Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1982, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1982, Blaðsíða 14
14 DV. FIMMTUDAGUR 21. OKTOBER1982. Auglýsing frá fjárveitinganefnd Alþingis: Beiðnum um viðtöl við fjárveitinganefnd Alþingis vegna afgreiðslu fjárlaga 1983 þarf að koma á framfæri við starfsmann nefndarinnar, Þorstein Steinsson í síma 1—15—60 eftir hádegi, eða skriflega, eigi síðar en 8. nóvember n.k. Skrifleg erindi um f járveitingabeiðnir á fjárlög- um 1983 þurfa að berast skrifstofu Alþingis fyrir 8. nóvember n.k. ella er óvíst aö hægt verði aö sinna þeim. SbIbISbIbIbIbIbISbIeIeIeIbíeIcIbIqIbIbIqIeIbIbIbIbIbIeIbISeIbIgIbIíHbíbIbIbíe] GÓÐIR NOTAÐIR BILAR: MAZDA 323 STATION '80. Bl, 01 01 01 01 VOLVO 244 GL'79, 01 01 gullfallegur bíll 1 ISUZU PICK-UP 4x4 dísil'82 U LADA 1500 STATION '79 01 ek. 10.000 km. i VW SENDIBÍLL '82, ek. 5.000 km. | PEUGE0T 504 STATI0N, | 7 rnanna '82 ek. 10.000 km. 0| BENZ 240 DÍSIL '77, [uj OJ sjálfskiptur | SUBARU 4x4 '77, 01 ek. 23.000 km. HONDA ACCORD '81, m/öllu, meðferð frábær m Síaukin sala sannar öryggi þjónustunnar. 01 01 Ol 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 ro- bilasLalai ------ E1 01 01 01 GUOMUNDAR y góður bíll, útb. aóeins 30.000 kr. Bergþórugötu 3— Reykjavíkjfj 01 SUBARU 4x4 '81, hátt og lágt drif. Simar 19032 — 20070® EJ @J IMauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana fer fram opinbert uppboð á bifreiðum, vinnuvélum o.fl. aö Smiöshöföa 1 (Vöku h.f.) fimmtudaginn 28. október 1982 kl. 18.00. Seldar veröa væntanlega eftir kröfu tollstjóra, lögmanna, banka, stofnana o.fl. eftirtaldar bifreiðar og vélar: R—972 R—22095 R—.31672 R—52322 R—71890 R—2335 R—22258 R—31941 R—53390 R—72192 R—4586 R—22324 R—32266 R—53706 R—72202 R—4719 R—22575 R—33220 R—54095 R—35805 R—5033 R—23131 R—33580 R—54994 A—1347 R—5157 R—24101 R—34099 R—55600 B218 R—5442 R—24267 R—34126 R—55904 B1184 R—6282 R—24487 R—34748 R—56738 E—2491 R—6273 R—24774 R—35103 R—58468 G—1158 R—6845 R—24910 R—35615 R—60013 G—1189 R—7683 R—25127 R—35797 R—62006 G—2106 R—8063 R—26124 R—38055 R—62095 G—5340 R—8792 R—26387 R—38647 R—62627 G—11515 R—9367 R—26513 R—38812 R—64180 G—12883 R—9454 R—26544 R—38861 R—64494 G—15413 R—10554 R—27286 R—40741 R—64986 H—1375 R—10921 R—27421 R—40752 R—66195 1—4623 R—11515 R—27632 R—42480 R—66746 L—1216 R—12173 R—27958 R—44130 R—67434 L1935 R—12855 R—28152 R—44765 R—67692 M—826 R—16415 R—28163 R—46108 R—68441 Y652 R19348 R—28394 R—46352 R—68960 Y—5455 R—19777 R—28902 R—47270 R—68893 Y—5617 R—19850 R—29080 R—48684 R—68948 Y—10614 R—20156 R—30218 R—48872 R—69201 X—3929 R—20386 R—30366 R—49119 R—69683 X—4268 R—20405 R—30588 R—49641 R—69714 X—5306 R—20755 R—30633 R—50217 R—69986 0—3664 R—20868 R—30950 R—50361 R—70137 0-3945 R—21400 R—30991 R—50565 R—70796 0—5403 R—21465 R—31499 R—51412 R—71279 0—7380 óskrás. bifreið Land-Rover árgerö 1965, óskrás. bifr. Chevrolet (áöur R—65820), Grafa Ferguson YD—516, Zetor vinnuvél Rd—602. R—1963 R—20600 R—26234 R—43135 R—64435 R—3557 R—20644 R—28371 R—43314 R—65628 R—5180 R—20809 R—28699 R—43372 Y—4837 R—5234 R—21097 R—31944 R—45228 G—7662 R—9428 R—23209 R—32289 R—46000 G—11431 R—11103 R—24380 R—34117 R—51597 G—12883 R—12125 R—25815 R—34126 R—53443 G—15474 R—13013 R—25874 R—36132 R—58390 Z—531 R—20386 R—35875 R—38215 R—61913 Eftir kröfu Vöku: R—23878, R—24240, R- -34968, R—38962, R—52205, R—60591, R—63515, R—66575, A—3973, G— 13694, G—15279 1—802, Y— 4662. Eftir kröfu Gjaldheimtunnar: R—41191 R—33060 R—6273 R—22221 R—9147 R—67692 R—10864 R—43140 R—49099 R—807 R—60065 R—10674 R—48872 R—47498 R—54994 R—20098 R—40177 R—25456 R—26766 R—18362 R—24111 R—67145 R—43452 R—65204 R—26572 R—4719 R—30563 R—2124 R—9979 Rd—380, jaröýta Caterpillar DY4, loftpressa, Braut grafa X—4. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boöshaldara eða gjaldkera. Greiösla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. Menning Menning Mennin Edda Jónsdóttir hefurnýveriöopn- aö tvær listsýningar. I Ásmundarsal sýnir hún teikningar og í Gallerí Langbrók „Polaroid Scuiptures”, eins og hún nefnir það. Sýningarnar standa stutt, eöa fram til 24. okt. Teikningar I Ásmundarsal sýnir Edda nokkr- ar teikningar sem meö fínu hand- bragöi lýsa landslagi eöa sam- spili/andstæðum hluta og náttúru. Myndbygging og skipulag rýmisins í þessum verkum er með heföbundnu lagi, þar sem allt er gert til að ná fram hámarksjafnvægi og afgerandi andstæðum. En meginumfjöllun listakonunnar getum viö þó sagt vera „myndina í myndinni”. Lista- konan reynir aö framkalla sjón- blekkingu hjá áhorfandanum og riöl- ar til „fyrirmynd,, og „mynd af fyr- SkiBptúr ,'tvívfdd irmynd”. Þannig er greinilega til grundvallar ákveðin hugmynd, sem er útfærö í nokkrum myndum. En það sem raunar spillir ánægju áhorf- andans eru ákveðnar „sögulegar fyrirmyndir” sem virðast fjalla um og ganga upp á álíka hátt og Ein af teikningum listakonunnar, semlýsirvel„myndumímyndinni”. Ljósm. GBK. teikningar Eddu. Þessar hugleiðing- ar koma bæöi fram hjá súrrealistun- um, t.d. Magritte og síöar hjá popplistamönnunum. I fyrra tilfell- inu er einkum spilaö á skynjun áhorf- andans, þar sem „myndin í mynd- inni” hefur tvírætt eöli, bæöi í senn „mynd” og „mynd af mynd”. Spurningin er því hvaö er óraunveru- leiki og hvaö er raunveruleiki. Poppararnir aftur á móti notuðu mikiö „mynd í myndinni” til að sýna fram á efniskennd myndarinnar, aö málverkiö væri mynd af mynd en ekki sjónblekking. Þar fjallaði hug- myndin um það aö málverk væri endurbygging á raunveruleikanum. „Sculptures" I Gallerí Langbrók sýnir Edda ennfremur listaverk sem hún nefnir „Polaroid Sculptures”, — ekki er al- veg ljóst hvemig þessi titill er til- kominn, kannski vegna þriðju og f jóröu víddarinnar sem áhorfandinn getur skynjaö í þessum verkum? í þessum „polaroid sculptures” er „hönd” listakonunnar víös fjarri, hún teiknar hvorki né málar, heldur tekur hún ljósmyndir, velur sjónar- hom og raðar saman. Hér koma vissulega fram skemmtilegar og jafnvel fallegar samsetningar, en LIST UM UST Listakonan Bat-Yosef sýnir um þessar mundir í Gallery Lækjartorg 71 myndverk ásamt performance af video-filmu. Sýningin er opin til 24. október. Frá París Bat-Yosef, starfandi listakona í París, gefur nú íslenskum listunn- endum möguleika á aö gægjast ögn inn í listframleiðslu sína. Listheimur hennar er afar víöur, enda er hún hluti af þessari kynslóö sem kom fram í lok 6. áratugarins (líkt og Dieter Roth og Erró) og vildi meina aö hiö hefðbundna tjáningarform málverksins og skúlptúrsins væri of þröngt og gæti ekki lengur spannaö þann raunvemleik sem þeirra list- ræni ásetningur vildi ná fram og sýna. Frá þeim tíma hafa listamenn unniö markvisst aö því að finna upp sem fjölbreytilegust tjáningarform. Myndverk En meginhluti sýningar Bat-Yosef hér í Gallery Lækjartorg em mynd- verk á pappír, þar sem skipulagning myndrýmisins er óneitanlega í takt við umbreytingarsýn súrrealistans. Landslag og tákn eru teygö yfir myndflötinn og uppleyst og and- rúmsloftkennd fyrirbæri fá hlutrænt gildi. Umhverfi og mótíf em svo gjaman sameinuö í ljóörænt flæöi sem er í senn fagurfræðileg upplifun og stoö fyrir tákn og tematíska um- fjöllun. Myndverk listakonunnar sem i fyrstu sýnast fremur óhlutkennd búa þó yfir afgerandi skírskotun til raun- veruleikans. Ákveöin tákn eins og t.d. kyntákn, einfölduð form kynfæra — koma aftur og aftur í þessum myndum en þó ávallt sem hluti af óhlutkenndu umhverfi, sem gefur áhorfendum möguleika á beinni og sterkari íhlutun í túlkun verkanna. Performance Þá er sýningin framlengd meö video-filmu þar sem hún sýnir per- formance og ræöir um list sína. Performancinn er hér sammni nokkurra tjáningarmöguleika í bók- staflegri merkingu: allt í senn mál- verk, leiklist og hreyfilist. En um- fjöllun er þó náskyld málverkum listakonunnar, þar sem hún setur á sviö andspænis hvort ööm listina meö stóru L-i og manninn, og vill aö lokum sameina þetta tvennt í list- hlutnum; Listin afmáir kynferöi mannsins og maðurinn gerir listina lífræna. Þrátt fyrir að Bat-Yosef sé <C Séö á bak

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.