Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1982, Síða 22
30
DV. FOSTUDAGUR 29. OKTOBER1982
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þvarholti 11
Oska eftir að taka
á leigu iðnaðarhúsnæði fyrir bíla-
viðgerðir. Þarf að vera í Reykjavík
eða í Kópavogi. Þarf ekki að vera full-
klárað. Uppl. í síma 66838.
Skrifstofuhúsnsði óskast
sem fyrst á Reykjavíkursvæðinu.
Vinsamlegast hringið í síma 79506.
Atvinna í boði
Öska eftir samviskusömum manni
til næturgæslustarfa. Uppl. í síma
13700 milli kl. 14 og 16.
Vegna óvenjulega
mikillar vinnu vantar nú þegar hús
gagnasmiði eða menn vana verk-
stæðisvinnu. Arfell hf., Armúla 20, sími
84630 og 84635.
Oska eftir
afgreiðslustúlku í leikfangaverslun
hálfan daginn, veröur að vera vön.
Hafið samband við auglþj. DV í sima
27022 e.kl. 12.
H-384.
Tveir góðir smiðir
óskast nú þegar, innivinna í allan vet-
ur. Uppl. í síma 86224.
Auglýsingasafnari óskast.
Reyndur auglýsingasafnari óskast til
timabundinna starfa, há sölulaun, þarf
aö geta byrjað strax, eingöngu vön
manneskja kemur til greina. Tilboð
sendist DV merkt „Auglýsingasafnari
—prósentur”.
Skrifstofustúlka óskast
hálfan eöa allan daginn, ensku og vél-
ritunarkunnátta nauösynleg. Þarf að
geta byrjaö fljótlega. Uppl. í síma
22025 milli kl. 14 og 17.
Röska stúlku vantar
til starfa í kjötverslun fyrir hádegi.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-287.
Atvinna óskast
Atvinnurekendur.
Eg er 21 árs og vantar vinnu,
flest kemur til greina. Get byrjaö
strax. Uppl. í sima 27025 eða 66976 eftir
kl. 19.
Tvítugur strákur,
sem unniö hefur í smíði í 2 ár úti á
landi, óskar eftir aö komast á samning
í trésmíði. Hafið samband viö auglþj.
DVísíma 27022 e. kl. 12.
H-428.
Vantar aukavinnu
frá kl. 2 e.h. eða kvöld-og helgarvinnu.
Hef meiraprófsréttindi. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-280
Ýmislegt
Samvinna.
Aöili með góð viðskiptasambönd
erlendis í gjafavörum, búsáhöldum,
leikföngum o.fl. óskar eftir aðila meö
eitthvert fjármagn og góð bankavið-
skipti til samvinnu um heildsölu á
fyrirframpöntuöum vörum af smásöl-
um fyrir jólin og áframhaldandi ef vel
gengur. Þarf ekki að leggja fram neina
vinnu frekar en vill. Ath. að mestu
vörur með frjálsri álagningu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-898.
Barnagæsla
Kona óskast
til aö gæta ungbarns fyrir hádegi í
Fossvogi. Uppl. í síma 31841 eftir kl. 14.
Oska eftir manneskju
til aö gæta 2ja ára telpu á kvöldin um
helgar, helst nálægt miðbænum. Uppl.
ísima 15257.
Tarzan
Adamson
F"
Hefuröu kynnst nýju
nágrönnunum?
Já, reyndar,
mjög vel.
A
Þeireruekki búniraðfá
gardínurnar sínar ennþá.