Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1982, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1982, Blaðsíða 21
20 DV. MIÐVKUDAGUR17. NOVEMBER1982. DV. MIÐVKUDAGUR17. NOVEMBER1982. 21 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Grikkland sigraði England — íEvrópukeppni landsliða íknattspymu undir21árs Nokkrir leiklr voru leiknir í g*r- kvöldi í Evrópukeppni landsliöa í knattspyrnu undir 21 árs. • Þau úrsUt sem komu þar hvað mest á óvart var sigur Grikklands yfir sterku landsUði Englands í Aþenu. Grikkirnir sigruðu 1—0 og var markið skorað 4 mínútum fyrir leikslok. • Skotar sigruðu Svisslendinga 4—3, í Aarau í Sviss. Komust Skot- ar í 3—0 en Svisslendingar jöfnuðu 3—3 þegar 6 mínútur voru eftir, Skotum tókst svo að skora sigur- markið 2 minútum síðar. • Tyrkir komu á óvart með því að gera jafntefli, 1—1, gegn Austur- ríki í Vínarborg. Voru Tyrkirnir yfir þar tU alveg undir lok leiksins. • i Plovdiv í Búlgaríu áttust við Búlgarir og Júgóslavar og lauk þeim Ieik með sigri Júgóslava. -klp- Golfskóli Þorvaldar að byrja! Golfskóli Þorvaldar Asgeirsson- ar tekur til starfa nú um næstu helgi. Verður kennslan sem fyrr í iþróttahúsinu Ásgarði í Garðabæ og er öUum opin. Er tilvaUð fyrir lá sem ekki vUja týna goUsveifl- unni niður yfir veturinn að mæta >arna og einnig þá sem hafa áhuga á að læra að leika goU. AUar upplýsingar um skólann eru gefnar ísúna 34390. Frjáls bardagi kvenna líka á boðstólum Keppendur frá fimm félögum hafa skráð sig tU leiks í haustmóti Shotokan karatefélaganna sem haldið verður í íþróttahúsi Kenn- arabáskólans á sunnudaginn kem- ur. Þar verður keppt í KATA og KUMITE. Einnig fer fram sveita- keppni á miiU féiaganna og líka frjáls bardagi kvenna en það er ný keppnisgrein hér á landi. STAÐAN Staðan í blakinu eftir leUdna í gærkvöldi: 1. deild karla is 4 4 0 12-0 8 Þróttur R. 2 2 0 6-1 4 Bjarmi 2 1 1 3-4 2 UMSE 4 13 4—10 2 Víkingur 4 0 4 2—12 0 1. deild kvenna ÍS 3 3 0 9—0 6 Þróttur 2 2 0 6-2 4 Breiöablik 3 1 2 5-6 2 KA 2 0 2 0-6 0 Víkingur 2 0 2 0-6 0 2. deild karla Fram 3 2 1 8-5 4 Breiðablik 3 2 1 6—5 4 Samhygð 2 1 1 5-5 2 HK 2 1 1 3—4 2 ÞrótturN. 1 0 1 2-3 0 Akranes 1 0 1 1—3 0 Yasuhiro Yamashita — er sanrtkaUaður „sonur sólarinnar” í Japan, en þar er bann nánast í guðatölu. Hann er besti júdómaður heims og aUh' júdómenn fara að skjáUa þegar þeir vita að þeir eiga að keppa við hann. Hann hefur ekki tapað leik síðan 1974 og er með 17? sigra í röð úr stórmótum. Hann er heldur engin smásmíði — 185 sm á hæð —130 kg á þyngd, nautsterkur, þar að auki Uðugur og snöggur eins og tígrisdýr. • lapanir tóku 7 gull af 8 á afmælismótinu mikla í júdól Krakkarnir kláruðu um 300 fjaðrabolta á Reykjavíkurmótinu í badminton sem hátt í 100 unglingar tóku þátt f um helgina Nú um helgina lauk unglingameist- aramóti Reykjavíkur í badminton. Mótið var haldið í TBR-húsinu, Gnoð- arvogi 1, og tóku um 90 börn og ungl- ingar þátt í því. Helstu úrsUt urðu sem hér segir: 10 áraogyngri: Ingibjörg Amljótsdóttir, TBR, sigraði Hjör-’ dísi Guðmundsdóttur, TBR, 11/0 og 11/3. Gunnar Már Petersen, TBR, sigraði Gísla Jón Gislason, TBR, 11/0 og 11/1. Gunnar Már Pet- ersen, TBR, og Gísli Jón Gíslason, TBR, sigr- uðu Dag Sigurðsson, TBR, og Tómas öm Snorrason, TBR, 15/1 og 15/0. Ingibjörg Am- ljótsdóttir, TBR, og Marsibil Gísladóttir, TBR, sigruðu Soffíu Magnúsdóttur, TBR, og Berglindi Jónsdóttur, TBR, 15/0 og 15/2. Ingi- björg Amljótsdóttir, TBR, og Gunnar Már Petersen, TBR, sigmðu Gísla Jón Gíslason, TBR, og Marsibil S. Gísladóttur, TBR, 18/14 og 15/8. 