Alþýðublaðið - 14.06.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.06.1921, Blaðsíða 1
v' 0 O ö-eftð Tát af JáLlþýftiiigolsJcaiim. 1921 Þriðjudagina 14. junl. 13$, tölnbí. „Silðartifvegttrinnf1 (Athngasemð.) Út af grein £ Alþýðublaðiau 1. þ. m., sem heitir „Sfldarútveg- urinn" og ræðir aðallega um heim- . tidarlög sfðasta þings handa lands- stjórninni til að taka síldarsöluna í sínar hendur, langar mig til að gera þessa athugasemd; Það er aíveg rétt, sem tekið er frara í áminsiri greiu, að stjórnin þarf að vinda bráðan bug að því •að ákveða hvað hún ætlar að •gera í þessu máli, en hitt fiast mér talsvert varhugavert í grein- inrii, þar sem verið er að ýta uadir stjórnina að sleppa þeirri síld, sem útleadingar kynnu að yeiða hér við land, undan söluráð- stöfua stjórnarinnar og Iofa þeim sjálfum að hafa söluna á hendi. í fyrsta Iagi er það vafasamt, hvort stjórnin getur tekið einka- sölu á síld iaáleadra manna, ef hun sleppir algerlega veiði útlend- inga, og þó að slíkt væri hugsan- fegt, þá gæti það hæglega orðið til þess, að utiendingar fyltu mark- aðinn með sinni sfld, áður en hægt væri að koma þangað veiði feérleadra manna, og sala á henni gæti þá dregist sve, að síidin yrði ef til vill- ónýt, eða þá að selja yrði hana fyrir það verð sem skamtað væri af sænskum sfldar- kaupmönnum. Ástandið batnaði þá efckert frá því sem verið hefir, en ,gæti hæglega orðið til þess, að koma- ótrú og óorði á það fyrir- komulag, að Iandsstjórnin hafi sfldarsöluna, á hendi. Það er þá iaaieada veiðin sem okkur fyrst og fremst ríður á að komið sé í peninga á erlendum markaði, bæði vegua atvinnunnar innanlands í framtíðinni við þessa veiði, og til þess að fá erlendan gjaldeyri. Miklar líkur eru taldar til þcss, ¦að lítið verði úr síldveiði íslend- inga i suraar og ef Úí' yill fram- yejfis, nema skipulagi sé. komið á sölu á allri fslenzkri sfld, líka þeirri. sem útlendingar veiða og verka hér á Iandi. Og nu er ekki um annað skipulag á þessti að ræða, en að iandsstjómio noti heimildarlög síðasta alþingis til að taka að sér sölu á attri sfldiani. Það er trúiegt, að útlendir sfid- veiðimenn vilji gjarnan ráða sfálfir sölu á þeirri sild, sem þeir veiða hér. Og það er líka truíegt, að þeir Jtafi á orði að hætta við slía sfldveiði hér, ef landsstjórnin tæki söluna f sínar hendur. Það er vit- anlega taisverður atvinnuauki að veiðum útlendinga, sérstaklega á nokkruin stöðum norðanlaads. En truiegt ér það ekki5 áð þeir feætti við aiia úígerð fyrir þetta, þvf þáð eru einmitt sterkar líkur fyrir því, að þeir skóðuðust ekki á (Stvegin- um, ef því skipulagi væri komið á sfldarsöluna, sem heimiidarlögin gera ráð íyrir. / Miklu hættulegra gæti hitt orð- ið, ef tandsstjórnia notaði ekki heimildarlögin, eða þá aðeins gagnvart íslendingum, því þá yrði óvissaa um söiu síldar 'eins og áður, og hætt við að lánsstofa aairnar, sem rounu hafa breofc sjg á síldarútgerð síðustu ára, raundu ekki fúsar til að lána fé f þenna útveg, og þeir s^m fé he0u, deigir að ráðast f að, gera út á síldveiðar. En ef ekkert yrði úr sfldarveiðum • innlendra manna, raundi það verða hið mesta at- vinnutjón fyrir iandsmenn. Smáir og stórir vélbátar, og þeir eru rajög margir kringum alt laad sera áðtrr hafa gengið á sfldveiðar, mundu þá verða að liggja að- gerðaíausir eða aðgerðalitíir yfir síldveiðitímann. Þar er íika fjöídi sjómanna og verkamanna, sem misti af þeirri atvinnu, og sem mörgum hefir gefið drjúgan skitd isg undanfarið, einmitt viö sfld- veiðar á þessunt bátum. Að öllu þessu athuguðu sé eg ekki betur en að landsstjóraia ætti að npta heimiidarlögin tins og þiagið ætlaðist til, Og taka að sér sölu á sslki siid sem veidd er og verkuð ksér á iandií.. Ög Jaía- vel þó það yrði til þess, að úi- ieadingar drægju eittiavað úr úh gerð sinni i rasnar — sem þó. ekki er trúlegt — því það muadl vianast upp með aukinai sfldar- útgerð iaadsmanna. J. B. Merkileg bök. 'mgin í RússlanS, eítír Steíáffl Pétursso^, stud. jur. Ný bók, áýr höfuadur, nýtt efai. Höf.. þessarar bókar hefif færst það f ísag, að 2ýsa rúss- aesku byltiagaæai, tildrögum hesis»- ar og aðalþáttítm frá upphafi til þess tfmá, er bolsivfkar voru prðæ- ir fastir í sessL Bókiaai er skift í þrjá kafla og inagaog. Afturhald og framsókn hinn fyrsti, a.ta».ar byitiogin og hian þriðji bolsívisminn. • í fyrsta kaia lýsir höf, hvernig afturhaldið drottnar í Rússlandi og framfarahreyfiíigar allar og frelsis eru fótum troðaar. Þá getur höl ýmissa aadlegra hreýfinga, svo sem nihilism&&s og verkamanaí- hreyfinganna og iýsir baráttu þess- ara flokka vi3 aftnrhaidið, klofr«- un verkatnanns f messivfka og bolsivfka, byitingunai 1905 og segir sögu þessara fiokka til 191?. Einnig segir höf. frá baráttu verka- siiaaaaforingjiima gega heims- stytjoidinni bg rekur að aokkru æfiferil þeirrs og sýnir að þeir hafi um laag&a a;Idur verið forvfg- ismenn verkamaana, en engir æf- iatýramean, er birzt hai skyndi- iega sem vígahaftttir er byitingia hófst. í öðrum ksSa bókariaaar er sagt frá byltiagcani, sýnir höf. aú hveínig þjÓðia þreytist á land- vianiugaitrfðiau &g rfs gega vald- hötunum — káBörnaum, 'hvernig borgarastjóraiæ vfirðar óhæí, þó að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.