Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Blaðsíða 38
38 SALURA Frumsýnir stórmyndina Stripes tslenskur textl Bráöskemmtileg ný amerísk úrvalskvikmynd í litum. Mynd sem alls staöar hefur veriö sýnd viö metaðsókn. Leikstjóri: Ivan Reitman. Aðalhlutverk: Bill MurrayV Harold Ramis, Warren Oates, P. J. Soles o. fl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. | SALURB Hinn ódauðlegi Otrúlega spennuþrungin, ný, amerisk kvikmynd með hin- um fjórfaida heimsmeistara í karaete. Chuck Norris, í aðal- hlutverki. Er hann lífs eða lið-. inn, maðurinn sem þöguir myrðir alla er standa í vegi fyrir áframhaldandi lífi hans? íslenskur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. LAUGARAS Simi 32075 Frumsýning á stórmynd Otto Preminger Mannlegur veikleiki The Human Factor Ný bresk stórmynd um starfs- mann leyniþjónustu Breta í Afríku. Kemst hann þar í kynni við skæruliða. Einnig hefjast kynni hans við | svertingjastúlku í landi þar I sem slíkt varðar við lög. Myndin er byggð á metsölu- bók Graham Greene. Framleiðandi og leikstjóri: Otto Preminger. Leikarar: Kiehard Attenborough, John Gielgud og Derek Jacobi Sýnd kl. 5,7,9 og 11,10. Að duga eða drepast. Hörkuspennandi ný karate- mynd með James Ryan i aðal- ■ hlutverki sem unnið hefur til fjölda verðlauna á Karate mótum um heim allan. Spenna ■ frá upphafi til enda. Hér eri ekki um neina viðvaninga að ræða, allt „professionals”. Aðaihlutverk: James Ryan Charlotte Michelle Dannie Du Plessis og Norman Robinson. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. DV. FIMMTUDAGUR14. OKT0BER1982. <mi<* LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR JÓI íkvöld kl. 20.30, miövikudag kl. 20.30. SKILNAÐUR 8. sýning föstudag, uppselt (miðar stimplaðir 26. sept. gilda). 9. sýning laugardag, uppselt (miðar stimplaðir 29. sept. gilda). 10. sýningsunnudag, uppselt (miðar stimplaðir 30. sept. gilda). 11. sýning þriðjudag kl. 20.30 (miöar stimplaðir 1. okt. gilda). Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620 HASSIÐ HENNAR MÖMMU Miönætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miöasala í Austurbæjar- bíóikL 16-21, sími 11384. ylÞJÓÐLEIKHÍiSW GARÐVEISLA 8. sýning í kvöld kl. 20. Brún aðgangskort gilda. Laugardag kl. 20, sunnudag kl. 20. AMADEUS föstudagkL 20. GOSI sunnudagkl. 14. Litla sviðið: TVÍLEIKUR íkvöldkl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. Vikan frá 11.-16. Útdregnar tölur í dag: 75, 15 Upplýsingasími (91)28010 Fjórföld óskarsverðlauna- mynd. ,,Ég veit ekki hvaða boðskap þessi mynd hefur að færa unglingum, en ég vona að hún hafi eitthvað að segja for- eldrum þeirra. Eg vona að þeim verði ljóst að þeir eigi að hlusta á hvað börnin þeirra vilja segja,” Robert Redford leikstjóri. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Mary Tyler Moore Timothy Hutton Sýndkl.5. Hækkað verð. Tónleikar kl. 8.30. Ný heimsfræg stórmynd: Geimstöðin (Outland) Ovenju spennandi og vel gerð, ný, bandarísk stórmynd í litum og Panavision. Myndin hefur alls staðar verið sýnd við geysimikla aðsókn enda talin ein mesta spennu-mynd sl. ár. Aðalhlutverk: Sean Connery, Peter Boyle. Myndin er tekln og sýnd í Dolby-stereo. tslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. LiIIIU BÍÓBSB FRUMSVNIR: Dularfullir einkaspœjarar Sýnd i nýrrl tæknl, þrídýpt. i * Ný amerísk mynd þar sem vinnubrögðum þeirrar frægu lögreglu, Scotland Yard, eru gerð skil á svo ómótstæðilegan og skoplegan hátt. Mynd þessi er ein mest sótta gamanmynd ■ í heiminum í ár, enda er aðal- hlutverkið í höndum Don Knotts (er fengið hefur 5 Emmy verðlaun) og Tim Conway. islenskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. ^Bönnuð innan 12 ára.' Nýjung! Fjölskylduafsláttur, einn miði| gildir fyrir tvo á 7 sýningum virka daga. Miðnæturlosti (Ein með öllu) Sýnd i nýrri gerð þrividaar: Þrídýpt. Ný gerð þrívlddar- gleraugna. Geysidjörf mynd um fólk er upplifir sínar kynlifshug- myndir á f rumlegan hátt. Endursýnd kl. 11.15. Stranglega bönnuð innan 16ára. r IBOGMN .sími lMtO . Dauðinn í fenjunum iOUTHERN , COMFORjl Sérlega spennandi og vel gerð ný ensk-bandarísk litmynd um venjulega æfingarferð sjálfboðaliða sem snýst upp í martröð. Kcith Carradine Powers Boothe FredWard Leikstjóri: Walter HUl íslenskur texti Bönnuð innau 16 ára Sýndki.3,5,7,9og 11.15. Madame Emma ROMY SCHNEIDER Ahrifamikil og vel gerð ný frönsk litmynd um harðvítuga baráttu og mikil örlög. Romy Schneider Jean-Louis Trintignant Leikstjóri: Francis Girod íslenskur texti. Sýnd kl. 9. Cruising Æsispennandi og sérstæð bandarísk litmynd um lög- reglumann í mjög óvenjulegu hættustarfi með: A1 Pacino Paul Sorvino. Leikstjóri: WUliam Friedkin islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd ki. 3.05,5.05,7.05 og 11.15. Grænn ís Spennandi og viðburðarfk ný ensk-bandarísk litmynd um óvenjulega djarflegt rán með: Ryan O’Neal Anne Archer OmarSharif tslenskur texti. BönnuA innan 14 ára Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Hækkað verð. Síðsumar Frábær verðlaunamynd, hug- ljúf og skemmtileg. Katharine Hepbum Henry Fonda Jane Fonda 11. sýningarvika. tslenskur texti. Sýndkl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. NMÍtJjukaffi VIDEÚRESTAURANT Smiðjuvrgi I4D—Kópavogi. Slmi 72177. Opið frá kl. 23-04 BÚUM TIL ÓPERU „LITLI SÓTARINN" Söngleikur fyrir aUa f jölskyld- una. 5. sýning laugardag kl. 17. 6. sýning sunnudag kl. 15. Miðasala opin daglega frá kl. 15—19. Sími 11475. TÓNABÍÓ Sim. 31182 FRUMSVNIR: Hellisbúinn (Caveman) Back when womcn were women, and men were animals... A TURMAN-fOSTÍR Company Production RINGO STARR • BARBARA BACH • DENNB QUAID SHELLEY LONG • JOHN MATUSZAK AVEKÍ SCHREJBER „ JACK GILFORD •æAHUCKOeLUCAwCARLGOmiB * IMINCE TURMAN »IM) FOSTER tmm,CW.GOnUEB mcnLAlflSCHIfRIN Frábær ný grinmynd með Ringo Starr í aöalhlutverki, sem lýsir þeim tíma þegar allir voru að leita að eldi, upp- finningasamir menn bjuggu í heUum, kvenfólk var kven- fólk, karlmenn voru vUlidýr og húsflugur voru á stærð við fugla. Leikstjóranum Carl Gottlieb hefur hér tekist að gera eina bestu gamanmynd síðari ára og allir hljóta að hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kimni- gáfu á algjöru steinaldarstigi. Aðalhlutverk: Ringo Starrog aulabárðaættbálkurinn Barbara Bach og óvinaættbálkurinn. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FJALA kötturinn Tjarnarbíói S 27860 Hinir lostafullu Þetta er bandarísk mynd gerð 1952 af hinum nýlátna leik- stjóra, Nicolas Ray. Myndin fjallar um Ródeó kappa i viUtra vestrinu. Kannaðar eru aUar þær hættur, sú æsing og þau vonbrigði sem þessari hættulegu íþróttagrein fylgja. Leikstjóri: Nicolas Ray. Aðalhlutverk: Robert Mitchum Susan Hayward Arthur Kennedy Sýnd kl. 5 og 9. Celeste Sýndkl.7. Síðasta sýning. a/EMRBiP 1 Sim. 50184 Innrásin á jörðina Ný bráðfjörug og skemmtileg bandarísk mynd úr mynda- flokknum Vígstirnið. Tveir ungir menn frá Galactica fara tU jarðarinnar og kemur margt skemmtUegt fyrir þá í þeirri ferð. Til dæmis hafa þeir ekki ekið í bU áður o.fl. o.fl. Ennfremur kemur fram hinn þekkti útvarpsmaður Wolfman Jack. Aðalhlutverk: Kent MacCont, Barry Van Dyke, Robyn Douglass og Lorne Green. Sýndkl.9. Kafbáturlnn (DasBoot) ( Stórkostteg og áhrlfnmiMl ■ mynd aem aUs staðar befnr \ hlotið metaðsókn. Sýnd í DolbySterió. . LeUtstjóri: j Wolfgang Petersen. j AðaUUutverk: Jiirgen Prochnow, ' Herbert GrauneycK Sýndkl.9. Síðasta slnn. Video Sport s/f. MiAbæ, Háaleitisbraut 58—60. VHS — V-2000 OpiðaiU daga fré kL 13—23. ieLTextL Símí 33460. StftuBg Sími 78900 SALUR-l Frumsýnir grínmyndina Hvernig á að sigra verðbólguna (How to beat the high cost of llving) Frábær grinmynd sem f jallar um hvemig hægt sé að sigra. verðbólguna, hvemig á að gefa olíufélögunum langt nef og láta bankastjórana bíða í biðröð svona til tUbreytingar. Kjörið tækifæri fyrir suma að læra. En aUt er þetta í gamni gert. Aðalhlutverk: Jessica Lange (postman), Susan Saint James, Cathryn Damon (Soap sjónvarpsþ.) Richard Benjamin. Sýndkl.5,7,9,ogll. SALUR-2 Félagarnir frá Max-Bar iirxt-* once ina liíetime... mi Richard Donner gerði mynd- irnar Superman og Omen og Max-Bar er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. John Savage varð heimsfrægur fyrir myndimar THE DEAR HUNTER og HAIR og aftur slær hann í gegn í þessari mynd. Þetta er mynd sem all- ir kvikmyndaaðdáendur mega ekki láta fram hjá sér f ara. Aðalhlutverk: John Savage David Scarwind Richard Donner Leikstjóri: Richard Donner Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15 SALUR-3„ Porkys J Tou’ll be gl»d you camet ( Porkys er frábær grínmynd sem slegið hefur ÖU aðsóknar- met um aUan heim, og er þriðja aðsóknarmesta mynd í Bandaríkjunum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún í algjörum sér- , flokki. Aðalhlutverk: Dan Monahan, MarkHerrier, Wyatt Knight. Sýndkl.5,7,9ogll. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. SALUR4 The Exterminator ¥ f[iq The Exterminator (GEREVDANDINN) Sýndkl.9. Útlaginn Kvikmynd úr Islendingasög- unum, langdýrasta og stærsta verk sem Islendingar hafa gert til þessa. U.þ.b. 200 Islendingar koma fram í myndinni. Gísla Súrsson leik- ur Amar Jónsson en Auði leik- ur Ragnheiður Steindórsdótt- ir. Leikstjóri: 1 Agúst Guðmundsson. Sýndkl.7. SALUR-5 Fram í sviðsljósið Sýndkl.9. (8. sýningarmánuður).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.