Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1982, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1982, Blaðsíða 30
30 DV. MIÐVKUDAGUR17. NOVEMBER1982. í gærkvöldi í gærkvöldi Hvers vegna eilíft stríð? Þaö fer víst ekki á milli mála, aö jólin eru að nálgast. Þessa dagana eru auglýsingatímar útvarps og sjónvarps sífellt að lengjast. Og þar er keppst viö að fullvissa okkur um, að Kópral gefi tóninn og litaúrval Hörpu geri okkur kleift aömála fyrir næstu helgi. Eða var það öfugt? Svo ertu ekki maður með mönnum nema þú borðir með hnifapörum frá Hol- landi, dóttirin eigi Barbie, sonurinn Legó, frúin lykti af Jontue, það ku vera svo tælandi! Og guð veit hvað. En þetta er aðeins byrjunin. Ef að líkum Iætur eiga auglýsingar af öllu tagi eftir aö tröllríða hverju heimili í landinu næstu vikurnar. Sjónvarpið sýndi í gærkvöldi loka- þáttinn í Þróunarbraut mannsins. Þessir þættir hafa verið óhemju góð- ir. Reyndar borið af öðru efni ríkis- fjölmiðlanna síöustu vikurnar. Leið- sögumaður í þáttunum hefur verið Richard Leakey og í gær reyndi hann að varpa einhverju ljósi á framtíð mannkynsins í ljósi þeirrar vitneskju sem sagnfræðin býr yfir um eðli mannsins í fortíð og nútíð. Ekki get ég sagt að ég hafi orðið margs vísari um framtið okkar eöa að einhver sannleikur hafi opinberast áhorfand- anum, enda kannski ekki til þess ætl- ast. Hins vegar vakti þátturinn margar spumingar. Og miklu fleiri en hann svaraði. Þar kom til dæmis fram að öll er- um við af einni og sömu tegund með sameiginlega fortíð. Að sum okkar eru svört, önnur rauð og þau þriöju hvít. Eða sumir með skásett augu og aðrir ekki. Það stafar af því að við erum þeim eiginleikum búin að laga okkur að aðstæðum hverju sinni. Leaky vildi meina að allir eiginleikar okkar væru áunnir nema kannski helst árásargirnin, sem ef til vill væri meðfædd. En nei.. . hann þótt- ist finna út með rannsóknum að við gerðum aðeins það sem haft er fyrir okkur. Og hvers vegna þá eilíf stríð? Kristín Þorsteinsdóttir stöddum Olafi Jóhannessyni utanríkisráó- Ketill Jónsson lést 9. nóvember. Hann fæddist í Hausthúsum, Eyjahreppi 11. janúar 1904. Ketill fluttist til Reykja- víkur árið 1947. Stundaði hann eftir það vinnu viö höfnina og þá lengst af hjá Eimskip. Utför hans verður gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 15. Karl Guðmundsson frá Valshamri, Svalbarði 12 Hafnarfirði, andaöist í Borgarspítalanum 15. nóvember. Guðmundur Marel Gíslason, Sörla- skjóli 84, andaðist í Borgarspítalanum mánudaginn 15. nóvember. Sólveig P. Sandholt verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 18. þessa mánaðar kl. 10.30. Jónas Thoroddsen, fyrrverandi borg- arfógeti, verður jarösunginn frá Dóm- kirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 18. nóvember kl. 15. Sigurjón Böðvarsson, Vogatungu 4 Kópavogi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 18. nóvember kl. 13.30. Þorsteinn Marinó Sigurðsson verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaeinn 18. nóv. kl. 15. Tilkynningar Austfirðingafélagið í Reykjavík minnir á aöaifund félagsins nk. laugardag, 20. nóv., að Hótel Sögu, herbergi 515. Fundurinn hefstkl. 