Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1983, Blaðsíða 7
DV. FIMMTUDAGUR 3. MARS1983. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Svar við vaxandi innflutningi á húsgögnum og innréttingum: „Hættum öllu fyr- ir útflutning” — segir Helgi Steingrímsson, sölustjóri hjá Axel Eyjótfssyni hf. „Þaö er ekkert leyndarmál aö viö ætl- um aö hætta öllu til þess að tilraunin takist. Viö sjáum þaö í hendi okkar að eina leiöin til þess aö komast af er aö keppa viö erlenda aöila á eigin heimavígstööum,” sagði Helgi Stein- grímsson, sölustjóri hjá fyrirtækinu Axel Eyjólfsson. Fyrirtækiö hefur látiö hanna nýja gerð af skápum. Þá á að fara með á sýningu í Bella center í Danmörku núna í maí. Vonast er til að sú sýning verði til þess að skápana veröi hægt aö selja á erlendum markaði. Pétur Lútersson hannaöi skápana. Hann hannaöi líka Staxco stólinn sem slegið hefur í gegn eriendis. Skápamir eru aö því leyti sérstakir að þeir eru meö rennihuröum sem Ieika á hjólum á málmlistum ofan á skápnum. Mun auöveldara er þvi aö opna huröimar en á þeim skápum þar sem þunginn hvílir á rennibrautum í botni skápsins. Minna pláss fer einnig til spillis. „ Við höf um veriö stærsta fyrirtækið í framleiðslu á fataskápum í mörg ár hér á landi. En núna er óhætt að segja að viö erum orönir númer tvö. Inn- flutningur er kominn í fyrsta sæti. Hann er með 40% af markaðnum. Þó að viö séum stærstir meö þaö sem eftir er nægir það okkur ekkL Viö erum meö f ullkomnar vélar sem eru ekki f ullnýtt- ar og verðum því að fara í útflutning,” sagðiHelgi. PáK Beck spónleggur þama skáphurð. Axel Eyjólfsson byrjaöi húsgagna- og hurðasmíöi árið 1935 í bílskúr. Fyrirtækiö hefur vaxið ört siöan og er nú þaö stærsta á landinu og jafnvel víöar. Synir Axels, Þóröur og Eyjólfur, hafa tekiö við rekstrinum. Keypt hefur verið vélasamstæða sem er ein hin full- Helgi Steingrímsson sýnir þama hefðbundinn skáp frá Axmi Eyjólfssyni. IVýi skápurinn var ekki það langt á veg kominn að hægt væri að taka mynd af honum. DV-myndir Einar Ólason. komnasta sinnar geröar. Mannshöndin leiðsluna. Framleitt er undir kjörorö- vinnur því ekki mörg störf við fram- inu,,þaöbestaeródýrast”. DS Bóka mark aðirhn Góðar bækur Gamalt verö Fimmtudaginn Föstudaginn Laugardaginn Mánudaginn Þriöjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Laugardaginn 3. mars kl. 9-22 4. mars kl. 9-19 5. mars kl. 9-18 7. mars kl. 9-18 8. mars kl. 9-18 9. mars kl. 9-18 10. mars kl. 9-22 11. mars kl. 9-19 12. mars kl. 9-18 Bokamarkaðurmn HÚSGAGNAHÖLLINNI, ÁRTÚNSHÖFÐA MINITOLIES LUXUSVILLUR í SÓLSKIIMSPARADÍS v Dvalið er í lúxusvillum (bungalows) eða ibúðum á einum fegursta og eftirsóttasta ferðamanna- staðnum á Mallorca, Puerto de Andrtaitx. Í boði er gisting í glæsilegum villum og ibúðum. MALLORCA - VERÐSKRÁ 1983 30,3 13/4 11/5 27/5 15/6.6/7 27/7.17/8.7/9 Páskaferð 2 vikur 4 vikur 17 dagar 19 dagar 22 dagar 22 dagar MINI FOLIES ibúð 1 svefnh. 4 í ibúð 11.700 11.700 11.900 15.200 15.400 15.500 3 i íbúð 12.200 12.200 12.900 16.900 16.800 17.100 2 i íbúð 12.800 12.800 13.900 18.600 18.900 19.100 Bungalow 1 svefnh. 4 i íbúð 13.900 13.900 13.900 16.200 16.700 16.900 3 i ibúð 14.600 14.600 14.600 17.200 17.600 17.800 2 i íbúð 16.200 16.200 16.200 18.700 19200 19.700 JARDIN DELSOL Íbúð - 1 svefnh. 4 i ibúð 13.900 13.900 13.900 16.200 16.700 16.900 3 i ibúð 14.600 14.600 14.600 17.200 17.600 17.800 2 i ibúð 16.200 16200 16.200 18.700 19200 19.700 Verð 15. janúar 1983. BARNAAFSLÁTTUR: 2-5 ára kr. 4.000,00, 6-11 ára kr. 3.000,00, 12-15 ára kr. 2.000,00. Sími 28633 Laugavegi 66. JARDiN DEL S0L er stórglœsilegt nýtt íbúðarhótel í Santa Ponsa, sem var opnað í júlí 1982. Allar íbúðir eru með svefn- herbergi, rúmgóðri stofu, baðherbergi, eldhúsi og svölum sem snúa að sjó. Glœsilegir veitingastaðir og setustofur. Mjög góð aðstaða til útivistar og sól- baða, stór sundlaug og Jarcfin del Sol stendur al- veg viö sjóinn. Ferðaskrifstofan o PÁSKA- FERÐ 30. MARS 2 VIKUR VERÐ FRÁ KR. 11.700, ^f hrð er pöntuð og greidd aðfullu fyrir 15. mars 1983, fastum við varð ferðarinn- V tKU IKYbblrab: ar miöað við Þ<,nn dafl- Vlð voitum 50/0 •taögreíösluafslétt eöa graiðslukjör sam " kvæmt nánari upplýsingum é skrifstofu okkar. SANTA P0NSA er sérlega fallegur baðstrandabær og einn allra eftirsóttasti dvalarstaðurinn á Mallorca. Þar er iðandi mannlif, fjöldi verslana veitingastaða, skemmtistaða og frábærar baðstrendur. 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.