10—12 ára hnokkar og tátur: Njáll Eysteinsson, TBR, sigraði Garðar Adolfsson, TBR, 11/1 og 11/2. Bima Petersen, TBR, sigraði Rannveigu Pétursdóttur, TBR, 11/2 og 11/1. Garðar Adolfsson, TBR, og Njáll Eysteinsson, TBR, sigruðu Helga Amarson, KR, og Stefán G. Stefánsson, KR, 15/2 og 15/0. Birna Petersen, TBR, og Sigrún Ottarsdóttir, TBR, sigruðu Guðnýju Oskarsdóttur, KR, og Soffíu Sigfinnsdóttur, TBR, 15/6 og 15/8. Bima Petersen og Njáll Eysteinsson, TBR, signiðu Guðnýju Oskarsdóttur, KR, 15/3 og 15/4. 12—14 ára sveinar og meyjar: Pétur Lentz, TBR, sigraði Guðmund Bjama- son, TBR, 11/0 og 11/4. Guðrún Júlíusdóttir, TBR, sigraði Iris B. Viðarsdóttur, TBR, 11/1 og 11/2. Helga Þórisdóttir, TBR, og Guðrún Júlíusdóttir, TBR, sigraðu Nönnu Þóru Andrésdóttur, Víking, og Fríðu Kristjánsd., Vík., 15/3 og 15/2. Leó Sigurðsson, TBR, og Guðmundur Bjamason, TBR, sigraðu Pétur Lentz, TBR, og Jón örvar Kristinsson, TBR, 18/16 og 15/4. Pétur Lentz, TBR, og Guðrún Júlíusdóttir, TBR, sigraðu Guðmund Bjama- son, TBR, og Helgu Þórisdóttur, TBR, 15/3 og 15/2. 14—16 ára drengir og telpur: Snorri Þ. Ingvarsson, TBR, sigraðu Ama Kristinsson, KR, 15/4 og 15/2. Þórdís Edwald, TBR, sigraði Bimu Hallsdóttur, Val, 11/3 og 11/1. Guðrún B. Gunnarsdóttir, TBR, og Guðrún Sæmundsdóttir, Val, sigraðu Lindu Jóhansen, TBR, og Þórdísi Klöru Bridde, TBR, 15/6 og 15/5. Amar Már Olafsson, KR, og Ámi Kristinsson, KR, sigraðu Sindra Skúlason, Val og Guðmund Eyjólfsson, Val, f" SvíaráReykja-"] víkurmót Reykjavikurmótið í íþróttum I * fatlaðra verður haldið í Alftamýr-1 Iarskólanum dagana 19., 20. og 21. | nóvember nk. Tvær sænskar ■ Iboccia-sveitír munu keppa á mót-1 inu sem gestir og er það í fyrsta * 1 sinn sem erlendar boccia-sveitir | ^jkeppa á Reykjavíkurmóti fatlaðraj Það vantar ekki einbeitnina né áhugann hjá þessum piltum en þetta eru þeir Garðar Adolfsson og Njáll Eysteinsson sem sigruðu í tvUiðaleik „hnokka” á Reykjavíkurmótinu. 15/3 og 18/14. Snorri Þ. Ingvarsson og Guðrún Gunnarsdóttir, TBR, sigraðu Sindra Skúla- son, Val, og Guðrúnu Sæmundsdóttur, Vai, 15/7 og 17/14. 16—18 ára piltar og stúikur: Þorsteinn Páll Hængsson, TBR, sigraði Indriða Bjömsson, TBR, 12/15,18/13 og 15/12. Elísabet Þórðardóttir, TBR, sigraði Ingu Kjartansdóttur, TBR, 10/12, 12/9 og 11/9. Inga Kjartansdóttir, TBR, og Þórdís Edwald, TBR, sigruðu Elísabetu Þórðardóttur, TBR, og Elínu Helenu Bjamadóttur, TBR, 15/ 0 og 15/6. Ari Edwald, TBR, og Þorsteinn Páll Hængsson, TBR, sigraðu Pétur Hjálmtýsson og Indriða Bjömsson, TBR, 7/15, 18/17 og 15/10. Þorsteinn Páll Hængsson, TBR, og Inga Kjartansdóttir, TBR, sigruðu Indriða Bjöms- son, TBR, og Þórdísi Edwald, TBR, 15/8 og 18/16. Um 120 leikir voru í mótinu, og notuðu krakkarnir um 300 fjaðrabolta. Badminton í Reykjavík er í stöðugri framför, og má t.d. geta þess að stór hópur 9 ára bama úr Lang- holtsskóla keppti nú í fyrsta sinn, en TBR bauð þessum aldurshópi aö stunda æfingar hjá félaginu ókeypis nú fram að jólum. Evrópumót í siglingum áíslandi , Ákveðiðeraðánæstaárifarihér fram Evrópumót í siglingum. Kom