14. Skipaferðir Sambandsins GOOLE: AmarfeU........23/11,6/12,20/12,3/1 ’83 ROTTERDAM: AmarfeU........25/11,8/12,22/12,5/1 '83 ANTWERPEN: AmarfeU........26,11,9/12,23/12,7/1 ’83 HAMBURG: HelgafeU................15,11,6/12,27/12, HELSINKI: DísarfeU...................17/12,15/1 ’83 LARVIK: HvassafeU... 15/11,29/11,13/12,27/1210/1 ’83 GAUTABORG: Hvassafell .. 16/11,30/11,14/12,28/12,11/1 ’83 KAUPMANNAHÖFN: HvassafeU ... 17/11,1/12,15/12,29/12,12/1 ’83 SVENDBORG: DisarfeU..........r............15/11,20/12 HelgafeU.......................18/11,8/12. HvassafeU.......................2/12,16/12 AARHUS: Helgafell................20/11,10/12,30/12 CLOUCESTER, MASS.: SkaftafeU.....................1/12,5/1 ’83 HALIFAX, CANADA: SkaftafeU......................3/12,7/1’83 Fargjöld SVR Frá og með 17. nóvember 1982 verða fargjöld SVRsemhérsegir: Fargjöld fuilorðinna: kr. Einstök fargjöld 8.00 Stór farmiðaspjöld 200.00/32 míðar Litil farmiðaspjöld 50.00/7 miðar Farmiðar aldraðra og öryrkjalOO.OO/32 miðar Fargjöldbam: Einstök fargjöld 2.00 Farmiðaspjöld 50.00/44 miðar Heimilisiðnaðarfélag íslands heldur fyrsta skemmti- og fræðslufund sinn á þessum vetri á morgun fimmtudag 18. nóv. kl. Frá skrif stofu forseta fslands Nýskipaður sendiherra Austurrikis, hr. Hans Georg Rudofsky, og nýskipaður sendUierra Kúbu, dr. Femando Florez Ibarra, afhentu forseta Islands trúnaðarbréf sín í dag að við- 20 að AsvaUagötu 1. Áslaug Sverrisdóttir verður með sýnikennslu í jólafóndri. Þá verða kynnt námskeið heimiUsiðnaðarskólans ætluð félagsmönnum og sagt nánar frá heimilis- iðnaðarþingi í Danmörku næsta sumar. Basar Borgfirðinga- félagsins í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 21.nóvember að HaUveigarstöðum kl. 14. Tekið á móti kök- um og munum kl. 10—12 fyrir hádegi sama dag. Upplýsingar í síma 86663, Sigríður, 41979, Ásta og 41893, Guðrún. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur sinn árlega basar nk. laugardag 20. nóv. kl. 14. Þar verður margt ágætra óg nýtUegra muna ásamt kökum. Félagskonur og velunnarar kirkj- unnar eru minntir á að styrkja félagið í starfi með því að gefa á basarinn. Kökur eru mjög vel þegnar. Gjöfum er veitt mótttaka á fimmtudag kl. 20.30-22.30 og laugardag kl. 10-12. Sinfóníuhljómsveit íslands Fjórðu áskriftartónleikar Sinfóníuhljómsveit- ar Islands verða í Háskólabíói fimmtudaginn 18. nóvember 1982 kl. 20.30. Efnisskrá tónleUcanna er eftirfarandi: Wagner: Hátíðarmars úr óperunni „Tann- hauser.” Haydn: Sinfónia nr. 100. Dvorák: SeUókonsert. Stjórnandi tónleikanna er aðaUiljóm- sveitarstjóri S. I. hinn franski Jean-Pierre Jacquillat, sem nú hlýtur að vera öUum tslendingum að góðu kunnur. EinleUtari er Gisela Depkat frá Kanada. herra. Síðdegis þágu sendiherramir boð forseta Is- lands að Bessastöðum ásamt fleiri gestum. Sendiherra AusturrUcis hefur aösetur í Kaupmannahöfn en sendUierra Kúbu hefur aðsetur i Stokkhólmi. Frá El-Salvador nefndinni á Islandi