Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1982, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1982, Blaðsíða 37
DV. LAUGARDAGUR 30. OKTOBER1982 37 90 ára veröur 2. nóvember Tryggvl Slg- fússon frá Þórshöfn Langanesi, nú til heimilis að Staöarhrauni 22, Grinda- vík. Hann tekur á móti gestum í félags- heimilinu Festi, Grindavík sunnu- daginn 31. október milli kl. 15 og 19. Mcssur Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi sunnudaginn 31. okt. 1982. ÁRBÆJARPRESTAKALL. Bamasamkoma í Safnaðarheimili Arbæjarsóknar kl. 10.30. Guðsþjónusta í Safnaðarheimilinu kl. 2.00. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL. Messa að Norðurbrún 1, kl. 2.00. Aðalfundur safnaðarins eftir messu. Sr. Ami Bergur Sigurbjömsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL. Bamasam- koma kl. 11.00. Messa kl. 14.00 í Breiðholts- skóla. Vænst er þátttöku fermingarbama og foreldra þeirra í messunni. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA. Bamasamkoma kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 2.00. Organleikari Guðni Þ. Guömundsson. Félagsstarf aldraðra miðvikudaga mUli kl. 2 og 5. Æskulýðsfélags- fundur kl. 8.00 á miðvikudag. Sr. Olafur Skúlason, dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL. Barnasamkoma í SafnaöarheimUinu viö Bjamhólastíg kl. 11.00. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÖMKIRKJAN. Messa kl. 11.00. Elín Sigur- vinsdóttir syngur einsöng. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriks- son. Sr. Hjalti Guðmundssor.. K1 5 siðd. verða tónleikar í Dómkirkjunni. Kór Akraneskirkju syngur, stjórnandi Haukur Guölaugsson, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Laugard. kl. 10.30, barnasamkoma í Vestur- bæjarskólanum við öldugötu. Sr. Agnes Sigurðardóttir. LANDAKOTSSPÍTALI. Messa kl. 10.00. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. ELLIHEIMILIÐ GRUND. Messa kl. 10.00. Sr. Árelíus Níelsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL. Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekku- skóla kl. 2.00. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11.00. Guðsþjónusta í Safnaöarheimilinu að Keilufelli 1, kl. 2.00. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA. Bamasamkoma kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 2.00. Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 20.30. „Ný tónlist”. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA. Kirkjuskóli barnanna er á laugardögum kl. 2.00 í gömlu kirkjunni. Sunnud. Messa kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2.00. Sr. Karl Sigur- bjömsson. Þriðjud. 2. nóv. kl. 10.30, fyrir- bænaguðsþjónusta, beðið fyrir sjúkum. Miövikud. 3. nóv. kl. 22.00, Náttsöngur, Kol- beinn Bjamason og Manuela Wiesler flytja Duo eftir Wilh. Fr. Bach. Fimmtud. 4. nóv. kl. 20.30 kvenfélagsfundur. LANDSPÍTALINN. Messa kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjömsson. HATEIGSKIRKJA. Bamaguösþjónusta kl. 11.00. Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2.00. