Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1982, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1982, Blaðsíða 16
16 DV. FIMMTUDAGUR 21. OKTÖBER1982. Fylgistu með í handboltanum? Jón Sveinsson, verkstjórí í Eyjum: Já, já. Víkingar verða íslandsmeistarar. FH-ingar gætu líka orðiö hættulegir, þeir spila skemmtilegan handbolta. Eg þori ekki að spá um hverjir falla. Meirihlutí þjóðarinnar mænir nú til nýrrar ríkisstjómar —segirí bréfi frá Norðfirði Elías Sveinsson bilstjóri: Nei, ekki neitt. Þó hef ég gaman af honum. Eg er frá ísafirði, þar er minni handbolti en meiri knattspyma. Við erum ánægðir meö aö halda okkur uppi í deildinni. Júlíus Þórðarson, Norðfirði, hringdi: Stjómmálamenn, innan stjómar sem utan, gera nú almenningi ljóst að efnahagsvandi þjóðarinnar sé svo mikill aö viö hann verði ekki ráðið eftir venjulegum og gamalkunnum leiðum. Ekki skal rifja upp hin sterku lýs- ingarorð stjórnarandstöðunnar um ástandið. Þau heyrast daglega og bætist þar sífellt í. En ég held að ríkisstjómin, í þaö minnsta einstakir ráðherrar, hafi notað oröið „hrika- legt” um núverandi efnahagsástand og sýnt vilja í verki með því aö boða stjómarandstöðuna til viöræðna um samstöðu. Ég þori að fullyrða að meirihluti þjóðarinnar mænir nú til nýrrar ríkisstjómar, skipaðrar af öllum flokkum. Aö sjálfsögðu veltir fólk því einnig fyrir sér hver orsök hins bág- boma efnahagsástands kunni að vera. Blasa þá fljótlega tvö megin- atriði við: Þrýstihópar um kaup og kjör og síðan ríkisbáknið. Ekki má gleyma gamalli og um margt úreltri stjórnarskrá. Þótt stjórnarskrármálið sé ekki komið til umræðu á Alþingi enn þá virðist samstaöa ríkja í stjómar- skrámefnd um að hjá henni sé loka- sprettur í aösigi. Ný stjómarskrá ætti því aö gera komið til umfjöll- unar á þessu þingi, ef þingmenn bera gæfu til þess að halda þinginu saman Karl Guðlaugsson nemi: Hvort ég geri! Víkingar eru langbestir. Alveg pottþétt mál að þeir verða Islands- meistarar. FH-ingar eru líka góðir og það verða þeir og Víkingar sem berjast um titilinn. GJÖRSAMLEGA OVIÐUNANDI — bankarnir geta leyst líf eyrissjóðina af hólmi Þuríður Björasdóttir, Akureyrí hringdi: Eg beini því verðuga verkefni til alþingismanna að þeir beiti sér fyrir aö sanngirni fái aö ríkja i eftirlauna- málum okkar. Hef ég þá sérstaklega lífeyrissjóðina í huga. Ég tel að þá eigi að leggja niöur og koma á skyldu- spamaöi í þeirra stað. Skyldi þá draga það sama af laun- þegum (almennt 4% af kaupi) og látið er ganga til lífeyrissjóðanna í dag. Sömuleiðis yrði framlag atvinnurek- enda óbreytt. Fé þetta skyldi þá sett í verðtryggö ríkisskuldabréf. Bindi- skyldu þeirra skuldabréfa væri þá viðeigandi að stytta niður í 6 mánuði. Ástandið í lífeyrismálunum er gjör- samlega óviðunandi eins og er. Þetta eru samtryggrfigasjóöir, sem lána okkur, er til þeirra greiðum, okkar eig- ið fé með okurvöxtum. Þessir sjóðir virðast auk þess ekki komast af án þess að reisa sér fokdýrar hallir og halda uppi rándýmm starfsmönnum. Viö skulum öll muna hvaðan þeir taka fé til þess. Bankarnir geta fyllilega leyst þá af hólmi. Hugmynd mín myndi einfalda allt þetta lífeyriskerfi og stuöla að jöfnuði og jafnrétti í þessum efnum. Það er mun betra að hver og einn borgi til samtrygginga og ávaxti síðan fé sitt sjálfur. Hvað finnst ykkur hinum? Eruð þið ánægð meö núverandi fyrirkomulag? fram undirvorið. Þingmenn verða að gera sér ljóst að verði þing rofiö þá þýðir það tvennt í senn: Verðbólga fer í 80 til 100%, þar til næsta stjórn verður mynduö — og stjórnarskrármálið hlýtur ófyrirsjáanlegar tafir. Verði þaö svo aftur ofan á að allra flokka stjóm komi til má auövelda hinum almenna kjósanda að neyta at- kvæðisréttar síns þegar þar aö kem- ur. Viðvíkjandi hugsanlegu samstarfi flokkanna vil ég nefna skiptingu ráð- herrastóla milli flokka. Tillaga min er sú að stjómmálaflokkamir fái ráðuneyti sem hér segir: Alþýðu- bandalag — utanríkismál, Alþýðu- flokkur — landbúnaðarmál, Sjálf- stæðisflokkur — dómsmál; Fram- sóknarflokkur — f jármál. „Þingmenn verða að gera sér Ijóst að verði þing rofið þá þýðir það tvennt í senn: Verðbólga fer í 80 til 100%, þar til næsta stjóm verður mynduð — og stjórnarskrármálið hlýtur ófyrirsjáanlegar tafir. Anna Kristín Einarsdóttir afgreiðslu- stúlka: Ég?! Nei, ég geri það ekki. Þegar ég var minni æfði ég þó með KR. Ég veit ekkert hverjir verða íslands- meistarar en held með KR. Ágúst Júlíusson afgreiðslumaður: Ég geri það svona nokkuð. Víkingamir verða meistarar, auðvitað. Ég hef haldið með þeim frá barnæsku. Þeir eru bestir ásamt FH. Ætli Fram falli ekki! Þuríður Bjömsdóttir vill láta leggja niður alla lífeyrissjóði og færa hluta af starf seml þeirra yfir í hið almenna bankakerfi. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Spurningin Ragnheiður Hansen húsmóðir: Nei, ekki neitt. Ég spilaði aðallega blak í skóla og fylgist meö því. Á hand- boltanum hef ég engan áhuga en hann er ekki vitlaus fyrir þá sem áhuga hafa á annað borö. ASTANDIÐIUFEYRISMALUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.