þetta fram á ársþingi SigUngasam- bands ísiands, sem haldið var um síöustu heigi. A þessu Evrópumóti verður keppt á Topper-bátum og mun mót- ið fara fram í Skerjafirðinum dag- ana 16. til 23. júlí. Búist er við þátt- töku á milli 80 og 100 báta víðsveg- ar að úr Evrópu á þetta fyrsta stóra sigiingamót sem haldið er hér á Islandi. Jóhann Gunnarsson var kjörinn formaður Sígiingasambandsins í stað Bjarna Hannessonar sem ekki gaf kost á sér, aðrir i stjórninni eru: Ari Bergmann Einarsson, Erling Asgeirsson, Simon Kjærnested og Páll Hretnsson. Varamenn: Bald- vin Einarsson, Stefán Stefensen og SævarörnSigurðsson. -kip- Japan sýndi veldi sitt í þjóðaríþróttinni júdó á hinu mikla alþjóða júdómóti sem haldið var í Tokyo í til- efni af aldarafmæli japanska júdósambands- ins. Þar mættu til leiks allir bestu júdómenn heims en það var næstum sama hvað gestirnir reyndu og hömuð- ust, þeir höfðu ekkert í hendurnar á heimamönn- um að gera. Keppt var í átta flokkum — að með- töldum opna flokknum og landskeppni — og urðu Japanir sigurvegarar í sjö þeirra. Sovétmenn sigruðu í einum flokki en þar voru Japanir einnig á verðlaunapallinum. I landskeppninni kepptu Japanir og Sovétmenn til úrslita og lauk þeirri viðureign með jafntefli en Japan hlaut Sammy Lee leikur sir m fyrsta iands- leifc [ gegn Grikkjum Bobby Robson hefur valið enska landsliðið Bobby Robson. landsliðseinvaldur Englands, hefur valið Sammy Lee, miðvallarspilara Liverpool, i iandslið sitt sem mætir Grikkjum í Evrópu- keppni landsliða í kvöld. Lee er eini ný- liðinn í landsliðshópnum hjá Robson. Peter Shilton (Southampton) verður í markinu. Alvin Martin (West Ham) Og Phil Thompson (Liverpool) verða miðverðir. Phil Neal (Liverpool) og Kenny Sansom (Arsenal) verða bak- verðir. Gerry Mabbutt (Tottenham), sem lék sem bakvörður gegn V-Þjóðverjum á dögunum, er nú kominn fram á mið j- una, þar sem hann leikur ásamt Sammy Lee, Alan Devonshire (West Ham) og Bryan Robson (Manchester United), sem er fyrirliði liðsins. I sókn- inni eru þeir Tony Woodcock (Arsenal) og Paul Mariner (Ipswich). —sos gulliö vegna betri útkomu í einstökum glímum. 1 opna flokknum urðu Japanir í þrem fyrstu sætunum og áttu kappar eins og Aleksei Tjurin frá Sovétríkjunum og sigurvegarinn í opna flokknum á síð- asta Evrópumóti, Henry Stohr frá Austur-Þýskalandi, aldrei möguleika gegn þeún. Til úrslita þar kepptu Hitoshi Saito og heimsmeistarinn Yasuhiro Yama- shita og sigraði Yamashita í þeirri viðureign. Yamashita, sem er 25 ára gamali, er ókrýndur konungur júdó- íþróttarinnar. Sannkallaöur „sonur sólarinnar” í Japan. Sigur hans yflr Saito var 173. sigur hans í röð síðan 1974 að hann fyrst kom fram. Af þess- um 173 sigrum eru 104 gegn erlendum júdómönnum. Islendingum hafði verið boðið að senda keppendur á þetta mót en ekkert varð úr því enda ferðalagið héðan frá tslandi til Japan bæði langt og dýrt. Er slæmt að enginn okkar bestu manna, eins og t.d. þeir Halldór Guöbjömsson og Bjami Ásg. Friðriksson, skyldu ekki hafa farið, því þarna á mótinu hefði örugglega verið mikiö fyrir þá að sjáogiæra. -klp- Það hefur gengið upp og ofan í byrjun hjá Portland Trail Blazers eftir að íslenski risinn, Pétur Guðmundsson, fór þaðan. Portland tapaði fyrstu fjórum leikjum sínum Þrjú lið með frábæra byrjun f bandaríska körfuboltanum, þar