Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1982, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1982, Blaðsíða 33
DV. LAUGARDAGUR 30. OKTOBER1982 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Hver á ég aö segjast Erfitt að segja. Þaö fylgist ^enginn meö þeirn þegar þau •jru byrjuö._^__^^_ vera? Og hverju á aö hvísla í eyra iv. hennar? __ Hvaö ætlast þau fy’.ir? ''Ég' segi þaö <)\ meöan þú setur1 \ í töskuna.y/ ^987A © Bulls Modesty by PETER O’DONNELL drawn by NEVILLE COLVIN r Allt í lagi, ég skal aka til. Tampico í kvöld og reyna viö Rositu á ' 'morgun. Atvinnurekendur. Eg er 21 árs og vantar vinnu, flest kemur til greina. Get byrjað strax. Uppl. í sima 27025 eða 66976 eftir kl. 19. Barnagæsla Óska eftir manneskju til aö gæta 2ja ára telpu á kvöldin um helgar, helst nálægt miöbænum. Uppl. ísíma 15257. 13—17 ára unglingur óskast til aö gæta 11/2 árs stúlku frá kl. 17—23 alla virka daga. Uppl. í sima 46548. Einkamál Eldri kona, sem stödd verður hér á landi um miðjan nóv., óskar eftir viðræðufélaga til að kynnast landi og þjóö. Góö enskukunnátta áskilin. Svar- bréf sendist DV merkt „Viðræðufélagi 561”. Til þeirra er málið varöar! Þú sem sparkaðir i og stórskemmdir huröina á Mözdu 626 viö Lindargötu, aðfaranótt föstudags og/eöa þeir sem upplýsingar gætu veitt, vinsamlegast láti lögregluna vita. Aö öörum kosti getur sá hinn seki sent 15.000,- krónur á afgreiöslu DV merkt „545”. Fjörugur maöur utan af landi vill kynnast frjálslyndri stúlku i Reykjavík. Nafn og síma- númer sendist DV merkt „Frjálslynd”. Innrömmun Rammamiöstööin Sigtúni 20, sími 25054. Alls konar innrömmun, mikið úrval rammalista, blind- rammar, tilsntf'u m sonit. Fljót og góö þjónusta. Eính.0 kaup og sala á málverkum. Rammamiöstööin Sigtúni 20 (á móti Ryðvarnarskála Eimskips). Skemmtanir Samkvæmisdiskótekiö Taktur hefur upp á að bjóöa vandaða danstón- list fyrir alla aldurshópa og öll tilefni, einnig mjög svo rómaöa dinnermúsík sem bragðbætir hverja góða máltiö. Stjórnun og kynningar í höndum Krist- ins Richardssonar. Taktur fyrir alla. Bókanir í síma 43542. Diskótekið Dísa. Elsta starfandi feröadiskótekiö er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viöeigandi tækjabúnaöar til aö veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaöur og samkvæmisleikjastjórn, þar sem viö á er innifalið. Diskótekiö Dísa, heimasími 50513. Diskótekið Dollý. Fjögurra ára reynsla (5 starfsár) í dansleikjastjórn um allt land fyrir alla aldurshópa, segir ekki svo lítið. Sláiö á þráöinn og viö munum veita allar upp- lýsingar um hvernig einkasamkvæm- ið, árshátíöin, skólaballiö og allri aörir dansleikir geta orðið eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Diskótekiö Dollý. Sími 46666. Lúdó og Stefán í fullu fjöri. Músík í einkasamkvæmi. Vanir menn meö allt á hreinu. Stefán s. 71189, Elfar s. 53607, Arthur s. 37636 og Márs. 76186. Likamsrækt Sóldýrkendur. Dömur og herrar. Komið og haldiö viö brúna litnum í Bel-O-Sol sólbekknum. Verið brún og falleg í skammdeginu. Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.