Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Page 5
DV. LAUGARDAGUR 5. MARS1983. S Ovissa um hitaveitu Rangæinga: Borholan prófuð eftir helgina Mikil óvissa ríkir enn um hitaveitu- mál Rangæinga. Vonast er til aö mál taki aö skýrast í næstu viku. Kynningar- fundur Kristilegra skóla- samtaka 1 kvöld kl. 20.30 gangast Kristileg skólasamtök fyrir sérstökum kynn- ingarfundi í húsi KFUM- og K aö Amtmannsstíg 2b. Efni hans verð- ur fjölbreytt. M.a. veröa samtökin kynnt, sýndur veröur leikþáttur, sönghópur syngur og reynt verður aö svara spurningunni „Hver er Jesús?” Fundur þessi kemur í kjölfar kynningar á samtökum í nokkrum grunnskólum á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. KSS eru kristileg samtök sem starfainnanþjóökirkjunnar. Mark- miö þeirra er aö safna saman ungu fólki sem vill trúa á Jesúm Krist. Einkunnarorð þeirra eru „Æskan fyrir Krist”. Félagar eru um 300 og eru á aldrinum 13—20ára. Heimsóknum í skólana var mjög vel tekið. MAM/Starfskynning Unniö veröur um helgina aö því að lagfæra dælur sem setja á niður í bor- holuna aö Laugalandi í Holtum á mánudag. Við rannsókn hefur komiö í ljós aö dælumar, sem voru í holunni, biluöu vegna þess aö þær gengu þurrar, að sögn Karls Omars Jónssonar, verk- fræöings Fjarhitunar. Ætlunin er aö hefja prófanir á hol- unni eftir helgi. Kanna á hve mikiö heitt vatn hún gefur af sér. Ekki er tal- ið ólíklegt aö hún gefi af sér um eöa yf- ir tíu sekúndulítra, án sérstakra ráö- stafana. Meöan allt lék í lyndi var hægt aö dæla allt að 40 sekúndulítrum af 90 gráöu heitu vatni. Til aö fullnægja þörf notenda þarf um 25 sekúndulítra. Fari svo aö niðurstaða athugana veröi sú aö borholan á Laugalandi geti ekki gefið nægilega orku þarf aö fara að huga aö nýjum staö til að bora á eft- ir jarðhita. Mánuðir myndu líöa þar til viðbótarorka fengist. Rafmagnsveitur ríkisins hafa ákveð- iö, aö frumkvæði iðnaðarráðuneytis- ins, að gera tímabundnar ráöstafanir gagnvart þeim húseigendum sem eiga í erfiðleikum. Rafmagn verður selt til upphitunar samkvæmt hitatöxtum en ekki ijósatöxtum. Þrátt fyrir þetta bendir allt til þess að margir húseigendur muni þurfa að leggja út í verulegan kostnaö viö aö koma sér upp kyndingartækjum til notkunar meöan hitaveitan er í lama- sessi. -KMU ör urensasveg 25 Símar 38980 - 36320 Nú er það KALT BORÐ i FERMINGARVEISLUNA eða ÁRSHÁTÍÐINA látið okkur fagmennina sjá um borðið ^ fyrir ykkur 1 Sérhæfum okkur í kjötvörum Veró kr 1.790. Veró kr 2.200. NANNY — borðið er nýjung. Borðið má hækka og lækka að vild og halla borðpötunni eftir því sem best hentar hverju sinni. NANNÝ — borðið er tilvalið til náms og tómstunda. PE 82 stóllinn hefur skapað sér fastan sess hér á landi vegna gæða sinna og hagstæðs verðs. PE 82 fæst bæði með og án arma og hægt er að stilla setu og bak eftir hentugleikum. Og til að hafa rétta birtu við námið eða tómstunda- störfin eigum við mikið úrval LUXO — lampa. GEFIÐ GÓÐA GJÖF — GEFIÐ GJÖF SEM STÆKKAR MEÐ NÁMSFÓLKINU. Sendum gegn póstkröfu. HALLARMÚLA 2 - SÍMI 83211 SKRIFSTOFU HUSGOGNi :T'. Gjöfin sem stœkkcirmeð námsfólkinu....

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.