Alþýðublaðið - 13.06.1921, Síða 4

Alþýðublaðið - 13.06.1921, Síða 4
A L r- YÐUP l A ÐIÐ 4 feitaiadm «r blað |afnaðarni»nna, gefinn úi á Akureyn Kemur út vikuiegí I nokkru «tærm bmti en „ Vísir* RitstJóH er Halldór Frtðjón8S0D 'V erkam aduriuii er bezt rítaður ailrs. norðlenzkrs bkða, og ef agætt fréttablað, Alllr Norölendingar, vfðsvegar um landið, kaupa hann, Vsrkamenn kaupið ykkar blöðt Gerist askriíendur frá nýjári á ^jgreiisla ^ljiýlthl Alþýdublaðið tst édýrasta, íjölbreyttaata og aesta dagblað landsins. Kanp- I® pað og lesið, þá getið þW aldrei án þess Terið. Auglýsing. Hér með aðvarast allir viðskiftavinir klæðaverksm .Áíafoss", að þelr dúkar og lopar, sem liggjandi eru hjá mér undirrituðum, verða seldir svo fijótt sem hægt er, verði þeir ekki tekmr fyrir lok júlfmánaðar næstkomandí ísafiiði, 6 júaf 1921 Eyjólfur Bjarnason. Komlð og gerið hin hagfeldu kaup f .Von*. Nýkomið smjör kæfa, skyr, egg, riklingur, harð fiskur, saltkjöt, melís, epli, app elsínur, hrísgrjón, kaífi, export, hveiti nr. 1, rúgmjöl, haíramjöl, sagogrjón, jarðeplamjol, þurkaðir ávextir, niðursoðnir ávextir beztir í borginni. — Eitthvað fyrir alla. Sfmi 448 — Virðingaríyllst — Grunnav S. Slguvðss. AlþbL kostar i kr. á minuði Rsfmagnsleiðslur. Straumnum hefir þegar verið hleypt á götuæðarnar og menn ættu ekki að draga lengur að láta okkur leggja rafleiðslur um hús sín. Við skoðuru húsin og segjum um kostnað ókeypis. — Komið í tfma, meðan hægt er að afgreiða pantanir yðar. — H.f. Hlti & Ljós. Sfmar 830 og 322 Alþbl. er blað allrar alþýðu. Jmk London\ Æflntýrl. land af öðrum ástæðum, eins og hann komst að orði, ekki að eins til þess að skila stórum fræbögli frá Jó- hönnu, með nákvæmri frásögn um meðferð fræsins, heldur líka til að færa Sheldon dálítið óvæntar fregnir. Auckland skipstjóri lék fyrst knattleikinn. og beið J>ess að kveikja 1 púðrinu, unz hann hafði komið sér makindalega fyrir í hægindastól og hélt á öðru wisky- glasinu. „Hún er fyrirtak, hún ungfrú Lackland þín," mælti hann hlægjandi. „Hún heldur því fram, að hún sé hlut- haíi í Beranda. Hún segist vera félagi þinn. Er hægt að segja það?" Sheldon kinkaði kolli. „Það er ómöglegt? Sú var góðl Jæja, henni hefir að minsta kosti ekki hepnast að sannfæra neinn í Gu- vutu eða Tulagi um það. Þeir eru að vísu varir við sitt af hverju þar 1 sveit, en — ha, ha!“ Hann þagnaði til að hlægja út og þurkaði svitann með vasaklútsínum af skallanum. „En sagan um þennan félagsskap var of slcringileg til að rennajhenni niður þegjandi og hljóða laust, þó hún gæfi þeim tilefni til að drekka nokkur aukaglös." „Það er ekkert undarlegt í þessu. Þetta er bara al- gengur viðskiftasamningur." Sheldon reyndi að láta lita svo út, að slíkir samningar væru mjög algengir á plantekrum. „Hún lagði fimtán hundruð pund á Beranda —“ ,*Já, hún sagði það líka.“ „Og nú er.hún í verzlunarferð til Sidney fyrir plant- ekruna." „Nei, þar skjátlast þér.“ „Hvað þá?“ spurði Sheldon. „Eg sagði, að það væri hún ekki.“ „En fór Uþolct þá ekki af stað? Eg gæti svarið, að eg sá reykinn úr henni á þriðjudagskvöldið, um það leyti sem hún fór fram hjá Savo. Jú, Uþola fór að visu leiðar sinnar,“ Auckland skip- stjóri dreypti á glasi sínu með mestu hægð. „En Jóhanna fór bara ekki á henni.“ „En hvar er hún þá?“ „Seinast þegar eg sá hana var hún í Guvutu. Hafði hún ekki í hyggju að fara til Sidney til að kaupa skip?“ “Jú, jú.“ „Já, hún sagði það líka. Hún h'efir líka keypt hana — eg vildi ekki gefa tíu shilling fyrir hana í ærlegu norðanroki; og það líður víst bráðlega að því, að við getum búist við honum. Þessi góðviðristíð hefir haldist alt of lengi.“ ,,Ef þú ert kominn til þess eins, að kitla forvitni mína,“ sagði Sheldon, „þá verð eg að viðurkenna að þér hefir hepnast það. En segðu mér það nú samstundis hvað skeð hefir. Hvaða skonnorta er það? Hvar er hún? Hvernig atvikaðist það, að hún keypti hana?“ „I fyrsta lagi er það skonnortan Marthaþ svaraði skipstjórinn og taldi á fingrum sínum til þess, að leggja meiri áherslu á upplýsingar sínar. „í öðru lagi liggur Martha á Poonga-Poonga rifinu, og hefir alt verið úr henni tekið, sem hægt var að flytja burtu, og skrokkur- inn er reiðubúinn að brotna 1 spón við fyrstu brimbrot. Og í þriðja lagi hefir Lackland keypt hana á uppboði. Hún fekk það fyrir flmmtíu og fimm. Það hefði eg átt að -vita. Eg bauð fiimmtíu fyrir Morgan & Raff. Hvað þeir urðu æfir! Eg bað þá að fara til fjandans, það var þeim að kenna, þeir leyfðu mér ekki að fara hærra þvf þeir héldu að möguleikarnir fyrir því að bjarga Martha væru ekki meira virðí. Þeír áttu nefnilega ekki von á neínum keppinaut Fulcrum-bræður höfðu þar engan umboðsmann ög ekki heldur Fires Philp-félagið sá eini sem þeir óttuðust, var Squires, umboðsmaður Nielsens, en hánn drukku þeir í rot f Guvutu, — Eg bauð tuttugu. — Tuttugu og fimm, sagði sú litla. — Þrjátfu, sagði eg, —- Fjörutíu, mælti hún. Þá sagði eg fimmtíu; en hún sagði fimmtíu og fimm; og þá var mér lokið. — Hægan, sagði eg. Bíðið, unz eg hefi talað við húsbóndann. — SJfkt er ekki tekið til

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.