Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1982, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1982, Blaðsíða 30
30 DV. MIÐVIKUDAGUR 20. OKTOBER1982. Andlát Þorlákur Guölaugsson, Efstalundi 8 Garðabæ, andaðist í St. Jósefsspítala Hafnarfiröi, þriðjudaginn 19. október. Guömundur Pétur Guðmundsson, Austurbrún 4, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 21. þ.m. kl. 13.30. Margrét Valdimarsdóttir, Gaulverja- bæ, verður jarösungin frá Gaulverja- bæjarkirkju laugardaginn 23. okt. kl. 14. Ferð frá Umferöarmiöstöðinni kl. 12.30. Anna Jónsdóttir Bjarnason, Merkja- teigi 2 Mosfellssveit, verður jarðsung- in frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 21. októberkl. 15. Hrefna Eggertsdóttir frá Fremri- Langey, Ásvallagötu 59, andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund að- faranótt 17. október. Sigurbjörg Sigríöur Þorbergsdóttir, Þingholtsstræti 33, andaðist í Borgar- spítalarium 18. þ.m. Kara Brien lést í Hrafnistu 18. október. Jón Adolfsson, Traöarlandi 10, lést 12. október í sjúkrahúsi í Tergensee, V- Þýskalandi. Jarðarförin fer fram frá Bústaöakirkju föstudaginn 22. októ- berkl. 10.30. Bjarney Jörgensen, Furugeröi 1, and- aðist á Vífilsstööum mánudaginn 18. október. Vlartin Martinsson, Hverfisgötu 29 Siglufirði, lést á Borgarspítalanum laugardaginn 16. október. íþróttir Æfingatafla knattspyrnu- deildar Þróttar, gildir frá 10. október Sunnudaga kl. 9.40—11.10 5. flokkur, kl. 11.10-12.45 M. flokkur, kl. 12.45-13.50 6. flokkur, kl. 13.50-15.10 3. flokkur, kl. 15.10- 16.40 4. flokkur, kl. 16.40—18 2 flokkur. Fimmtudaga kl. 22—23.30 eldri flokkur. Allar æfingar fara fram í Vogaskóia. Mætið stundvislega. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Æfingatafla knattspymudeildar Víkings '82—’83. Réttarholtsskóli: Karlaflokkur Mfl. sunnudagur Öldungarsunnudagur 2. fl. sunnudagur 3. fl. sunnudagur 4. fl. sunnudagur 5. fl. laugardagur 6. fl. laugardagur Kvennafiokkur Mfl. föstudagur Yngri flokkur sunnudaga kl. 16.35-17.50 kl. 17.50-18.50 kl. 15.20-16.35 kl. 14.05—15.20 kl. 12.50-14.30 kl. 12.50-14.30 kl. 14.30-16.10 kl. 21.20-23.00. kl. 9.30-11.10. Tónleikar Tónleikar í Nýlistasafninu Fimmtudaginn, 21. október kl. 21.00, munu hljómsveitirnar Vonbrigöi og Hin konunglega rokksveit halda tónleika í Nýlistasafninu Vatnstíg 3b. Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar ísiands Aðrir áskriftartónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands verða í Háskólabíói fimmtudaginn 21.10 kl. 20.30 A efnisskrá eru eftirfarandi verk: Svendsen: Kamival í París, Liszt: Píanókonsert nr. 1, Shostakowitch: Píanókonsert nr. 1, Schumann: Sinfónía nr. 4. Stjórnandi tónleikanna er aðalhljómsveitar- stjóri hljómsveitarinnar, Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari á trompet i píanó- konsert Shostakowitchs er Lárus Sveinsson, fyrsti trompetleikari í Sinfóníuhljómsveit Is- lands. Afmælistónleikar Mezzoforte á Broadway Um þessar mundir á hljómsveitin Mezzo- forte 5 ára starfsafmæli. Af því tilefni verða haldnir afmælistónleikar á Broadway fimmtudagskvöldið 21. okt. Ætlunin er aö vanda sem mest til þessara tónleika og verður hljóðstjóm m.a. í höndum Geoff Calver sem getið hefur sér gott orð fyrir upp- tökustjórn á hljómplötum Mezzoforte, Þú og égo.fl. Þá er einnig væntanlegur til landsins brasil- íanski slagverksleikarinn, Louis Jardim, sem leikið hefur á þrem seinustu hljómplötum Mezzoforte. Hann hefur komið víða við á tón- listarferli sinum og m.a. leikið með Tinu Charles, Leo Sayer, ABC og Crusaiders svo nokkrir séu nefndir. Að auki munu Ellen Kristjánsdóttir, Ema Þórarinsdóttir, Jóhann Helgason og Hjörtur Howser aðstoða Mezzoforte á þessum tón- leikum. I kjölfar tónleikanna munu Mezzoforte og Louis Jardin leika á nokkrum tónleikum út um landsbyggðina, sem hér segir. föstudag 22. okt. Fjölbrautaskólinn Flensborg Hafnar- firði, laugard. 