Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUDAGUR14. OKTOBER1982. Utvarp Fimmtudagur 14. október 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45. Veöurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Ásta R. Jóhannesdóttir. 14.30 „Ágúst” eítir Stefán Júliusson. Höfundurinn les (9). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Á reki með hafísnum” eftir Jón Björnsson Nína Björk Ama- dóttirles(2). 16.40 Tónhomið. Umsjón: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Brœðingur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Amþórs og Gísla Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.05 „Narfi í Hóium” og „Valgerður varalausa” Þorsteinn frá Hamri tekursamanogles. 20.30 Strengjasveit Tónlistarskólans í Reykjavík leikur í útvarpssal. Stjómandi: Mark Reedman. a. „Rent” eftir Leif Þórarinsson. b. „Adagio” eftir Jón Nordal. 21.00 „Nú fölna bæði f jöll og grund”. Samfelld dagskrá um haustið í ljóðum og lausu máli. Umsjónar- maöur: Sigurður Oskar Pálsson á Eiöum. 21.55 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Án ábyrgðar. Umsjón: Valdís Oskarsdóttir og Auður Haralds. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einars- syni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 15. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25. Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Guðmundur Hallgrímsson talar. 8.30Forustugr.dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Bamasögur” eftir Peter Blchsel í þýðingu Franz Gíslasonar. Sigrún Bjömsdóttir lýkur lestrinum. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10. Veðurfregnir. 10.30 „Það er svo margt að minnast á”. Umsjón: Torfi Jónsson. 11.00 Morguntónleikar. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur „Pétur og úlfinn”, tónverk með frásögn eftir Sergej Prokofjeff; Páll P. Pálsson stj. Sögumaður: Þórhall- urSigurðsson. 11.30 Frá Norðurlöndum. Umsjónar- inaður: Borgþór Kjæmested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Föstudagur 15. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 A döfinni. Umsjónarmaöur Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.45 Prúðuleikaramir. Gestur þáttarins er söngvarinn Paul Simon. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.10 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Olafur Sigurðsson og Margrét Heinreksdóttir. 22.10 Pabbi. (Popi). Bandarísk bíó- mynd frá árinu 1969. Leikstjóri Arthur Hiller. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Rita Moreno, Miguel Alej- andro og Ruben Figuero. Abra- ham Rodriguez óar við því að láta drengina sína alast upp í fátækra- hverfi spænskumælandi manna í New York. Hann vill allt til vinna að þeir komist í betra umhverfi og þykist hafa fundið ráö til þess. Þýðandi Guörún Jörundsdóttir. 00.00 Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Tónleikar í útvarpssal kl. 21.55: Strengjasveit Tón- listarskólans leikur Strengjasveit Tónlistarskólans í Reykjavík leikur í útvarpssal í kvöld kL 20.30. Stjórnandi er Mark Reed- man. Verkin sem sveitin leikur em Rent eftir Leif Þórarinsson og Adagio eftir Jón Nordal. Svo sem flestum er kunnugt um fór Strengjasveit Tónlistarskólans í Reykjavík ásamt stjóraanda sinum. Þorsteinn frá Hamrí reifar eitt og annað i sambandi við Narfa i Hólum i kvöld. Þorsteinn frá Hamri í útvarpi kl. 20.05: „Narfi íHólum” og „Valgerður varalausa” „Narfi í Hólum” og „Valgerður varalausa” neöiist þáttur sem Þor- steinn frá Hamri verður með í kvöld kl. 20.05. 