Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Blaðsíða 23
DV. FÖSTUDAGUR 4. MARS1983. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Vanir menn óskast í byggingarvinnu. Uppl. í síma 43939 eftirkl. 17. 2 vélstjórar og háseti. Oskum aö ráða 2 vélstjóra og háseta á 80 lesta bát sem er að hefja netaveiðar frá Sandgerði. Uppl. í síma 23900 eða 41437 á kvöldin. Hárgreiðslusveinn. Hugmyndaríkur skapgóður hár- greiöslusveinn,sem getur unnið sjálf- stætt,óskast í vinnu sem fyrst. Um- sóknir sendist DV fyrir 8. mars merkt- ar „Hár 83”. Atvinna óskast 28 ára f jölskyldumaður óskar eftir framtíðaratvinnu, t.d. út- keyrslu, margt annað kemur til greina. Hafið samband viðauglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-892. Ungur maður, sem lokiö hefur sérhæfu verslunar- prófi og stúdentsprófi, óskar eftir at- vinnu. Uppl. í síma 75726. Einkamál Hjálp! Eg er 30 ára karlmaöur í peninga- vandræðum og ég óska eftir að kynnast fólki sem gæti aðstoðað mig fjárhags- lega. Algjörum trúnaði heitið. Tilboð merkt „Greiði gegn greiða” sendist til DV fyrir miövikudaginn 9. mars. Konu sem á tvö stálpuð börn vantar traustan mann til frambúðar en ekki í sumarfríinu, ca 35—45 ára. Hann verður að vera fær um aö geta hjálpaö henni og börnunum til að skapa hlýlegt heimili. Þaö spillti ekki fyrir aö það væri gott að tala við hann. Ahugamál eru líka æskileg. Svar sendist DV fyrir 11. mars merkt Gagnkvæmur trúnaöur”. Sveit Drengur á þrettáuda ári óskar eftir sveitaplássi í sumar. Uppl. í síma 54393. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun. Um 100 tegundir af rammalistum þ.á m. ál- listar fyrir grafík og teikningar. Otrú- lega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir i tilbúna ramma samdægurs, fljót og góð þjónusta. Opið daglega frá 9—6 ;nema laugardaga 9—12. Ramma- ;miðstööin, Sigtúni 20, (móti ryðvarnar- skálaEimskips). Skemmtanir Hljómsveitin Hafrót. Eigum ennþá nokkur laus kvöld í mars. Hagstætt verð. Uppl. í síma 82944,44541 eða 86947. ' Elsta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaöar til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaður og samkvæmisleikjastjórn, ef •við á, er innifalið. Diskótekið Dísa, heimasími 50513. Diskótekið Dollý. Fimm ára reynsla segir ekki svo lítið. Tónlist fyrir alla: Rock and roll, gömlu dansarnir, disco og flestallar íslenskar plötur sem hafa komið út síðastliðinn áratug, og þótt lengra vam sótt, ásamt mörgu ööru. Einkasamkvæmiö, þorra- blótið, árshátíðin, skóladansleikurinn og aðrir dansleikir fyrir fólk á öllum aldri veröur eins og dans á rósum. Diskótekið Dollý, sími 46666.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.