Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1983, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1983, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR1. MARS1983. 25 Smáauglysingar Sími 27022 Þverholti 11 3 herb. íbúð til leigu miösvæðis í Kópavogi. Laus 1. mars. Tilboö sendist augld. DV fyrir föstudagskvöld 4. mars merkt „Kópa- vogur612”. Húsnæði óskast Stelpa utan af landi óskar að taka á leigu litla íbúö. Uppl. í síma 93-1649 milli kl. 15 og 17. Oska eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð eöa herbergi með að- gangi að snyrtingu og eldhúsi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-702. Óskum eftir íbúð til leigu frá 1. júní ’83, helst í Arbæjar- hverfi. Leigutimi 1—2 ár. Erum með 2 börn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-707. Ungt og reglusamt par með 1 barn óskar eftir 1—2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 51355 eftir kl. 19 og ræðummálin. Stúlka utan af landi óskar eftir herbergi með aögangi aö baði og e.t.v. eldhúsi. Er í námi. Uppl. í síma 15278, eftir kl. 20. Ungur maður óskar að taka á leigu herbergi í Njarðvíkum eöa Keflavík. Uppl. í síma 99-3749. Einhleyp kona sem er í fastri atvinnu óskar eftir her- bergi með eldhúsi og wc eða lítilii íbúð til leigu. Er reglusöm, róleg og snyrti- leg. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 46526. Gott herbergi óskast til leigu í Reykjavík með aðgangi aö baöi, snyrtingu, og þvottahúsi. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-763. Ungur maður í fastri vinnu óskar eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-833 Ung hjón með eitt barn óska eftir 3ja-4ra herb. íbúö, þarf að vera laus fyrir 1. apríl. Einhver fyrirframgreiðsla fyrir hendi. Uppl. í síma 36534. Tveir ungir menn utan af landi óska eftir 2ja—3ja her-1 bergja íbúö í stuttan tíma strax. Leigu- upphæð 4.000—5.000 kr. á mán., fyrir- j framgreiðsla allan leigutímann. Vinsamlegast hafið samband í síma 23700 (Eyþór) frá kl. 12-22. Miðaldra hjón óska eftir lítilli 2 herb. íbúð á jarðhæð. j Fyrirframgreiðsla ca 25—30 þús., leigutími ca 10 mán. Uppl. í síma 71505 j í dag og næstu daga. Algjört bindindisfólk. 5 manna fjölskyldu vantar húsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir 1. ágúst og í minnst 10 mán. Fyrirfram-1 greiðsla möguleg. Uppl. í síma 43995 [ e.kl. 19ákvöldin. Ungur piltur óskar eftir herbergi eða íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 31893. Eg er 5 ára polli með foreldra á framfæri og vantar 3— | 4ra herb. íbúð til leigu og ég á | pínulítinn pening í fyrirframgreiöslu, Uppl. í síma 78727. 