Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1983, Blaðsíða 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR1. MARS1983. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Unnar Andrésson vill að „almenningur fái raunverulegar upplýsingar um hvað gérist" i sjúkraflugi frönsku þyrlnanna. Sjúkraflug f rönsku þyrlunnar: Búnaður og mannskap- ur forvitnilegastur Aðalfundur Samtakanna '78, fólags lesbía og homma ó íslandi, veröur haldinn í Leifsbúö, Hótel Loftleiöum, fimmtudaginn 3. mars kl. 20.30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Stefnan framundan. 3. Önnur mál. Sýniö félagsskírteini viö innganginn. Stjómln. Ljósmyndarinn Emile Zola Ljósmyndasýning að Kjarvalsstöðum 26. febrúar — 8. mars. Opin daglega kl. 14—22. Aðgangur kr. 40,-. Heimildarmyndir um franska ljósmyndun sýndar daglega frá kl. 18—22. Aðgangur ókeypis. Lj osmyndasaflllð n/I franska sendiráðsins. Unnar Andrésson hringdi: Mig langar til að koma með athuga- semd vegna fréttar í DV 21. febrúar um fyrsta sjúkraflug frönsku þyrlunn- ar. Það hleypir í mann illu blóði að lesa þessa grein. Sagt er frá skemmda bíln- um, sagt frá brotnum ljósastaur og að flugmaður frá landhelgisgæslunni hafi verið með í förinni, hvaða túni þyrlan hafi lent á fyrir vestan og hvað hún hafi verið lengi á leiðinni. Mér finnst það forvitnilega við þetta flug vera þyrlan, búnaður hennar og Áhrifa- máttur DV Svava Stachorsky skrifar: Fimmtudaginn 17. febrúar birtist á síöum DV bréf þar sem skýrt varfráþvíaðbifreiðundir- ritaðrar hefði verið stoliö. Rétt fyrir kl. þrjú á fimmtudag var hringt til lögreglunnar og sagt frá því hvar bílinn væri að finna. Ég veit ekki með vissu hvort það er birtingu bréfsins í DV að þakka hve fljótt bílnum var skilað en hef þó fulla ástæðu til að halda það. Ég færi DV kærar þakkir fyrir birtingu bréfsins, svo og lög- reglunni fyrir hjálpina. mannskapur um borð. Hversu mikilli byltingu þyrla þessi veldur með sam- hæfingu kunnáttu og tækni í björgun mannslífa. Það skiptir ekki svo miklu máli hve sá sem er í nauðum er miklu betur settur þegar þessi þyrla er komin til hans. Hann er kominn með sérhæft læknamenntað lið í kringum sig. Fólk sem er sérhæft í björgun á mannslífum. Myndin sem fylgdi greininni segir töluvert um aðhlynninguna ef við skoðum hana vel og segir raunar meira engreinin. Ég vil koma með þau tilmæli að almenningur fái raunverulegar upplýsingar um hvað gerist í svona sjúkraflugi. Eða var það ekki tilgang- urinn með þessu góða boði Frakka að sýna okkur hvers þyrlurnar eru megnugar? Reynið að hrista af ykkur slenið næst þegar þið segið frá markverðu sjúkra- flugi og koma aö efninu. Höf um 1983 Ár sparn aðarins — þaðmyndi leiða gottafsér 8316—9109 hringdi 21. febrúar: Eg var að hlusta á þegar lesið var úr forystugreinum landsmálablaöanna í morgun. Þar var rætt um sparnaö yfirleitt meðal þjóðarinnar. Þar var talað um að Vigdís Finnbogadóttir for- hefði stungiö upp á því aö hafa þetta ár ár æskunnar. Ég vildi stinga upp á að við hefðum þetta ár, árið 1983, ár spamaðarins. Það myndi leiða gott af sér fyrir æskuna líka. VERSLANIR! Hin sívinsœla og myndarlega FERMINGAR- GJAFAHANDBÓK kemur út 19. mars nk. Þeir auglýsendur sem áhuga hafa á aö auglýsa í FERMINGARGJAFAHANDBÓKINNI vinsamlegast hafi samhand við auglýsingadeild DV, Síðumúla 33, eða í síma 82260 milli kl. 9 og 17.30 virka daga fyrir 5. mars nk. WSTÓRÚTSALA í FULLU FJÖRI - NÝJAR VÖRUR DAGLEGA _ mm í LE/FTURSÓKNARSALNUM SKULAGOTU 26 Á HORIVISKÚLAGÖTU OG VITASTÍGS I V/NNUFA TABUDIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.