Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1982, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1982, Page 22
22 DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. NOVEMBER1982. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu TeryJene herrabuxur á 3uu kr., dömubuxur á 300 kr., kokka- og bakarabuxur á 300 kr., drengja- buxur. Klæöskeraþjónusta. Sauma- stofan Barmahlíö 34, sími 14616, gengiö inn frá Lönguhlið. 8001 vatnsdæla. Til sölu er 800 1 vatnsdæla og 800 1 vatnstankur og kefli fyrir slökkviliös- slöngur. Pálmason og Valsson, Frakkastíg 16, sími 27745 og 54044, heimasími 78485. Ritsöf n — Af borgunarskilmálar. Halldór Laxness 45 bækur, Þórbergur •Þórðarson 13 bækur, Olafur Jóh. Sigurðsson 8 bækur, Jóhannes úr Kötlum 8 bækur, Jóhann Sigurjónsson 3 bækur, William Heinesen 6 bækur, Tryggvi Emilsson 4 bækur, Sjöwall og Wahlö 8 bækur (glæpasögur). Uppl. og pantanir í síma 24748 frá kl. 10—17 virka daga. Heimsendingarþjónusta í Reykjavík og nágrenni. Póstsendum út á land. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskoll- ar, eldhúsborö, furubókahillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborö, tvíbreiöir svefnsófar, boröstofuborö, blómagrindur, kæliskápar og margt fleira. Fomverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Ibúðareigendur athugið: Vantar ykkur vandaða sólbekki í gluggana eöa nýtt haröplast á eldhús- innréttinguna, ásett? Viö höfum úrvalið. Komum á staðinn, sýnum prufur, tökum mál, fast verð, gerum tilboö. Setjum upp sólbekkina ef óskaö er. Greiösluskilmálar koma til greina. Uppl. í síma 83757, aöallega á kvöldii. og um helgar, og 13073 á daginn. Geymiðauglýsinguna. Plastlímingar. Rafmagnstúpa fyrir opið kerfi til sölu, 700 lítra, 18 kw með neyslu- vatnsspíral. Þensluker, 2 stykki dælur og blönduloki fylgja. Verð kr. 12 þús. Uppl. í síma 93-5170. Saumavél, Naumann, til sölu, hentar vel í skóla eða verk- stæöi. A sama staö til sölu suöuhella. Uppl. í sima 44648 á kvöldin. Heimilisprjónavél (Passap Automatick), borö ca 80 cm á breidd, til sölu á kr. 3500. Uppl. í síma 11304. Dagblöð frá f jórum síöustu áratugum til sölu.Uppl. i síma 32228. Til sölu smoking á þrekinn mann, 189 cm háan, er nýr, selst ódýrt. Uppl. í síma 43512 eftir kl. 18. Utihuröarf rontur meö gieri og öllum járnum. Hæö 220 cm, breidd 228 cm. Auðvelt aö minnka. Einnig til sölu skrifborð í bamaherbergi. Uppl. í síma 10557. Hansahillur með skáp og hillu meö skúffu til sölu, einnig Spíra svefnbekkur og ca 50 ferm alull- ar Alafoss teppi. Uppl. í síma 40352. Eldhúsinnrétting ásamt vaski og eldavél til sölu. Oska eftir vinnuaö- stööu til að gera viö bíla. Uppl. í síma 79734 eftirkl. 17. Til sölu vatnshitatankur, 1000 lítrar, 26 metra spírall, 4ra kíló- vatta hitaelement. Uppl. í síma 93-1149 eftirkl. 17. Leikf angahúsiö auglýsir: Brúöuvagnar, 3 geröir, brúöukerrur, gröfur til aö sitja á, stórir vörubílar, Sindy vörur, Barbie vörur, Price leik- föng, fjarstýröir bílar, margar gerðir, Lego-kubbar, bílabrautir, gamalt verö, bobb-borð, rafmagnsleiktölvur, 6 gerðir, T.C.R. bílabrautir, aukabilar og varahlutir. Rýmingarsala á göml- um vörum, 2ja ára gamalt verð. Notiö tækifæriö aö kaupa ódýrar jólagjafir. Póstsendum. Leikfangahúsiö, Skóla- vöröustíg 10, sími 14806. Nýtt. Nokkur rafeinda — Yatzy — spil til sölu, skemmtileg leiktæki, tilvalin jólagjöf. Uppl. og pantanir í síma 53216. Nýlegar bækur, ritsafn Jóns Trausta, Þjóösögur Jóns Arnasonar, Þjóösögur