1 samtali við DV sagði Þorsteinn að Narfa þessa væri getið í Þjóðsögum Jóns Ámasonar. Hann var kenndur við Hólahóla á Snæfellsnesi. Narfa er getið í þjóösögunum í vísu sem sjódraugur kvað. Sjódraugurinn virðist nú hafa haft meiri áhuga á dóttur Narfa en lítið er um hana vitað. Þorsteinn lætur hugann reika um eitt og annaö í sambandi við Narfa og kemur brátt að Valgerði varalausu. Þegar sagan um Narfa er skráö er hún á lífi. Frá henni segir Pétur frá Stökk- um í Sagnaþáttum Guöna Jónssonar prófessors. Valgerður varalausa ólst upp hjá Narfa aö einhverju leyti og samkvæmt frásögum hennar sem varðveittar em virðist hann hafa verið hinn mesti fant- ur við böm. Fór svo að Valgerður strauk úr vistinni. Viðumefni sitt fékk Valgerður vegna þess að hún hafði fengið mein í efri vör og í þá daga vom lækningar mun fmmstæðari en nú og lét Valgerður skera burt efri vör. -gb. Tökum neöanskráö veröbréf i umboös- sölu: Spariskirteini rikissjóðs Veðskuldabréf með lánskjaravisitölu Happdrættislán rikissjóðs Veöskuldabréf óvorðtryggð Vöruvixla. Höfum kaupendur að spariskirteinum rikissjóðs útgefnum 1974 og eldri. Hjá okkur er markadur fyrir skuldabréf, verdbréf og víxla. VerðbréfamarkaOur íslenska f rímerkja bankans. lLækjargötu 2, Nýja biói. Simi 22680 | strengjasveit Tónlistarskólans í sumar til Belgrad og tók þátt í alþjóðlegri keppni ungra tónlistarmanna. Þrátt fyrir stuttan undirbúningstíma náði sveitin mjög góðum árangri og lenti í fjórðasæti. Utvarpshlustendum verður því sér- legur fengur að því að fá að heyra í þessari verðlaunahljómsveit.. -gb. Án ábyrgðar í útvarpi kl. 22.35: Auður Haralds ogValdís Óskarsdóttir Fyrsti þáttur Valdísar Öskarsdóttur og Auðar Haralds í vetur verður á dag- skrá útvarpsins í kvöld kl. 22.35 og nefnist hann Án ábyrgðar. I þættinum f jalla þær um 3-bíóin eins og þau voru fyrir um það bil 25 ámm. Margir ættu að kannast við stemmn- inguna sem rikti á þessum skemmtun- um og einkenndist af hasarblööum, poppkorni, stappi, blistri og Tarsan. 1 sumar sá Valdís Tarsanmynd í fyrsta sinn og les Auður frásögn sína af þeim atburöi sem var nokkuö söguleg- ur. Þær útsetja eina kúrekamynd í þætt- in'im ig koma með tillögu um íslensk l-rjú-bíó. Þáttur Valdísar og Auðar veröur á dagskrá næstu fjóra fimmtu- daga. -gb. Veröbréfaniarkaöur Fjárfestingarfelagsins 'GENGI VERÐBRÉFA 14. OKTÓBER. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Sölugengi pr. kr. 100,- 1970 2. flokkur 9.027,80 1971 l.flokkur 7.927,90 1972 l.flokkur 6.875,00 1972 2. flokkur 5.822,42 1973 l.flokkur A 4.209,77 1973 2. flokkur 3.878,51 1974 l.flokkur 2.676,94 1975 1. flokkur 2.198,94 1975 2. flokkur 1.656,56 1976 l.flokkur 1.569,17 1976 2. flokkur 1.255,46 1977 l.flokkur 1.164,72 1977 2. flokkur 972,46 1978 l.flokkur 782,34 1978 2. flokkur 621,04 1975 1. flokkur 523,57 1979 2. flokkur 404,67 1980 l.flokkur 292,11 1980 2. flokkur 229,53 1981 1. flokkur 197,18 1981 2. flokkur 146,46 1982 1. flokkur 133,11 Meðalóvöxtun ofangreindra flokka umfram verðtryggingu er 3,7—5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERDTRYGGÐ: Sölugengi m.v. nafnvexti (HLV) 12% 14% 16% 18% 20%. 