2ja herbergja íbúð óskast til leigu í Kópavogi eða nágrenni. Al- gjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 86855 frá 9—16.30. Júlíus. Atvinnuhúsnæði Oska cftir að taka rúmgóöan bílskúr á leigu, veröur að vera með rafmagni og hita. Uppl. í síma 16476. Skrifstofu-verslunarhúsnæði í miöbænum. Til leigu á 2. hæð í Miö- bæjarmarkaönum, Aöaistræti 9, ca 70 ferm. Uppl. í síma 22100. Verslunar-eða skrifstofuhúsnæði til leigu, laust strax, ca 25 ferm, ná- lægt miðbænum. Tilboð sendist DV fyrir föstudag merkt „Laust strax 692”. Iðnaöarhúsnæði með stórum innkeyrsludyrum óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 82625. Atvinna í boði Starf skraftur óskast í matvöruverslun á Reykjavíkursvæð- inu allan daginn, helst vanur. Uppl. í síma 43222. Vanan 1. vélstjóra og háseta vantar á bát sem rær með net frá Vest- | fjörðum.Uppl. í síma 94-2590. Húsasmiðir. Vantar 2—3 vana mótasmiði. Uppl. í síma 39264 milli kl. 18 og 22 í kvöld og næstu kvöld. Óskum að ráða starfsmann til ræstinga í vinnusal okk- ar, tvisvar í viku. Allar uppl. á staðn- um milli kl. 16.30 og 17.30. Dúkur hf., Skeifunni 13. Óskum eftir að ráða stúlku til ræstingarstarfa. Uppl. í síma 17261. Verslunin Nóatún. Starf skraftur óskast strax. Hverfiskjötbúðin, Hverfisgötu 50. Bókhald — aukavinna. Starfskraftur vanur bókhaldi óskast í hlutastarf. Sveigjanlegur vinnutími, t.d. eftir kl. 17 og um helgar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-738. Vandvirkur smiður með reynslu í verkstæðisvinnu, t.d. samsetningu og véíavinnu óskast nú þegar, gott kaup fyrir góðan mann. Ar- fell hf., Armúla 20, sími 84630 og 84635. Dýraspítali Watsons óskar að ráða stúlku til ræstinga 3—4 klukkustundir á morgnana, svo og 1—2 helgar í mánuði. Æskilegt er að við- komandi búi í Breiðholti eöa Árbæjar- hverfi. Uppl. í síma 76620. Matvælafyrirtæki í Hafnarfirði. Reglusöm og stundvís kona óskast til starfa í matvælafyrirtæki í Hafnarfirði frá kl. 8—16 virka daga. Uppl. ásamt nafni og síma sendist DV fyrir 5. þessa mánaðar merkt „Matvælafyrirtæki Hafnarfirði”. Atvinna óskast Snyrtifræðingur óskár eftir ca 70% starfi fyrri hluta dags, helst hjá heildverslun meö snyrtivörur eða í snyrtivöruverslun. Hefur reynslu. Uppl. í síma 34342. Mér hefur verið sagt að stelpur fari að hafa einhvern tiigang þegar við verðum 14 til 15 ára. U 3560 f PIB Hefur þú aldrei hugsað um að smíða kúst? Umboðsmenn l » frá l.jan. 1983. 1UMBOÐSMENN l AKRANES EYRARBAKKI Guðbjörg Þórólfsdóttir Margrét Kristjánsdóttir Háholti 31 Háeyrarvöllum 4 sími 93-1875 sími 99-3350 AKUREYRI FÁSKRÚDSFJÖRDUR Kjartan Heiðberg Sigurður Óskarsson Skipagötu 13 Búðarvegi 46 sími 96-25013 simi 97-5148 Jón simi 96-25197 FLATEYRI ÁLFTANES Sigríður Sigursteinsdóttir Ásta Jónsdóttir Drafnargötu 17 Miðvangi 106 sími 94-7643 sími 51031 GERDAR GARÐI BAKKAFJÖRÐUR Katrín Eiriksdóttir FreydíS Magnúsdóttir Garðabraut 70 Hraunstig 1 simi 92-7116 sími 97-3372 GRINDAVÍK BÍLDUDALUR Aðalheiður Guðmundsdóttir Jóna Mæja Jónsdóttir Austurvegi 18 Tjarnarbraut 5 simi 92-8257 sími 94-2206 GRENIVÍK BLÖNDUÓS Guðjón Hreinn Hauksson Guðrún Jóhannsdóttir Túngötu 23 Garðabyggð6 sími 96-33202 sími 95-4443 GRUNDARFJÖRDUR BOLUNGARVÍK Hafdis L. Pétursdóttir Elsa Ásbergsdóttir Hraunstig 10 Völusteinsstræti 15 simi 93-8761 sími 94-7196 HAFNARFJÖRDUR BORGARNES Ásta Jónsdóttir Bergsveinn Símonarson Miðvangi 106 Skallagrímsgötu 3 simi 51031, simi 93-7645 Guðrún Ásgeirsdóttir BREIDDA LSVÍK Garðavegi 9 Sigrún Guðmundsdóttir sími 50641 