Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 6
DV. LAUGARDAGUR 5. MARS1983. Skipulögð hóp ■ ferð á veguni Nikon til íslands Jx W- t ".■** i- .* r Island hefur lengi veriö taliö gósenland ljósmyndara frá öllum heimshornum og áhugi á skipulögö- um ljósmyndaferðum hingaö til lands er stööugt aö aukast. Otrúleg fjölbreytni í landslagi og ýmis nátt- úruundur er þaö sem áhugamenn um ljósmyndun sækjast eftir og hér er af nógu aö taka í þeim efnum. Þeir sem eitthvað hafa spáö í myndavélar kannast viö nafniö Nikon, en myndavélar af þeirri teg- und eru taldar meö þeim bestu á markaðinum. I Bretlandi er gefiö út sérstakt Nikon tímarit og kringum þaö er ýmis starfsemi, meöal annars hópferöir eigenda Nikon ljósmynda- véla. Breskir Nikonmenn hafa' ákveöið aö fara í ljósmyndaferð til Islands á sumri komanda. David Os- win hefur skipulagt feröina í sam- vinnu við Fred Olsen feröaskrifstof- una. Þessi Islandsferð veröur kynnt í marshefti Nikon tímaritsins, en þótt blaöiö sé ekki komiö út enn þá hafa þegar yfir 50 manns óskaö eftir aö taka þátt í feröinni. Fjöldi þátttak- enda er hins vegar takmarkaöur viö 30 og því hefur Nikon ákveöiö aðra Islandsferö sumarið 1985. Eigendur Pentax myndavéla eru einnig meö svipaöan klúbb í Bretlandi og sá klúbbur hefur ákveöiö ljósmynda- ferö til Islands næsta sumar. Búið í tjöldum Fararstjóri Nikonmanna í Islands- feröinni veröur Richard Tucker, frægur ljósmyndari, sem hefur ferð- I - .r t,p.. cmvMi Dansk fly r bil i Spaniei _ Sterling-fly pá ambulanceflyvning £ / í>a«stflj, ast víða um heim og er þekktur fyrir frábærar myndir. Hópurinn mun búa í tjöldum hér á landi, en feröin stend- ur yfir frá 9. júlí til 23. júlí. Farið veröur í Þórsmörk, Skaftafell, Höfn, Hallormsstaö, Hljóöakletta, aö Mý- vatni, til Akureyrar og Hveravalla, Þingvalla og í Hvalfjörð. Einnig munu þátttakendur dvelja tvo daga í Reykjavík og þeim stendur útsýnis- flug til boða. Ferðin kostar um 600 sterlingspund á mann, eöa sem svar- ar 18 þúsund íslenskum krónum. Þaö má búast viö aö úrval af þeim mynd- um, sem teknar veröa í ferðinni, fari víöa og hér gæti því verið um góöa landkynningu að ræöa. Þaö er degin- um ljósara aö óspillt náttúra lands- ins er mikiö aödráttarafl fyrir er- lenda ferðamenn. Það er svo okkar aö sjá til þess aö vernda viðkvæman gróður fyrir of miklum átroöningi ferðamanna. Slíkt ætti ekki að vera neitt vandamál ef menn gætu komið sér saman um skynsamlegar reglur og haldið uppi nauðsynlegu eftirliti. -SG Áhugamenn um Ijósmyndir hafa úr nógu aó veija þegar tíl íslands er komiö. ffaude 2f) rt t/ Lisbeth Lumby tr**KK>n jL SSSfií&'Sft! *rf- M d, "5,20 d«o- yd'rllt° rt• U> P<* 'V ícr.-. drr . f. tr... SSÍJÍibVuKJjjj *Í6 Dansk fly st0dt sammen med bil i Spanien Et (Iv Ira Sterlinc Airways mcd 20 danskere ombord kolli- dcrede onsdag efter landinc I luíthavnrn I Malaga I Spamcn med en bil. der kom karende ad landíngtbanen. Ingrn af de ombordvarrcnde kom til skade ved sammenste- dct. men ílyct. en Caravelle. vil jkkc kunne bcnyttes (orelabig A( de tyve danskere var to voksne og to bem pi vej hjcm e(ter et (irrdselsuheld i Portu- gal. Tilstanden hos en a( disse erkritisk. To andre al passage- réme var blevet syge under fe- neophold i Spanien, og med ( flyet var lo larger. en sygeple- jerske og tre medarbejdere (ra ^aa^fcflMmaljop, frr fr- ger (or. at danskere. der bliver syge eller kommer tU skade under udlandsopbold. bliver bragt hjem til danske bosplta- ler. Ombord var desuden en gruppe danske joumalister in- viteret aí SOS. Der (oreligger ikke nogen (orklaring pá, ‘ a( bilen (ra det spanske luft- t (artssclskab Iberia kunne overse den landende Caravel- le. Sterling omdirigerede I aftes et a( sine fly fra Genua I Italien Ul Malaga, og det ventedes tl Kastrup i nattens lab. Nýtt og glæsi legt hótel í Faweyjnm í frósögn dönsku blaðanna áttí flugvélin að hafa verið að lenda þegar hún skall á bíl sem ver á flugbrautinni. / raun ók litill farangursvagn ut- an i véiina erhún varað