Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1983, Blaðsíða 30
30 . DV.FIMMTUDAGUR 3. MARS1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Ginstæöa móöur vantar íbúð á leigu, getur borgaö fyrirfram. Uppl. í síma 14154, eftir Itl. 17, og 11924 á dag- inn. Ibúð í 6 mánuði. 2—3ja herbergja íbúö óskast til leigu frá 1,—15. apríl, erum tvö í heimili, reglusöm og heitum góöri umgengni. Uppl. í síma 36384, eftir kl. 17, og 38370 ádaginn (Jórunn). Herbergi eða einstaklingsíbúö óskast til leigu, fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 75372. 24 ára bifvélavirkjanema vantar húsnæði strax, herbergi eöa litla íbúö, er á götunni. Uppl. í síma 36210 vinnustími, 20363 heimasími. Tvær reglusamar stúlkur um tvítugt óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö í Reykjavík. Uppl. í síma 96-23805 eftir kl. 17. Algjört bindindisfólk. 5 manna fjölskyldu vantar húsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir 1. ágúst og í minnst 10 mán. Fyrirfram- greiðsla möguieg. Uppl. í síma 43995 e.kl. 19 á kvöldin. Ungt par utan af landi bráðvantar íbúö eöa herbergi í 8—12 mán. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Nánari uppl. í síma 91-79838 eftir kl. 17. Ungur maður óskar eftir íbúð, helst í Hlíöunum eöa nágrenni. Fyrir- framgreiösla. Uppl. í heimas. 46203, vinnus. 43250. Hafnarfjörður-nágrenni. Oskum eftir góöri 3—5 herb. íbúö til leigu. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Æskilegur leigutími 1—2 ár.Uppl. í síma 53373. Atvinnuhúsnæði Iðnaöarhúsnæði og verslunarhúsnæði. Oska að taka á i leigu geymslu- og lagerhúsnæði á Stór- ■ Reykjavíkursvæðinu, æskileg stærö ■ 100—200 ferm.Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-172 Bilaáhugamenn: Til leigu stæði í 5 bíla húsnæði v/Reykjavíkurvegi. Góöur sprautu- i klefi fyrir hendi. Ath. 2500 á mán. meö1 rafmagni og hita. Uppl. í síma 38584 eftir kl. 19. Atvinna í boði Rafvirki óskast. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist DV fyrir 4. mars merkt „Rafvirki 855”. Hárgreiðslusveinn. Hugmyndaríkur skapgóöur hár- j greiöslusveinn sem getur unniö sjálf- stætt óskast í vinnu sem fyrst. Um- sóknir sendist DV fyrir 8. mars merkt- ar „Hár83”. Tilboð í múrverk á raöhúsi óskast. Uppl. í síma 33459 eftirkl. 18. Einstæður faðir óskar eftir ráöskonu. Uppl. í síma 92- 3156. Oskum eftir starfsmanni í útkeyrslu. Veislumiðstööin Lindar- götu 12. Upplýsmgar eftir kl. 14. Ekki svaraö í síma. Afgreiðslustarf í skóverslun er laust nú þegar. Tilboö meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf óskast send DV merkt „Af- greiösla 021”. Vanan háseta vantar á Sandafell GK 82. Uppl. í síma 43678. Hafnarfjörður-bakarí. Starfskraftur óskast til afgreiöslu- starfa strax. Uppl. fyrir hádegi. Köku- bankinn, Miövangi 41 Hafnafiröi. Það er kalt héma. Eg lækkaði termóstatið 'til þess að spara orkuna. Eg held ég taki hitapúðann, rafmagnsteppið og 1 ofninn áður en ég fer í rúmið. Mummi meinhorn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.