Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1982, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1982, Blaðsíða 39
DV. MIÐVIKUDAGUR17. NOVEMBER1982. 39 17. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Dagstund í dúr og moll. — Knútur R. Magnússon. 14.30 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: íslensk tónlist. Sinfóníuhljómsveít Islands leikur „Veisluna á Sólhaugum”, leikhústónlist eftir Pál Isólfsson, og „Foma dansa” eftir Jón As- geirsson; PáU P. Pálsson stj./ Lúðrasveit Reykjavikur leUtur Konsert fyrir blásara og ásláttar- hljóðfæri eftir Pál P. Pálsson; höfundurinnstj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lestur úr nýjum baraa- og unglingabókum. Umsjónannaður: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragn- heiöur Gyða Jónsdóttir. 17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Amasonar. 17.45 Neytendamál. Umsjón: Jóhannes Gunnarsson, Anna Bjamason og Jón Ásgeir Sigurðs- son. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Dagiegt mál. Ami Böðvarsson flyturþáttinn. 19.50 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Afangar. Umsjónarmenn: As- mundur Jónsson og Guðni Rúnar' , Agnarsson. 20.40 Sinfónískir tónleikar. a. „Brúðkaup Fígarós”, forleikur eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur; Ezra Rachlin stj. b. Sinfónía nr. 8 í h-moll eftir Franz Schubert. Sinfóniuhljómsveitin í Boston leikur; Eugen Jochum stj. c. Píanókonsert nr. 2 í f-moll op. 21 eftir Frédéric Chopin. Frantisek Rauch leikur með Sinfóníuhljóm- sveitinni í Prag; Vaclav Smetacek stj. — Kynnir: Guðmundur Gils- son. , 21.45 Útvarpssagan: „Brúðar- kyrtillinn” eftir Kristmann Guðmundsson. Ragnheiður Svein- bjömsdóttir lýkur iestrinum (19). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir: Dagskrárlok. Fimmtudagur 18. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. - 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Ama Böðvarssonar frá kvöldinuáöur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Ragnheiður Finns- dóttirtalar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. Sjónvarp Miðvikudagur 17. nóvember 18.00 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. Sjöundi þáttur. Jarðarförin góða. Framhaldsmyndaflokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Svona gerum við. Sjöundi þáttur. Máttur loftsins. Fræðslu- myndaflokkur um eðlisfræði. Þýöandi og þulur Guðni Kolbeins- son. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Harmoníkan og gömlu dans- arnir. Félag harmoníkuunnenda og Eldridansaklúbburinn Elding slá upp balli í sjónvarpssal. Upp- töku stjómaði Guðný Halldórs- dóttir. 21.10 Dallas. Bandarískur fram- haldsflokkur um Ewingfjölskyld- una í Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Berbar. Bresk heimildarmynd um berbana í Marokkó, frum- byggja Norður-Afríku, og hina sérstæðu tónlist þeirra. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Sjónvarp í kvöld kl. 22.00: Berbamir í Marokkó Kl. 22.00 i kvöld er bresk heimildar- mynd í sjónvarpinu um berbana i Marokkó, frumbyggja Noröur-Afríku og hina sérstæðu tónlist þeirra. Heimkynni berba em aðallega í Atlasfjöllum í Marokkó. Þeir hafa bæði fasta búsetu og eru hiröingjar. Sjálfir nefna þeir sig Imazighen sem merkir „hinir frjálsu menn”. Tungumál þeirra er skylt semitískum málum og kúshitamál- unum sem töluö eru á austurhomi Afr- íku. Mállýskur era þrjár. Arabiska hefur haft mikil áhrif á mál þeirra, ekki hvað síst vegna þess að þeir eiga sér ekki ritmál. Það er athyglisvert að staöa kon- unnar hjá berbum er allt önnur en meöal araba. Margar þeirra eru læsar, þær ganga ekki með blæju og hafa meira sjálfstæði en arabakon- ur. Þær fá að taka á móti gestum, þeim er f rjálst aö selja sinn eigin vam- ing á markaði og eiga ágóðann. Einnig sjá þær um allan undirbúning fyrir brúðkaup og trúlofanir. Allur heimilis- iðnaður, svo sem vefnaður og