23. á Bifröst í Borgarfirði, sunnud. 24. Sjallinn Akureyri, mánud. 25. í Félagsstofnun Stúdenta. Þessa dagana er væntanleg á markaðinn 4. hljómplata Mezzoforte. Hún ber heitið „Mezzoforte 4” og var hljóðrituð í London í júlí og ágúst sl. Hljómplatan verður gefin út samtímis í Englandi og á Islandi. Kvikmyndir Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise Miðvikudaginn 20. október, fimmtudaginn 21. október, miðvikudaginn 27. október og fimmtudaginn 28. október veröur sýnd í Regn- boganum (salur E á annarri hæö) kl. 20.30 myndin: Kýrin og fanginn (La Vache et le Prisonnier) með hinum fræga gamanleikara Femandel og kúnni Margréti í aðalhlut- verkum. Allar myndir I „K.A.F” eru með enskum skýringatexta. Félagsskírteini Alliance Francaise kostar 100 kr. (gildir fyrir eitt ár) og veitir réttindi til að taka þátt í allri starfsemi Alliance Francaise (bókasafn, fyrirlestrar, kvik- myndaklúbbur). Ennfremur veitir það rétt til afsláttar af aðgöngumiöum að öllum skemmtidagskrám sem menningardeild Franska sendiráðsins mun sjá um aö skipu- leggja (leiksýningar, tónleikar, myndlistar- sýningar og „Franskri kvikmyndaviku”). Nánari upplýsingar í síma 23870 eða 17621/22. KGB-myndin sýnd í Kristalssal Hótel Loftleiða Hin fræga, kanadíska heimildarmynd um sovésku leyniþjónustuna, KGB, veröur sýnd í Kristalssal Hótel Loftleiða miðvikudags- kvöldiö 20. október og hefst sýningin klukkan hálf-níu. Varðberg og SVS (Samtök um vestræna samvinnu) gengust fyrir sýningu á þessari kvikmynd 6. maí síðastliðiö vor. Aðsókn varð þá svo mikil að fjöldi manns varð frá að hverfa og því er myndin endursýnd nú. Öllum er heimill aðgangur að sýningunni sem tekur hálfa aðra klukkustund. Hér er um að ræða ýtarlega heimildarmynd um sögu, skipulag og ýmsar starfsaðferðir og aðgerðir KGB, einkum í Bandaríkjunum og Kanada en efni myndarinnar á þó hvarvetna erindi svo sem hér á landi. Mynd þessi, sem vakið hefur mikla athygh, er gerð af óháðu, kanadísku fyrirtæki. Hún skiptist í 5—10 mínútna langa kafla. Inn í frá- sögn myndarinnar eru fléttuð viðtöl við ýmsa núverandi og fyrrverandi yfirmenn í gagn- njósnadeildum á Vesturlöndum og helstu leyniþjónustumenn, sem flúið hafa að austan. I myndinni eru mynda- og hljóðupptökur sem teknar voru leynilega á þeim tveimur árum sem gerð myndarinnar stóð yfir. Tilkynningar Fyrirlestar í Norræna húsinu Danski ríthöfundurinn Hans Hansen er stadd- ur hér á landi um þessar mundir og heldur tvo fyrirlestra í Norræna húsinu. I fyrri fyrir- lestrinum, miðvikudaginn 20. okt. kl. 20.30, ræðir hann um bama- og unglingabókmennt- ir, en í þeim síðari, sem verður mánudaginn 25. okt. kl. 20.30, talar hann um reynslu rit- I gærkvöldi í gærkvöldi Davíð og Derrick Sjónvarpiö bauö okkur upp á tvo spennuþætti í gærkvöldi, Davíö og Derrick. Derrick reið á vaðið og aldrei þessu vant var enginn drepinn. Litlu mátti þó muna eins og vera ber í sakamálaþáttum. Þessir þýsku þættir fóru heldur rólega af staö en hafa batnað. Þeir eru auövitaö misjafnir en yfirleitt bæri- leg kvöldskemmtun. Sakamálaþætt- ir eru yfirleitt vinsælt efni og því nauösynlegt aö hafa slíka þætti á dagskránni. Þá er þaö góö til- breyting aö hlusta á þýsku í staö enskunnar. Þá tók Davíð Oddsson borgarstjóri "l- í Reykjavík viö. Hann var ekki alveg eins