Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ —VISIR 53. TBL. — 73. og 9. ÁRG. — FÖSTUDAGUR 4. MARS1983. Hjálparstof nun kirkjunnar: Hiálnarbeidn- ir frá fólki í fullri vinnu Hjálparbeiðnir til Hjálparstofhun- ar kirkjunnar frá fólki hér innan- lands hafa margfaldast á siöustu mánuöum. Að sögn Gunnlaugs Stefánssonar, fræðslufulltrúa Hjálparstofnunar- innar, uröu afgerandi skil i þessu í desember síðastliðnum. Þá hafa tekið að berast beiðnir um aðstoð f rá fólki i fullrí vinnu sem ekki lifir af launumsínum. Er hér einkum um að ræða lág- tekjufólk, einstæð foreldri og bam- margar fjölskyldur. SagðiGunnlaug- ur að slíkar umsóknir væru alger nýlunda hjá Hjálparstofnuninni. Hann sagði ennfremur að það sem einkenndi þær hjálparbeiðnir sem nú bærust væru óskir um fjárhagsstuðn- ing við fólk sem lifði af trýggingabót- um og lifeyri, einkum barnmargar fjölskyldur. Virðist svo vera sem tryggingabætur væru ekki í neinu samræmi við f ramf ærslu kost nað. Þessi aðstoð Hjálparstofnunarinn- ar er unnin i samráði við sóknar- presta, en þeir senda inn beiðnir fyrir skjólstæðinga sína. Aðstoðin er fjármögnuð að mestu með ársfjórð- ungsframlögum um 700 fastra styrktarmanna, auk þess sem hluti af söfnunarfé stofnunarinnar rennur til þessa liknarstarfs. Gunnlaugur Stefánsson sagði að það væri orðið brýnt að st jórnvöld og hjálparstofnanir tækju höndum saman um að leysa vanda þessa fólks. ÓEF F i i i i i Þassi fígúra var i fíokki sem marseraði niöur Laugaveginn i fyrradag, en hér er á ferðinni bandaríski leik- fíokkurínn Bread and Puppot Theater. Hann hefur vakið mikla athygli fyrir uppókomur sinar viða um lönd. Fyrri sýning peirra á stykkinu Þrumuveður yngsta bamsins var i Þjóðleikhúsinu ígærkvöld en sú siðari er íkvöld og hefst klukkan 20. PÁ/DV-mynd: E.Ó. ,HvHa húsið"rétt við Piccadilly er eitt af hótelunum sem DVáskríf- endur munu gista. Hressilegar undirtektir: Uppselt t Lundúnaferó DV Þau einstaklega hagstæöu kjör sem áskrifendur DV áttu kost á í Lundúnaferð með Ferðaskrif- stofunni Polaris vöktu svo sannar- lega athygli. Ferðin sem farin verður sunnudaginn 13. þ.m. er nú upp- pöntuð og komust f ærri að en vildu. Ekki verður annað hægt að segja en áskrif endur kunni vel að meta þaö framtak og þá nýjung sem hér er á ferðinni. Við munum hér hjá DV ekki láta hér við sitja, heldur reyna að gefa áskrifendum DV kost á nýrri DV- ferð, þar sem reynt verður að fara ótroðnar slóðir, hvað varðar skipulag og ferðamáta. Sagt verður nánar frá DV-ferðinni með áskrif endum til London að henni lokinni síðar í mánuðinum. -ÓM. 67,5%s/á/f- stæðismanna andvíg ríkisstjórninni — sjábls.4 Fischeriefliráný # -sjábis.4 ítalirþamba # bjórinn Topp tíll ~ síá erl- fréttir bls. 9 — sjá bls. 37 # Hrunísíðari hálfieikgegn ísrael — sjá íþróttir bls.l6og25 Djellýsystur -sjábls.36 Meira um Mezzoforte — sjá bls.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.