Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 15
DV. LAUGARDAGUR5. MARS1983. 15 I : HÚSGAGNASÝNING LAUGARDAG KL 10-16, SUNNUDAG KL 14-16 ,rf rw Young' TWEED hornsófar og sófasett með fiðurpúðum voru að að koma. GÓÐ GREIÐSLUKJÖR Reykfavíkurvegi 68 Hafnarfirði Sím/54343. Kynja- skógur Axel nokkur Erlandson var kominn á eftirlaun árið 1946 og fannst hann ekkert hafa að gera. Hann settist að í Santa Cruz í Kali- forníu og í garðinum við hús hans uxu nokkur tré. Dag einn gekk hann út í garðinn, tók tvö ung tré, sem þar voru, og góðursetti upp á nýtt, svo að þau mynduðu eins konar boga. Og þannig uxu þau upp. Axel ákvað að reyna þetta við fleiri tré. .. Núna er garöurinn hans Axel eins og kynjaskógur, enda kallaður „Heímsins frægasti tré- sirkus". Þangað koma árlega þúsundir manna og falla í stafi yfirkynjatrjánum. .. ALLT í STÍL Hægt er að fá nær allar innréttingar í sama „Stíl" eldhús - baö - skápa í anddyri og svefnherbergi - skilveggi - hurðir og meira að segja stigahandrið. Hvað viltu meira? Þessar innréttingar eru svo vandaðar og sérstæðar að margir eru ekki lengi að ákveða sig, ef þeir á annað borð, eru að kaupa innréttingar. Þú verður að gera þér ferð í Borgartún 27 til að sjá þessar glæsilegu innréttingar, sem hannaðar eru af Birni Einarssyni, íslenskum innanhússarkitekt. SÝNINGARSALUR OPINN UM HELGINA laugardag kl. 10—5 og sunnudag kl. 2—5. Borgartúni27 Sími 28450 FLOAMARKADUR - KÖKURÍ VALHÖLL SUNIMUDAGINN 6. MARS KL. 14. Kökur, leikföng, fatnaður, snyrtivörur, gjafavörur fyrir alla fjölskylduna. Gerið góð kaup. Kaffi á könnunni. H VÖT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.