spennandi og sá þýski. Það var kannski ekki til þess ætlast. Frétta- mennirnir Ingvi Hrafn Jónsson og Halldór Halldórsson hleyptu þarna af stokkunum nýjum þætti, Á hraö- bergi. Hugmyndin er góö. Þættirnir veröa hálfsmánaðarlega á dagskrá og í hvert skipti teknir á beiniö þeir sem eiga aö hafa svör á reiðum höndum um þaö sem fólk fýsir aö vita. Davíö stóð sig ágætlega en þeir félagar Ingvi Hrafn og Halldór saumuöu þó ekki nægilega aö honum. Þaö ætti aö vera óhætt, því hinn nýi borgarstjóri hefur fengiö á sig tals- vert hörkuorð í upphafi valdaferils. Þaö sem er helsti galli viö þætti sem þessa er hve þeir eru lítt myndrænir. Þaö mætti bæta þá verulega meö stuttum innskotum. Þannig nýtast yfirburðir sjónvarps. Ella ættu slíkar viöræöur frekar heima í hljóö- varpi. Fyrst minnst er á hljóövarp, eöa útvarp eins og okkur er tamara aö nefna þaö, þá er rétt aö geta kvöld- fréttanna lítillega. Nýtt form á þeim er til verulegra bóta. -JH. höfundar af að nota kvikmyndir og sjónvarp sem miðill. Hans er fyrst og fremst þekktur fyrir bækur sinar og kvikmyndir um og fyrir unglinga. Þekktastar eru „Per” og „Sjáðu sæta naflann minn”, sem margir hafa lesið í íslenskri þýðingu. Félag dönskukennara og dönsku félögin standa að heimsókn Hans Hansens hingað til lands. Hann fer einnig til Akureyrar, Isafjarð- ar og Selfoss og ef til vill víðar. Skagfirðingafélagið í Reykjavík minnir á félagsvistina fyrsta vetrardag í Drangey Síðumúla 25, kl. 20.00. Hljómsveit Þorvalds. Kvenfélag Kópavogs Fundur í félagsheimilinu fimmtudaginn 21. okt. kl. 20.30. Dagskrá, kynning á notkun snyrtivara. Rætt um undirbúning vinnuvökunnar. Hallgrímskirkja Náttsöngur verður í kvöld, miövikudagskvöld kl. 22.00. Manuela Wiesler flautuleikari leikur einleiksverk eftir Johvet. M ígrensamtökin halda almennan félags- og fræðslufund að hótel Heklu fimmtudaginn, 21. okt. kl. 20.30. Hulda Jensdóttir talar um slökun. Stjórnin. Bókakynning í Nýja kökuhúsinu I vetur verða bókakynningar í Nýja kókuhús- inu við AusturvöU. Bókaútgefendur og aðrir aðstandendur nýrra bóka munu standa að kynningum þessum í samvmnu við Isafold og Nýja kökuhúsið. Höfundar, þýðendur eða aðrir lesarar munu lesa stutta kafla úr bókunum og ef ástæða þykir verða umræður og fyrirspurnir. Þá munu höfundar árita bækur sinar. Fyrsti upplesturinn verður fimmtudaginn 21. þessa mánaðar, kl. 20.30. Einar Laxness les þá úr bókinni „Jakob Háfdánarson sjálfs- ævisaga, bernskuár Kaupfélags Þingeyinga.” En bókin kom út hjá Isafold fyrir stuttu. Inngangur í Nýja kökuhúsið er frá Austur- velli en einnig verður Bókaverslun Isafoldar opin í Austurstræti. Er það von aðstandenda aö þessir upplestr- ar verði velkomin tilbreyting í skammdeginu fyrir borgarbúa. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Kjörskrá vegna væntanlegra prestskosninga liggur frammi á skrifstofu kirkjunnar á þriðjudögum og fimmtudögum til 2. nóvem- ber nk. kl. 17—19, sími 14579. Fríkirkjufólki sem haft hef ur aðsetursskipti er sérstaklega bent á að athuga hvort það sé á; kjörskrá safnaöarins. Kærufrestur er til 9. nóv. nk. Jöklarannsókna- félag íslands Haustfundur verður haldinn að Hótel Heklu fimmtudaginn 21. október 1982, kl. 20.30. Fundarefni: 1. Dr. Þór Jakobsson veðurfræðingur flytur erindi: Norður i ísinn með Rússum. 