Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1982, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1982, Blaðsíða 21
21 DV,FIMMTUDAGUR21.pKT0l?ER.1.982.. íþróttir_________________ íþróttir__________________íþróttir íþróttir iuventus með pálm- ann í höndunum — eftir jafntefli 1-1 gegn Sandard Liege íBelgíu Urslit í fyrri leikjunum í 2. umferð Evrópubikarsins, keppni meistaraliða, urðu þessi í gœr. • í Búkarest: — Dynamó Búkarest, Rúmeníu, — Aston Villa, Englandi, 0— 2 (0—1). Mörk Villa Garry Shaw á 10. og 77. mín. Ahorfendur 70 þúsund. • í Sofíu: — CSKA Sofía (Búlgaría) — Sporting Lisbon (Portúgal), 2—2 (1—1). Mörk Sofía: Djevizov, Mladenov. Mörk Sporting: Fernades, Sevier. Áhorfendur: 70.000. • I Vín: — Rapid Vienne (Austur- ríki) — Widzew Lodz (Póllandi), 2—1 (0—0). Mörk Rapid: Keglevits og Kjenast. Mark Lodz: Tloninski. Áhorf- endur: 15.000. • í Hamborg: Hamburger SV (V- Þýskaland) — Oiympiakos (Grikk- land), 1—0 (0—0). Mark Hamburger: VonHeesen. Áhorfendur: 17.000. • í Liege: Standard Liege (Belgía) — Juventus (ítalía), 1—1 (0—1). Mark Standard: Simon Tahamata (víta- spyrna). Mark Juventus: Marco Tar- delli. Áhorfendur: 20.000. • Í San Sebastian: Real Sociedad (Spáni) — Celtic (Skotlandi), 2—0 (0— 0). Mörk Real: Jesus Satrustegui (74. mín.) og Pedro Uralde (79. mín.). Áhorfendur: 27.000. • Dynamov Kiev þarf ekki að leika í 16-liða úrslitunum þar sem meistar- amir frá Álbaníu neituðu að leika gegn liði frá Rússlandi, en Albania hefur ekki haft stjóramálasamband við Rússland síðan 1950. Urslit í fyrri leikjunum i 2. umferð: Evrópukeppni bikarhafa í gær urðu þessi. • í Belgrad:— Rauða stjaraan Bel-j grad, Júgóslaviu, — Barcelona, Spáni, j 2—4 (0—1). Janjanin skoraði bæðij mörk Rauðu stjöraunnar. Mörk Barce- i lona, Diego Maradona tvö, Berad j Schiister tvö. Áhorfendur 90 þúsund. • í Istanbul: — Galatasaray, Tyrk-i landi, — Austria, Vínarborg, Austur-j riki, 2—4 (2—1). Sejdic skoraði mörk j tyrkneska liðsins á 19. og 34. min. Mörk! Austria. Stenkotler (43. mín), Polsterl (53. og 71.) og Gasselich (76.). • Í Swansea: — Swansea (Wales) — París St. Germain (Frakkland), 0—1 (0—0). Mark Parisarliðsins: Toko. Áhorfendur: 9.505. • í London: — Tottenham (Eng- land) — Bayera Miinchen (V-Þýska- landi), 1—1 (1—0). Mark Tottenham: Steve Archibald. Mark Bayera: Paul Breitner. Áhorfendur: 36.488. • í Aberdeen: — Aberdeen (Skot- land) — Lech Poznan (PoUand), 2—0 (0—0). Mörk Aberdeen: McGhee og Weir. Áhorfendur: 18.000. • t Alkmaar: — AZ ’67 Alkmaar (HoUandi) — Inter Milan (italíu), 1—0 (1—0). Mark Alkmaar: Tiktak á 6. mín. Áhorfendur: 10.000. • Í Kaupmannahöfn: — B 93 (Dan- mörku) — Waterschei (Belgiu), 0—2 (0—0). Mörk Waterschei: Roland Janssen (66. mín.) og Lárus Guð- mundsson (72. mín.). Áhorfendur: 5.000. • Í Madrid: — Real Madrid (Spánn) — Ujpest Dozsa (Ungverjaland), 3—1 (2—1). Mörk Real: SantiUana 2 (29. og 89. min.) og Juanito (37. min.). Mark Ujpest: Kiss (35. mín.). Áhorfendur: 25.000. Rúmenarnir réðu ekkert við Morley í Búkarest! — Enski landsliðsmaðurínn hjá Aston Villa snjall gegn Dynamo en Gary Shaw skoraði mörk Evrópumeistaranna Stjörauleikmenn Juventus fóru ánægðir heim frá Belgiu, þar sem þeir gerðu jafntefli 1—1 gegn Standard Liege í Liege í Evrópukeppni meist- araUða. Juventus á möguleika að verða fyrsta Uðið frá ÍtaUu tU að vinna sigur i Evrópukeppni í 14 ár, eða