leirkera- smiði, er í höndum kvenna. Berbar þykja frábrugðnir aröbum að því leyti, að þeir hneigjast frekar til kommúnustjómar eða fulltrúalýð- ræðis. Iðulega er stjóm þorpanna með þeim hætti að fullorðnir karlmenn safnast saman á torginu og mynda eins konar þing sem síðan tekur ákvaröanir og leysir mál í sameiningu. pa Slegið verður upp harmóníkuballi ísjónvarpssal íkvöld kl. 20.40. Þar munu leiða saman hesta sína feða harmóníkur sinar) Eldridansaklúbburinn Elding og Fólag harmóníku- unnenda. Ekki er að efa, að margur áhorfandinn mun iða í sæti sínu því fá hljóðfæri eru jafn dansörvandi og harmóníkan. Á meðfylgjandi mynd eru fólagar úr Félagi harmón- íkuunnenda ásamt niðjum og velunnurum. Útvarp kl. 16.20: Lesið úr nýjum unglinga- bókum I dag kl. 16.20 verður þátturinn Lestur úr nýjum barna- og unglinga- bókum í útvarpinu. Umsjónarmaöur þáttarins er Gunnvör Braga en kynnir er RagnheiðurGyöa Jónsdóttir. I spjalli við DV sagði Gunnvör Braga að í þetta sinn yrði lesið úr fjómm nýjum unglingabókum. Þær eru þessar: Birgir og Ásdís eftir Eövarð Ingólfsson, Stefán og María eftir Evi Bögenæs í þýöingu Andrésar Kristjánssonar, Einkamál eftir Hans Hansen í þýðingu Vernharðs Linnet og Leyndardómur gistihússins eftir Anke de Vries í þýðingu Álfheiðar Kjartans- dóttur. Gunnvör Braga sagði að frá og með næstu viku yrði lesiö úr nýjum bama- og unglingabókum tvisvar í viku, mið- vikudögum og laugardögum kl. 16.20. PÁ Gunnvör Braga er umsjónarmaður þáttarins Lestur úr nýjum baraa- og unglingabókum. Veðrið Veðurspá ; Minnkandi norðvestanátt og élj a- Igangur á Norður- og Vesturlandi í idag, léttskýjaö á Suðausturlandi. Ný lægð í kvöld með vaxandi austanátt og snjókomu á Suður- landi. Veðrið i. _... Klukkan 6 i morgun: Akureyri skýjað —2, Bergen skýjað 2, Helsinki rigning 4, Kaupmanna- höfn léttskýjað 3, Osló léttskýjað 2, Reykjavík snjókoma á síöustu klukkustund —4, Stokkhólmur hálf- skýjað 4, Þórshöfn snjóél 0. Klukkan 18 i gær: Aþena létt- skýjað 12, Berlín skýjað 5, Chicagó skýjaö 3, Feneyjar heiöskírt 7, Frankfurt rigning 3, Nuuk skýjað 9, London léttskýjað 8, Luxemborg rigning 4, Las Palmas léttskýjað 13, Mallorca skýjað 13, Montreal skýjað 4, New York léttskýjað 6, París rigning 6, Róm léttskýjáð 13, Malaga skýjað 15, Vín þokumóða 3, Winnipeg léttskýjað 3. Tungan Sagt var: Hann sagöi að ‘horfurséugóöar. Betur færi: Hann sagði að horfur væru góðar. Hins vegar: Hann segir að horfur séu góðar. Gengið .... . . i i gengisskrAning NR. 205 - 17. NÓVEMBER 1982 KL. 09.15 r----- ~ ^---------------—------------— Einingkl 12.00 Kaup S»l» Sala ll Bandarikjadollar 16,145 16,191 17,810 ■ 1 Steriinflapund 26,093 26,167 28,783 :i Kanadadollar 13,177 13,214 14,535 1 Dönsk króna 1,7940 1,7991 1,9790 1 Norsk króna 2,2199 2,2262 2,4488 1 Saensk króna 2,1384 2,1445 2,3589 1 Fmnsktmatk 2,9148 2,9231 3,2154 1 Franskur tranki 2,2219 2,2282 2,4510 1 Belg. franki 0,3244 0,3253 0,3578 |1 Svissn. franki 7,3663 7,3872 8,1259 1 Hollensk florina 5,7797 5,7957 6,3768 1 V-Pyiktmark 6,2845 6,3025 6,9327 1 ftölskMra 0,01091 0,01095 0,01204 1 Austurr. Sch. 0,8947 0,8973 0,9870 1 Portug. Escudó o,i7Bo 0,1765 0,1941 1 Spánskur peseti 0,1347 0,1350 0,1485 1 Japansktyen 0,06139 0,06156 0,06771 1 írsktpund 21,376 21,437 23,580 SDR (sórstök 17,1764 17,2254 dráttarróttindi) t 29/07 84m*v«ri v«gna gangisskráningar 22190. Tollgengi Fyrirnóv. 1982. Bandarikjadoliar USD 15,796 Sterlingspund GBP 26,565 Kanadadollar CAD 12,874 Dönsk króna DKK 1.7571 Norsk króna NOK 2,1744 Sœnsk króna SEK 2,1257 Finnskt mark FIM 2,8710 Franskur f ranki FRF 2,1940 Bolgtskur franki BEC 0,3203 Svissneskur franki CHF 7,1686 HoH. gyllini NLG 5,6984 Vastur-þýzkt mark DEM 6,1933 (tölsk ifra ITL 0,01085 Austurr. sch ATS 0,8822 Portúg. escudo PTE 0,1750 Spánskur peseti ESP 0,1352 Japansktyen JPY 0,05734 frsk pund IEP 21,083 SDR. (Sórstök dráttarréttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.