Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Blaðsíða 18
26 DV. FÖSTUDAGUR 4. MARS1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Minna en hálfvirði: Barnabakburðarpoki 300, kerruvagn 2000, leikgrind 600, barnastóll með borði 600, barnabílstóll 500, ungbarna- stóll 350, ungbamakarfa 600, pelahitari 200, skiptiborö á baökar 700, vetrar- dekk, 6,45x14,250 stk., 2 Broncostólar 250, framsætabekkur 200, Philips- plötuspilari 900, Philips magnari meö stereoútvarpi 2500, skíði með binding- um, 110 cm, 600, skíði, 110 cm, 600, skíðaskór 350, krómbarstólar (64 cm) 400, skíðafatnaöur. Uppl. í síma 76286. Skartgripir. Til sölu eru handsmíðaöir skartgripir úr gulli og silfri, hentugar fermingar- gjafir. Einnig tek ég að mér smíði trú- lofunarhringa, ýmsar sérsmíðar, skartgripaviðgerðir og áletranir. Komið á vinnustofuna, þar verða gripimir til. Opið alla daga og fram eftir kvöldum. Gunnar Malmberg gull- smiður, Faxatúni 24 Garðabæ, sími 42738. Til sölu háþrýstíbrennari og tvær fókadælur, 3ja ferm ketill, gerð Sigurðar, getur fylgt ef menn vilja. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-957. Notaöir rafmagnsþilofnar til sölu. Uppl. í síma 92-2651. Til sölu nýlegur amerískur sófi, 3—4 sæta, amerískt rimlabarna- rúm með dýnu, barnabílstóll, barna- göngugrind, og barnamatarstóll. Uppl. í síma 51383. Teppahreinsunarvélar, bæöi vatns- og froðuvélar, lítið notaðar og vel með farnar til sölu. Uppl. í síma 99-2174 e.kl. 20. Rafmagnsþilofnar. Til sölu rafmagnsþilofnar af ýmsum stærðum. Uppl. í síma 99-3854 eftir kl. 19. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús-' kollar, eldhúsborö, furubókahillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborð, tvíbreiðir svefnsófar, fata- skápar, skenkar, borðstofuborð, blómagrindur, kælikista, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Leikfangahúsið auglýsir: brúðuvagnar, stórir og litlir, þríhjól, f jórar gerðir, brúöukerrur 10 tegundir, bobb-borö. Fisher price leikföng, barbie dúkkur, barbie píanó, barbie hundasleðar, barbie húsgögn. Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. grát- dúkkur, spánskar barnadúkkur. Big Jim karlar, bílar, þyrlur, föt, Ævintýramaðurinn, Playmobil leik- föng, Legokubbar, leikföng úr E.T. kvikmyndinni. Húlahopphringir, snjó- þotur með stýri og bremsum. Kredit- kortaþjónusta. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Heildsöluútsala á vörulager okkar á Freyjugötu 9. Seldar verða fallegar sængurgjafir og ýmis fatnaöur á smábörn. Vörurnar eru seldar á heildsöluverði. Komiö og gerið ótrúlega hagstæð kaup. Heild- söluútsalan, Freyjugötu 9, bakhús, opið frá kl. 1—6. Herra terylenebuxur á kr. 400. Dömu terylene- og flauelsbuxur á 350 kr., kokka- og bakarabuxur á 350 kr., drengjaflauelsbuxur. Saumastofan Barmahlið 34, gengið inn frá Löngu- hlíð, sími 14616. Kjarnabor til sölu meö borum frá 2ja tommu — 4ra tommu, lítið notaöur. Hafið samband við augíþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-145. Dún-svampdýnur Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Heildsöluútsala: Dömukjólar, verö kr. 250, buxur frá 100 kr., blússur og peysur frá 50 kr., herra- vinnuföt og jakkar, barnakjólar frá 130 kr., skór frá 50 kr., barnanærföt og samfestingar, snyrtivörur, mjög ódýrar, sængur á 440 kr. og margt fleira. Opið til kl. 4 á laugardögum. Verslunin Týsgötu 3 v/Skólavörðu-- stíg, sími 