ekki, þegar tU kastanna kemur, þótt margir sjái hann í rósrauðum bjarma á meöan hann er nógu langt í burtu. Þess að því er ég best veit, kjara- samningar í gUdi í öUum þessum tUvikum. Um lögmæti stöðvunar flotans Það sem skiptir að sjálfsögðu Jónas Haraldsson höfuðmáli við umfjöUun um stöðvunaraðgerð sem þessa, er það, hvort sUk aðgerf sé lögmæt eða ekki. I því sambandi vU ég taka eftirfar- andifram. Eins og Arnmundur bendir rétti- lega á, þá er rauði þráðurinn í vinnu- rétti hérlendis, sem og víðast annars staðar, svoköUuð „friöarskylda’. Friðarskyldan táknar það, að á gildistíma kjarasamninga, þ.e. fram vegna eiga valdhafar í sósíalistaríkj- um engra kosta völ, þegar fólk í löndum þeirra ætlar að fara að leika lýðræðisþjóðir og krefjast sjálfs- ákvörðunarréttarí eiginmálum. Um leiö og fólki líöst þaö á einum stað vUja aðrir þaö sama, því aUir vilja losna undan oki kommúnismans. Þá risi holskefla, sem erfitt yrði að stöðva, heimsveldi Kremlverja yrði í hættu, friðargöngur myndu stoppa á miðri leið, neðanjarðarstarfsemi á Vesturlöndum yrði afhjúpuð, spUið tapaðist. Þess vegna marséruöu herir rétttrúaðra nauðugir, vUjugir, inn í Ungverjaland og Tékkó- slóvakíu, enda þótt það þýddi lang- varandi álitshnekki á Vesturlöndum og tefði fyrir moldvörpum kommún- ista þar í mörg ár. Þess vegna var lögð áhersla á að Pólverjar leystu sín mál sjálfir, þaö mun auövelda kommúnistum að hef ja fyrri iðju af fullum krafti á Vesturiöndum miklu fyrr. Enda liggur nú mikið við. Skipbrot sósíafísmans Ýmislegt bendir til þess að sósíalisminn sé nú að biöa alvarleg- asta skipbrot sitt. Fregnir frá Austur-Evrópu benda aUar í sömu átt, þar er í uppsiglingu raunveru- legt kreppuástand. Ekki vegna þess að hagkerfið hafi farið úr böndunum fyrir tilstuölan kröfugerðarhópa eins og við Vesturlandabúar þekkjum svo vel, heldur vegna þess að kerfið ber . feigðina í sjálfu sér. Miðstýring kommúnismans getur lyft grettis- tökum á vissum sviðum. Hún getur sameinaö vísindamenn í glæsUegum tækniafrekum, þegar nægilegu fé er veitt í einangruð verkefni. Hún getur stóraukið framleiðslu i ákveðnum iðngreinum á takmörkuðu sviði, þegar staðið er með svipu yfir verka- aö þeim tima að kjarasamningar eru lausir vegna uppsagnar á þeim, þá skal ríkja friður á vinnumarkaðnum, þannig að stéttarfélögum og félögum atvinnurekenda er óheimUt aö grípa tU vinnustöðvana tU að knýja fram breytingar á gUdandi kjarasamning- um. Einnig er óheimUt á sama tíma, sbr. 17. gr. vinnulöggjafarinnar, að grípa til vinnustöðvunar vegna ágreinings um túlkun kjarasamn- inga eða ef tilgangur vinnu- stöðvunarinnar er að þvinga stjóm- völd til að framkvæma athafnir, sem þeim lögum samkvæmt ber ekki að framkvæma eða að framkvæma ekki athafnir, sem þeim lögum sam- kvæmt er skylt að gera. I Danmörku er þetta eins, hvað þetta atriði snertir, en í Noregi er talið heimUt að beita póUtískum verkföllum á gildistíma kjara- samninga, svo framarlega sem aðgerðin beinist eingöngu gegn stjórnvöldum, en er ekki dulbúin kjarabarátta, sem snýr í raun að hinum samningsaðilanum. TU skýringar þessu varðandi brot á friðarskyldunni á gUdistíma kjara- samninga, þegar vinnustöðvun hefur beinst gegn stjómvöldum, skal hér minnst á nýlegan dóm Félagsdóms fráárinu 1979. Málavextir voru þeir, að á árinu 1979 boðuðu farmenn verkfaU vegna kjaradeUu þeirra við farskipaútgerð- irnar. Er verkfaUið hafði staðiö í um tvo mánuði voru sett bráðabirgða- lög, er m.a. bönnuðu verkföU og verkbönn sem atvinnurekendur höfðu sett á í kjölfar verkfaUs far- manna. Strax daginn eftir að lögin tóku gUdi, boðaöi Farmanna- og fiskimannasamband Islands yfir- vinnubann, sem skipafélögin töldu ólögmætt. Stefndu þau máUnu fyrir FOagsdóm, sem með dómi þann 8. ágúst 1979 úrskurðaöi, að yfirvinnu- bannið væri ólögmætt, þar sem í gUdi væri kjarasamningur, sbr. bráða- birgðalögin. Daginn eftir að dómur þessi var kveöinn upp, sagði Arnmundur, sem flutti máliöfyrir F.F.S.I. m.a. þetta í viðtah við Þ jóðvilj ann: „Yfirvinnubannið var sett tU þess aö mótmæla lögunum. Það var ekki verkfaU í þeim skilningi að það beindist gegn vinnuveitendum, heldur gegn stjórnvöldum”. I fram- haldi af þessum ummælum Am- mundar má vitna aftur í hann í DV „rétt eins og vinnulöggjöfin og leik- mönnum. En hún ræður ekki við hiö daglega líf hundraða mUljóna manna í stærsta ríki veraldarinnar. Sovétríkin, þetta mikla og volduga herveldi, eru orðin bónbjargarþjóð að nýju. Matvælaframleiðslan er í molum, lífskjörin batna ekkert, óánægjan vex. Á hverjum degi sigla stór skip hlaðin komi frá erkifjand- anum, Bandaríkjunum, til Sovétríkj- anna, svo komið verði í bUi í veg fyrir hungursneyð. Miðstýringarkerfi sósíaUsmans getur unnið styrjaldir, vígbúnaðarkapphlaup, áróðursstríð og komið stómm geimstöövum á loft. En þetta kerfi getur ekki sigrað í baráttunni um mannssáUrnar fyrir eigin tilverknað og ágæti. TU þess duga vopnin og kúgunin ein. SósíaUstaríkin eru nú komin út á mjög hættulega braut. Þau eru komin út á ystu nöf í samkeppninni við hin vondu auðvaldsríki. Lifskjör þar eru slæm, og það veit fólkið, þrátt fyrir aUar hindranir í sam- skiptum. Eftir því sem lengri tími líður verður ástandið hættulegra, því því að það versnar stöðugt. Valdhaf- ar Kremlar eiga aðeins eina leiö út úr ógöngunum, og hún er sú aö losna við samkeppnina um mannssáUrnar. Skipbrot sósiaUsmans kann því að vera alvarlegasta hættan sem steðjar að heimsfriðnum í dag, í raun miklu hættulegra en kjarnorku- vigbúnaðurinn er í sjálfu sér. Það kann að vera stutt í það að valdhafamir í Kreml áUti að styrjöld sé eina leiðin út úr þeim ógöngum, sem þeir eru komnir í. En þangað tU munu þeir leggja ofurkapp á að veikja varnir Vestur- landa. Þeim hefur orðið þar vel ágengt upp á síðkastið, en munu enn herða róðurinn, því tíminn er dýr- mætari fyrir þá en margan grunar. Magnús Bjamfreðsson reglur á vinnumarkaði giltu aðerns um verkafólk en ekki atvinnurek- endur og rétt eins og heimilt væri að beita stjórnvöld takmarkalausum þvingunum til að ná vUja sínum fram”. Þessi niðurstaöa Félagsdóms táknar einfaldlega þaö, sem kemur fram í vinnulöggjöfinni, að á gUdis- tíma kjarasamninga verður ekki vinnustöðvun beitt, svo lögmætt sé, tU þess að þvinga stjómvöld til að gera eitt eða annað, sem þeim ber ekki að gera, breytir engu þótt það sé kallaö að mótmæla settum lögum eða lögbundnum athöfnum stjóm- valda, svo semákvörðunfiskverös. Þessi dómur Félagsdóms áréttar þá staðreynd, að séu kjarasamning- ar á hinn bóginn lausir, þá er ekki um að ræða brot á friðarskyldunni, þótt vinnustöðvun sé boðuð og fram- kvæmd svo framarlega sem það sé gert á lögmætan hátt, þ.e. eftir leik- reglum vinnuréttar. Ákvörðun trúnaðarráðs L.Í.Ú. Hvað ákvöröun trúnaðarráðs L.I.U. um stöðvun fiskiskipaflotans áhrærir, þá skal áhersla á það lögð, að sjómannasamtökin höfðu sagt upp kjarasamningum frá og með 1. september sl. Strax eftir þann tíma gátu bæði samtök sjómanna og útvegsmanna boðað vinnustöðvun með sjö sólarhringa fyrirvara. L.I.U. hefði veriö í lófa lagið að boða verkbann á sjómenn og svipta þá þar með aUa launum eftir að verkbannið heföi tekið gildi. L.I.U. hafði ekki áhuga á því, þar sem útvegsmenn eiga ekki í neinum kjaradeilum við sjómenn a.m.k. enn sem komiö er. Á hinn bóginn beindu útvegsmenn tilmælum sínum tU stjórnvalda og stöðvuðu flotann að hluta með viku og að hluta tveggja vikna fyrirvara, þegar annað hafði verið reynt tU þrautar. Niðurstaða mín er því sú, að ákvörðun trúnaðarráðs L.I.U. þann 2. sept. sl. hafi verið lögmæt ákvörðun og ekki brotiö í bága við ákvæði hennar. Þetta aUt saman veit lögfræðingurinn Arnmundur, sem er sérmenntaður í vinnurétti og hefur gefið út bók um vinnurétt. Hitt er svo annaö mál, að allabaUinn Am- mundur viU ekkert af þessu vita. Jónas Haraldsson skrifstofustjóri L.I.U. W „Lögfræðingurinn Ammundur veit að ákvörðunin var lögmæt, en „allaballinn” Ara- mundur vill ekki af þessu vita.”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.