Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Blaðsíða 35
DV. FIMMTUDAGUR14. OKTOBER1982. 35 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið BassaJeiktinnn, forinyi LMO Orchestra, til íslands á vegum vakningar starf sitt meö píanistunum Bill Evans og Keith Jarrett. Hann hefur samiö kvikmyndatónlist og gefið út fimmsóló plötur. Þeir fjórir sem þegar hefur verið getiö voru ailir í upphaflegu LMO sveitinni og þaö voru líka hjónin Carla Bley og Michael Mantler. Mantler er Austurríkismaður og vel menntaöur í trompetleik og tón- smíöum. Hann hefur mikið starfaö aö ýmsum hagsmunamálum tón- listarmanna og ásamt konu sinni rekur hann eigið hljómplötufyrir- tæki. Watt sem gefur út tónlist þeirra. Hann hefur gefið út fjöida sóló- platna t.d. „No answer” sem inni- heldur tónlist hans viö texta eftir Samuel Beckett, Silence (textinn er úr verki eftir Harold Pinter) og fleiri. Hann er meðlimur í hljómsveit konu sinnar Carla Bley. Hún er hljómborðsleikari og tónlistarstjóri LMO. Carla Bley er einn sérstæöasti tónsmiöur og útsetjari í jassinum í dag. Hún lék meö ýmsum þekktum jassistum á yngri árum t.d. Paul Bley og Art Farmer en stofnaði síðan eigin sveit. Hún hefur gefið út fjölda sólóplatna og leikur einnig á plötum eiginmannsins. Síöasta sólóplata hennar er Carla Bley Band Live! Hún samdi einnig öll lög og lék ásamt hljómsveit sinni á sólóplötu Nick Mason, Pink Floyd trommara, Ficti- tious Sports, sem kom út á siöasta ári. Aðrir meöUmir LMO eru saxófón- leikarinn Jim Pepper (hann hefur leikiö m.a. með Larry Corryell, Elvin Jones og Jack de Johnette), básúnuleikarinn Gary Valente og valdhornleikarinn Sharon Freeman, túbuleikarinn Jack Jeffers (hefur m.a. starfað meö Duke ElUngton og Lionel Hampton) og gítarleikarinn Mick Goodrick. Sem sagt valinn maöur í hverju rúmi. Tónleikar Liberation Music Orchestra eru stærsta verkefni Jazz- vakningar tU þessa. ÞeU- eru sunnu- daginn 24. október kl. 22 í Háskóla- bíói. Má meö sanni segja aö Jazz- vakning sýni mikinn stórhug meö þessum tónleikum. -ás. Hingaö tU lands er væntanleg á næstunni hljómsveit Charlie Haden, Liberation Music Orchestra, og mun hún leika á tónleikum 24. október, næstkomandi á vegum Jazz- vakningar. Þetta veröa fyrstu tónleikar sveitarinnar í hljómleikaferö til fUnm landa og er Jazzvakning meö í skipulagningu ferðarinnar frá upphafi. Þar sem hér er um stórviöburð í tónUstarlífi landsmanna að ræöa, er ekki úr vegi aö kynna hljómsveitina hérlítUlega. Charlie Haden stofnaöi Liberation Music Orchestra áriö 1969. Markmið hans meö stofnun sveitarUinar var póUtískt. Er hann stofnaði sveitina var mikiö umrót í bandarískum stjómmálum, Víetnamstríöiö geisaöi og klauf þjóöina. Á landsfundi Demókrata kom sá klofningur berlega í ljós, er hægri armurinn söng í fundarlok „Happy tUnes are here to stay” en frjálslyndari armur- rnn kyrjaði „We shall overcome”. Liberation Music Orchestra var þá skipuð, auk hljómsveitarstjórans Charlie Haden, þeUn Don Cherry, Mike Mantler, Carla Bley, RoweU Rudd, Dewey Redman Gato Barbiere, Robert Northem, Perry Robmson, Andrew CyriUe, Howard Johnson, Sam Brown og Paul Motian. Sveitrn tók upp eina hljómplötu, CharUe Haden Libaration Music Orchestra, fyrir Impulse fyrirtækiö. Á plötunni voru jassaöar þjóölegar melódíur t.d. frá ýmsum löndum þriðja heimsins, auk „free jazz ” verka hljómsveitarmeðUma og lags eftir Brecht og WeU. VísanU- mátti finna til borgarastríðsins á Spáni, kúbönsku byltingarinnar