taka eldsneyti. Fjöður sem varð að íiniiii hæmun Þaö er víöar en á Islandi sem þaö þykja stórfréttir ef smáóhapp hendir flugvélar. Fyrir nokkru var Super Caravelle þota frá danska flugfélag- inu Sterling í sjúkraflugi til Spánar. Tveir Danir höföu lent í slysi og aörir tveir höföu veikst, en Danirnir voru þama á skemmtiferð. Tryggingafé- lag þeirra ák\ aö aö senda flugvél eftir þeim. Meöan þotan var aö taka eldsneyti á flugvellinum í Malaga varð það óhapp, aö farangursvagni var ekið utan í hana meö þeim afleiöingum aö smárifa kom á búk vélarinnar. Meö í ferðinni var ungur danskur blaöa- maður og þótti honum þessi atburöur undur mikil og stórmerki. I miklum æsingi hóf hann aö hringja til Kaup- mannahafnar og segja frá þessum atburöi sem honum fannst hinn hroðalegasti. Vart þarf aö taka fram aö flugvélin haggaöist ekki viö þetta nudd og þeir sem voru um borö vissu ekki af þessum árekstri fyrr en eftir á. I frásögn hins unga blaöamanns, sem birtist í nokkrum dönskum blöðum undir stórum fyrirsögnum, var hins vegar talaö um sjokkeraöa farþega og annaö eftir því. Sterling sendi aöra vél eftir sjúklingunum en sú sem rifan kom á flaug heim morguninn eftir þegar bráöabirgðaviögerö haföi farið fram. -SG Gistirými í Færeyjum eykst aö miklum mun í vor þegar opnaö verður nýtt hótel í höfuðstaðnum, Tórshavn. Samkvæmt áætlun á aö opna hóteliö 2. maí og hefur því veriö gefið nafniö Hótel Færeyjar. I þessu nýja hóteli verða 108 herbergi, þar af 100 tveggja manna og átta svítur. Allar svíturnar hafa dyr aö næsta herbergi og er þvi hasgt aö stækka þær um eitt herbergi ef gestir vilja búa sérstaklega rúmt. Grillið er aðalveitingasalur hótels- ins en auk þess er kaffitería, eöa bakkabúð eins og Bjöm Bjarman kallar þaö vanalega. Hótelbyggingin er teiknuð þannig aö auövelt er aö koma þar fyrir minni og stærri ráö- stefnum eftir þörfum. A neðstu hæð eru þrír samkomusalir sem rúma 18, 22 og 45 manns. A fyrstu hæð eru einnig þrír samkomusalir er rúma frá 65 upp í 135 manns. Hægt er að nota alla sali hótelsins fyrir eina og sömu ráöstefnu og geta þátttakendur þáveriö 300talsins. Verðlistinn Verö á gistingu næsta sumar, frá opnun til 30. september í haust, er 375 danskar krónur fyrir eins manns herbergi, 450 danskar krónur fyrir tveggja manna herbergi, 415 krónur fyrir venjulega svítu og 495 danskar krónur fyrir stóra svítu. Gjald fyrir aukarúm er 75 krónur. Frá 1. október 1983 til 30. apríl 1984 er gert ráö fyrir aö verö lækki í 350, 425,385,470 og 75 danskar krónur og er þessi upptalning fyrir herbergi í sömu röö og á undan. Þeir sem vilja vita hvaö þetta gerir í íslenskum krónum geta margfaldaö meö gengi dagsins á dönsku krónunni og bætt viö 14% vegna ferðamannagengis, þaö er aö segja skattheimtu ís- lenska ríkisins. -SG Travol í Kclln C’cknlckr: Stairsta ferðakaup* stefna á Norðurlöndum Feröakaupstefnan „Travel 83” veröur haldin í Bella Center í Kaup- mannahöfn dagana 16.-20. mars næstkomandi. Um 450 aðilar frá 50 löndum hafa pláss á kaupstefnunni sem veröur sú stærsta sem fram hef- ur farið á Noröurlöndum til þessa. Feröafrömuöir utan Noröurlanda hafa ekki síður sýnt kaupstefnunni áhuga en þeir dcandinavísku. Þeir Ferðamál Sæmundur Guðvinsson líta gjarnan á Kaupmannahöfn sem miöpunkt Noröurlanda þar sem búa samtals 22 milljónir manna. Auk þess er taliö að um 1,1 milljón Dana fari i frí til útlanda á hverju ári og því er hér um stóran markað aö ræöa. Frá Túnis og Egyptalandi koma skemmtikraftar, matreiöslu- meistarar og fleiri þjóöir senda hljómsveitir og aöra listamenn til aö vekja athygli á dásemdum heima- landsins. Auk þátttakenda frá Evrópulönd- um má nefna aö lönd eins og Gambia, Benin, Sýrland, Indland, Bolivía, Brasilia, Ástralía og Nýja Sjáland eiga þarna fulltrúa, auk- Bandaríkjanna. Sem fyrr segir stendur „Travel 83” yfir 16.—20. mars, en í næstu viku verður ITB ferðakaupstefnan í Berlín. Islenskir aöilar taka þátt í þessum stefrtum báðum. -SG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.