Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1982, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1982, Blaðsíða 5
DV. MIÐVIKUDAGUR17. NOVEMBER1982. 5 IHLJOMBÆR HUOM*HEIMIUS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 Hár’82 Samband hárgreiðslu- og hárskera- meistara heldur hársnyrtísýningu, Hár ’82, nk. sunnudag í Broadway. Um eitt hundraö módel koma fram á sýningunni frá 21 stofu. Tvær slíkar sýningar hafa verið haldnar árlega undanfarin ár. EIGNATJÓN í ELDSVODUM UM 26 MILU. Á morgun lýkur eldvarnarviku i Árbæjarhverf i sem Junior Chamber og Skátafélagiö Árvakur hafa staöiö fyrir. Verður þá almenn kynning á notkun eldvamartækja fyrir framan Árbæjarskóla og hefst hún um klukkan tvö. Félögin hafa gengiö í hús í Árbæjarhverfi og boöið til sölu eld- vamartæki, með símanúmerum lög- reglu og slökkviliös til aö lima á símtæki og ,,rauöa boltann” svonefnda en hann er límdur á rúöur í svefnher- bergjum til leiðbeiningar fyrir slökkvilið. í grein sem Þórir Hilmarsson bmnamálastjóri hefur skrifar í tilefni af þessari eldvamarviku, kemur fram aö eignatjón af völdum eldsvoöa hér á landi á árinu 1981 varö um 26 milljónir króna og er þá aöeins miðað við þann hluta tjóna er bmnatryggingafélögin bættu. Er þaö um 115 krónur á hvert mannsbam i landinu. Telur hann að reikna megi með aö allt aö 50% hærri upphæð hafi tapast í eignatjóni vegna eldsvoöa. -ÖEF. Iðntæknistofnun: Hjörleifur skipaði Ingjald forstjóra — en meiríhluti stjómar mælti með Sveini Björnssyni Iönaðarráðherra hefur skipað dr. Ingjald Hannibalsson iönaöarverk- fræöing forstjóra Iðntæknistofnunar til næstu fjögurra ára, frá 1. febrúar næstkomandi að telja. Jafnframt hefur Sveini Björnssyni verkfræöingi sem gegnt hefur störfum forstjóra undanfarið veriö falið að gegna áfram starfi forstjóra stofnun- arinnar til 1. febrúar. Meirihluti stjórnar Iðntækni- stofnunar mælti sem kunnugt er með skipan Sveins Björnssonar. Greiddu 3 fulltrúar Sveini atkvæöi sitt en 2 greiddu Ingjaldi atkvæði sitt. 34 af 45 starfsmönnum Iðntæknistofnunar rituðu undir bréf sem sent var iðnaðar- ráðherra fyrir skömmu og lýstu þar yfir fyllsta stuöningi við Svein Bjömsson, fráfarandi forstjóra stofn- unarinnar. -ás. Ingjaldur Hannibalsson. Örbylgju ofnar' SKAPA MEIRI FRÍTÍMA Jafnt fyrir einstakling sem stóra fjölskyldu skapar tilkoma SHARP örbylgjuofnsins meiri frítima fyrir áhugamálin eða fjölskyldulífið. Hann er auðveldur i allri notkun, fjölhæfur og snöggur. Snúningsdiskur hans gerir það að verkum, að maturinn hitnar jafnt og þétt, i stað þess að bíða á aðra klst. er hann tilbúinn innan örfárra mínútna. Ekki má heldur gleyma að við notkun SHARP örbylgjuofnsins varðveitast safar og vitamin máltiðar- innar, en gufa ekki upp eins og við hina „venjulegu" aðferð. SHARP örbylgjuofn er nútima þarfahlutur allra heimila. NÁMSKEIÐ Á MORGUN Námskeið um matreiðslu í örbylgju- ofnum og meðferð þeirra verður hald- ið ó morgun, fimmtudag, 18. nóv. kl. 20—22. Stjórnandi námskeiðanna verður Ólöf Guðnadóttir hússtjórnar- kennari. ÞATTTAKA SÍMA17244. TILKYNNIST I R 8000 Verð kr. 12.400,- R 7000 Verð kr. 11.100,- R 6950 Verð kr. 8.560,- R 5000 Verð kr. 6.900,- SÍMI 25999 Mál Hallgríms Inga Hall- grímssonar dómtekið Mál Hallgríms Inga Hallgríms- sakadómi. Málflutningur stóð yfir í Hallgrimur Ingi er af geðlæknum, sonar, sem játað hefur að hafa rúmar tíu klukkustundir. talinn sakhæfur. Verjandi hans er misþyrmt stúlku í Þverholti í desem- Að sögn Jóns Abrahams Olafs- öm Clausen hæstaréttarlögmaður. ber í fyrra, var dómtekiö í fyrra- sonar sakadómara, má búast við Bragi Steinarsson vararíkissak- kvöld eftir að munnlegur mál- dómi i málinu í kringum næstu sóknari flutti málið fyrir hönd flutningur hafði farið fram fyrir mánaðamót. ákæruvaldsins. -KMU. Kanaríeyjaferðir Fyrir fólk sem vill skemmta sér án áfengis Ferðaskrífstofan SAGA hefur í samráði irið féiagsskapinn Frjálst fóik og ferðafé/agið Bata skipu/agt sérstakar ferðir til Kanaríeyja fyrir fólk sem vill skemmta sér án áfengis. Fyrsta ferðin verður farin þann 23. nóvember og verður dvalið í 2 vikur á Gran Canaria og 3 nætur í Amsterdam. íslenskur fararstjóri. Nánari upp/ýsingar um verð og ferðatilhögun veittar á skrifstofu okkar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.