AUsherjarfundur El-Salvadomefndarinnar á Islandi var haldinn laugardaginn 16. október aðHótel Borg. A fundinum var skýrt frá núverandi ástandi í Mið-Ameríku og El-Salvador, en það er nú síst skárra en fyrir kosningamar í mars síðastUðnum. Enn eru menn myrtir í hundraðataU og fjöldi flóttamanna og horf- inna eykst stöðugt. Þá var rif jað upp starf nefndarinnar frá því að hún var stofnuð 9. febrúar síðastUðmn. Meginárangur þess eru sambönd sem hún hefur myndað við hUðstæða hópa í Evrópu og við fuUtrúa frá El-Salvador, og á þann hátt fengið stöðugt nýjar upplýsingar um gang mála í El-Salvador og starf annarra nefnda. Nefndm gaf einnig út blað 1. maí síðastliðinn. Samþykktur var gundvöUur að starfinu næsta ár og skráðu 20 manns sig í þr já starfs- hópa: blaðahóp, fræðsluhóp og fjáröflunar- hóp. Starfið veröur fyrst og fremst fólgið í upplýsingamiðlun út fyrir nefndina og þrýst- ingi á stjórnmálaöfl að lýsa yfir stuðningi á þjóðfrelsisöflin FMLN/FDR. Ef árangur verður góður mun verða hægt að hefja fjár- söfnun til stuönings alþýðu El-Salvador. Loks var samþykkt að halda mánaðariega fræðslufundi, sem verða opnir og nánar auglýstir. El-Salvadomefndinni hefur enn ekki hlotnast húsnæði undir starf sitt, en nýtt blað er komið út og fæst í Bókaverslunum. I nýskipaöri stjóm eru: Björk Gísladóttir (s. 19356), Birna Gunnlaugsdóttir (s. 20695) og Kormákur Högnason (s. 73830). Fyrirlestur um Thorvaldsen Bjarae Joraæs, safnvörður við Thorvaldsen- safnið í Kaupmannahöfn, heldur fyrirlestur í Norræna húsinu miðvUcudagskvöld 17. nóv. kl. 20:30. Fyrirlesturinn er fluttur á dönsku og nefn- ist: „Thorvaldsen — nogle værker í historisk ogpolitisk belysning”. Þar fjallar Jornæs um Thorvaldsen og verk hans og einkum um stóru minnisvarðana, en Thorvaldsen vann nær allar tegundir minnis- varða, svo sem brjóstmyndir, riddarastyttur og graflíkneski. Hann lét ekki neinar stjórn- málaskoðanir í ljósi þegar hann tók við pöntun á einhverju verki og vann jafnt fyrir kaþólsku og lútersku kirkjuna, konunga, aðal- inn sem borgarstjómir og ýmis samtök borg- ara. Nokkur verka hans ollu deilum af stjóm- mála- og trúarlegum ástæðúm t.d. vakti það reiði kaþólskra er Thorvaldsen, lúterskum manni, var falið að gera graflíkneski Píusar páfa 7. í Péturskirkjunni í Róm. Bjame Jornæs ritaði nokkrar greinar um Thorvaldsen, líf hans og starf í sýningar- skrána sem gefin var út vegna Thorvaldsen- sýnmgarinnar á Kjarvalsstöðum. Hann er staddur hér á landi til þess að taka sýninguna niður. Tilkynning I haust hefur farið fram í fjölmiðlum nokkur umræða um stríðsleikföng. I leikfanga- verslunum er fjölbreytni og framboð þessara leikfanga ótrúleg og margir foreldrar og uppalendur telja óæskilegt að böm leiki sér að þeim. Fimmtudaginn 28. október sl. mynduðu fulltrúar eftirtalinna félaga með sér starfshóp sem hefur það að markmiði að efna til mál- efnalegrar umræðu um áhrif leikfanga sem eru eftirlíkingar vopna. Ahersla er lögð á að vekja fólk til um- hugsunar um þann veruleika sem þama liggur að baki, veruleika sem er f jarlægur en