Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 18
18 DV. LAUGARDAGUR5. MARS1983. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 60., 63. og 64. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Kópavogsbraut 47 — hluta —, þingl. eign Matthiasar Sverrissonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. mars 1983 kl. 10.30. Bæjarf ógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 78., 82. og 87. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Þverbrekku 2 — hluta —, þingl. eign Róberts Róbertssonar, f er f ram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. mars 1983 kl. 13.30. Bæjarf ógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 65., 69. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Skémmuvegi 46, þingl. eign Hólabergs sf., fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginh 9. mars 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 56., 59. og 61. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Engihjalla 11 — hluta —, þingl. eign Guðmundar K. Hjartarsonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. mars 1983 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 31. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982. á Borgarholtsbraut 60, þingl. eign Astríðar H. Jónsdóttur, fer fram á eigninni sjálfrí miðvikudaginn 9. mars 1983 kl. 16.30. Bæjarf ógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðasta sem auglýst var í 27., 31. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Bröttubrekku 4, þingl. eign Jóhanns Boga Guðmundssonar, fer fram á eignúuú sjálfrí miðvikudaginn 9. mars 1983 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi Brlendur Sveinsson i filmugeymslu Kvikmyndasafnsins. Hann heldur á nýju aintaki af Niðursetningi Lofts Guð- mundssonar er safninu áskotnaðist fyrir skömmu. Nauðungaruppboð annað og síðasta sem auglýst var í 55., 60. og 62. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á Hamraborg 6 — hluta —, þingl. eign Heiðars Breiðfjörð, fer fram á eigninni sjálfrí miðvikudaginn 9. mars 1983 kl. 14.00. Bæjarf ógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 76., 79. og 85. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eignínni Breiðvangi 6, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Ragnars Guðmundssonar, f er fram ef tir kröf u Hafnarf jarðarbæj- ar, Guðjóns Armanns Jónssonar hdl. og Jóns Þóroddssonar hdl. á eign- inni sjálfrí miðvikudaginn 9. mars 1983 kl. 15.30. Bæjarf ógctinu í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 76., 79. og 85. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Hjallabraut 92 Hafnarfirði, þingl. eign Braga BrynjóUssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri miðviku- daginn 9. mars 1983 kl. 15.00. Bæjarf ógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 76., 79. og 85. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Drangahrauni 3 Hafnarfirði, þingl. eign Trésmiðju Gunnars Helgasonar hf., fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar og Guðmundar Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. mars 1983 kl. 13.30. Bæjarf ógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 76., 79. og 85. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Smyríahrauni 10, bílskúr, Hafnarfirði, þingl. eign Harðar H. Magnússonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfrí þriðjudaginn 8. mars 1983 kl. 14.30. Bæjarf ógctinn í Hafnarf irði. Við skruppuni í stutta heimsókn til Erlends Sveinssonar, forstöðumanns Kvikmyndasafns Islands, á dögunum til að leita frétta af starfsemi safnsins að undanförnu, en Menningarverölaun DV að því er varðar kvikmyndagerð komu að þessu sinni í hlut Erlends fyr- ir þátt hans í uppbyggingu Kvik- myndasafnsins. Erlendur segir að störf sín fyrir Kvikmyndasafnið séu minni en skyldi vegna þess að enn sem komið er sé einungis gert ráð fyrir ein- um starfsmanni í hálfu starf i. „Jafnframt kvikmyndasafnsstarfi mínu rek ég mitt eigið kvikmyndagerð- arfyrirtæki ásamt félögum mínum, Sigurði Sverri Pálssyni og Þórarni Guðnasyni, og nefnist fyrirtæki okkar Lifandi myndir. Við erum önnum kafn- ir við að gera yfirgripsmiklar kvik- myndir fyrir hagsmunasamtök í sjáv- arútvegi og fleiri stóra aðila. Tog- streitan er mikil en tölum ekki um þaö. Eg get