Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1983, Blaðsíða 26
26 Smáauglýsingar DV. ÞRIÐJUDAGUR1. MARS1983. Sími 27022 Þverholti 11 Duglegur 26 ára maöur óskar eftir vinnu strax, helst á Reykja- víkursvæöinu. Hef unnið skrifstofu- störf, iönaöarstörf, og viö breytingar. Er reglusamur. Skilyröi: mikil vinna. Uppl. í síma 39225. Tapað -fundið Bláröndóttur fressköttur tapaöist úr Kópavogi (vesturbæ) 21. febrúar sl. Þeir sem hafa orðið hans varir vinsaml. hringi í síma 43320. Barnagæsla L . -- - Tek börn í pössun hálfan eöa allan daginn, er viö Aspar- fell. Til sölu á sama staö barnamat- stóll, barnabílstóll, ritvél og eldhús- gardínur. Uppl. í síma 79319. Hafnarfjörður. Get tekiö börn í gæslu, helst 5—6 ára. Uppl. í síma 50979. Oskum eftir dagmömmu sem næst miöbæ til aö gæta 9 mán. drengs allan daginn. Uppl. í síma 23412 eftir kl. 17. Öska eftir dagmömmu, sem næst Grýtubakka, allan daginn fyrir 2 stelpur, 3 og 4 ára. Uppl. í síma 75284. Einkamál Hefur einhver kona, sem er bráöhress, reglusöm, 30—40 ára, áhuga á aö kynnast manni um fertugt sem er stundum í bænum. Sendið þá tilboö fyrir 10. 3. '83 merkt „Heiöarlegur 742”. Konur. Ungur, frjálslyndur karlmaður vili kynnast giftum konum á aldrinum 30— 55 ára. Sendið nafn og síma til DV merkt „Trúnaöur 355”. Viðhald á sál og líkama. Vil kynnast frjálslyndu fólki á öllum aldri. Svar sendist DV merkt ”666”. Spákonur Spáí í spil og bolla. Tímapantanir í síma 34557. Ýmislcgt Tek að mér veislur, allt í sambandi viö kaldan mat, kalt borö, snittur, brauötertur. A sama staö er til sölu hnýtt blómahengi og vegg- teppi. Uppl. í sima 76438 eftir kl. 18. Geymiö auglýsinguna. Tattoo, tattoo. Húöflúr, yfir 400 myndir til aö velja úr. Hringiö í síma 53016 eöa komið á Reykjavíkurveg 16, Hafnarfiröi. Opiö frá kl. 14—20. Helgi. Framtalsaðstoð Skattskýrslur, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraöila. Ingimundur T. Magnússon * viöskiptafræðingur, Garöastræti 16, sími 29411. Innrömmun Rammamiöstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun. Um 100 tegundir af rammalistum þ.á m. ál- listar fyrir grafík og teikningar. Otrú- lega mikið úrval af kartoni. Mikiö úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs, fljót og góð þjónusta. Opiö daglega frá 9—6 nema laugardaga 9—12. Ramma- púöstööin, Sigtúni 20, (móti ryðvarnar- skálaEimskips). Þaö var gaman að tala við þig. Kallaðu einhvern tímann til mín aftur. (-2.0 Flækjufótur Þú ættir ekki að rífast viö Spak um listir og vísindi!, 1 Vísindin eru ofar öHu! s < OM . Æm Húsiö hans Valla\ Ef ég gæti selt þa6 er til sölu! / fengi ég yfir 100 þúsund En hver myndi kaupa hús meö 36 svefnherbergjum, 5 bílskúrum, hlöðu, hesthúsi og meö Ktrílílriim nr> nT'lrnnf nn Ai Þekkirðu j iz-ié

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.