Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1982, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1982, Blaðsíða 8
8 DV. MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÖBER1982. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Er „ Einingar”mönnum þorrinn mótmælakraftur? Aukinnferöa- mannastraumur tilítalfu Það hefur verið metaðsókn ferða- fólks til Italíu á þessu ári og ferða-. mannatekjur komust upp í 7,6 millj- arða dollara, sem er 27% meira en á árinu 1981. Því er spáð að út- lendingar muni dvelja 102 milljón daga á Itah'u 1982. Mest fjölgun hefur verið á Bret- um, V-Þjóðverjum, Bandaríkja- mönnum og Austurríkismönnum. Er þetta aðallega þakkað bættu áliti Italíu út á við eftir velgengni ítölsku lögreglunnar í viðureign- inni við hryðjuverkaöflin, eins og Rauðu herdeildimar. Menn kvíða því að áframhald- andi verðbólga (17% um þessar mundir) kunni að draga úr ferða- mannastraumnum strax aftur næsta ár. Meðslasaðan mannáþakinu Konu nokkurri sem varð það á aö aka á fótgangandi mann í Þýska- landi brá heldur betur í brún er hún sté út úr bílnum og fann hvergi fórnardýrið. Hún ákvað þó að halda áfram eins og ekkert hefði í skorist. En þegar hún stöðvaði bif- reiðina á áfangastað, nokkra kíló- metra frá slysstaðnum, fann hún manninn. Við slysiö haföi hann kastast upp á farangursgrind á þaki bílsins en þar hafði henni auð- vitað ekki dottiö í hug að leita hans. Áfallhjá stjómarand- stöðuEgypta Ibrahim Shukri, leiðtogi verka- mannaflokksins í Egyptalandi, en hann er í stjórnarandstöðu, lenti í bílslysi í síðustu viku og meiddist í baki. Valt bíll hans þegar ekillinn reyndi að komast hjá árekstri viö dráttarvél og annað ökutæki. Meö í bílnum var einnig einn flokksbróöir Shukri, þingmaðurinn Ibrahim Azazi, en hann slapp með skrámur. Lokahöfnumá írlandi Irskir togarar lokuðu fjórtán hafnarbæjum Irska lýðveldisins í gær til þess að mótmæla banni EBE við síldveiðum undan suöur- strönd landsins, en síldarstofninn hefur þótt í hættu á ofveiði. Togbátum var lagt þvert í inn- siglingar hafnanna og eins inni á höfnunum svo að siglingar inn og út tepptust. Þar á meðal hafnir Dubl- in, Cork og Galway. Farþegaskipum og bílferjum var leyft að koma til hafnar en meinaö aö sigla út aftur. Það er óráðið hve lengi þessar mótmælaaögerðir munustanda. Irska stjórnin segir aö þetta veröi ekki þolað og aö herinn veröi kvaddur til til þess að gera viðhlít- andi ráðstafanir. Bendir hún báta- sjómönnum á að mótmælin beinist gegn röngum aöilum því að það sé ekki á valdi Dublinstjómarinnar að aflétta síldveiðibanninu. Það geti ráðherranefndEBE ein gert. Glæpumfækkar Alríkislögregla Bandaríkjanna (FBI) greinir frá því aö glæpum hafi fækkað í Bandaríkjunum um 5% á fyrri helmingi ársins 1982 en kann ekki á því neina örugga skýr- ingu. Hinar og þessar tilgátur eru uppi um orsakir þessa. Einhverjir segja að fleiri hafi verið sendir í fangelsi í stjómartíö Reagans enda harðara tekið á afbrotum. Það hafi hrellt ýmsa frá afbrotum. Aörir segja að glæpalýð fari fækkandi í viömiðun við íbúaf jölg- unina. Pólska lögreglan hefur mikinn viöbúnað vegna jarðarfarar tvítugs rafvirkja sem skotinn var af