Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 15
DV. LAUGARDAGUR 5. MARS1983. 15 HÚSGAGNASÝNING LAUGARDAG KL. 10-16, SUNNUDAG KL. 14-16 GÓÐ GREIÐSLUKJÖR Reykjavíkurvegi 68 Hafnarfirði Sími54343. „ Young" TWEED-hornsófar og sófasett með fíðurpúðum voru að að koma. Kynja- skógnr Ajcel nokkur Erlandson var kominn á eftirlaun áriö 1946 og fannst hann ekkert hafa að gera. Hann settist aö í Santa Cruz í Kali- forníu og í garðinum viö hús hans uxu nokkur tré. Dag einn gekk hann út í garðinn, tók tvö ung tré, sem þar voru, og góðursetti upp á nýtt, svo að þau mynduðu eins konar boga. Og þannig uxu þau upp. Axel ákvað að reyna þetta við fleiri tré. . . Núna er garöurinn hans Axel eins og kynjaskógur, enda kallaður „Heimsins frægasti tré- sirkus”. Þangaö koma árlega þúsundir manna og falla í stafi yfir kynjatrjánum. .. ALLT í STÍL Hægt er aö fá nær allar innréttingar í sama „Stíl“ eldhús - baö - skápa í anddyri og svefnherbergi - skilveggi - hurðir og meira aö segja stigahandrið. Hvaö viltu meira? Þessar innréttingar eru svo vandaðar og sérstæöar aö margir eru ekki lengi að ákveöa sig, ef þeir á annað borö, eru aö kaupa innréttingar. Þú veröur aö gera þér ferö í Borgartún 27 til aö sjá þessar glæsilegu innréttingar, sem hannaöar eru af Birni Einarssyni, íslenskum innanhússarkitekt. SÝNINGARSALUR OPINN UM HELGINA laugardag kl. 10—5 og sunnudag kl. 2—5. FLÓAMARKAÐUR - KÖKURÍ VALHÖLL SUNNUDAGINN 6. MARS KL. 14. Kökur, leikföng, fatnaður, snyrtivörur, gjafavörur fyrir alla fjölskylduna. Gerið góð kaup. Kaffi á könnunni. HVÖT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.