Alþýðublaðið - 13.06.1921, Blaðsíða 1
Alþýdublaðið
O-efiO út al .Alþýduflokrlcmuii.
1921
Mánudaginn 13. júní.
132 tölnbl.
€rlenð símskeyti.
Khöfn, 10. jdní.
AUsherjarverkfallið norska
htett.
Símað er frá Kristjaaíu, áð full
trúar alþýðusambandsins hafi á-
fcveðið, að láta allsherjarverkfallið
hætta á föstudaginn (er var). Sjó-
xnannaverkfaliið heldur áfram.
Handtekair miljónaþjófar.
Sfmfregn frá Kristjaaíu hermir,
að skipamiðlararnir Christoffer og
Hannevig hafi verið teknir fastir
fyrir 20 miijóa króna fjársvik.
[Báð&r þessar fregnir koma svo
seint vegna símslitanna.]
Þýzkir kommunístar.
Þess hefir áður verið getið hér
f blaðinu í grein um jafnaðarstefn-
una í Þýzkaiandi, að aðfarir þýzku
jafnaðarmanttanna í ófriðarbyrjun
hafi orðið þess vaidandi, að sundr-
ung ícom upp i flokki þeirra og
að hinir róttækustu, sem upp frá
því nefndust spartafcistar, neituðu
.að íeggja íið sitt ti! ófriðarins. En
áhrifa þeirra gætti Htið fyrst, enda
voru þeir í ákafiegum minnihluta.
En þegar leið á ófriðinn,* opn-
uðust augu fleiri og fleiri jafnaðar-
manna fyrir þvf hversu glæpsam-
legt það hefði verið að fylgja
þýzku auðvaídsstjórninni til hryðju-"
verkanna, og fór þá svo að all-
raikili hópur þeirra neitaði að
greiða atkvæði með nýjum fjár-
veitingum til ófriðarins og" mynd-
aði nýjan flokk — flokk óháðra
þýzkra jafnaðarmanna.
Spartakistarnir voru fyrst um
sirin í félagi með þeim, en gengu
úr i desember árið 1918 og raynd-
uðu sérstakan flokk — kommu-
nistaflokk Þýzkalands, mánuði eft-
ár að meirihlutajafnaðarmennirnir
voru komnir til vaida f Þýzícalandi.
Næstu mánuðina var mikil hreyf
ing meðal kommunistanna móti
jafnaðarmannastjórninni og sam-
komulagspólitík hennar við innlent
og erlent auðvald. Voru óeirðir
eg vfg daglegt brauð um þetta
leyti og íét þar margur góður
drengur lffið, t. d. Liebknecht, og
var kommunistunum ákaflega mik-
ii eftirsjá að honum, enda mun
hans lengi minst sem eins hins
bezta og ötulasta formælanda al-
þýðunnar á þessum styrjaldartfmum.
En erfiði kommunistanna þýzku
hefir enn sem komið er verið
meira en árangurinn. Þeim hepn-
aðist ekki að leiða öreigalýðinn
til sigurs að sinni. Og það var
heidur ekki von, þvf á móti var
mikið ofurefli — borgaraflokkarn-
ir allir og það sem grátiegast var
mikill sægur alþýðumanna undir
forræði meirihlutajafnaðarmann-
anna og Ebertstjórnarinnar.
Yfirleitt hefir það staðið alþýðu-
hreyfingunni í Þyzkalandi tilfinn-
anlega fyrir þrifcm á þessum alira
seinustu árum, að félagsskapur
jafnaðarmannanna hefir allur verið
að riðlast og flokksbrotin vegið
óspart hvort að öðru. Er slíkt
ekki væalegt til sigurs fyrir stefn-
una, því það sem álþýðunni rfður
mest á er að standa sameinuð
móti borgaraflokkunum, sem hafa
auð, völd og flest önnur tæki í
sfnum höndum.
Styrkur verkalýðshreyfingarinn-
ar, sagði Marx, að yrði einmitt
falinn í því, að hún yaði borin
frarn af yfirgnæfandi meirihluta
mannkynsins, en þýzku kommu-
nistarnir hafa upp i sfðkastið, því
miður, varla gætt þessa nógu vel.
Áður en þeir geti kollvarpað valdl
borgaraflokkanna og auðmanna-
kiíkanna, þurfa þeir að safna und-
ir sitt merki sæg alþýðumanna,
sem nú fylgir meirihlutajafnaðar-
mönnunum og ekki hafa enn sann
færst um það, að með þeirra að-
ferð sé ókleift að bæta kjör al-
mennings að nokkrum verulegum
mun.
Það var þegar nokkur ágreíe-
ingur tmeðaí kommunistanna út st'
því hversu mikil áherzla skyldi
Iögð á að vinna flokknum fylgi
við þingkosningar og með þvf a§
nota þingið til útbreiðslu steraunet-
ar. Vildi nokkur hluti þeirra sem
minst við það eiga og neitaðl
jafnframt að vinna með hægfar@
jafnaðarmönnum f verklýðsfélög-
unum, og varð þessi ágreiningur
til þess að f október 1919 var tJ
þessum mönnum stofnaður nýr
kommunistiskur verkamannaflokk-
ur. Hinsvégar jókst gamla . koœs-
munistaflokknum verulega fyígi
þegar fiokkur óháðra þýzkra jafss-
aðarmanna klofnaði haustið 1920
út af afstöðunni til þriðja Inter-
nationale.
Þrír fimtu hlutar hinna óháðu
vildu óvægir ganga f það og sam-
einuðust þá hm leið kommunista-
flokknum þýzka.
Hefir síðan ekki mikið borið á
misklíð 'meðal kommunistanna fyr
en í vetur að aý deilumál hafa
komið upp, fyrst út af sundrung-
inni meðal ftalskra jafnaðarmanng,
en þó einkum út af upphlaupun-
um i Mið Þýzkalandi f marzmán.,
Sagt er að tilefni óeirðanne
hafi verið það, að yflrvöldin í
Saxlandi hafi verið að auka lög-
reglueftirlit með námum og verk-
smiðjum í því skyni að geta serrx
bezt haft ráð verkamanna þar í
hendi sér. Tóku. kommúnista::
þessu háttalagi ílía og ákváðu að
svara því með þvf að gera alls-
herjarverkfall. Harðnaði þessi víð-
ureign svo, að til vopnaviðskifta
kom. í mörgum bæjum var barisf
af hinni mestu heift, en endalokin
urðu þau, að kommúnistarnir urðu
undir. Virðist míkið hafa vantai
á það, að þeir hafi haft eindregið
fylgi alþýðunnar og var þá heldur
ekki von að vei feri.
Út af þessu hafa nú orðið harð-
ar rimmur f fíokknum og ymsir,
þar á meðal fyrverandi formaður
flokksins, Dr. Paul Levi, áfelst
miðstjórn hans m|ög fyrir að hafa