2. Kaffidrykkja. C @SAMHYGÐ@C Samhygð Hefurðu áhuga á að kynnast Samhygð? Kynn- ingarfundir alla þriðjudaga kl. 20.30 aö Ár- múla36 uppi. (GengiðinnfráSelmúla). Félagssamtök og aðrir sem hafa áhuga á að fá kynningu til sin geta hringt í sima 37829 milli kl. 16 og 18 alla virka daga. Tillögur að skipulagi Samkvæmt ákvörðun skipulagsnefndar Reykjavíkur hefur verið ákveðið að kynna tillögu að forsögn um skipulag á fyrirhuguðu útivistarsvæði í Sogamýri milli Gnoðarvogs og Miklubrautar. Kynningarfundur um þetta efni verður hald- inn í veitingahúsinu Glæsibæ miðvikudaginn 20. okt. nk. og hefst kl. 20.30. Frummælandi verður Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður skipulagsnefndar Reykjavíkur. Fundurinn er öllumopinn. Fótaaðgerð á vegum Kvenfélags Hallgrímskirkju fyrir elli- og lífeyrisþega er byrjuð og verður hvern þriðjudag á milli kl. 13 og 16 i vetur (inngangur í noröurálmu kirkjunnar). Upplýsingar og timapantanir í sima 39965. Lúdó og Stefán eru enn í fullu fjöri eftir áralanga þjónustu í skemmtibransanum. Þeir hafa aö vísu ekki skemmt mikið opinberlega upp á síökastið en þeim mun meira í einkasamkvæmum. Ferðalög Útivistarferðir Sími, símsvari. 14606 Helgarferð 22.-24. okt. Óbyggðaferð um vetumætur. Vetri heilsað í Veiðivötnum. Gist í húsi. Utilegumanna- hreysið í Snjóöldufjallgarði skoðað o.fl. Kvöldvaka. Pantiö far timanlega. Uppl. og fars. á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Dagsferð sunnudaginn 24. okt. Kl. 13 Selsvellir — Vigdísarvellir. Létt ganga í Reykjanesfólkvangi. Selsvellir eru einn feg- ursti og grösugasti staður á Reykjanesskaga. M.a. verður skoðað fallegt gígasvæði í Vestur- hálsi og farið að rústunum miklu á eyðibýlinu Vigdísarvöllum. Verð. 130 kr. Frítt f. böm m. fullorðnum. Brottför frá BSI, bensínsölu. Sjáumst! Ferðafélagið Útivist. Minningarsjóður um Jón Júlíus Þorsteinsson kennslugögn fyrir hljóðlestrar- tal- og söng- kennslu. Ákveðið hefur verið að stofna minningarsjóö um Jón Júlíus Þorsteinsson, kennara frá Olafsfirði, síðast starfandi við Barnaskóla Akureyrar. Tilgangur sjóðsins verður að gefa út kennslugögn fyrir hljóðlestrar-, tal- og söngkennslu. Fyrsta verkefni verður að gefa út kennslugögn Jóns Júlíusar. Þar er um að ræða hljóðstöðumyndir og kennsluleið- beiningar. Það er álit margra sérfróðra manna sem hafa kynnt sér umrætt efni að það muni verða mjög gagnlegt fyrir lestrar-, tal- og söng- kennslu. Þeim er hefðu áhuga á að minnast Jóns og um leið stuðla að útgáfu á þessu framlagi hans til menningarauka er vinsamlegast bent á að hægt er að gerast stofnfélagi sjóðsins til 1. nóvember næstk. Listar ásamt greinar- Afmæli 80 ára afmæli á í dag Þóra Jónsdóttir frá Ysta-bæ í Hrísey. Áriö 1928 giftist hún Pétri Bjömssyni kaupmanni á Siglufirði. Þau hjónin eignuöust 4 böm. Þóra hefur lengi starfaö aö kirkju- og félagsmálum á Siglufiröi. Eftir klukk- an 15 í dag tekur Þóra á móti gestum á heimili sínu aö Hraunbæ 138. gerð, liggja frammi á eftirtöldum stöðum. I Reykjavík: á Fræðsluskrifstofunni, Tjamar- götu 12, Þjónustumiðstöð kirkjunnar, Kirkju- húsið Klapparstíg 27, Söngskólanum Hverfis- götu 45 og Heyrnar- og talmeinastöð, Háaleitisbraut 1. A Akureyri: Á hótel Varðborg, Barnaskóla Akureyrar, Glerárskóla og Oddeyrarskóla, á fræðsluskrifstofunni hjá Haraldi Sigurgeirs- syni bæjarskrifst. og hjá Guðrúnu Sigbjörns- dóttur Tryggingaumboðinu. I Olafsfirði: A bæjarskrifstofunni og i barnaskólanum. Tekið skal skýrt fram að framlög í sjóðinn eru frjáls og verða gíró- seðlar sendir út fljótlega. Einnig skal bent á að hægt er að greiða beint inn á gíróreikning nr. 18973—1 Póst- gíróstofunni, Ármúla 6. Tekið er við greiðslum í hvaða banka og pósthúsi sem er á landinu. Heimilisfang minningarsjóðsins verður fyrst um sinn að Hjallalandi 22. Ráðgert er að halda stofnfund minningar- sjóðsins á Akureyri í nóvember.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.