sem tekjuhæsti leikmaðurinn fær yfir 35 milljón ísl. krónur í árslaun Frá Sigurði Ág. Jenssyni fréttamanni DV í Seattle í Bandaríkjunum. Liðinu sem Pétur Guðmundsson lék með i bandaríska körfuknattleiknum sl. vetur, Portland Traii Blazers, hefur ekki gengið neitt sérlega vel i upphafi keppnistímabilsins. Liðið byrjaði á því að tapa fyrstu fjórum leikjunum í röð en náði sér Teitur og félagar hjá Lens komnir í annað sætið Sigruðu hið fræga lið St. Etienne á útivelli í gsrkvðldi 2:0 Teitur Þórðarson og félagar hans hjá Lens renndu sér upp i annað sætið í 1. deildarkeppninni í knattspyrau i Frakklandi í gærkvöldi með þvi að sigra stórliðið St. Etienne á útiveili 2— 0. Heil umferð var leikin í frönsku knattspyraunni i gærkvöldi. Þar kom Lens á óvart með útisigri á móti St. Etienne og er nú komið i annað sæti á eftir Nantes. Teitur var ekki í byrjunarliðinu hjá Lens í gærkvöldi. Pólverjinn sem keyptur var í haust er aftur kominn í liöið og þar með er Teitur á bekknum, a.m.k. i byrjun leiks. Hinn Akumesingurinn í frönsku knattspymunni, Karl Þórðarson, og félagar hans hjá Laval, léku á heima- velli í gærkvöldi gegn Lyon. Jafntefli Teitur Þórðarson — honum og félögum hans h já Lens gengur vei í frönsku knatt- spyraunni um þessar mundir. varð í leiknum 1—1 og voru það ósann- gjöm úrslit því leikmenn Lyon áttu að- eins eitt marktækifæri í öllum leiknum og skoruðu þá þetta eina mark. Hrökk boltinn þá af ójöfnu á vellinum í andlit- ið á markverðinum og þaðan fyrir fæt- ur eins leikmanns Lyon sem skoraði á meðan markmaðurinn var að nudda á séraugun. I umferðinni þar á undan lék Laval, sem nú er í 7. til 10. sæti í deildinni, við stjörnuliðið Paris St. Germani, sem hefur á að skipa stórkörlum eins og Argentínumanninum Ardiles og Hol- lendingnum Kist. Náði Laval jafntefli 0—0 í þeim leik í París og þótti það góð- ur árangur. Karl lék á miðjunni í þeim leik og stóð sig mjög vel í þeirri stöðu. -klp síðan á strik og vann næstu fjóra. I gærkvöldi tapaði þaö aftur á móti fyrir Phönix Suns með 11 stiga mun. Nýju mennimir í liðinu, Wayne Cooper, Kenny Carr og Lafayette Lever, sá sem tók við af Pétri, hafa ekki staðiö sig sérlega vel og var búist viðmeiru afþeim. Þrjú lið hafa slegið í gegn í upphafi keppnistímabilsins. Seattle Super Sonics hefur unnið alla sína leiki — 10 í röð á austurströndinni. Seattle keypti David Thompson frá Denver Nuggets, en þar var hann hafður í svelti allt síð- asta ár, þar sem fullyrt var að hann væri í eiturlyfjarugli. Annaðhefur sýnt sig hér og hefur hann verið stórkostleg- ur í öllum leikjunum til þessa. Maður- inn bak við alia sigrana. Á vesturströndinni eru það New York og Philadelphia ’76ers sem hafa slegið í gegn — sigrað í 9 af 10 fyrstu leikjum sínum. Philadelphia keypti Moses Malone frá Huston Rockets fyrir metupphæð og hefur hann heldur betur hresst upp á liðið. Þeir hjá Huston höfðu ekki efni á að halda í Moses, sem er tekjuhæsti íþróttamaður í öllum Bandaríkjunum — og þarf þó nokkuð til þess. Hefur hann 2,2 milljónir dollara í árslaun fyrir utan ýmsar aðrar tekjur. Mánaðarlaun hans eru svipuö og árs- tekjur hjá vel launuöu fólki í Banda- ríkjunum en 2,2 milljón dollarar eru vel yfir 35 milljónir íslenskar krónur. Hefðu sjálfsagt fæstir á móti því að fá slík laun fyrir að spila körfubolta. SÁJ/-klp- Svíar