Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Side 7
DV. LAUGARDAGUR 5. MARS1983. 7 Stjórnstöð efri skíðalyftunnar íHlíðarfjalli: BRANN TIL ÖSKU Stjómstöö efri skíöalyftunnar í Hliöarfjalli við Akureyri brann til ösku um klukkan hálftólf í fyrra- kvöld. Stjómstööin var hátt uppi í f jallinu í skúr viö endann á stólalyftunni. Uti- lokaö var fyrir slökkviliöið að kom- ast aö skúrnum og brann hann því til kaldrakola. Ekki er reiknaö meö að stólalyftan stöðvist vegna eldsins, en efri skíöa- lyftan er óvirk. Hún hefur verið not- uð mikið af keppnisfólki aö undan- fömu og kemur bruninn sér því mjög illa fyrir þaö. Eldsupptök em ókunn. Reiknað er með aö viögerö hefjist strax í dag, en ný stjómtæki þarf aö fá frá Austur- ríki. -JGH r Ráðstefna Æskulýðssambands Islands hefst í dag: „ATVINNUMÁL UNGS FÓLKS” „Atvinnumál ungs fólks” nefnist ráðstefna sem Æskulýðssamband Is- lands gengst fyrir um helgina í ölfus- borgum. Hún er haldin til aö f jalla um þróun atvinnumála og þá möguleika er blasa viö ungu fólki í atvinnulífinu. Einnig veröa ræddar hugsanlegar leið- — er umræðuefnið ir til varnar því stórfellda atvinnuleysi er herjaö hefur á nágrannalönd okkar undanfarinár. Níu menn flytja framsöguerindi á ráöstefnunni: Ágúst Einarsson, Guörún Hallgrímsdóttir, Sigriöur Skarphéöinsdóttir, Ásmundur Stefáns- son, Sigurjón Bláfeld, Sigfinnur Sigurðsson, Vilhjálmur Egilsson, Ingi Tryggvason og Kristján Jóhannsson. Á eftir verður unniö í umræöuhópum en gert er ráö fyrir að ráðstefnunni ljúki klukkan 16 á morgun. -PÁ Kjartans Helgasonar Gnoðarvogur 44, Reykjavík. Sími86255. Opið frá kl. 8—5 alla virka daga og 8—12 alla laugardaga. Símsvari alla aðra tima. SVARTAHAFSSTRÖNDIN - BÚLGARÍA ÁGÆTAR FERÐIR - ÁGÆTT VERÐ Tilvalinn staður til orlofs, hvort heldur er fyrir börn eða fullorðna. Sólskin öruggt, loftslag milt — Þ/ónusta og hótelágæt — Matarmiðar sem hægt er aðnotaá öllum veitingastöðum tilað kaupa mat og vin — Alþjóðlegir og búlgarskir réttir. Langar og breiðar baðstrendur með hvitum sandi. Sjórinn tær og hreinn. Skemmtanalíf fjölbreytt. Skoðunarferðir um landið og sigling tH Istanbul. 80% uppbót á ferðamannagjaldeyri. Hótel og sumarhús á Gullnu ströndinni. Lúxushótelið Varna á Vináttuströndinni. Barnaafsláttur 2—12 ára. „HRESSINGARDVOL" Á Grand hótel Varna er hægt aö tvinna saman orlof og „hressingardvöl”. Þar eru heitar laugar frá náttúrunnar hendi en auk þess fyrsta flokks heilbrigöis- þjónusta meö nýtisku tækjum og ágætis læknum. Alls konar nudd — nálastungu- meðferð — Gerauital meðferð — o.fl. Nánari upplýsingar í skrif stofu okkar. í tilefni af því að Innréttingahúsið hefur nú selt um 500 HTH eldhúsinnréttingar hafa verk- smiðjurnar ákveðið að veita sérstakan afslátt allt að 20% á næstu 100 eldhúsinnréttingum sem pantaðar eru hjá okkur. Hringið og biðjið um heimsendan jk bækling æS. innréttinga- Háteigsvegi 3 105 Reykjavík Verslun sími 27344 Opið í dag kl. 10—18 NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.