Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1982, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1982, Blaðsíða 31
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. OKTOBER1982.. 31 Bridge I. æfingaleik sveita Sverris Þor- bjömssonar, núverandi Islands- meistara, og Þórarins Sigþórssonar kom þetta spil fyrir. Mikil sveifla. NORDUR AG4 c; ÁK964 0 G7 t K753 Austi- A K52 D8753 0 1064 * D4 Sumjn * Á9 V G102 0 832 * ÁG1096 Þar sem Siguröur Sverrisson og Valur Sigurösson voru með spil suðurs- norðurs en Þorgeir Eyjólfsson og Guðmundur Sveinsson vesturs-austurs gengu sagnir þannig: Vestur Noröur Austur Suður 1 S dobl 2 S 2 L 4 S 5L p/h Góö fóm en Þorgeir í vestur spilaði út litlum tígli til aö reyna að koma félaga inn til að fá stungu á hjarta. Sigurður stakk upp gosa blinds og átti slaginn. Tók tvisvar tromp og spilaði tígli. Vestur átti slaginn og spilaði spaða. Sigurður drap á ás, trompaði tígul í blindum. Spilaöi síöan spaða. Sama hvor mótherjinn er inni. Unnið spil. Ef vestur drepur veröur hann að spila spaða eða tígli í tvöfalda eyðu. Þá trompað í blindum. Ef austur á slaginn verður hann að spila frá hjarta- drottningu. Á hinu borðinu vora Þórarinn og Guðmundur Páll Arnarson N/S — Jón Baldursson og Sævar V/A. Þar gengu sagnir: Vestur Norður Austur Suður 1 S 2 H 2 S dobl 4 S pass pass pass Jón vann fjóra spaöa. Game á bæði borö fyrir sveit Sævars. Skák Á skákmóti í Tékkóslóvakíu í ár koim þessi staða upp í skák Ambroz, sem haföi hvítt og átti leik, og Hausner. VtJSTUR A D108763 ekkert 0 ÁKD95 * 82 Má bjóða þérhvassa tengdamóðurtungu? Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögrcglan, simi 11166, slökkvilifi og sjúkrabifreið simi 11100. Fikniefni, Lögreglan í Reykjavík, móttaka uppíýs-* inga, sími 14377. Settjarnarnes: Lögrcglan simi 184SS, slökkviilfi og sjúkrabifrcið simi 11100. Kópavogur: Lðgreglan sími 41200, slökkyilið og sjúkrabifreið sirrú 11100. 'Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrahifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyrt: Lögrcglan simar 23222, 23223 og 23224, sIökkviliði^^júkrabifreiðsiimM^M^^^^m Apótek ' ' I .. ' — Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek- lanna vikuna 15.—21. október er í Holtsapóteki iog Laugavegaapóteki. Þaö apótek sem fyrr en nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. '10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar eru veittar í símsvara 51600. _ Ákureyraraþótek og Stjornuapótek, Akureyri! Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar- ,tíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöid- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9—19, llaugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 10—12. ; Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19, Jaugardaga frájd. 9—12. Heilsugæzla SÍysavarðstofan: Simi 81200. SJókrabifrelð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222 næst í heimilisiækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. ^f ekVi næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næt'urvaktir lækna eru i slökkvistöðinniísíma51100. ^ Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17- íá Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og heigidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni l sírfia 23222, slökkviliðinu i sima'22222 og Akureyratapóteki-i stma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirAl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966, Heimsóknarttmi Borgarspitalinn: Mánud.föstud.,kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—^14.30og 18.30—19. HeUsuverndaratöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. .Fæðlngardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimtll Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— . 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19— 19.3D> laugard.ogsunnud. ásamatlmaog kl. 15-r-16. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidagækl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. Barnaspitali Hringslns: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. * SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—ló'og 19—19.30. Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19-20. • Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VisthelmUið Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá- kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: 39 Hxd3 - Kxd3 40.HÍ3+ - Ke4 41.He3+ — Kf4 og hvítum tókst aö vinna eftir 69 leiki. I stöðunni getur hvitur strax unnið. Hvemig? — 39.Re6 hótar máti eða að vinna biskupinn. Svartur verður því að leika 39.------- Hxd7 40.Rg5+!! (lykilleikurinn) Kd5 41.Hd7+ og síðan42.Hd8. Tannlæknavakt cr i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki AÐALSAFN:Útlánadeild,Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. '9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí— 1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13—19. Lokað um helgar í maí og júní og águst, lokaö allan júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN: — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaöálaugard. l.maí—l.sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aidraða. HLJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. ,i f»iroA & þniffard. 1. maí—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14—17. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök tækifæri. ÁSGRtMSSAFN, Bergstaðastrætl 74: Opið .sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar í síma »4412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. LISTASAFN tSLANDS. við Hringbraut: Opið daglegafrá kl. 13.30—16. „Mér er spurn. .. . hvers vegna er eplagrauturínn hjá þér alltaf elns og steiktur koli? ” Stjörnuspá i ■ i i 1 ii Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 21. október Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú skalt ekki gefa lof- í orð sem þú veist aö þú getur efnt. Ástamálin eru í góðum gangi i dag. Fiskamir (20. feb.—20. mars): Frestaðu búðarferð þangað til betur stendur á himin tunglunum. Reyndu að ráða fram úr vandamálunum jafnððum og þau verða a vegi þínum. Hrúturinn (21. mars,—20. apríl); Nýtt áhugamái veitir þér margar ánægjustundir og þú eignast nýja vini í gegn- um það. Skoðanaskipti leiða til dálitið undarlegrar niður- stöðu. Nautið (21. apríl—21. maí): Þér tekst að greiða fram úr vandamáli og hlýtur aðdáun allra fyrir vikið. Gera verð- ur breytingar á síðustu stundu. Gáðu að því hvað þú segir í bréfi. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Einhver gerir þér mikinn greiða, en taktu ekki allt eins og sjálfsagðan hlut. Mótmæli á breytingum heima fyrir eru nú ekki lengur fyrir hendi og hægt að hefja framkvæmdir. Krabbinn (22. júní—23. júlí>: Samkvæmislífið er fjörugt um þessar mundir og þú nýtur þess að vera í skemmti- legum félagsskap. Þér hættir til að pirra fólk vegna þess að þú talar áður en þú hugsar. Ljónið (24. júlí—23. ágúst); Þú hjálpar vini sem er í vandræðum og hann verður þér ævinlega þakklátur fyrir. Ef þú ferð út að versla fmnurðu hlut sem þig hefur lengi iangað í. Þú verður fyrir miklum töfum í kvöld. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú verður að akveOa pig strax ef þú átt ekki að missa af tækifærinu. Heppilegast er að vera mjög samvinnuþýður ef þú vilt koma hlutun- umílagheima fyrir. Vogin (24. sept.—23. okt.): Búðu þig undir mikil mót- mæli ef þú ert á öndverðri skoðun við þér yngri persónu. Fjárhagurinn er allur að batna og þú getur brátt látið eitt og annað eftir þér. Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Þig dauðlangar til þess að kjafta frá leyndarmáli sem þér var trúað fyrir, en þetta er ekki heppilegur timi. Gáðu að þér í allan dag, það stendur undarlega á himintunglunum. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þér berst skemmti- legt bréf. Þér tekst að finna tíma til að sinna áhugamál- um þínum í kvöld. Einhver misskilningur kemur á dag- inn en hann er brátt úr sögunni. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Eitthvað sem þú heyrir um vin þinn kemur þér á óvart. Velgengni þin í starfi gefur öðrum tækifæri til öfundar. Vertu heima í ró og næði í kvöld. Áfmælisbarn dagsins: Árið byrjar hæglátlega. Reyndu að sinna vanabundnum störfum af kostgæfni. Fljótlega verður mikið um að vera og þú kynnist nýju fólki sem reynist þér mjög vel. Helst lítur út fyrir að þú flytjir bú- ferlum á árinu. NÁTTORUGRIPASÁFNID við Hlemmlorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga ki. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö dagiega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSARSYSLU, Gagn- fræðaskólanum í Mosfellssveit, sími 66822, er opið ■mánudaga—fösiudaga frá kl. 16--20. Sögusiund fyrir börn 3—6ára, laugardaga kl. 10.30. Minningarspjöld Minningarspjöld Blindrafólagsins fást á eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Kefiavíkur, Háaleitisapóteki, Sím- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Bella Minningarkort Samtaka sykursjúkra, Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Bókabúð Braga, Lækjargötu, Háaleitisapó- teki Austurveri, Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka. Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg. Garðabæ: Bókabúðin Grima, Garðaflöt. 4 Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: •Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, simi 83755. •Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Skrifstofa DAS, Hrafnistu. Dvalarheimili aldraðra við Lönguhlíð. Garðsapótek, Sogavegi 108. Bókabúðin_ Embla, Völvufelli 16. Árbæjarapótek, Hraunbæ 102 a. Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22. AKUREYRI: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. VESTMANNAEYJAR: ■ Hjá Arnari Ingðlfssyni, Hamratúni 16. JKÓPAVOGUR: * ~~ Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. AKRANES: Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaðarsbraut 3. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi 11414, Keflavík.simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og unf helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088og 1533, Hafnarfjörður.simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta / 2 3 v- s T~ 7 8 /0 li 1 n n w )S 17 mmmaá ... )2 W" Zc | 1 iz J 23 Lárétt: 1 skilningarvit, 5 hár, 8 vökvi, 10 fyrstir, 11 þegar, 12 útlimur, 13 svelg, 14 geö, 16 kodda, 18 fugl, 20 til, 21 snemma, 22 bækurnar, 23 guö. Lóðrétt: 1 hálar, 2 land, 4 svíöingur, 5 fjöldi, 6 umbun, 7 kassi, 9 rola, 15 end- ast, 17 væta, 19 hræðist, 21 veisla. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 grand, 6 op, 8 lón, 9 arka, 10 æfir, 11 agn, 13 partur, 16 bjagaö, 17 i rjóðu, 19 ma, 20 ból, 21 eril. I Lóðrétt: 1 glæpur, 2 rófa, 3 ani, 4 narta, 5 draugur, 6 ok, 7 pan, 12 grami, 14 rjól, 15 aðal, 16 bjó, 18 ðe.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.