og látanna á landsfundi demókrata í Chicago 1968. Platan fékk mjög góöa dóma og fékk ýmis verðlaun, var t.a.m. vaUn plata ársins af jass-kríkítkerum Melody Maker og Swing Journal í Japan auk gullplötu frá Jazz Joumal og Le Grand Prix Charles Croixí París. Á sama hátt og kosning Nixons á sínum tUna varö kveikjan aö því aö Haden stofnaði LMO varð kosnmg Reagans til þess að Haden kvaddi saman sveitina. Haden viöurkennir aö hann hafi beðið eftir rétta tæki- færmu til þess aö endurreisa sveitma, „að gripa á ný tU tónUstar- vopna,”eUisoghannorðarþaö . Hann segir aö kosning Reagans hafi verið dropinn sem fyllti mæUnn en aðalástæðuna þó vera hættuna á kjamorkustríöi.” ,Sveitm viU, meö tónlist srnni, hjálpa til'við að byggja betri heim. Heim án stríös og morða, án kynþáttahaturs, fátæktar og arðráns.” Hljómleikaferö Liberation Music Orchestra hefst hér á landi meö tón- leikunum í Háskólabíói 24. október og lýkur 15. nóvember. Þá mun Don Cherry, trompetleikari. sveitin taka upp nýja plötu fyrú ECM merkið í Ludwigsburg í Þýska- landi. A hljómleikaferöUini veröa leikin ný verk eftir Carla Bley, CharUe Haden og Don Cherry og unnið upp úr þjóölegum melódíum frá E1 Salvador, Spáni, Nicaragua, Kúbu og Chile. Liberation Music Orchestra skipa 11 tónUstarmenn, flestú mjög vel þekktir í jassheiminum. Fyrstan ber aö telja bassaleikar- ann og formgjann Charlie Haden. Charlie Haden er 45 ára gamall og er meö bestu bassaleikurum í jassi í heiminum. Hann hóf feril sinn meö Paul Bley en lék síðan meö Omette Coleman og Don Cherry og Billy Higgins í rómaöri sveit þess fyrst talda um árabil. Hann hefur einnig komið fram meö ýmsum helstu spá- mönnum spunadjassms, svo sem Keith Jarrett, Archie Shepp, John Coltrane, John McLaughlin og Paul Motian. Fyrsta plata hans sem hljómsveitarstjóra var plata LMO áriö 1969. Hann hefur gefið út tvær frábærar dúett plötur Closeness (jassplata ársrns hjá Melody Maker, 1976) og Golden Numbers. Hann er meðlimur Old and New dreams síðan Miles Davis var upp á sitt besta. Hann hóf feril smn meö Paul Bley og Ornette Coleman um leið og Haden lék meö þeún. Eftir aö sam- starfi viö þá lauk starfaöi hann um hríð meö Albert Ayler og síöan í New York Contemporary five ásamt Archie Shepp og John Tchicai en síðan lá leiðm til Evrópu hvar hann starfaði meö argentíska tenór- saxblásaranum Gato Barbieri. Síöastliðinn áratug hefur Cherry leikiö ýmist einn eöa meö öörum, t.d. meö Collin Walcott, en þeú hafa hljóðritaö saman þrjár plötur, og meö trommaranum Ed Blackwell. Hann hefur einnig leikiö meö rokk- tónlistarmönnum erns og Lou Reed ogSteve Hillage. Carla Bley, hljómborðsleikari sveitarinnar. flokksms en plata þeúra „Playing” var valin hljómplata ársins af vútasta jasstímariti heims, Down Beat, árið 1982. Aö auki valdi blaöið Haden bassaleikara ársins. Don Cherry er annar trompet- leikari hópsins. Hann er með kunnustu trompetleikurum jass- heúnsins. Hann er af mörgum talinn frumlegasti trompetleikari djassms Michale Mantler, trompetleikari. Dewey Redman er alt-saxófón- blásarf hópsins. Hann varð fyrst þekktur er hann lék með Omette Coleman en gekk síöar til liðs viö Keith Jarrett og hljómsveit hans en þar voru fyrir 2 aðrú LMO menn þeir Haden og Motian. Hann hefur ernnig starfrækt eigin sveit með umtals- verðum árangri og er meðlimur í Old andNew dreams. Trommuleikarinn Paul Motian er fyrst og fremst þekktur fyrú sam-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.