Olafs Davíös- sonar og Grima 1—5 til sölu. Uppl. í síma 92-1461 eftir kl. 19. Isskápur til sölu, gömul Hoover þvottavél, setu- baökar og tveir ljóskastarar. Allt í góöu ástandi og á góöu verði. Uppl. í síma 11931 eftir kl. 18. Hitatúpur til sölu, ný framleiösla, viöurkenndar af Vinnueftirliti ríkisins, fyrir opiö kerfi. Verkstæði Steindórs Tálknafiröi, sími 94-2610 og 94-2586. Óskast keypt Odýr og góð saumavél óskast til kaups. Uppl. i sima 77878. Verslun r / '___ Panda auglýsir: Nýkomnir dömu- og herrahanskar og skiöahanskar úr geitaskinni, ennfrem- ur skrautmunir, handsaumaöar silki- myndir og handunnin silkiblóm og margt fleira. Komið og skoðiö. Opið frá kl. 13—18 og á laugardögum. Panda, Smiöjuvegi 10 D Kópavogi. Minka-og muskrattreflar, húfur og slár, skottatreflar. Minka- og muskratpelsar saumaöir eftir máli. Kaninupelsar og jakkar nýkomnir. Skinnasalan, Laufásvegi 19, sími 15644. Skartgripir til sölu: Gullkrossar meö rauðum steini og án steins, gullhjörtu, kúpt, eyrnaskraut, gullkúlur og festar. Uppl. í síma 18327 eftir kl. 14. Sætaáklæði (cover) í bíla, sérsniðin og saumuö í Dan- mörku, úr vönduðum og fallegum efnum. Flestar gerðir ávallt fyrirliggj- andi í BMW bifreiðir. Sérpöntum á föstu veröi í alla evrópska og japanska bíla. Stórkostlegt úrval af efnum. Afgreiöslutími ca 3—4 vikur frá pönt- un. Vönduð áklæöi á góöu verði. Ut- sölustaöur. Kristinn Guönason hf., Suðurlandsbraut 20, Rvík. Sími 86633. Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir: Utsala á eftirstöðvum allra óseldra bóka forlagsins. Afgreiösla Rökkus veröur opin alla virka daga til jóla kl. 10—12 og 2—6. Tvær forlagsbókanna uppseldar, en sömu kjör gilda. Sex úrvalsbækur í bandi (allar 6) á 50 kr. Athugið breyttan afgreiöslutíma. Afgreiðslan er á Flókagötu 15, miöhæö, innri bjalla. Simi 18768. Panda auglýsir: Mikið úrval af borðdúkum, t.d. hvítir straufríir damaskdúkar, margar stæröir. Nýkomnir amerískir straufrí- ir dúkar, mjög fallegir, straufríir blúndudúkar frá Englandi, dagdúkar frá Tíról og handbrókaöir dúkar frá Kína. Ennfremur mjög fjölbreytt úr- val af kínverskri og danskri handa- vinnu ásamt ullargarni. Næg bifreiða- stæði við búöardymar. Opiö kl. 13—18 og á laugardögum fyrir hádegi. Verslunin Panda, Smiöjuvegi lOb Kópavogi. Fyrir ungbörn Burðarrúm, og göngugrind til sölu, selst saman á kr. 600. Uppl. í síma 21505. Barnavagn. Til sölu ársgamall Mother Care bama- vagn af bestu gerö, úr brúnu flaueli, með innkaupagrind. Mjög vel meö farinn. Verö kr. 4000. Uppl. í síma 72914. Vetrarvörur Vélsleði til sölu. Yamaha SRV, 55 hestöfl, árg. ’82, sem nýr, til sölu. Verð 85.000. Uppl. í síma 9644188. Til sölu er Ski-doo Ewerest vélsleöi meö rafmagnsstarti o.fl. árg. ’80, ekinn aðeins 700 milur, sem nýr, einnig sérsmíöuö, yfirbyggö kerra. Úppl. í síma 51417 eftir kl. 17. Oska eftir varahlutum í Johnson, árg. ’75, meö rafstarti. Uppl. aö Sleitustööum um Sauöárkrók. Sigurður. Skíóamarkaðurinn. Sportvörumarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíöamarkaöurinn á fulla ferö. Eins og áöur tökum við í umboðssölu skíöi, skíöaskó, skíöagalla, skauta o.fl. Athugiö: Höfum einnig nýjar skiðavörur í úrvali á hagstæöu verði. Opiö frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Fatnaður Ljós refapels sem nýr, mjög fallegur, hálfsíöur nr. 38, til sölu. Uppl.