höfðu betur í báðum leikjum — og gömlu hetjumar voru mest áberandi Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, fréttaritara DVíSvíþjóð: Svíar og Danir léku tvo landsleiki í handknattleik karla hér í Svíþjóð í gær- kvöldi og fyrrakvöld. Sigruðu Sviar í báðum ieikjunum með tvcggja markamun. I fyrri leiknum, sem var í Helsingör í fyrra- kvöid, urðu lokatöluraar 18—16 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 8-8. í gærkvöldi var siðan aftur leikið — þá í Malmö og sigruðu þá Svíar 23—21. Sænski markvörðurinn Heilgren, sem islenskir handknattleiksunnendur muna vel eftir fró leikjumi Svia og Islendinga og einnig frá leikjum hans með Heim, þótti standa sig frábærlega í leikjun- um. Mesta athygli vakti þó endurkoma hins fræga Klaus Ribendahl aftur i landsliðið. Hann hefur ekki leikið með þvi siðan í síðustu HM-keppni. Þar átti hann að vera hin stóra stjaraa Svía en meiddist á fyrstu minút- um í fyrsta leiknum og befur ekkl leikið í lands- liðinu siðan. Hann lék áður með Lugi en er nú leikmaður með 2. deildar liðlnu Halby og skorar þar að meðaltali 9 mörk í leik. -GAJ/-klp- Enn einvígi ÍS og Þróttaríblakinu — keppniní2. deild karla ætlar að verða tvísýn Stúdentar þurftu ekki að kreista fram marga svitadropa tll að sigra Vikinga i 1. deild karla á íslandsmótinu i blaki i Hagaskóla í gærkvöldi. Án teljandi fyrirhafnar unnu þeir 3—0, 15—6, 15—10 og 15-5. Sömu sögu er að segja af kvennaliði Breiðabliks. Hinar ungu og lítt reyndu Vikingsstúlkur urðu Kópavogsstúlkunum auð- veld bráð. Breiðablik vann 3—0, 15—6, 15—1 og 15-10. í 2. deild karla mættust Breiðablik og Fram. Framarar byrjuðu vel og komust í 13—3 i fyrstu hrinu. Óþekktur blakmað- ur, Elvar Erlingsson, kom þá í uppgjöf fyrir Brcíðabiik. Með þrumu uppgjöfum, sem Fram gekk illa að hemja, kom Elvar Breiðabliki i 12. Skyndilega var hrinan orðin tvisýn. Eftir mikla baráttu náði Fram að merja sigur, 19—17. Fram vann svo tvær næstu hrinur nokkuð örugglega, 15—9 og 15—7; Keppnin í 1. deild karia stefnir i að verða einvígi milli Þróttar og IS, enn eitt árið. Baráttan á botn inum ætti að geta orðið skemmtileg. í 1. deild kvenna virðist einnlg ætla að verða ein- vígi milli Þróttar og IS. Keppnin í 2. delld karla ætlar hins vegar að verða tvísýn. öll liðin hafa þeg- ar tapað leik og næsta víst að mörg iið munu berjast um 1. deiidarsæti að ári. -KMU Borðtennismenn til Guernsey, Cardiff ogTókíó Borðtennisiandsliðið er byrjað að æfa af fullum krafti fyrir verkefni vetr- arins og hefur Björgvin Jóhannesson iandsiiðs- þjáifari valið tólf borð- tennismenn til æfinga. Björgvin tók við lands- liðsþjálfarastöðunni af Hjálmari Aðalsteinssyni, sem er á förum til Dan- merkurtilnáms. Landsliðshópurinn er skipaður þessum borð- tennismönnum: Tómas Guðjónsson, Stefán Kon- ráösson, Hjálmtýr Haf- steinsson, Tómas Sölva- son, Kristján Jónsson. Bjarai Kristjánsson, Gunnar Finnbjörasson, Hilmar Konráðsson. Jóhannes Hauksson. Kristin Njáisdóttir, Ásta Urbancic og Ragnhildur Sigurðardóttir. Landsiiðið tekur þátt Evrópukeppni landsliða, sem fer fram á Guerasey og er það 3. deildarkeppni EM sem veröur i janúar, opna welska meistara- mótinu í Cardiff i janúar og heimsmeistarakeppn- inni, sem fer fram i TókSó í Japan i april. -SOS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.