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL. Bamasamkoma í TIL SÖLU Varahlutir og aukaútbúnaður á J.C.B. III—D 1978, opnanleg afturskófla. Snjóskófla. Olíuverk nýtt, afturdekk á J.C.B. felgum. Uppl. í símum 36135 og 44018. J Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113.1981,1. og 4. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Marargrund 9, Garðakaupstað, þingl. eign Helga Valdimars- sonar, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs, Ásgeirs Thoroddsen hdl., Ammundar Backman hdl., Jóns Halldórssonar hdl., Bjöms Ól. Hallgrímssonar hdl., Jóns Ingólfssonar hdl. og Jóhanns Þórðarsonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. nóvember 1982, kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Garöakaupstað. Nauðungaruppboð Að kröfu innheimtu ríkissjóðs, innheimtu Hafnarfjarðar, Gjaldheimt- unnar í Reykjavík, Póstgiróstofunnar í Reykjavik, Innheimtustofnun- ar sveitarféiaga, ýmissa lögmanna og stofnana, fer fram opinbert uppboð á lausaf jármunum laugardaginn 6. nóvember nk. og hefst kl. 14.00 e.h. að Melabraut 26, Hafnarfirði. Krafist er sölu á eftirtöldum bifreiðum og öðrum lausaf jármunum: G-110 G-3313 G-11909 G-15677 R-13456 G-605 G-4122 G-12007 G-15906 R-26547 G-668 G-4706 G-12208 G-16000 R-29149 G-706 G-4788 G-13145 G-16008 R-31759 G-847 G-4791 G-13263 G-16131 R-34748 G-966 G-6000 G-13307 G-16168 R-44055 G-1033 G-6657 G-13361 G-16618 R-45733 G-1189 G-7141 G-13445 G-16828 R-50361 G-1377 G-7217 G-13458 G-16897 R-62714 G-1400 G-8086 G-13661 G-16966 R-66661 G-1502 G-9343 G-13677 G-17019 R-73070 G-1552 G-9836 G-13796 G-17189 Y-5806 G-1582 G-10182 G-14114 G-17248 Y-7421 G-1600 G-10373 G-14168 G-17370 Y-8436 G-1749 G-10416 G-14200 G-17604 K-165 G-1751 G-10679 G-14542 G-17716 K-1755 G-1761 G-10784 G-14612 G-17844 L-1423 G-1990 G-10857 G-14675 R-2118 P-478 G-1241 G-10983 G-14983 R-3070 U-2735 G-2189 G-10985 G-15162 R-4586 G-2400 G-11078 G-15194 R-5549 G-2729 G-11148 G-15606 R-8474 Luxor litsjónvarp, JVC MF 55 LS hljómtæki, 35% hlutabréfa i Hljóð- rita, Camaro þykktarhefill og Steinberg trésmiðavél, veggsamstæða, 3 einingar, sófasett, sjónvarp Insisit svarthvitt, litsjónvarpstæki, hill- ur, Fidelity plötuspilari, magnari og hátalarar, spónlagningarvél, Garrard plötuspilari, Superscope útvarpsmagnari, segulband, og 2 hátalarar, ITT hljómflutningstæki, Yamaha flygill, plastbátur, leður- sófasett og sófaborð, isskápur, þvottavél, Combi tjaldvagn, Ford Comet númeralaus, dráttarvél GD-568, óskráður Fiat 128, árgerð 1975. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Garðakaupstað, Seltjarnarnesi, Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Kársnesskóla kl. 11.00. Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 2.00 Prestur sr. Jón Ragnars- son, farpestur. Sóknamefndin. LANGHOLTSKIRKJA. Oskastund bamanna kl. 11.00. Söngur, sögur, leikir. Guösþjónusta kl. 2.00. Organleikari Jón Stefánsson, prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA. Bamaguðsþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. (Dagur aldraðra í Laugarnessókn). Margrét Hróbjartsdóttir, safnaðarsystir, predikar, Halldór Vilhelms- son ásamt Hildigunni og Mörtu Halldórs- dætrum flytja Cantate Domino eftir Buxtehude. Aldraðir lesa ritningarorð. Eftir messu verður kaffi og skemmtun í Laugamesskóla. Sr. Pétur Ingjaldsson flytur ræðu og Sólveig Björling flytur söng. Þeir sem vilja láta aka sér til og frá kirkju geta hringt í Þorstein Olafsson í síma 35457 milli kl. 10 og 12 sama dag. Mánud. Kvenfélags- fundur kl. 20.00. Þriðjud. bænaguðsþjónusta kl. 18.00. Æskulýðsfélagsfundur kl. 20.30. Mið- vikud. Biblíuskýring kl. 20.