ísima 51333. Til sölu allskonar fatnaöur fyrir konur á öllum aldri, einnig leöurjakkar á unglinga. Uppl. í síma 13129 í dag og á morgun. Lítið notaður mokkajakki til sölu.Uppl. í síma 82078 á kvöldin. Leðurvesti og leöurbuxur eftir máli. Leðuriöjan, Brautarholti 4, símar 21754 og 21785. Húsgögn Nýleg dönsk vegghillusamstæða, sófasett (4+1+1), sófaborö og stofugardínur. Uppl. i síma 72705. Borðstofuborð úr tekki ásamt 6 stólum, klæddum rauðu flau- eli, og 2ja hæöa buffetskápur meö gleri, til sölu. Hvort tveggja vel meö farið. Selst ódýrt. Uppl. í sima 92-6060 eftir kl. 19. Stórhuggulegt sófasett með gráu leðri til sölu, 1+2+3, kr. 35 þús. Uppl. í síma 85822 á daginn og í síma 84921 eftirkl. 18. 2ja manna svefnsófar. Góöir sófar á góöu veröi. Stólar fáan- legir í stíl. Einnig svefnbekkir og rúm. Sérsmíðum styttri eöa yfirlengdir ef óskaö er. Urval áklæöa. Sendum heim á allt Stór-Reykjavíkursvæöið, einnig Suöurnes, Selfoss og nágrenni yður aö kostnaöarlausu. Húsgagnaþjónustan, Auðbrekku 63 Kópavogi, sími 45754. Húsgagnaverslun Þorsteins Sigurðar- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Fallegt rokkokó-sófasett, hægindastól- ar, stakir stólar, 2ja manna svefnsóf- ar, svefnbekkir, þrjár geröir, stækkan- legir bekkir, hljómskápar, kommóöu- skrifborð, bókahillur, skatthol, síma- bekkir, innskotsborð, rennibrautir, sófaborö og margt fleira. Klæöum hús- gögn, hagstæðir greiösluskilmálar. Sendum i póstkröfu um allt land. Opiö á laugardögum til hádegis. Til sölu tveir vel meö farnir svefnsófar. Hagstætt verö. Uppl. í síma 71711 í dag og næstu daga. Antik húsgögn, útskorin eikarboröstofuhúsgögn sem samanstendur af sporöskjulaga boröi 6 stólum, stórum og litlum skenk og há- um líntauskáp. Uppl. í síma 16687. Borðstofusett úr tekki, borð, 6 stólar og skápur til sölu. Uppl. í sima 66137. Til sölu vegna breytinga borðstofuskápur með gleri, boröstofu- borð + 6 stólar, sófasett, 3+2+1+ borö, sófi + 2 stólar og borö, videotæki, Phanasonic VHS kerfi + spólur, 2 gamlir hvíldarstólar með háu baki. Uppl. í síma 66676 eftir kl. 18. Borðstofuhúsgögn á tækifærisveröi úr póleraöri hnotu. Skenkur, skápur, glasaskápur, anrettuborð, borö og 10 stólar meö út- skornu baki og damaskáklæði. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-293. Teppaþjónusta Gólfteppahreinsun Tek að mér aö hreinsa gólfteppi í íbúö- um, stigagöngum og skrifstofum. Einnig sogum viö upp vatn ef flæðir. Vönduö vinna. Hringiö í síma 79494 eða 46174 eftirkl. 17. Teppahreinsun. Hreinsa allar gerðir af gólfteppum. Sanngjamt verð, vönduö vinna. Uppl. í ísima 71574 Birgir. Teppalagnir — breytingar strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-' göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Bólstrun Springdýnur, springdýnuviðgerðir Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo hringdu þá í síma 79233 og viö munum sækja hana aö morgni og þú færö hana eins og nýja aö kvöldi. Einnig fram- leiðum við nýjar springdýnur eftir stærð. Dýnu- og bólsturgerðin hf., sími 79233, Smiðjuvegi 28, Kóp. Viögeröir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka viö tréverk. Bólstrunin Miöstræti 5 Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Bólstrun Klæðum og gerum viö bólstruð hús- gögn, sjáum um póleringu og viðgerð á tréverki, komum í hús meö áklæðasýn- ishom og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auð- brekku 63. Uppl. í síma 45366, kvöld- og helgarsími 76999. Tökumaðokkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góð þjónusta. Mikið úrval áklæöa og leðurs. Komum heim og gerum