Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1982, Blaðsíða 7
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. OKTOBER1982. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytandi spyr: Þar sjö eru lappir sviðnar sælt á meðan fólkið er. Þær stundir eru löngu liðnar að lappir borði maður hver. Hvar fást sviðalappir? Samkvæmt fyrirmælum dýralækna er sviðalöppum oftast hent. Lappimar má ekki flytja ósviðnar á milli staða eða ekki yfir sauðfjárveikilínu. Til dæmis má ekki flytja neitt ósviðið frá Hellu eöa Selfossi tU Reykjavíkur, svo aðdæmisénefnt. SíöastUðin 20 ár hafa sviðalappir ekki verið seldar með slátrum. Ástæðan er sú að ekki vilja aUir fá sviðalappir og það yrði aö vera eins skammtur sem alhr fengju í slátur- kaupum. Sviöalappir hleypa sláturveröinu upp. Þaö er sami kostnaöur að flytja 4 lappir og emn haus. Það er einna helst að fá sviöalappir ósviðnar í slátur- húsum, en þá verður að svíöa þær í sláturhúsunum. Lappirnar fást gefins. Það er ágætt að nýta lappirnar í sviðasultu sem bragðast vel bæði ný og súr. Þaö er litill matur á sviðalöppum, einkum eftir að þær hafa kólnað. Þá er lítið annað en skinn að fá af þeim. Best er að neyta þeirra heitra svo að sem mest nýtist af matnum. Hér áður fyrr var mikil stemmning yfir því að svíða lappirnar. Böm fengu að taka þátt í athöfninni. Þá var ein löpp þrædd upp á tein og þau fengu að halda á og fylgjast meö þegar hún sviðnaði. Þá fannst þeim mikiö „sport” að kroppa í lappirnar, eftir að þær höfðu verið soönar. -RR. Neytandi spyr: Hvar fæst frysti- héraðsbúa, t.d. á Selfossi. Kirkju- bæjarklaustri, Vík, Hvolsvelli. Margir bændur hafa enga aðstöðu til að geyma vetrarforðann og nýta sér því frysti- hólf á leigu. Það er minna um þaö að fólk í þétt- býlinu þurfi á frystihólfum að halda. Það á auðveldara með að verða sér úti um hvers konar matarinnkaup meö allar þessar verslanir í kring um heimilin. Þá er það einnig algengt að frystikisturséu til á heimilum. Verslunin Vogaver við Gnoðarvog leigir enn út frystihólf, en flestar verslanir sem það gerðu hafa lagt niður slíka þjónustu. Þar eru 160 lítra hólfin leigð á 450 krónur yfir árið og eru öll slík hólf frátekin. Stærri hólfin, sem taka 335 lítra, eru leigð á 675 krónur yfir árið og eru fáein þeirra laus. Hægt er að komast í hólfin frá klukkan 8.30 á morgnana til kl. 18 þegar versluninni er lokað, og til klukkan 19 á föstudögum. Einnig er opið á laugardögum frá kiukkan 9—12 á hádegi. Ishúsið i Hafnarfirði leigir einnig út frystihólf, en þau eru öll í notkun nú sem stendur. Þá er ekki annað að gera en láta skrá sig á biðlista hjá þeim. Ekki gátum við fengið upp nákvæma stærð frystihólfanna, en eitthvað taka þau um 300 lítra og eru leigð á 250—300 krónuráári. -RR Hvar er hægt að fá leigt frystihólf? spyr neytandi. Einu staðirnir eru verslunin Vogaver og íshúsið í Hafnar- firði. holf á leigu? ÞaðerekkivíðaáReykjavíkursvæð- húsin eru með hólf og þá er aöstaöa inu sem leigð eru út frystihólf. Slátur- fyrir bændur í héruðum og aðra Dy-Vý Erum búnar aö opna aö Eddufelli 2 í Breiðholti Hárgreidslu- og snyrtistofu. Þjónustan er frá tám og upp úr. Stofan ber nafniö Dy— Vý \ en vid heitum Dandý og Viktoría. Leiðir 12 og 13 stoppa fyrir framan. Símar: 79262 og 79525. □DDODaDDaDDDaDDDDaDDQDDaDDDOnnDDaaDDDaDaDDaaD Framleiðum nylonhúðaðar GRJÓ TGRINDUR PPPPDDÐgaÐDPPOOOnPPOÐOÐDÐaOPÐÐPPPPPDDOanPÐDDD Vinsœl gerd frá Berkemann med sveigjanlegum sóla Einnig margar adrar gerðir nýkomnar. Domus Medica. Egilsgötu 3 - Sími 18519. OMEGA. HÁGÆÐANNA VEGNAM einkaumboð á fyrir OMEGA. Af því tilefni verður sérstakt kynningarverð á öllum Quartz Omega úrum til 15. nóv. TISSOT—einkaumboð á íslandi: STÁLTÆKI Þingholtsstræti 1, Bankastrætismegin, . sími 27510.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.