Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1982, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1982, Blaðsíða 39
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. OKTOBER1982. ,39 Utvarp Miðvikudagur 20. október 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 i dúr og moll. — Knútur R. Magnússon. 14.30 „Móðir mín í kví kví” eftir Adrian Johansen. Benedikt Arn- kelsson þýddi. Helgi Eliasson byrj- ar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eft- ir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur „Þrjár myndir”, op. 44, „Endurskin úr norðri” op. 40 og Tilbrigði op. 8 um stef eftir Beethoven. Stjómendur: Karsten Andersen og Páil P. Pálsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 íltvarpssaga barnanna: „Á reki með hafísnum” eftir Jón Björnsson. Nina Björk Árnadóttir les(4). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnand- inn, Finnborg Scheving, heldur áfram að segja frá tímanum og dögunum. Síðan fáum við að vita meira um okkur sjálf, úr bókinni „Svona erum við” eftir Joe Kauf- man. örnólfur Thorlacius þýddi. Leikin verða lög og lesnar sögur tengdarefninu. 17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Arnasonar. 17.45 Neytendamál. Umsjónar- maður: JóhannesGunnarsson. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Daglegt mál. Olafur Oddsson flyturþáttinn. 19.50 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 Tónlistarhátíð norrænna ung- menna í Reykjavík 1982. (Ung Nordisk Musik Festival). Frá kammertónleikum í Norræna hús- inu 25. september. Umsjón: Hjáhnar H. Ragnarsson. Kynnir: Kristín B. Þorsteinsdóttir. 21.45 Útvarpssagan: „Brúðar- kyrtillinn” eftir Kristmann Guð- mundsson. Ragnheiður Svein- björnsdóttir les(8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórar- insson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 20. október 18.00 Stikllsberja-Finnur og vinir hans. Þriðji þáttur. Trúlofun. Framhaldsmyndaflokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Svona gerum við. Þriðji þáttur. Ljósið.Fræöslumyndaflokkur um eðlisfræði. Þýöandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Melarokk. Síðari hluti upptöku sem Sjónvarpið lét gera af rokk- hátíð á Melavelli. I þessum hluta koma fram hljómsveitirnar Q4U, Vonbrigði, Þrumuvagninn, Bara- flokkurinn og Purrkur Pillnikk. Stjórn upptöku Víðar Víkingsson. 21.15 Dallas. Bandariskur tram- haldsflokkur um Ewing-fjöiskyld- una í Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Marilyn og Marie. Fréttamað- ur ræöir við skáldkonumar Mari- lyn French og Marie Cardinal um stöðu kvenna, ástina, fjölskylduna og samfélagíð með hliðsjón af bók- um þeirra. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 22.55 Dagskrárlok. Utvarp Sjónvarp Dallas í kvöld kl. 21,15: Sýnir J.R. enn verri hliðar? Skáldkonur ræða saman í sjónvarpi kl. 22,00: Marilyn French og Marie Cardinal Marilyn og Marie nefnist þáttur sem verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 22.00. I honum ræöa saman skáldkonumar Marilyn French frá Bandaríkjunum og Marie Cardinal frá Frakklandi. Umræðuefnið er staöa kvenna eftir, áralanga baráttu fyrir jafnrétti. Fleiri umræðuefni ber á góma eins og böm og fjölskyldur og hvaða áhrif konur vilja hafa á samfélagið. I samtali þeirra ganga þær út f rá síð- ustu bókum sinum. Þær reyna að benda á nýjar leiðir, nýja lifnaöarhætti og fjalla um ástina og vináttuna. Sú þekktari þeirra stallsystra, Marilyn French, er höfundur rita um James Joyce. Hún varð þekkt fyrir söguna „The Women’s Room”, Kvennaklósettið,sem er um það hvern- ig Mire Freneh eiginkona sjötta árat ugarins varð kona hins áttunda. -gb. Marilyn French er þekktust fyrir Kvennaklósettið. 