verðtilboð yöur aö kostnaöarlausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Heimilistæki Isskápur meö frystihólfi, meðalstærð, í toppstandi, vel meö farinn til sölu á 2500 kr. Einnig 2 hólfa stálvaskur meö blöndunartækjum og skólpgreinum. Liðleg sekkjatrilla óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-356. Vegna breytinga eru AEG eldavélahellur og ofn til sölu á aðeins kr. 3000. Uppl. í síma 934910. Til sölu ný Toyota 5500 saumavél, svo til ónotuö. Uppl. í síma 92-3507. Hljóðfæri Harmóníkur til sölu. Eigum til sölu harmóníkur, litlar gerðir, fyrir byrjendur. Uppl. í síma 16239 og 66909. Píanóstillingar ’fyrir jólin. Ottó Ryel, sími 19354. Til sölu nýlegur Ibanes Destroyer II gítar. Hér er um mjög sérstakan gítar aö ræða, sem er eini sinnar tegundar á landinu meö Dimariso og Seimor Duncan pick- upum. Einnig 2ja ára Music Man gítar- magnari 130 watta meö 4X10” hátöl- urum, mjög góöur en samt mjög meö- færilegur.Uppl. í síma 66044 eftir kl. 17. Rafmagnsorgel-rafmagnsorgel. Ný og notuð í miklu úrvali til sölu, hag- stætt verð. Tökum notuð orgel í um- boössölu. Hljóðvirkinn sf., Höföatúni 2. Sími 13003. Gítarleikarar ath. Gítarleikari sem hefur áhuga á hvaða músík sem er vantar sem fyrst í hljóm- sveit sem er að hefja störf. Uppl. í sima 16201 á daginn og 39283 eftir kl. 19. Krog Monopoli Synthesizer til sölu. Uppl. í sima 76145. Hljómborðsleikarar ath. Vel með farið Rhodes rafmagnspíanó til sölu. Uppl. gefur Indriöi í síma 99- 6151 millikl. 19 og 20. Harmónikur. Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmóníkur, kennslustærö, einnig professional harmóníkur, handunnar. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Guöni S. Guðnason, Langholtsvegi 75, sími 39332, heimasími 39337. Hljómtæki Til sölu CS MIA Metal kassettutæki frá Akai, tæplega árs gamalt. Uppl. í síma 92-7462. Thorens TD110 plötuspilari til sölu. Uppl. í síma 36322 eftir kl. 19. Crown SHC 5100 til sölu. Uppl. í síma 86531. Oskaaðkaupa stereógræjur á veröinu 5.000—10.000 kr., staögreitt. Á sama stað er óskaö eftir HPM Pioneer 900 eöa 90. Uppl. í síma 73058 eftir kl. 18. Mikið úrval af notuöum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hyggur á kaup eöa sölu á notuðum hljómtækjum líttu þá inn áður en þú ferð annað. Sportmarkaöurinh, Grens- ásvegi 50, sími 31290. Sjónvörp Er ekki einhver sem vill losna viö svarthvítt sjónvarp? Hringiö í síma 76145. Videó VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS. Seljum óáteknar gæöaspólur á lágu verði. Opið alla daga kl. 12—21 nema sunnu- daga kl. 13—21.Vídeoklúbburinn Stór- holti 1 (v/hliðina á Japis) sími 35450. Videobankinn, Laugavegi 134, viö Hlemm. Með myndunum*frá okkur fylgir efnisyfirlit á íslensku, margar frábærar myndir á staðnum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýn- ingarvélar, slidesvélar, videomynda- vélar til heimatöku og sjónvarpsleik- tæki. Höfum einnig þjónustu með professional videotökuvél , 3ja túpu, í stærri verkefni fyrir fyrirtæki eöa fé- lagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opið mánudaga til laugardaga frá kl. 11— 21, sunnudaga kl. 14—20, sími 23479. Video-augað Brautarholti 22, sími 22255: Leigjum út úrval af VHS myndum á 40 kr. stykkiö. Barnamynd- ir í VHS á 25 kr. stykkið, leigjum einnig út VHS myndbandstæki, tökum upp nýtt efni öðru hverju. Opiö mán.— föstud. 10—12 og 13—19, laugard.- og sunnud. 2—19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.