Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 10
t VIDEO _> Opið öll kvöld til kl. 23 KVIKMYNDAMARKAÐURINN Skólavörðustíg 19Rvík. Kirkjuvegi 19 Vastmannaeyjum. VIDEOKLÚBBURINN Stórholti 1. I Vestntannaeyfum er opið virka daga kl. 14—20, um helgar kl. 14 .VIDEO, 1 J DV. LAUGARDAGUR 5. MARS1983. Einstæð ráðstefna y^KápavogsungUnga — standa fyrir fjölbreyttu ráðstefnuhaldi í veitingasalniim Óðni ©g I*or í dag um tillögur til betra og skipulegra félagslífs og aðstöðu tU bess í bænum BHM HÍK Orlofshús Bandalag háskólamanna minnir félagsmenn sína á, aö frestur til að sækja um orlofsdvöl næsta sumar í orlofshúsum bandalagsins að Brekku í Biskupstungum rennur út 8. apríl. Frestur til að sækja um orlofshús um páskana er til 11. mars. Frestir til að sækja um dvöl í orlofshúsum Hins íslenska kennarafélags eru hinir sömu og hjá BHM. Skrifstofur BHM og HIK eru í Lágmúla 7. Síma- númer hjá BHM eru 82090 og 82112 og hjá HÍK 31117. BANDALAG HASKOLAMANNA. HIÐISLENSKA KENNARAFELAG. ^M Vktsi*1 óskast í eftirtaldar bifreiðir og tæki sem verða til sýnis þriöjudaginn 8. mars 1983 kl. 13—16 í porti bak viö skrifstofu vora Borgartúni 7 Reykjavík, og víðar. Toyola Cressida fólksbifreið......................árg. '79 Toyota Cressida fólksbifreið......................árg. '79 Toyota Cressida fólksbifreið......................árg. '79 Chevrolet Malibu fólksbifreið.....................árg. '79 Daihatsu Charmant fólksbifreið...................árg. '79 Subarustation4WD.............................árg. '80 Subarustation4 WD.............................árg. '79 Ford Cortina fólksbifreið.........................árg. '79 Datsun 120Y station..............................árg. '77 Citroén GS Club station...........................árg. '77 Willys Cherokee torfærubifreið....................árg. '77 UAZ 452 torfærubifreið...........................árg. '78 UAZ452torfærubifreið...........................árg. '77 UAZ 452 torfærubifreið...........................árg. '76 ARO 243 dísil4X4torfærubifreið...................árg. '80 Land Rover dísil.................................árg. '75 Ford Econoline E150.............................árg. '79 GMC4X4PickUp,yfirbyggður...................árg. '78 Ford F150 4 x 4, Pick Up, yfirbyggður..............árg. '77 Ford Escort fólksbifreið, ógangfær................árg. '76 Evenrude vélsleði...............................árg. '74 Ski-Doo Alpine vélsleði...........................árg. '79 Ski-Doo Alpine vélsleði...........................árg. '78 'i'il sýnis á birgðastöð Rarik við EUiðaárvog: Case traktorsgrafa..............................árg. '78 Til sýnis hjá áhaldahúsi Vegagerðar ríkisins, Borgarnesi: Int. Hough BH701,5 rúmm hjólaskófla, ógangfær... árg. '63 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Reykjavík: Upplýsingar gefnar hjá VéladeUd Vegagerðar Vökvakrani Fassi, gerð M7, á stálgrind m. húsi, rafmótor og vökvaspUi. Mesta lyf tigeta 14 tonn. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viö- stöddum bjóöendum. Réttur áskilinn að hafna tilboðum sem ekki telj- ast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI7 SÍMI26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Einstæð ráðstefna stendur nú yfir í vogi. Þar eru komnir saman unglingar veitingasalnum Oðni og Þór i Kópa- bæjarins á aldrinum tólf til átján ára og ræöa hugsanlegar úrbætur í félags- málcfnuin þessa aldursflokks i Kópa- vogi. Raunverulegar óskir Forsaga þessarar ráðstefnu er sú aö í desember síðastliönum réð Félags- málaráö Kópavogs þau Asdísi Skúla- dóttur, Svein Allan Morthens og Þorlák Krístinsson til starfa að svo- nefndum unglingamálum bæjar- félagsins. Starf þremenninganna tók fljótlega þá stefnu að fá unglingana sjálfa sem mest inn í starfið svo hægt væri að komast að raun um hverjar raunverulegar óskir þeirra væru í þessum efnum. Skipulagöur var því samstarfshópur unglinga á aldrinum tólf til sextán ára (eldri einstaklingar eru þó með) í gegnum nemendafélög skólanna og einnig var leitaö til ungl- inga úr svonefndri skiptistöðvarklíku til þess að vera með í þessu starfi. Þetta varð um fjörutíu manna hópur í allt og ku hann gef a nokkuð rétta mynd af hinum dæmigerða unglingi í dag. SJálfstæðishúsiö i Kópavogi, sem nú er notað undir trésmíðaverkstæði, hefur komið tíl tals sem félagsmiðstöð unglinga. Þaö er mjög miðsveaðis i bœnum „ogþó nokkuð kósi"að matí unglinganna sjálfra. Leiðir til úrbóta Þessi samstarfshópur unglinga FLLLORÐIÐ YFIRVALD ER ENGIN NAIJHSYN — rætt við þrjá unglinga um úrbætur í félagsmálum Kopavogs „Okkur finnst mjög eðlilegt að krakkarnir sjálfir séu kallaðir til starfs og ábyrgðar í þeim efnum sem snerta þá. Þátttaka unglinga i upp- byggingu eigin félagslif s er ekki aðeins eðlileg, heldur nauðsynleg ef rauri- verulegur og merkjanlegur árangur á að nást í þessumefnum." — Þetta segja þau Davíð Daviðsson, Elín Smáradóttir og Ragna Sæmunds- dóttir, en þau eru hluti af þeim starfs-' hópi sem að undanförnu hef ur unnið að gerð tillagna um skipulagningu og úrbætur í félagsmálum unglinga í Kópavogi. Þau flytja meðal annarra unglinga framsöguerindi á unglinga- ráðstefnunni í veitingasalnum Oðni og Þórídag. Ábyrgð unglinga ,,Það er löngu úr sér gengin aðferð að láta fullorðna sjá eingöngu um skipulagningu félagslifs okkar. Það er kunn staðreynd að krakkarnir fara betur með hlutina ef þeir eru að einhverju leyti unnir af þeim sjálfum. Unglingum liður lika betur í þvi um- hverfi sem þeir hafa lagt hönd á og mótað. Þar með eru þeir ábyrgir fyrir f élagsaðstöðu sinni og slfkt er f orsenda þess að þeir beri umhyggju fyrir hennL" Aðstöðuleysi I máli þessara þriggja Kópavogs- unglinga kom fram að aðstöðuleysi plagar mjög allt félagslíf unglinga í bæjarfélaginu. Ekki ein einasta félags- miðstöð sé rekin í bænum, unglingar haf i ekki að neinu húsaskjóli að hverfa á kvöldin, nema tveimur bekkjum i skiptistöð bæjarins. Þar sé húkt í eirðarleysi fram undir miðnætti þegar henni sé lokað. Þá sé farið á flakk,' annaðhvort til Reykjavíkur eða um göturKópavogs. „Að vísu er rekið ágætt félagsstarf í skólunum," benda unglingarnir hins- vegar á. „En þar er aðeins um böll á hálfsmánaöarfresti að ræða. Og ekkert þarutan." Félagsheimili — En hverjar eru lausnir ungling- anna á þessu bagalega aðstööuleysi? „Það er mjög aðkallandi að komiö verði á fót félagsheimilum í bænum. Það er að visu farið að huga að byggingu einnar slíkrar en það segir sie siálft að hún er aðeins bráðabirgöa- Tveir hekkir innundir skiptistöð Kópavogs mega kallasteina fólagsaðstaða Kópavogs- unglinga idag er félagsstarfi skólanna sleppir. Þarna koma unglingar saman á kvöldin og um helgar og híma í eirðarleysi uns skiptístöðinni er lokað en þé er faríð é flakk um bæinn eða skúndað tíl Reykjavikur í leit aó tílbreytingu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.