1 kvöld er Dallas á dagskrá kl. 21.15. Svo sem flestum er kunnugt um stend- ur allt í járnum, því barni Sue Ellenar ogJ.R.hefurveriö rænt. J.R. er líklega vinsælasta persónan í bandarískum sjónvarpsþáttum um þessar mundir. Otrúlegt en satt. En það er svo sem ekki nýtt að óprúttnir þrjótar hafi heillað kvikmyndagesti. Skemmst er að minnast Sidney Green- street í hlutverki feita mannsins í Möltufálkanum, sem sjónvarpið sýndi um síöustu helgi. Hann hafði til að bera þann sjarma og húmor sem nægði. Vinsældir J.R. eru liklega af öörum toga spunnar. Hann er gersamlega sið- laus og alltaf jafn brosandi, hvort sem Tökum neöanskráfl verflbréf í umbofls- sölu: Spariskírteini rikissjóðs Veðskuldabróf mefl lánskjaravisitölu Happdrœttislán rikissjóðs Veflskuldabréf óverfltryggfl Vöruvixla. Höfum kaupendur að spariskirteinum rikissjóðs útgefnum 1974 og eldri. lijá okkur er markadur fyrir skuldabréf, verdbréf og vixla. Verðbréfamarkaður íslenska f rimerkja bankans. jLœkjargötu 2, Nvja-biói. Simi 226801 NÝ ÞJÓNUSTA PLÖSTUM VINNUTEIKNINGAR, VERKLÝSINGAR, VOTTORÐ, MATSEÐLA, VERÐLISTA, KENNSLULEIÐBEININGAR, TILBOÐ, BLAÐAÚRKLIPPUR, VIÐURKENNINGARSKJÖL, UÖSRITUNAR- FRUMRIT OG MARGT FLEIRA. STÆRÐ ALLT AÐ 45x60 CM. OPIÐ KL. 9-12 OG 13-18. □ LÆKJARGOTU 2, NVJA-BlOHUSINU s 22680 hann er að skemmta borðdömu sinni eða ganga frá andstæðingum sínum. Hinir 30 milljón aðdáendur hans eru aldrei ánægðari en þegar þeir geta full- yrt að J.R. mundi selja móður sína í límverksmiðjuna, ef það myndi henta honum, og að honum sé alls ekki treystandi einum meö mágkonu sinni. Þaö liggur við að J.R. sé sprottinn út úr „Prinsinum” eftir Machiavelli. Og eiginleikar hans hafa alltaf verið í hávegum hafðir. Larry Hagman hefur liklega skapaö eina eftirminnilegustu persónu í sögu sjónvarpsþátta af þessari gerð. Sjálfur hefur hann sagt um J.R.: „O, hann er svo mikill óþverri. Eg elska hann, ég meinaþaö.” J.R. skælbrosandi ásamt konu sinni. Hvað óþokkabrögð eru að fæðast i kolli hans á þessari stundu? Sjónvarpkl. 20,35: Me/a- rokk Ellý söngkona og Q4U komu fram á rokkhátíðinni á Melavelli um daginn. Sjónvarpið sýnir í kvöld kl 20.35 seinni hluta upptöku sinnar frá hátiöinni. Auk Q4U koma fram Vonbrigði, Þrumu- vagninn, Bara-flokkurinn og Purrkur Pilnikk. Veðrið Veðurspá Norðanátt á Norðuriandi og Vest- fjörðum, víðast rigning eða slydda, í öðrum landshlutum verður breyti- leg átt og jafnvel hægviðri. Skúrir eða slydduél á Suðvesturlandi og Vesturlandi en nokkuó bjart veður á Suöausturlandi og Austfjörðum. Veðrið hérogþar Klukkan 6 í morgun. Akureyri rigning 2, Bergen alskýjað 10, Helsinki alskýjað —5, Kaupmanna- höfn rigning 11, Osló alskýjað 10, Reykjavik skúr 4, Stokkhólmur rigning 6, Þórshöfn skúr 8. Klukkan 18 í gær. Áþena heiðríkt 19, Berlín þokumóða 9, Chicago skúr 12, Feneyjar þokumóða 15, Frankfurt léttskýjaö 12, Nuuk úr- koma í grennd —2, London rigning 12, Luxemborg léttskýjað 10, Las Palmas skýjað 22, Mallorca létt- skýjaö 18, Montreal léttskýjað 17, París léttskýjað 12, Róm léttskýjað 18, Malaga skýjað 16, Vín þoku- móða 11, Winnipeg skýjað 1. Tungan ISagt var: Ég ræö hvaö ég geri við sjálfs míns eignir. Rétt væri: Ég ræö hvaö ég geri viö sjálfs mín eignir. (Ath.: ég er í eignarfalli mín (ekki míns).) Gengið GENGISSKRÁNING ' NR. 185 - 20. OKTÓBER 1982 KL. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Saia Sola 1 Bandaríkjadollar 15,500 15,544 17,098 1 Sterlingspund 26,369 26,444 29,088 1 Kanadadollar 12,614 12,650 13,915 1 Dönsk króna 1,7450 1,7500 1,9250 1 Norsk króna 2,1588 2,1649 2,3813 1 Sœnsk króna 2,1081 2,1141 2,3255 1 Finnskt mark 2,8414 2,8495 3,1344 1 Franskur franki 2,1796 2,1858 2,4043 1 Belg.franki 0,3168 0,3177 0,3494 1 Svissn. franki 7,1670 7,1873 7,9060 1 Hollenzk florina 5,6353 5,6513 6,2164 1 V-Þýzkt mark 6,1471 6,1646 6,7810 1 Itölsk Ifra 0,01075 0,01078 0,01185 1 Austurr. Sch. 0,8740 0,8765 0,9641 1 Portug. Escudó 0,1740 0,1745 0,1919 1 Spánskur poseti 0,1338 0,1342 0,1476 1 Japansktyen 0,05757 0,05774 0,06351 1 Irsktpund 20,902 20,961 23,057 SDR (sórstök 16,6522 16,6994 dráttarréttindi) ■ 29/07 Slmavari vagna ganglsakránlngar 22190. Tollgengi Fyrír okt. 1982. rjrnr VKL Sala Bandaríkjadollar USD | 14,596 Steriingspund GBP 26,607 Kanadadollar CAD 12,656 Dönsk króna DKK 1,7475 Norsk króna NOK 2,1437 Sœnsk króna SEK 2,1226 Finnskt mark FIM 2,8579 Franskur franki FRF 2,1920 Belgiskur franki BEC 0,3197 Svissneskur franki CHF 7,2678 Holl. gyllini NLG 2,6922 Vestur-þýzkt mark DEM 6,2040 ítölsk Ifra ITL 0,01087 Austurr. sch ATS 0,8829 Portúg. escudo PTE 0,1747 Spánskur peseti ESP 0,1362 Japanskt yen JPY 0,05815 (rsk pund IEP 21,117 SDR. (Sérst-k 16,7222 dráttarréttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.