síðan AC MUan varð Evrópumeistari 1969. Það var HM-leikmaðurinn Marco TardelU sem skoraði fyrst fyrir Juventus en HoUendingurinn Simon Tahamata jafnaði fyrir Standard úr vítaspymu í seinni hálfleik. Aöeins 20.000 áhorfendur sáu leikinn. Leik- menn Juventus eru nú með pálmann í höndunum þar sem þeir eiga eftir seinni leik liðanna á ItaUu. • Hamburger SV vann aöeins 1—0 sigur yfir Olympiakos frá Grikklandi í Hamborg. Thomas von Heesen skoraði eina mark leiksins á 50. mín. Jimmy Hartwig var rekinn af leikveUi. • Sporting Lissabon lék meö aðeins tíu leikmenn mest aUan seinni hálfleik- inn gegn CSKA í Sofía. Festas var rek- inn af leikveUi á 60. mín. og félagi hans Oliveira var þá bókaður. Þrátt fyrir það tókst þeim aö jafna 2—2 þegar 9 mín. voru tU leiksloka. Sevier skoraöi markið og Malcolm AUison, þjálfari portúgalska liðsins, brosti breitt. • Real Sociedad vann sigur yfir Celtic og skoruðu þeir Jesus „E1 StiU- etto” Satrustegui og Uralde mörkin meö aðeins fimm min. miUibUi. -sos." Lárus Guðmundsson. LÁRUS SKORAÐI í KAUPMANNAHÖFN — þegar Waterschei vann B 93 2-0 í gærkvöldi Láras Guðmundsson og félagar hans hjá Waterschei unnu góðan sigur (2— 0) yfir B 93 frá Kaupmannahöfn í Kaupmannahöfn i gærkvöldi. Aðeins 5 þús. áhorfendur sáu leikinn, sem var í Evrópukeppni bikarhafa. Lárus skor- aði annað mark Waterschei í leiknum — á 72. mín. og er þetta annað markið sem hann skorar í Evrópukeppninni. Tottenham varð að sætta sig við jafntefli, 1—1, gegn Bayem Munchen á White Hart Lane í London. Steve Archibald skoraði fyrst fyrir Totten- ham, en Paul Breitner jafnaði fyrir Bayern. „Utlendingarnir” hjá Barcelona — Argentínumaðurinn Diego Maradona og V-Þjóðverjinn Bemd Schuster, skoruðu sín tvö mörkin hvor þegar Barcelona vann góðan sigur, 4—2, yfir ! Rauöu Stjömunni í Belgrad. Evrópumeistarar Áston ViUa, sem sigruöu Bayera Miinchen i Evrópubik- araum i vor, náðu mjög góðum árangri í fyrri leik sinum við meistara Rúmen- íu, Dynamo Búkarest, i Evrópubikara- um í gær. Sigraðu 2—0 og það í Búka- rest. Síðari leikurinn mUli Uðanna i Birmingham eftir hálfan mánuð virð- ist nú nánast formsatriði. Aston VUla ætti auðveldlega að komast i átta-liða úrsUt. LeikvöUurinn í Búkarest var eins Gary Shaw skoraði bæði mörk Aston VUla í Búkarest. adidas ^ : TOP TEN HIGH Körfuboltaskórnir komnir. Pantanir óskast sóttar. Eigum einnig mikið úrval af körfuboltum bæðileður og nælon. SPORTVÖRUVERSLUNIN OO INQÓLFSSTRÆTI þéttskipaður í gær og frekast er unnt. Sjötíu þúsund áhorfendur, nær aUt Rúmenar, og þeir urðu fyrir gífurleg- um vonbrigðum. ViUa hafði mikla yfir- burði og mark Uðsins komst varla í hættu. Fjörleikur og ViUa fékk nokkur góð marktækifæri. Enski landsUðsút- herjinn Tony Morley var hreint frábær og yfirleitt virtust bresku leikmennirn- ir skrefi fljótari en mótherjar þeirra. Strax á 10. mín náði VUla forustu. Colin Gibson, bakvörður, lék upp Stærðir 31/2 - 12 vinstri kantinn og gaf síðan tU Morley. Ljóshærði kantmaðurinn gaf fyrir á Peter Withe, sem skaUaöi knöttinn aft- ur tU Gary Shaw sem skoraði. FaUega að markinu staðið. Annað mark Shaw á leiktímabUinu og hann skoraði einnig síöara mark VUla á 77. mín. SkaUaði knöttinn í markið hjá Moraru mark- verði eftir að Morley hafði leikið á varnarmann úti á kanti og gefið frá- bærlega vel fyrir. —hsím

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.