sjálf um mér um kennt." „Söfhunarárátta í b/óðborín' „Ahugi minn á kvikmyndagerð og starfsemi kvikmyndasafns hefur verið nokkuð samstiga frá upphafi. Eg hef verið með söfnunaráráttu frá því ég var smástrákur, safnaði myndasög- um og stundaði f ornbókaverslanir þeg- ar ég var enn i barnaskóla. A tímabili gekk þetta svo langt að ég gekk í sér- hvert hús í Hafnarfirði, þar sem ég er fæddur, uppalinn og bý enn, til að spyrja fólk hvort það ætti ekki gömul dagblöð, sem það vildi gefa mér, ef ske kynni að i þeim leyndust þættir úr myndasögum sem mig vantaöi í safn mitt. Einu sinni komst ég upp á háaloft þar sem Vísir var vafinn utan um hita- leiðslur til einangrunar. Þessi blöö hafði ég á brott með mér, líkast því sem ég hefði komist yfir fjársjóð. Annars fannst mér myndasaga Tímans um Eirik hinn víðförla það langbesta í myndasögubransan- um og þakka ég þeirri ágætu sögu aö verulegu leyti að ég ánetjaoist kvikmyndunum síöar á lífsleiöinni. Veturinn eftir stúdentspróf sigldi ég til Kaupmannahafnar til aö leggja stund á kvikmyndasögu og fagurfræði kvik- myndanna en þessi fræðigrein var til- tölulega ný við háskólann þar í borg. En ógerningur hefði verið að byggja hana upp ef ekki hefði veriö rótgróið kvikmyndasafn til staðar á borð við Det danske filmmuseum. Verkefni nemenda miðuðust viö sýningar safns- ins. Þegar ég kom út var verið að sýna allar myndir meistara Bunuels, Dreyers og Eisensteins. Seinna um veturinn bættist Orson Welles við á morgunsýningum fyrir nemendur, og á almennum sýningum þýski express- ionisminn Stanley Kubrick og fleira sem of langt mál væri að telja upp. t kvikmyndasafninu var myndar bóka- og tímaritasafn, sýningarsalur safn- gripa, auk geysimikils safns heimilda sem þeir sem eru að stúdera geta f eng- ið aðgang að. Að sjálfsögöu hugsaði ég með mér: Þetta verðum við að byggja uppheima." „Homsteinn menningarlífs" „Síðan hefur ýmislegt það gerst sem leiddi til þess að Kvikmyndasafn Is- lands var stofnað og mér falið að ger- ast starfsmaður safnsins. En draumurinn um íslenskt kvikmynda- safn á borð við Det danske filmmuse- um og öll hin stóru söfnin á töluvert langt í land ennþá. Þótt Kvikmynda- safn Islands hafi verið stofnað með lög- um vorið 1978 verður það enn að teljast vera á undirbúningsstigi. Meðan sá tími varir er ekki við því að búast að safniö geti orðiö fólki til beinnar ánægju en vonandi rennur sá dagur upp. Því starfsemi kvikmyndasafns felst ekki í því eingöngu, sem mest hef- ur verið áberandi í starfi þess hér heima, að leita uppi gamlar kvikmynd- ir. Kvikmyndasafn á að vera einn af hornsteinum menningarlífs okkar, ábyrgjast varðveislu kvikmyndafram- leiðslu þjóðarinnar, skrásetja kvik- myndir, safna sígildum meistaraverk- um, sem og öðrum kvikmyndum, sem hasla sér völl í samtimanum, og gefa okkur kost á að njóta alls þessa í skipu- lögðum sýningum. Með góðum vilja þá hefstþetta." Fjármál Hvernig stendur safnið fjárhags- lega? „Frá upphafi ogfram á þetta árhafa fjárveitingar til safnsins farið ört vax- andi. Það er ekki fyrr en nú að breyt- ing varð á þar sem fjárveitingarbeiðni safnsins yar skorin niður um 37%. Hækkun milli ára, í krónutölu reiknuð, var því aðeins 11%. Miðað við um 60% verðbólgu er hér um 50% lækkun að ræða. Viðræður við fjárveitinganefnd leiddu til þess að niðurskurðurinn var minnkaður um 8%. Beiðni um aukn- ingu stöðugilda úr 0,5 i 1,5 var hafnað þrátt fyrir eindreginn stuðning menntamálaráðuneytisins. Færð voru ítarleg rök fyrir þörfinni á auknum starfskrafti, bæði í viðtölum við fjár- veitinga ""'" og í bréfi til Fjárlaga- og hagsýslustofnunar, en allt komfyrir ekki. Hér er við ramman reip að draga ogengin ástæðatilbjartsýni." Gottfólk „Eg vil leggja áherslu á það um leið og verið er að veita mér menningar- verðlaun, að á bak við starf mitt hafa staðið góðir menn sem hafa skipað stjórn safnsins. Fyrstu fjögur árin voru það þeir Knútur Hallsson stjórn- arformaður, Jón Þórarinsson tón- skáld, Magnús Jóhannsson, útvarps- virki og kvikmyndagerðarmaður, og Árni Björnsson frá Þjóðminjasafninu. Síðast en ekki síst er mér ofarlega í huga þakklæti til almennings í landinu sem sýnt hefur starf semi safnsins mik- inn áhuga og stuðlað að þeirri upp- byggingu sem átt hef ur sér stað. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.