Sólbakka HAFNIR sími 97-5695 Karl Valsson Sjónarhól BÚÐARDALUR HELLA Sólveig Ingvadóttir Auður Einarsdóttir Gunnarsbraut 7 Laufskálum 1 simi 93-4142 simi 99-5997 DALVÍK HELLISSANDUR Margrét Ingólfsdóttir Ester Friðriksdóttir Hafnarbraut 25 Snæfellsási 13 simi 96-61114 simi 93-6754 DJÚPIVOGUR HOFSÓS Arnór Stefánsson Guðný Jóhannsdóttir Garði Suðurbraut 2 sími 97-8820 simi 95-6328 EGILSSTAÐIR HÓLMAVÍK Sigurlaug Björnsdóttir Dagný Júlíusdóttir Árskógum 13 Hafnarbraut 7 sími 97-1350 sími 95-3178 ESKIFJÖRDUR HRÍSEY Hrafnkell Jónsson Sóley Björgvinsdóttir Fossgötu 5 Austurvegi 43 sími 97-6160 simi 96-61775 HUSAVIK Ævar Ákason Garðarsbraut 43 simi 96-41853 HVAMMSTANGI Hrönn Sigurðardóttir Garðavegi 17 sími 95-1378 HVERA GERDI j Liija Haraldsdóttir 1 Heiðarbrún 51 sími 99-4389 HVOLSVÖLLUR Arngrimur Svavarsson Litlagerði 3 simi 99-8249 HÖFN í HORNAFIROI Guðný Egilsdóttir Miðtúni 1 simi 97-8187 HÖFN HORNA FIRÐI v /Nesjahrepps Unnur Guðmundsdóttir Hœðorgaröi 9 sfmi 97-8467 ÍSA FJOROUR Hafsteinn Eiríksson Pólgötu 5 sími 94-3653 KEFLA VÍK Margrét Sigurðardóttir Smáratúni 31 simi 92-3053, Ágústa Randrup Íshússtig 3 sími 92-3466 KÓPASKER Auðun Benediktsson Akurgerði 11 sími 96-52157 MOSFELLSSVEIT Rúna Jónína Ármannsdóttir Arnartanga 10 simi 66481 NESKA UPSTA OUR Elín Ólafsdóttir Melagata 12 simi 97-7159 YTRI-INNRI NJARÐVÍK Fanney Bjarnadóttir Lágmóum 5 sími 92-3366 ÓLAFSFJÖRÐUR Margrét Friðriksdóttir Hlíðarvegi 25 sími 96-62311 ÓLAFSVÍK Guðrún Karlsdóttir Lindarholti 10 ' simi 93-6157 PA TREKSFJÖROUR Ingibjörg Haraldsdóttir Túngötu 15 sími 94-1353 RAUFARHÖFN Signý Einarsdóttir IMÓnási 5 simi 96-51227 REYÐARFJÖRÐUR Þórdís Reynisdóttir Sunnuhvoli simi 97-4239 REYKJAHLÍÐ V/MÝVATN Þuríður Snæbjörnsdóttir Skútuhrauni 13 simi 96-44173 RIF SNÆFELLSNESI Ester Friðþjófsdóttir Háarifí 49 simi 93-6629 SANDGERDI Þóra Kjartansdóttir Suðurgötu 29 sími 92-7684 SAUÐÁRKRÓKUR Ingimar Pálsson Freyjugötu 5 simi 95-5654 SELFOSS Bárður Guðmundsson Sigtúni 7 sími 99-1377 SEYÐISFJÖRÐUR Ingibjörg Sigurgeirsdóttir Miðtúni 1 simi 97-2419 SIGLUFJÖRÐUR Friðfinna Simonardóttir Aðalgötu 21 simi 96-71208 SKA GASTRÖND Björk Axelsdóttir Túnbraut 9 sími 95-4713 STOKKSEYRI Njáll Sigurjónsson Kaðlastöðum sími 99-3333 STYKKISHÓLMUR Hanna Jónsdóttir Silfurgötu 23 simi 93-8118 STÖDVARFJÖRDUR Ásrún Linda Benediktsdóttir Steinholti sími 97-5837 SÚÐAVÍK Jónína Hansdóttir Túngötu sími 94-6959 SUDUREYRI Helga Hólm Sætúni 4 simi 94-6173 TÁ LKNA FJÖRÐUR Margrét Guðiaugsdóttir Túngötu25 simi 94-2563. VESTMANNAEYJAR Auróra Friðriksdóttir 1 Kirkjubæjarbraut 4 I sími 98-1404 I VÍKÍMÝRDAL Vigfús Páll Auðbertsson Mýrarbraut 10 i sími 99-7162 VOGAR | VATNSLEYSUSTRÖND Leifur Georgsson Garðhúsum sími 92-6523 VOPNA FJ ÖRDUR Laufey Leifsdóttir Sigtúnum sími 97-3195 ÞINGEYRI Sigurða Pálsdóttir Brekkugötu 41 simi 94-8173 ÞORLÁKSHÖFN Franklín Benediktsson Knarrarbergi 2 simi 99-3624 og 3636 ÞÓRSHÖFN Aðalbjörn Arngrimsson Arnarfelli simi 96-81114 ADALAFGREIÐSLA er i Þverholti 11 Rvik. Sími (91)27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.