Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Page 12
12 DV. LAUGARDAGUR 5. MARS1983. Orðsending Athygli viöskiptamanna Reykjavíkurborgar er hér með vakin á því, að reikningar, er sendir eru Reykjavíkurborg til greiðslu, skulu greinilega merktir nafni og nafnnúmeri fyrirtækis, einsog það er skv. þjóðskrá. Uppfylli reikningar ekki þessi skilyrði, eiga viðskiptamenn Reykjavíkur- borgar á hættu að fá reikninga sína endursenda. BORGARENDURSKOÐANDI. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Langholtsvegi 132, þingl. eign Maríasar Sveinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Tómasar Þorvaldssonar ftr., Sigurðar H. Guðjónssonar hdl., Bjarna Asgeirssonar hdi., Lífeyrissj. versiunarmanna, Jóns Ingólfssonar hdi. og Olafs Axelssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 8. mars 1983 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Nauðungaruppboð annað og síðasta á Kleppsvegi 152, þingl. eign Holtavegar 43 hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjáifri þriðju- dag 8. mars 1983 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Dugguvogi 23, þingi. eign Guðfinns Halldórs- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Utvegs- banka Islands, Kristins Sigurjónssonar brl. og Jóns Magnússonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 8. mars 1983 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á Sæviðarsundi 38, þingi. eign Vilhjálms Guðmunds- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Iðnlána- sjóðs, Sparisjóðs Reykjavíkur og nágr. og Steingríms Eiríkssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 8. mars 1983 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Langagerði 40, þingl. eign Péturs Andréssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Arnmundar Baekman, hdl. og Einars Viðar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudag 9. mars 1983 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Bolholti 6, þingl. eign Guðmundar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Rcykjavík, Magnúsar Fr. Arnasonar hrl., Skúia J. Pálmasonar hri. og Guðmundar Jónssonar hdl. á eigninni sjáifri miðvikudag 9. mars 1983 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaös 1982 á hluta í Espigerði 4, þingl. eign Eyþórs Olafssonar, fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs versiunarmanna á eigninni sjálfri miðvikudag 9. mars 1983 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Stigahlíð 10, þingl. eign Páis Þ. Engiibjarts- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og' Innheimtust. sveitarfél. á eigninni sjáifri miðvikudag 9. mars 1983 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykja vík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Búöargerði 7, þingl. eign Birgis Halldórs- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Landsbanka Islands og Sparisjóðs Reykjavíkur og nágr. á eigninni sjálfri miðviku- dag 9. mars 1983 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Mannlíf aö norðan Hér eru hjálparsveitarmenn á Akuröyri aO halda i, leitaræfingu sem ha/din var fyrr i vetur. „Það má búast vid stóifilvsi" — björgunaræfmg hjá hjálparsveitunum um næstu helgi ,,Þaö er ekki endanlega ákveðið hvers konar slys þetta verður, við höfum um 2-3 gerðir að velja, en ef vel viðrar má búast við stórslysi,” sagöi Sigurður Baldursson, einn af jöxlunum í Hjáiparsveit skáta á Akureyri, í samtali viðDV. Það má búast við mikilli umferð hjálparsveitarbíla víösvegar af iandinu í nágrenni Akureyrar um næstu helgi því einhvers staöar á svæöinu frá Holtavöröuheiöi aö Reykjaheiði, allt inn aö Hofsjökli, er búist við slysi að- faranótt laugardagsins. Sem betur fer er engin alvara þar á feröinni hvað slysinu viövíkur en hjálparsveitar- menn ætla að taka því af fullri einurö og alvöru því hér er um leitar- og björgunáræfingu aö ræöa á vegum Landssambands hjálparsveita skáta. I landssambandinu eru 16 sveitir og taka fulltrúar frá þeim öllum þátt í æfingunni. Er reiknaö meö að um 200 manns taki þátt i æfingunni — og auk þess 3 leitarhundar. Þátttakendur í æfingunni koma til Akureyrar á föstu- dagskvöldið og um nóttina mega þeir búast viðkallinu. Aö sögn Siguröar veröur um alhliða leitar- og björgunaræfingu aö ræöa. Strákamir byrja sem sé á því aö leita að slysstaönum en þegar hann er fundinn hefjast björgunaraögerðir. Þaö þarf aö veita þeim slösuöu aö- hlynningu eins og hægt er á slysstaö en síöan þarf að koma þeim á sjúkrahús eins fljótt og mögulegt er. Aö sögn Sigurðar verður reynt aö fá þyrlur til aö taka þátt í æfingunni, til aö flytja þá slösuöu, en ekki er ljóst hvort þyrla Landhelgisgæslunnar fæst til þess. Þó hér sé um æfingu aö ræöa verður gengiö til verks eins og um raun- veruleika sé aö ræöa, þannig aö hjálparsveitarmenn veröi betur undir „alvöru” björgunaraðgerðir búnir í framtíðinni. -GS/Akureyri Hitabylgja í Ýdölum Leikfélag Onguisstaöahrepps og Ungmennafélagið Arroöinn hafa aö undanförnu sýnt Hitabylgju eftir Ted Willis í Freyvangi. Mörgum þótti sem áhugaleikarar i Ongulsstaöahreppi færöust fullmikiö í fang þegar þeir ákváðu að setja Hitabylgju upp. En leikhópurinn lét slíkt ekki á sig fá og viðtökurnar hafa verið stórkostlegar. Signý Pálsdóttir, leikhússtjóri hjá Leikfélagi Akureyrar, skrifar um sýn- inguna í DV og segir þar m.a.: „Þótt kynþáttavandamálið sé Islendingum aö sumu leyti fjarlægt höföa mannlegir þættir Hitabylgju til allra. Og þeir koma svikalaust fram í sýningu Ung- mennafélagsins Árroöans og Leik- félags Ongulsstaöahrepps, er frum- sýndu Hitabylgju viö frábærar undirtektir aö Freyvangi í önguls- staöahreppi 22. jan. sl. Mikil alúö og metnaöur hafa verið lögö í þetta verk. Þetta er ein heilsteyptasta sýning áhugaleikfélags sem ég hef séð á undanfömum árum. Þrátt fyrir nokkra annmarka á túlkun og sviðsetn- ingu er hér athyglisvert afrek á ferö- inni.” Og síöar segir Signý: „Molla hita- bylgjunnar, þessi þrúgandi deyfö og magnleysi, næst ekki alveg á sýn- ingunni í Freyvangi. Þar ber þó Emilía Baldursdóttir af í hlutverki konu verkalýðsforingjans. Túlkun hennar, gervi og fas þjöppuöu aö henni athyglinni hverju sinni. Öllum var auð- sætt hvernig uppblaöin spenna vegna langvarandi kúgunar hennar braust út þennan molluheita dag. Leikur Jónsteins Aöalsteinssonar í gervi verkalýösforingjans var kraft- mikill og sannfærandi. ..” Fram til þessa hefur Hitabylgja eingöngu veriö sýnd í Freyvangi en um næstu helgi leggur leikhópurinn land undir fót og sýnir verkið í Ýdölum í Aðaldal. Hefst sýningin kl. 21.00 á laugardagskvöldið. -GS/Akureyri Leikhópurinn sem stendurað sýningu Leikfólags Önguisstaðahrepps og UMFÁrroðans á Hitabylgju. DV-mynd GS/Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.