Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Qupperneq 9
DV. LAUGARDAGUR 5. MARS1983. 9 Kosningashjúlftinn Ríkisstjórnin hefur í reynd leystst upp. Þar er naumast samkomulag um nokkum hlut. Framsóknar- og al- þýðubandalagsmenn eru gripnir kosningaskjálfta. Hver vegur gegn öðrum. Sundrungin í álmálinu hefur verið í fréttum síðustu daga. Ráðherrarnir Steingrímur Hermannsson og Hjör- leifur Guttormsson hafa undanfam- ar vikur beint spjótum hver að öörum. Steingrímur tók í ríkisstjórn upp tillögur flokksbróður síns, Guömundar G. Þórarinssonar, þess efnis að áfram skyldi reynd samn- ingaleiðin i álmálinu. Samstaða tókst milli framsóknar- og sjálfstæð- ismanna í ríkisstjórn og tillögum Hjörleifs um einhhða aðgerðir hafnað. Alþýöubandalagsmennirnir Hjörleifur og Ragnar Arnalds geng- ust síðan fyrir skuldfærslu á Alusu- isse í trássi við samráöherra sína. Hjörleifur bar fram á Alþingi tillögu um einhliöa hækkun raforkuverðs til álversins. Það var hinn pólitíski leikur ráðherrans, sem ekki gerði sér vonir um, að þingið samþykkti neitt slíkt. Síðustu daga hefur mynd- azt í atvinnumálanefnd Sameinaös þings meirihluti manna úr þremur flokkum og beinzt gegn Hjörleifi. Þessir fulltrúar, sjálfstæðis-, fram- sóknar- og alþýðuflokksmenn, sam- einuðust um tillöguflutning þess efn- is að kosin skyldi viðræðunefnd við Alusuisse á forsendum, sem væru líklegar til að leiöa til samninga við Svisslendingana. í nefndinni sætu fulltrúar þingflokka, Landsvirkjun- ar og forsætisráðherra. Nefndin kysi sér sjálf formann. Með því yrðu við- ræðumar við Alusuisse teknar af Hjörleifi. Alþýðubandalagið sagði sem var, að slík samþykkt væri vantrausts- yfirlýsing á Hjörleif. Flokkurinn gaf í skyn, að hann kynni að ganga úr ríkisstjóminni, ef Framsókn stæði að sUku. Á elleftu stundu gekkst Stein- grímur Hermannsson inn á að standa ásamt Gunnari Thoroddsen og Svavari Gestssyni að „málamiðl- un”. Viðræðunefnd skyldi kosin, en Hjörleifur fengi að skipa formann hennar. Afstaða Steingríms kom nokkuð á óvart miöað við fyrri baráttu hans við iðnaðarráðherra, en Steingrímur og Gunnar munu hafa talið nauðsynlegt að sefa Alþýðu- bandalagið á þessu stigi. Steingrím- ur gerði það skilyrði, að stjómarand- stæðingar fengjust til að skipa menn i slíka nefnd. Því höfnuöu stjórnar- andstæðingar Þingflokkur Fram- sóknar hafnaði að því gefnu á fimmtudag tiUögu ráöherranna og stóð fast á samkomulagi flokkanna þriggja í atvinnumálanefnd. Enn virðist því vera meirihluti fyrir til- lögunni frá meirihlutc atvinnumála- nefndar, en kannski verður hún svæfð. Samtímis gerðu alþýöubandalags- menn harða hríð að Steingrími fyrir flokkspólitíska skipun í embætti flug- málastjóra. Áður hafði klofningur stjómarUða komið fram í hverju stórmálinuaf öðra. Verðbólga á óþekkt stig Sjálfstæðis- og framsóknarmenn í ríkisstjórn hugðust breyta visitölu- kerfinu, eins og stjórnin hafði heitið, þegar í ágúst síðastliðnum. Stefnt var að ýmsum lagfæringum, sem hefðu dregið úr verðbólgu um 5—6 stig. En kosningar nálguðust, enda haföi Alþýðubandalagið tafiö máUö i aUan vetur, meðal annars vegna inn- byrðis ágreinings. Fór svo, að for- sætisráðherra flutti einn frumvarp um máliö meö stuðningi framsóknar- manna en í harðri andstöðu Alþýðu- bandalags, sem sagðist fara úr stjórninni, næði frumvarpið fram að ganga. Svo fór þó ekki, þarsem sjálf- stæðismenn í stjómarandstöðu tóku lítið í máUð og Geir Hallgrímsson notaöi tækifæriö einungis tU aö ítreka þá skoðun, aökjarasamningar skyldu vera málefni atvinnurekenda og launþega. Því varð ekki af því, að verðbótahækkun yrði frestað frá 1. marz til 1. aprU né aörar vísitöluað- r' Laugardags- pistili Enn einn „stjóraarkreppufundurinn” var haldinn í ríkisstjórainni i fyrradag. Leitað var málamiölunar í síðasta álmálinu. gerðir gerðar tU að draga úr verðbólgu. Alþýðubandalagið lagðist einnig gegn auknum niðurgreiðslum fyrir 1. marz. Verðbólgan æðú- því áfram. Hraði hennar er óöum að komast á áður óþekkt stig, eins og sérfræðingar spáðufyrir áramót. Staða stjórnarinnar I skoðanakönnun DV um fylgi ríkisstjórnarinnar kom fram, að stjómm hefur tapað fylgi, en nýtur enn stuðnings meirihluta í landrnu. Það kemur ekki á óvart, að fylgi