Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1983, Blaðsíða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR1. MARS1983. 27 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Skemmtanir Hljómsveitin Hafrót. Eigum ennþá nokkur laus kvöld í mars. Hagstætt verö. Uppl. í síma 82944,44541 eöa 86947. Elsta starfandi feröadiskótekiö er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viöeigandi tækjabúnaöar til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaöur og samkvæmisleikjastjórn, ef viö á, er innifaliö. Diskótekiö Dísa, heimasími 50513. Diskótekið Dollý. Fimm ára reynsla segir ekki svo lítið. Tónlist fyrir alla: Rock and roll, gömlu dansarnir, disco og flestallar islenskar plötur sem hafa komiö út síöastliðinn áratug, og þótt lengra væri sótt, ásamt mörgu ööru. Einkasamkvæmið, þorra- blótiö, árshátíöin, skóladansleikurinn og aörir dansleikir fyrir fólk á ölliun aldri verður eins og dans á rósum. Diskótekiö Dollý, sími 46666. Diskótekið Donna: Bjóöum upp á fyrsta flokks skemmtikrafta. Arshátíðirnar, þorra- blótin, skólaböllin, diskótekin og allar aðrar skemmtanir bregöast ekki í okkar höndum. Vanir menn, fullkomin hljómtæki, samkvæmisleikjastjórn sem viö á. Höfum mjög fjölbreyttan ljósabúnað. Hvernig væri aö slá á þráöinn? Uppl. og pantanir í síma 74100 á daginn (Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338. (Magnús). Góöa skemmtun. Kennsla Tónskóli Emils Píanó-, harmóníku-, munnhörpu-, git- ar- og orgelkennsla. Innritun i síma 16239 og 66909. Teppaþjónusta Teppalagnir-breytingar, strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiö auglýsinguna. CopyngKl P. 1 B Bc» 6 Cop«nhog«n 1 / Adamson Einn mann- anna mótmælti: — Hví! skyldiun við treysta honum? Förum meö | konuna til hallarinnar. J Hbb 1 Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum einungis nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Kárcher og frá- bær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir viö- skiptavinir fá afhentan litmyndabækl- ing Teppalands með ítarlegum upplýs- ingum um meðferð og hreinsun gólf- teppa. ATH: pantanir teknar í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Gólfteppahreinsun. Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúöum, stigagöngum og skrifstofum, er meö nýja og mjög fullkoma djúp- hreinsivél sem hreinsar meö mjög góöum árangri, einnig öfluga vatns- sugu á teppi sem hafa blotnaö. Góð og vönduö vinna skilar góöum árangri. Sími 39784. Ath.: Geriö verösaman- burö á útleigu á vélum + sápuefnum. Hreingerningar (Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykja- víkur. Gerum hreint í hólf og gólf, svo sem íbúðir, stigaganga, fyrirtæki og brunastaði. Veitum einnig viötöku teppum og mottum til hreinsunar. Mót- taka á Lindargötu 15. Margra ára þjónusta og reynsla tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.