Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1982, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1982, Side 1
Nektarmyndir afDallaskonum — sjá Sviðsljós bls. 34 og 35 Loforðefnd — sjá forystugrein bls.12 Forseti Finnlands, Mauno Kovisto, gekk í morgun á fund forseta Islands, Vigdísar Finnbogadóttur, og forsætis- ráðherra, dr. Gunnars Thoroddsen, í Stjórnarráðshúsinu viö Lækjartorg. Hófst fundur klukkan níu. Viðstaddir voru einnig utanríkisráöherrar land- anna. Að viðræðum loknum var Finnlands- forseta og föruneyti sýnd fiskvinnslu- stöð Isbjarnarins í Örfirisey. Þjóð- minjasafnið og Listasafn Islands voru ennfremur heimsótt áður en hádegis- verður í Ráöherrabústaðnum, í boði forsætisráðherra og konu hans, hófst. I dag verður haldið til Suðurlands, komið að borholu í Hveragerði, Brúna- staðir í Hraungeröishreppi heimsóttir svo og Mjólkurbú Flóamanna á Sel- fossi. -KMU. sjá nánar um hina opinberu heimsókn á bls. 2—3 HjöHeifur skokkar — sjá Dægradvöl Skilnadafaraldurí Moskvu sjá Útlöndbls. 10 bls. 36 og 37 Vilji yfirgnæfandi meirihluta landsmanna: A tkvæðisréttur jafnaður án fjölgunar þingmanna Yfirgnæfandi meirihluti lands- manna vill að atkvæðisréttur á landinu verði jafnaður án þess að alþingismönnum verði fjölgað. Þetta kom fram í skoð- anakönnun DV. í könnuninni sögðust 61,7 af hundraöi vilja að atkvæðis- samkvæmt skoöanakönnun DV rétturinn yrði jafnaður. 13,2% Hvernig vilja menn að það voru því andvíg, 20,5% óákveön- verði gert? Þeir sem voru fylgj- ir og 4,7% svöruðu ekki. Þetta andi jöfnun atkvæðisréttar voru þýðir að 82,4% þeirra sem tóku spurðir hvort þeir vildu gera það afstöðu vildu að atkvæðisréttur- með því að fjölga þingmönnum inn yrði jafnaöur. eða með því að færa þingsæti til milli kjördæma. 74,1% þeirra sögðust vilja gera það með tilfærslu á þingsætum. Aöeins 11,4% þeirra vildu jafna atkvæðisréttinn meö fjölgun þingmanna, 13,8% voru óákveönir og 0,8% vildu ekki svara. Þetta þýöir að 86,7% þeirra sem tóku afstöðu af þess- um hópi vildu jöfnun meö tilfærslu. -HH. — sjá bls.4—5 ÞaO var lótt yfir forráðamönnum Islendinga og Finna i morgun. Koivisto I Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra kl. 9. Utanrikisráðherrar þjóðanna Finnlandsforseti heimsótti Vigdísi Finnbogadóttur, forseta íslands, og | voru einnig viðstaddir. DV-myrid GVA. KOIVISTO FINNLANDSF0RSET1 í STJÓRNARRÁfHNU í MORGUN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.