stjórnarinnar hafi minnkað. Margir telja, að hún sé löngu dauð. Hún hefur fáu markverðu komiö fram til lausnar vandamálanna um langa hríð. Bráðabirgðalögm vom skárri en engin, en dugöu lítið. Athyglis- verðast er, að meirihluti styður enn stjómma — þrátt fyrir allt. Skýrrng- in er, að menn koma ekki auga á annað skárra. Þaö er því ærið verk- efni stjómarandstöðunnar að reyna að sýna fram á, að einhver slíkur kostur sé til. Fólk er enn ósannfært. Skoðanakönnun DV sýnir einnig, að hátt í fUnmtungur sjálfstæðis- manna í landinu styður ríkisstjóm Gunnars Thoroddsens. Þaö leiðir athygli af umtali um sérframboð Gunnars. Staða Gunnars Fyrst er um það að seg ja, að engar fréttir hafa borizt um ákvöröun í því efni, hvorki til né frá. En margir telja, að forsætisráöherra hafi að undanfömu styrkt stööu sína. Þeir segja sem svo, aö hann hafi stillt sjálfstæðismönnum i stjómarand- ir gegn dr. Gunnari, Geir Hallgrímsson og Olafur G. Emarsson, hafi fariö illa í prófkjörum. Ld<s má vera, að forsætis- ráðherra flytji frumvarp um stjómar- skrármál, þar sem gert verði ráð fyrú, að þingmönnum fjölgi ekkl Sú afstaöa nýtur áreiðanlega mikils fylgis, eins og skoðanakönnun DV sýndi fyrú skömmu. Vangaveltumar um sérframboð Gunnars Thoroddsens hafa verið miklar síðustu daga, en forsætis- ráðherra svarar enn spurningum um málið í véfréttarstíl. Annað er, að vaxandi sundrung á þúigi, sem þegar er talin líkleg með nýjum fram- boðum, mun ekki verða þjóðinni til framdráttar á erfiðum tímum. Kosn- ingamar verða skrautlegar og skemmtilegar fyrú áhorfendur, en hætt er við, aö eftúleikurinn verði óglæsilegur að sama skapi. Alþingi stendur naumast nema viku enn. Meöan rofs þess er beðið, hafa framsóknar- og alþýðubanda- lagsmenn setið sem fangar í ríkis- stjórninni. Þá langar út en komast ekki. Vilji almennings: Afnám einkaréttarins Deilan um kapalkerfúi hefur komið inn á þingið, eftú að mennta- málaráðherra hefur lagzt á frum- varp til nýrra útvarpslaga, sem steftidi að meúa frjálsræði. Eúiokun ríkisútvarpsUis heyrir til öðrum túna — ekkiárinul983. I því sambandi má múina á niður- stöður skoöanakannana um frjálsan útvarpsrekstur og hvort leyfa skuli kapalsjönvarp. I öllum tilvikum hefur meirihluti landsmanna lýst þeirri skoöun, að frelsið skyldi auka. Mikill meúihluti landsmanna hefur hvað eftú annað lýst stuöningi við frjálst útvarp og afnám emkaréttar ríkisútvarpsins. Mikill meúihluti hefur ernnig sagt þá skoöun sína, að kapaisjónvarp skuli leyft. Böndin berast að framsóknar- mönnum, að þeir séu helztu fulltrúar íhaldsseminnar og tregðunnar í þessu máli eúis og mörgum öðmm, enda menntamálaráðherra úr þeirra röðum. I stað þess að stjórnvöld gangi til móts viö vilja almennings og nútímann, er málsókn hafin gegn einni videostöðinni. Ónóg rök Þótt flest annað misfarist, mun Alþingi væntanlega takast að af- greiða kjördæmamáliö. Þar er ekki stigið mjög stórt skref. Misvægi í atkvæöisrétti er minnkað úr 4,1 í 2,6 en þingmönnumfjölgað úr 60 í 63. Engúi nægileg rök eru í raun gegn því, aö á Islandi skuli hver maður hafa eitt atkvæði en hvorki brot úr atkvæði né meira en eitt atkvæði. Menn deila endalaust um, hvort sé betra að búa í strjálbýli eða þéttbýli. Hvort hefur kosti og galla, og niðurstaðan er ekki augljós. Auövitað skiptir ekki miklu, hvort þingmenn eru þremur fleiri eða færri, en reynslan af þingstörfum hefur verið sú, að margú landsmenn telja bezt, að þeú séu sem fæstú, og er það út af fyrú sig vúðingarverð afstaða. Haukur Helgason. stöðu upp viö vegg í afgreiðslu á bráðabirgðalögunum. Eftir að þeir höfðu barizt gegn þeim í allan vetur, fóru leikar svo, að þeú hleyptu þeún í gegn. Sjálfstæðismenn sögðust gera það, af því að samkomulag hefði tekizt um ákvörðun kjördags og fleira. Þetta segja margú, að hafi ekki dugað gagn- vart almenningi. Afstaða sjálfstæðis- manna í stjómarandstöðu til bráða- búgðalaganna hafi í lokúi reynzt vera brosleg. Þá hafi forsætisráðherra sfyrkt stöðu sína með flutningi vísúölufrumvarpsins og sjálfstæðismenn í stjómarandstöðu ekki grætt á afctöðu súini til þess. Menn nefna einnig, að helztu baráttumennún- HaukurHelgason aðstoðarritstjórí skrífar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.