óhugnanlegur. Hópurinn skorar á alla bamavini að gefa börnum ekki leikfangavopn. Jónas Ingimundarson spilar Chopin Hádegistónleikar eru haldnir hvem miðviku- dag í Norræna húsinu á vegum Tónleika- nefndar háskólans og hefjast kl. 12.30. Mið- vikudaginn 17. nóvember Ieikur Jónas Ingi- mundarson píanóleikari ýmis verk eftir Chopin, tvær polonesur og sex etýður. Tón- leikamir eru öllum opnir. Þeir vara um 40 mínútur; aðgangseyrir er kl. 50. Sálarannsóknarfélag íslands Félagsmenn athugið aö fyrirhugaður félags- fundur þann 18. nóvember fellur niður. Nemendasamband Löngumýrarskóla Hittumst allar fimmtudaginn 18. nóvember kl. 20.00 í veitingahúsinu Gafl-inn, Dalshrauni 13, Hafnafirði. Mætum vel og eigum saman skemmtilega kvöldstund. Jólaplöturnar farnarað berast Jólaútgáfan í ár hófst með útgáfu plötu Mezzoforte, „4”, sem fengið hefur skinandi viðtökur lærðra og leikra. Fram til jóla eiga eftir að koma fjórar plötur til viðbótar, sem flestar eru tilbúnar. Hm fyrsta kemur mið- vikudaginn 17. nóvember. Það er I mynd, nýja platan með Ego. Á henni verða níu lög, öll eftir Uðsmenn hljómsveitarinnar og ÖU með textum eftir Bubba Morthens. Lögin heita: FjöUin hafa vakað, Við trúðum blint, Sætir strákar, ManUla, Dauðakynslóðin, MescaUn, Guðs útvalda þjóð, I spegU Helgu og Dancmg Regaae With Death. Upptökum stjórnaði Tómas M. Tómasson í félagi við Louie Austin í Hljóðrita, en hljóðblöndun fór fram í Startling Studios í London. Viku síðar, miðvikudaginn 24. nóvember, koma tvær plötur. Það eru Aöeins eitt líf með Þú & ég og Tvær systur Jakobs Magnússonar. Plata Þú & ég var hljóðrituð í London sl. vor og sumar. Upptökum stjórnuðu Gunnar Þórð- arson og Geoff Calver. Á plötunni eru tíu lög eftir Gunnar, Jóhann Helgason, Magnús Sig- mundsson og Jóhann G. Jóhannsson. Textar eru eftir Þorstein Eggertsson, Jóhann G. Jóhannsson, Jóhann Helgason og Toby Her- man. Plata Jakobs, Tvær systur, var hljóðrituð að megninu til fyrrihluta þessa árs í Holly- wood í Kalifomíu og hér heima en endanleg hljóðblöndun fór svo fram vestra nú í haust. Með Jakob leika á plötunni flestir þeir sömu og hann hafði sér til aðstoðar á plötunni „Special Treatment”. Lögin á þessari plötu eru sjö og flokkast undir jass bræðing. BREIÐHOLTI SÍMI76225 MIKLATORGI SÍMI22822 Fersk blóm daqleqa. Firmakeppni Víðis í innanhússknattspyrnu veröur í íþróttahúsi Keflavíkur laugardaginn 20. og sunnu- daginn 21. nóvember næstkomandi. Þátttaka tilkynnist Siguröi í síma 1088 milli kl. 13 og 21 til fimmtudagskvölds. Félagasamtök og ritfangaverslanir ATH. eigum á lager umslög fgrir jólakort, stœrð 114 xl62 mm og stœrð 114x172 mm, hvít. UMSLAGSF. Sími 28711. Vikan 15. nóv.—20. nóv. Útdregnar tölur í dag 36, 30, 67. Upplýsingasími (91)28010 ÖJÖlÖlBlBlHlBlÖlelBlÉÖIÖlBlElBlÖIÖlBlElÖlÍlBlBlBlGlÖlÖlBlBle B/aðburðarbörn NÚ ER VERIÐ AÐ RÁÐA FYRIR VETURINIM Látið skrifa ykkur á biðiista BLAÐBERAR ÓSKAST í EFTIRTALIN HVERFI STRAX • Eiríksgata • Arnarnes • Aragata i / Aðalstræti. AFGREIÐSLAN ÞVERHOLT111 SÍMI27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.