Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Side 8
DV. MIÐVIKUDAGUR 27. OKTOBER1982.
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Samningar hafnir
um herstöð vamar
i Grikklandi
—Papandreou nú til viðtals við Bandaríkin um „hæfilegt giald”
Grikkland og Bandaríkin hef ja í dag
viöræöur um hvaö verða skuli um f jór-
ar meiri háttar herstöðvar Banda-
ríkjamannaí Grikklandi.
Viöbúiö þykir að samningaviöræð-
urnar veröi bæöi langar og strangar en
ef þær leiöa ekki til samkomulags er
haft eftir embættismönnum úr stjóm
Papandreous aö herstöðvamar veröi
lagöar niöur.
Þessar viöræöur, sem sumir spá aö
muni standa í níu mánuöi að minnsta
kosti, er fyrsti prófsteinninn á sambúö
Grikklands og Bandaríkjanna síöan
sósíalistar komust til valda undir for-
ystu Andreas Papandreou forsætisráö-
herra, sem í kosningabaráttunni lagöi
áherslu á andstööu gegn Bandaríkjun-
um, gegn NATO og gegn EBE.
Aöstoöarutanríkisráöherrann Yann-
is Kapsis veröur fyrir grísku viðræöu-
nefndinni en Reginald Bartholomew,
starfsmaður bandarísku utanríkis-
ráöuneytisins, formaöur bandarísku
nefndarinnar. Á dagskrá er endurskoð-
un 108 samkomulagsatriöa sem undir-
rituö hafa veriö síðan 1958 og gilda um
herstöövamar. Papandreou hefur lýst
þeim sem nýlendusinna og sagt aö
stöövamar þjónuöu ekki landvamar-
hagsmunum Grikkja.
Um er aö ræöa eina flugbækistöö (til
könnunarflugs) viö Hellenicon-flugvöll
Aþenu. önnur stöð er í Nea Makri og er
miklvægur hlekkur í fjarskiptakerfi
bandaríska flotans. Hinar tvær eru á
eyjunni Krít og elektrónísk hlustunar-
stöö í Gournies, skammt frá Heraklí-
ón.
I kosningabaráttunni í fyrra hét
Papandreou aö draga Grikkland út úr
Nato og loka herstöðvunum, sem hann
sagöi aö hýstu kjarnorkuvopn. Síöan
hefur þó stjóm hans sýnst mýkjast í af-
stööu sinni og taliö meir snúist um
þjóðarnauðsyn og þarfir í öryggismál-
um. Er gríska stjómin nú til viðtals um
aö Bandaríkjamenn hafi herstöðvarn-
ar áfram gegn aukinni aöstoð í efna-
hagslífinu og á hernaðarsviðinu. Einn-
ig vill hún aö NATO ábyrgist austur-
landamæri Grikklands gegn árás utan
frá, en þar eru auðvitaö augun höfð á
deilu Grikkja viö Tyrkland um yfirráð
nokkura eyja og ákveðins hafssvæöis á
Eyjahafinu.
Indverska lögreglan í erjum við Sikha.
Veckans Eko gjaldþrota
Sænska tímaritiö Veckans Eko er nú
endanlega gjaldþrota. Varö þaö bana-
biti blaðsins aö því var í annaö skiptiö
neitaö um ríkisstyrk og samtímis neit-
uðu skattayfirvöld aö taka nokkra
ákvörðun um söluskattfrelsi blaösins
fyrr en að þremur vikum liðnum.
Veckans Eko hefur ekki komiö út
síðan í ágúst vegna skulda og var talið
aö ekki væri hægt að bíöa eftir því leng-
ur aö fá úrskurö um söluskattfreisi.
Blaöiö var ekki gamalt í hettunni.
Þaö hóf göngu sína í febrúar í fyrra og
kom það út á vegum Umhverfisvemd-
arsambandsins og baráttufélags gegn
kjarnorkuverum. Þegar best lét voru
áskrifendur aö blaðinu 7.400.
FlóðáSpáni
Vatnavextir á Spáni hafa verið svo
miklir aö stjómvöld hafa oröið aö
flytja 100.000 manns á brott frá heim-
ilum sínum á SA-Spáni vegna flóða-
hættu.
Þúsundir Spánverja eiga í erfiö-
leikum meö aö fá matvörur og nauö-
synlega hjálp þar sem flóöin hafa
eyðilagt vegi og símalínur og á
vissum svæöum er vatnsborö fljót-
anna 2 metrum hærra en eölilegt er.