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA. Laugard. 3. okt. Samverustund aldraðra kl. 15.00. Rithöfundarnir og hjónin Jenna og Hreiðar Stefánsson flytja efni úr bókum sinum. Jens Nilsen og Elsa Waage syngja. Sunnud. Bamasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14.00. Kirkjukaffi. Erindi og umræður eftir guðsþjónustu kl. 15.30. Dr. Einar Sigurbjömsson flytur erindi er hann nefnir „Véi- sjáum dýrð hans’’ (Jóh. 1.15.) Miðvikudagur, fyrirbænamessa kl. 18.20, beðið fyrir sjúkum. Prestamir. SELJASÖKN. Bamaguðsþjónusta að Selja- braut 54 kl. 10.30. Bamaguðsþjónusta Olduselsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í Olduselsskóla kl. 14.00. Altarisganga. Mánu- dagur, fundur æskulýösfélagsins í Selja- skólanum kl. 20.30. Fimmtud. Fyrirbænasam- vera í Safnaöarsalnum Tindaseii kl. 20.30. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÖKN. Barnasamkoma kl. ll.OOísalTónlistarrkólans. Sóknamefndin. FRIKIRKJAN IREYKJAVÍK. Messa kl. 2.00. Organleikari Sigurður Isólfsson, prestur Sr. Árelíus Níelsson. Safnaðarstjórnin. FRlKIRKJAN I HAFNARFIRÐI: Bamatiminn veröur kl. 10.30 fyrir öll böm á öllum aldri sem koma saman til að lofa Guð. Allir velkomnir. Safnaðarstjórn. KIRKJA ÖHÁDA SAFNAÐARINS. Messa kl. 11.00, Emil Bjömsson. Héraðasfundur Reykjavikurprófastsdæmis verður haldinn í Safnaðarhcimili Digranes- sóknar sunnudaginn 31. okt. og hefst kl. 5 sd. Prestar í Reykjavik og nágrenni halda hádcgisfund í Norræna búsinu nk. mánudag. LAUGARNESKIRKJA: Sunnudaginn 31. okt. verður dagur aldraðra í Laugamessókn. Eldri sóknarbömum verður þá sérstaklega boðið til messu kl. 14. Margrét Hróbjarts- dóttir safnaðarsystir predikar. Aldraðir lesa ritningarorð og Halldór Vilhelmsson syngur, ásamt tveim dætrum sínum. I Laugames- skóla verður svo kaffisamsæti eftir messu. Þar talar sr. Pétur Ingjaldsson, fyrrv. próf- astur, og Sólveig Björling syngur við undir- leik Gústafs Jóhannessonar. Unnt er að fá aðstoð við að komast á staöinn og er fólki bent á aö hringja i Þorstein Olafsson í sima 35457 milli kl. 10 og 12 sama dag. KEFLA VIKURKIRK JA: SunnudagaskóU klukkan 11, munið skólabílinn. Fjölskyldu-' guösþjónusta kl. 14, vænst er þátttöku fermingarbama og foreldra þeirra. — Sóknarprestur. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudaga- skóU kl. 10.30 árdegis. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Kynning á starfi SÁA. Sérstaklega vænst þátttöku fermingarbama og forráða- manna þehra. — Sóknarprestur. Tilkynningar Frá Rangæingafélaginu í Reykjavík Rangæingafélagið í Reykjavík heldur kaffi- samsæti fyrir eldri Rangæinga og aðra gesti sunnudaginn 31. okt. nk. að lokinni guðsþjón- ustu í Bústaðakirkju, sem hefst kl. 14.00. Sr. Olafur Skúlason dómprófastur prédikar. Fótaaðgerð á vegum Kvenfélags Hallgrímskirkju fyrir eUi- og Ufeyrisþega er byrjuð og verður hvem þriðjudag á mUli kl. 13 og 16 í vetur (inngangur í norðurálmu kirkjunnar). Upplýsingar og tímapantanir í síma 39965. Sundfélagið Ægir Aðalfundur sundfélagsins Ægis verður hald- inn laugardaginn 6. nóvember 1982 í Þrótt- heimum við Holtaveg og hefst kl. 14.30. Stjórnin B.P.W. Klúbburinn í Reykjavík heldur fund í Leifsbúð, Hótel Loftleiðum, þriðjudaginn 2. nóvember kl. 20.30. Rædd verða félagsmál og önnur mál. Ema Am- grímsdóttir sagnfræðingur talar um hug- myndir um mannkynbætur á Islandi. Gestir velkomnir. B.P.W. Klúbburinn. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur basar að Hallveigarstöðum laugardag- inn 30. október kl. 14. Félagskonur og aðrir velunnarar kirkjunnar eru beðnir um að koma kökum og munum sem þeir vilja gefa að Hallveigarstöðum eftir kl. 17, föstudaginn 29.október. Kvennadeild Slysavarna- félags íslands í Reykjavík býður öllum félagskonum 65 ára og eldri til kaffidrykkju laugardaginn 30. október kl. 15 í húsi S.V.F.l. á Grandagarði. Verið allar hjartanlega velkomnar. Stjórnin. Spænsk gítartónlist á lokatónleikum í Norræna húsinu. Gitar- leikaramir Símon Ivarsson og Siegfried Kob- ilza frá Austurríki hafa haldið velheppnaða gítartónleika með spænskri tónlist víða um landið. Vegna fjölda áskorana ætla þeir að endurtaka tónleikana í Reykjavík laugardag- inn 30. okt. kl. 16.00 í Norræna húsinu. Eru það þar með lokatónleikar þeirra að þessu sinni og er fólk hvatt til að fjölmenna á þessa tón- leika. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Fáskrúðsfjarðar var hald- inn í félagsheimilinu Skrúð 28. október siðast- liðinn. Við tók ný stjórn sem er þannig skipuð: Formaður er Tryggvi KarelsSon, varafor- maður Sóley Sigursveinsdóttir. Aörir i stjórn eru Þröstur Júlíusson, Ægir Kristinsson og Lárus Magnússon. Níu manns gengu í félagið á fundinum. Fé- lagið á 10 ára afmæli á þessu ári. Þaö hét áður Sjálfstæðisfélag Suðurfjarða. -Ægir, Fáskrúðsfirði. Keflvíkingar og Suðurnesjamenn Skákþing Keflavíkur hefst þriðjudaginn 2. nóvember kl. 20.00 á Víkinni, Hafnargötu 80. Stjómin. Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 31. okt. * Kl. 13 — Sýlingarfell — Hagafell — Grindavík. Sýlingarfell (206 m) og Hagafell (158 m) eru austan Grindavíkurvegarins gegnt Þorbimi. Verð kr. 180.00. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Ath.: Ferðafélagið notar sjálft sæluhús sitt í Þórs- mörk um næstu helgi (30. okt.—31. okt.). Borgfirðingafélagið í Reykjavík heldur sína árlegu skemmtun fyrir eldri Borgfirðinga sunnudaginn 31. október kl. 14 e.h. í Domus Medica, Egilsgötu. Verið vel- komin. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriöjudag- inn 2. nóvember kl. 20.30. Sagt verður frá starfi Hjálparstofnunar kirkjunnar í máli og myndum. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Vestfirðingafélagið í Reykjavík heldur aðalfund sinn nk. sunnudag 31. október að Fríkirkjuvegi 9. Fundurinn hefst kl. 15 stundvíslega. Lagöir verða fram reikningar félagsins og Menningarsjóðs vestfirskrar æsku, auk venjulegra aðalfundarstarfa. Nýir félagar eru sérstaklcga boðnir velkomnir og eldri hvattir til að mæta. Stjó nin. Samhygð Hefurðu áhuga á að kynnast Samhygð? Kynn- ingarfundir alla þriðjudaga kl. 20.30 að Ár- múla36 uppi. (GengiðinnfráSelmúla). Félagssamtök og aðrir sem hafa áhuga á að fá kynningu til sín geta hringt í síma 37829 milli kl. 16 og 18 alla virka daga. ísfirðingafélagið í Reykjavík heldur kaffisamsæti fyrir eldri Isfirðinga í Atthagasal Hótel Sögu sunnudaginn 31. okt. nk.millikl. 14 og 17. íþróttir íslandsmótið í blaki hefst um helgina. Þá fara fram eftirtaldir leikir, allir í Hagaskóla í Reykjavík: LAUGARDAGUR IS-UBK 1. d. kvenna kl. 14 IS-UMSE l.d.karlakl. 15.15 HK-UBK 2. d. karla kl. 16.30 SUNNUDAGUR Þróttur—Víkingur 1. d. kvenna kl. 13.30 Þróttur—UMSE 1. d. karlakl. 14.45 Fram—Samhygð 2. d. karla kl. 16 Bridge Frá Bridgefélagi Hatnarfjarðar Sl. mánudagskvöld var 4. og síöasta umferðin í tvímenningskeppni félags- ins spiluð og urðu úrslit í keppninni eft- irfarandi: stig 1. Bjöm Eisteinss.-Kristófer Magnúss. 535 2. Anton Gunnarss.-Svavar Bjömss. 486 3. Ragnar Magnúss.-Rúnar Magnúss. 477 4. Sverrir Jónss.-Þorsteinn Þorsteinss. 467 5. Jón Sigurðss.-Sævaldur Jónss. 461 6. Ragnar Halldórss.-Ámi Bjaraas. 460 Nk. mánudagskvöld kl. 19.30 hefst' svo sveitakeppnin og verða spilaðir 16 leikir. Spilað verður í félagsheimilis- álmu íþróttahússins og eru alUr bridge-áhugamenn (og konur) hvattir til að mæta. Hraðsveitakeppni T.B.K. Hraðsveitakeppni TBK hefst fimmtu- daginn 4. nóv. kl. 19.30. Spilað verður í Domus Medica og stendur keppnin yfir í 4 kvöld. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensen. Þátttaka tilkynnist í síma 78570 Guðmundur og 19622 Auðunn. Bridgedeild Rangæingafélagsins Að f jórum spilakvöldum loknum (af fimm) í tvímenningskeppni er staöa efstuparaþessi: Stig 1. Pétur—Loftur 696 2. Ása—Eiríkur 676 3. Eiríkur—Baldur 660 4. Ingólfur—Geiraröur 650 5. Guunar—Aruar 637 6. Gunnar—Katrín 637 7. Sigurleifur—Guðlaugur 627 Næst verður spilað miðvikudaginn 3. nóvemberkl. 19.30Í DomusMedica. Bridgefélag Hornafjarðar hóf starfsemi sína 7. okt. sl. með 3ja kvölda tvmenningi. Urslit Stig Kalbeinn-Gisli 379 Jón Gunnar-Jón Gunnar 358 Halldór-Ura Þór 355 Birgir-Sigfinnur 345 Svava-Ingibjörg 353 Birgir-Sigfinnur 345 Arni-Jón Sv. 344 Björn-Auður 326 Jóhann-Gisli 312 Sigurvin-Sigurbjöra 311 Lúövik-Þorsteinn 298 Jóhann-Ólafur 295 Ragnar-Guðbrandur 284 Bridgedeild Skagfirðinga Síðastliðinn þriðjudag var bar- ómeterkeppni fram haldið. Efstu skor eftir kyöldið hlutu eftirtalin pör: Stig Guðmundur Þóröarson-Leifur Jóhannesson 84 Óli Andreasson-Sigrún Pétursdóttir 56 Bjarni Pétursson-Ragnar Björnsson 50 Stígur Hcrlufsen-Vilh jálmur Einarsson 43 Hæst eru þá þegar ólokiö er eins kvölds spilamennsku: Stig Guðm. Þórðarson-Leifur Jóhanness. 199 Bjarai Pétursson-Ragnar Björnsson 141 Erlendur Björgvinsson-Sveinn Sveinsson 116 GísliTryggvason-GuðlaugurNíelsen 101 Næsta þriðjudag 2. nóv. er frestaö keppni í barometer, vegna Reykja- víkurmóts í tvímenningi, spilaður verður þess í staö eins kvölds tvímenningur. Nýir spilarar velkomnir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.