12286. Wilton ofið alullargólfteppi til sölu, ca 40 ferm, vínrautt að lit, stór-’ munstrað, meö brúnleitu munstri, selst ódýrt. Uppl. í síma 29818 um helgina. Til sölu vegna brottflutnings: Isskápur, þvottavél, þurrkari, hljóm- flutningstæki, hillusamstæða, 4 klapp- stólar, spegill, 2 barnarimlarúm og tvíburakerruvagn. Uppl. í síma 77179 í kvöld og um helgina. Sjálftrekkjandi miðstöðvarketill til sölu, nýlegur, einnig þakgluggar og ventlar. Uppl. hjá Gísla Gíslasyni Hafnargötu 44 Keflavík eöa í síma 92- 1143. Til sölu rafmagnsþilofnar. Uppl. í síma 92-2850. „Ranch Mink” pels til sölu, verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 42685. Sófasett til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóll ásamt sófa- borði. Einnig 410 lítra Electrolux frystikista. Uppl. í síma 92-3034. Kjarnabor til sölu, lítið notaöur. Uppl. í síma 83075 og 78236. 6 raf magnsþilofnar til sölu í stærðum: 1 stk. 2000 w, 2 stk. 1200 w, 1 stk. 800 w og 1 stk. 600 w og 1 stk. 500 w. Seljast á 6000 kr. Uppl. í síma 52326 eftir kl. 16. Saba video, spólur og litsjónvarp, Kenwood sterosamstæða, Sharp bílkassettuút- varp, þrýstiskápur og furusófaborð, hjónarúm m/náttborðum og eldhús- vifta, fiskabúr, toppgrind og 13 tommu felguð dekk, bílgeymir, glugga- bremsuljós, tölvustýrð eldavél, frystir- kælir-samstæöa. Uppl. í síma 53067. Til sölu Silver Cross tvíburakerruvagn og Silver Cross kerra. Á sama stað er til sölu leöurjakki frá Pelsinum Kirkjuhvoli. Uppl. í síma 76808. Springdýnur. Sala, viðgerðir. Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá í 79233. Við munum sækja hana að morgni og þú færð hana eins og nýja að kvöldi. Einnig framleiöum viö nýjar dýnur eftir máli. Dýnu- og bólsturgerð- in hf., Smiðjuvegi 28, Kóp. Geymið auglýsinguna. Óskast keypt Á ekki einhver ódýran gamlan vefnaðarvörulager sem hann þarf að losna við og láta selja fyrir sig? Margt fleira kemur einnig til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-153. Óska eftir að kaupa vélar og verkfæri til pípulagna. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-146. Óskum eftir að kaupa skrifborö með góðum hirslum. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-204. Oska eftir að kaupa hedd vinstra megin í Alfa Romeo Sud. Uppl. í síma 46536 og 40757. Verzlun Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 eftir hádegið. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Birkigrund 40 Kóp. Mæðraplattinn 1983 frá Bing & Gröndahl er kominn. Verslunin Fis Reyðarfiröi. Urvals vestfirskur harðfiskur, . útiþurrkaður, lúða, ýsa, steinbítur,. þorskur, barinn og óbarinn. Opið frá kl. 9 fyrir hádegi til 8 síödegis alla daga. Svalbarði, söluturn, Framnes- vegi 44. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, verður opin um sinn. Sími 18768 kl. 10-12 og 3-6. Urvals bækur enn til sölu á útsöluverði. Panda auglýsir: Nýkomiö mikið úrval af hálfsaumaðri handavinnu, púðaborö, myndir, píanó- bekkir og rókókóstólar. Einnig mikið af handavinnu á gömlu verði og gott uppfyllingargarn. Ennfremur mikiö úrval af borðdúkum, t.d. handbróder- aðir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk- ar, ofnir dúkar, heklaðir dúkar og flauelsdúkar. Opið frá kl. 13—18. Versl- unin Panda, Smiðjuvegi 10 D Kópa- vogi. Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikið á gömlu veröi, t.d. kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National rafhlöður, ferða- viðtæki, bíltæki, bílaloftnet. Opiö á laugardögum kl. 10—12. Radíó- verslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Vetrarvörur Skíðamarkaðurinn. Sportvörumarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við í umboös- sölu skíöi, skíöaskó, skíöagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum einnig nýjar skíðavörur í úrvali á hagstæöu veröi. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugard. kl. 10—12. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Óska eftir tilboði í vélsleða, Kawasaki Drifter 440, árg. 1980, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 99-6544 á kvöldin og um helgar. Til sölu vélsleði, Kawasaki Drifter 440, árg. ’80 í topp- standi. Gott verö ef um staögreiöslu er aö ræða. Uppl. í síma 96-23625 eftir kl. 19. Til sölu góður vélsleði, Arctik Cat Pantér 5000 árg. ’76, keyrö- ur 2000 mílur. Uppl. í síma 66493. Kawasaki vélsleði. Til sölu Kawasaki vélsleði, Inviter 440, 71 hestafl, skipti á smábíl koma til greina. Uppl. í síma 23900 eða 41437 á kvöldin. Fyrir ungbörn Vel með farinn Heslag barnavagn til sölu, verð 3000 kr. Uppl. í síma 40097 eftir kl. 16 á daginn. Fallegur Brio barnavagn með bláu flauelsáklæöi til sölu, verð 3000 kr. Uppl. í síma 20039. Fatnaður Mokkakápa, drapplit, sérsaumuð, stærö 24—26, til sölu, verð kr. 4000. Uppl. í síma 12240. Viðgerð og breytmgar á leður- og rúskinnsfatnaði. Einnig leöurvesti fyrir fermingar. Leöuriðjan, Brautar- holti 4, símar 21754 og 21785. Húsgögn Tveir renaissanse-stólar til sölu á mjög hagstæðu verði. Uppl. í, síma 50385. Bogasófi og stóll með plussáklæöi og útskornum hliðum til sölu. Uppl. í síma 99-3956. Hjónarúm með náttborðum til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 43974. Sem nýtt sófasett til sölu. Uppl. í síma 44949. Antikborðstofusett. Mikið útskorið renaissanse-borðstofu- sett úr eik til sölu, aldur frá því fyrir síöustu aldamót. Uppl. í síma 43403. Tveir norskir birkistólar með leðri til sölu og kringlótt birkiborð með glerplötu, einnig lítill Crown ís- skápur. Uppl. í síma 39829 milli kl. 16 og 19. Sófasett til sölu, 1+2+3, hjónarúm meö áföstum nátt- borðum (dýnur+rúmteppi), stór Philips ísskápur, tvískiptur, í góöu lagi, (helst skipti á litlum ísskáp). Uppl. í síma 79486. Sófasett. Mjög vandaö og vel með farið sófasett til sölu. Eitt af þessum góöu frá Noregi. Einnig sérstakur leðurstóll frá Belgíu. Góð húsgögn fyrir gott verð. Uppl. í síma 76147. Hjónarúm til sölu meö bólstruðum göflum og lausum náttborðum. Einnig borðstofuskenkur úr tekki. Selst ódýrt. Vinsaml. hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—343 Antik Antik, útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, bóka- hillur, skrifborð, kommóöur, skápar, borð, stólar, málverk, silfur, kristall, postulín, gjafavörur. Antikmunir Lauf- ásvegi6,sími20290. Bólstrun Tökum að okkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góð þjónusta. Mikið úrval áklæða og leðurs. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Heimilistæki Hoover automatic 91 þvottavél til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 44832 eftir kl. 18. Til sölu Candy þvottavél. Uppl. í síma 79903. Þvottavél. Til sölu Philco þvottavél, 2ja ára. Uppl. í síma 42276 milli kl. 19 og 22. Þvottavél til sölu, Alda, eins árs gömul. Abyrgðin hvílir enn á henni. Uppl. í síma 45892 frá kl. 20-21. Hljóðfæri Söngkona-snngvari. Stebbi, Steinþór, Siggi og Snorri óska eftir söngkrafti. Veröur aö geta sungið. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-350 Victoria harmóníkur, margar gerðir. Höfum einnig til sölu nokkrar notaöar harmóníkur af ýms- um gerðum. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111. Rafmagnsorgel, tölvuorgel mikið úrval, gott verð, lítið inn. Hljóð- virkinn sf. Höfðatúni 2, sími 13003. Hljómtæki Akai — Akai—Akai. Hvers vegna að spá í notað þegar þú getur eignast nýja hágæða Akai hljóm- flutningssamstæðu með aðeins 5 þús. kr. útborgun og eftirstöðvum á 6—9 mán. eða með 10% staðgreiðsluaf- slætti? 5 ára ábyrgð og viku reynslu- tími sanna hin miklu Akai-gæöi. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Til sölu Akai sterosamstæða í skáp, eins árs magnari, AM-u22, kassettutæki CS—F9, FM,AM, steroút- varp AT-K22/L, plötuspilari, AP- D33/E, og 2 75 vatta hátalarar. Uppl. í síma 99-2073. Stórkostlegur magnari, Kenwood módel 500, 2X100 vött, til sölu, verð 7—8 þús. eftir greiöslum. Uppl. í síma 72261 milli kl. 17 og 19.30. Vil kaupa spólu segulbandstæki (reel to reel). Tveggja rása (stereo). Uppl. í síma 44425 milli 17 og 19 og 16444. Revíuleikhúsið. Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup eöa sölu á notuðum hljóm- tækjum skaltu líta inn áður en þú ferð annað. Sportmarkaöurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Tölvur Tölvuskóli Hafnarf jarðar auglýsir: Skelltu þér á unglinga- BASIC — eða grunnnámskeið. Innritun í síma 53690. Bjóðum einnig námskeið úti á landi. Tölvuskóli Hafnarfjarðar, Brekkugötu 2, í húsi Dvergs. Sjónvörp Grundig-Orion Frábært verð og vildarkjör á litsjón- varpstækjum. Verð á 20 tommu frá kr. 16.155,-. Utborgun frá kr. 5.000, eftir- stöðvar á allt að 9 mánuöum. Staðgreiðsluafsláttur 10%. Mynd- lampaábyrgð í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Tilsölu Sony litsjónvarp, 20 tomma. Einnig til sölu á sama staö kassettusegulband, JVC DD9. Uppl. í síma 71384 e.kl. 19. Ljósmyndun Olympus OM2 myndavél með 50 mm og 28 mm linsu ásamt data back til sölu, selst allt saman eða sér, nýlegt. Uppl. í síma 23814. Til sölu Marriya RB 67 ásamt fylgihlutum, Polaroid4x passa- myndavél, skurðarhnífur, Nikon E 3. — Nikon FM aukalinsur, 90 mm, 200 mm, stækkari, Opemus, 2 áltöskur. Uppl.ísíma 10524. Canon Autofocus AF35 ML myndavél til sölu, 4 mánaða gömul. Uppl. í síma 15027 eftirkl. 16. Til sölu saman eða sér. Pentax ME Super meö standardlinsu, Pentax AF 160 flass og Winder ME II. Uppl. í síma 42443 eftir kl. 17. Videó VHS videotæki til sölu, gott verö gegn staðgreiðslu, enn í ábyrgö. Uppl. í síma 40161. Til sölu Nordmende videotæki með VHS kerfi. Uppl. í síma 45671 e.kl. 17. Til sölu 5 mánaða Hitachi videomyndavél, VK-C 800E með tösku. Einnig 10 VHS kassettur, 3 tíma. Uppl. í síma 77753. VHS—Orion—Myndbandstæki. Vildarkjör á Orion. útborgun frá kr. 5.000. Eftirstöðvar á allt aö 9 mánuðum. Staðgreiðsluafsláttur 10%. Innifaldir 34 myndréttir eða sérstakur afsláttur. Nú er sannarlega auðvelt að eignast nýtt gæðamyndbandstæki með fullri ábyrgð. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. VHS—Videohúsið—BETA. Nýr staður, nýtt efni í VHS og Beta. Opið alla daga frá kl. 12—21, sunnu- daga frá kl. 14-20. BETA— Videohúsið—VHS. Skólavörðustíg 42, sími 19690.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.