40% | lár 63 64 65 66 67 77 ■ 2ár 52 54 55 56 58 71 3ár 44 45 47 48 50 66 4ár 38 39 41 43 45 63 5ár 33 35 37 38 40 61 Seljum og tökum í umboðssölu verð- tryggð spariskírteini ríkissjóðs, happ- drættisskuldabréf ríkissjóðs og almenn veðskuldabréf. Höfum víötæka reynslu í veröbréfaviöskiptum og fjár- málalegri ráðgjöf og miðlum þeirri þekkingu án endur- .gjalds. Veröbréfamarkaöur Fjárfestingarfélagsins w Lækjargötu12 101 Reykjavfo ...............iu Simi 28£ lónaóarbankahusinu í 39 Veörið ° Veðurspá Hæg austan- eða noröaustanátt á landinu, fer smám saman kóln- andi, skýjaö víðast hvar en úr- komulítið. Veðrið hérogþar Klukkan 6 í morgun: Akureyri skýjað 3, Bergen léttskýjað 9, Hel- sinki þokumóöa 8, Kaupmannahöfn léttskýjað 9, Ösló rigning 3, Reykjavik skúr á síöustu klukku- stund 5, Stokkhólmur þokumóða 9, Þórshöfnskýjað5. Klukkan 18 í gær: Aþena létt- skýjað 19, Berlín rigning og súld 11, Chicagó alskýjaö 13, Feneyjar al- skýjaö 14, Frankfurt rigning á síð- ustu klukkustund 12, Nuuk skýjað - 1, London skýjað 11, Luxemborg skýjað 10, Las Palmas léttskýjað 22, MaUorka skýjað 33, Montreal skúr á síöustu klukkustund 13, New York alskýjaö 16, París skýjað 12, Róm alskýjað 20, Malaga heiðskírt 26, Vín rigning á síðustu klukku- stund 14, Winnipeg ský jað 13. Tungan i Heyrst hefur : Hann mundi fara, ef hann mundi þora. Rétt væri: Hann færi, ef hann þyrði. Bendum bömum á þetta i Gengið CENGISSKRÁNING NR. 181 - 14. OKTÚBER 1982 kl. 09.15 > ~ — ~ ~.- ' Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sola 1 Bandaríkjadollar 14,881 14,925 16.417 1 Sterlingspund 25,506 25,581 28.139 1 Kanadadollar 12,142 12,178 13.395 1 Dönsk króna 1,6772 1,6822 1.8504 ,1 Norsk króna 2,0552 2,0613 2.2674 1 Sænsk króna 2,0354 2,0414 2.24551 1 Finnskt mark 2,7352 2,7433 3.0176 1 Franskur franki 2,1022 2,1084 2.3192 'l Belg. franki 0,3063 0,3072 0.3379 1 Svissn. franki 6,9725 6,9931 7:6924 1 Hollanzk florina 5,4419 5,4580 6.0038 j 1 V-Þýzkt mark 5,9453 5,9628 6.5590 j 1 ítölsk Ifra 0,01045 0,01048 0.01152 1 Austurr. Sch. 0,8458 0,8483 0.9331 '1 Portug. Escudó 0,1678 0,1683 0.1851 1 Spánskur peseti 0,1311 0,1315 0.1446 1 Japanskt yen 0,05601 0,05618 0.06179 1 írskt pund 20,238 20,298 22.327 SDR(sórstök 16,0400 16,0874 dráttarróttindi) k 29/07,. Stmsvarl vegna ganglsskránlngar 22190. Tollgengi | Fyrírokt. 1982. Sala Bandaríkjadollar USD .14.697 Sterlingspund GBP Z4.746 Kanadadollar CAD 11.867 Dönsk króna DKK 1.6437 Norsk króna NOK 2.0957 Sænsk króna SEK 2.3343 Finnskt mark FIM 3.0135 Franskur franki FRF 2.0381 Belgískur franki BEC 0.2963 Svissneskur f ranki CHF 6.6843 Holl. gyllini NLG 5.2692 Vestur-þýzkt mark DEM 5.7545 ftölsk Ifra ITL 0.01025 Austurr. sch ATS 0.1815 Portúg. escudo PTE 0.1645 Spánskur poseti ESP 0.1278 Japansktyen JPY 0.05362 írsk pund IEP 19.613 SDR. (Sórst-k 15.6101 dráttarróttindi) ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.