Og alit er þetta regninu aö kenna
sem hefur herjaö víöa á Evrópu aö
undanfömu í óvenju miklum mæli.
Umsjón:
Guðmundur Pétursson
VÖRUSKORTliR
AUSTANTJALDS
Mikill vöruskortur þjakar nú austan-
tjaldslöndin. Um tíma var ekkert
smjör að fá í Austur-Berlín og er nýtt
smjör kom á markaöinn haföi þaö aö
geyma alltof mikið magn af vatni.
Einnig er ákaflega erfitt aö fá ávexti
og grænmeti í borginni og má sjá lang-
ar biðraðir viö verslanir er selja þessa
vöru. Rafmagn er þar líka mjög af
skornum skammti.
I Júgóslavíu fengu ökumenn bensín-
skömmtunarseðla afhenta í október og
eiga þeir aö duga þeim til áramóta.
Hljóöa skömmtunarseölamir upp á 200
lítra af bensíni. Bannað er aö hita íbúð-
ir upp í meira en 19 gráður á daginn og
á nóttunni er alls ekki kynt. Sjónvarps-
dagskrá lýkur klukkan 10 á kvöldin og
bannaö er að hafa íþróttasýningar eöa
mót á kvöldin. Götulýsing verður ekki
höfð á á nóttunni.
Er fjarðarhestur-
inn norski f hættu
á að deyja út?
Meöal Norömanna eru nú auknar umræöur um hættuna á aö „fjarðarhest-
urinn” norski sé aö deyja út sem hestastofn eöa kyn, nema fyrir hann finnist
ný not. Hann er af smáhestakyni eins og hinn íslenski frændi hans og hefur orö
á sér fyrir aö vera fótviss í f jallendi.
Fjarðarhesturinn þykir auötaminn og hefur veriö jafnvel notaður í sirkus,
en notkun hans var alhliöa, þótt nú séu til umræöu hugmyndir um aö beita
honum meir í kerruakstur á veðhlaupabrautum, fremur en til reiðar. Þar sem
hann hefur veriö notaöur til reiðar í skipulagðar fjaliaferöir fyrir almenning
hefur hann einnig gefist vel.
Even Alme, formaöur hestamannafélagsins í Nordfjord, segir að vaknaður
sé áhugi fyrir því aö setja upp kerruveöhlaupabrautir í Nordfjörd og í Sogni.
Til þessa hafa verið haldnar nokkrar kappreiöar á síðustu fjórum til fimm
árum fyrir fjaröarhestinn sérstaklega og hlotiö töluveröa aösókn. — Engu aö
síður, hefur fjaröarhestum fariö fækkandi.
Réðst að lögreglu-
manni með reidda exi
Vopnuö lögregla heldur uppi eftirliti
í bænum Amritsar, eftir aö tveir létu
lífið og fimmtíu særðust í nýjustu
óeirðumSikha á Indlandi.
Þykja þessar óeiröir draga úr
árangurslíkum viöræöna yfirvalda á
Indlandi viö leiötoga Sikha, sem krefj-
ast róttækra breytinga , pólitískra og
trúariegra, fyrir Sikhana og einnig
aukinnar sjálfstjórnar fyrir Punjab-
fylki, þar sem Sikhar eru fjöl-
mennastir.
Hafa leiötogar Sikha hótaö nýjum ó-
eiröum í byrjun nóvember, ef stjómin í
Nýju-Dehlí veröur ekki viö kröfum
þeirra.
Oeirðirnar í gær í Amritsar, hinni
helgu borg Sikha, brutust út eftir aö
háttsettur lögregluforingi skaut til
bana einn Sikha, sem réðst aö honum
meö exi á lofti. Tveim sprengjum var
varpaö aö lögregluflokki utan viö
gullna musteriö, sem er mesti helgi-
staöur Sikha. önnur sprakk ekki en hin
varð einum manni að bana og særöi um
50 manns, þar af 20 lögreglumenn.
I tilraun til þess aö sýna sam-
komulagsvilja sinn fyrirskipaði Indíra
Gandhi forsætisráöherra í síöustu viku
aö látnir skyldu iausir 25 þúsund
Sikhar sem verið hafa í haldi frá því í
sumar fyrir mótmælaaögeröir og
óeiröir.
Útlönd