lögreglu- manni í götuóeirðunum í Krakow í síðustu viku, en hún fer fram í dag. Fjölskylda hins látna, sem starfaði við stáliðjuna í Nowa Huta, hefur óskað eftir því aö útförin fái að fara John de Lorean, sem ætlaði hér áður að verða stórframleiöandi lúxus sport- bíls, sat í fángelsi í Los Angeles í nótt en hann eó grunaður um aðild að eitur- lyfjahring. Þessi 57 ára Bandaríkjamaður verður ákærður í dag fyrir hlutdeild í samsæri um að smygla og dreifa kókaíni og fyrir að hafa eiturlyf í fór- um sínum í því augnmiði að dreifa því. Alríkislögreglan (FBI) segiraðeftir fimm mánaða rannsókn, þar sem fram í ró og friöi en hún var ráögerð snemma í morgun í almennum vinnu- tíma. Jarðarfarir annarra sem létu lífið í átökum í Wroclaw og Lubin í síöasta mánuöi fóru fram án þess að nokkuö bæri til tíðinda. Þrjá daga í síðustu viku kom til leynilegum lögregluerindreka tókst að villa á sér heimildir og blanda sér í hóp eiturlyfjasalanna, hafi lögreglan nú lagt hald á 27 kíló af kókaini sem metin mundu til 6,5 milljóna dollara á svarta markaðnum. De Lorean var handtekinn á hóteli nærri Los Angeles-flugvelli skömmu eftir þangaðkomu frá New York. Tveir menn aðrir hafa veriö handteknir. Fimmtugur eigandi flugfélags í Mojave og starfsmaður hans. óeirða í Nowa Huta, úthverfi Krakow, þegar verkalýður mótmælti nýju lögunum sem banna „Einingu” og önnur eldri verkalýðsfélög. Eins kom til verkfalla fyrst í vikunni í skipa- smíðastöðvum í Gdansk og síðar í Gdynía. I dreifiritum hefur f ólk verið h vatt til Handtöku De Lorean bar aö aöeins nokkrum stundum eftir að breski Ir- landsmálaráðherrann, James Prior, tilkynnti að bílaverksmiðju hans í Bel- fast yrði lokað. Breska stjórnin hafði lagt 80 milljón sterlingspund í verk- smiðjuna sem framleiddi de Lorean- sportbíla. FBI segir að de Lorean hafi í fjár- hagskröggum verksmiðjunnar freist- ast til þess að f jármagna kókaínversl- frekari verkfalla og þá meðal annars í dag en viðbrögð hafa verið dauf í þessari viku. Talsmaður Varsjár- stjórnarinnar sagði á blaðamanna- fundi í gær að ljóst væri aö neðan- jarðarsamtök andófsmanna nytu ekki fylgis og væri um megn að skipuleggja mótmæli í stórum stíl. un í von um sk jóttekinn stórgróða, sem bjargaö gæti bílaverksmiðjunni. Leynierindrekar FBI komu sér í samninga við sambrallsmenn de Loreans um kaup á 100 kg af Kókaíni og var þeim ekiö til Van Nuys-flug- vallar við Los Angeles en hann er aðal- lega notaöur fyrir einkaflugvélar. Fannst þar pakki meö 25 kg af kókaíni falinn í bifreið á bílastæði.Hafðibíllinn veriö sérstaklega úbúinn til smygls á eiturlyfjum. Dóttir Strauss í hjónaband Nýlega sat Franz Josef Strauss, formadur Kristi- lega þjóöarflokksins í V- Þgskalandi, brúdkaup dóttur sinnar í Miínchen. Heitir sú Monika (20 ára) og gekk hún í þad heilaga meö Michael nokkrum Hohlmeier (27 ára). Brúökaupsveislan var haldin á veitingahúsi og komu 400 gestir. Faöir brúöarinnar gaf brúð- hjónunum íbúd íMunchen og faðir brúögumans, sem er arkitekt, vildi ekki láta sitt eftir liggja og innrétt- aöi íbúöina fgrir þau. Sportbílaframleiðandi tekinn fyrír kókaínsmygl til USA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.