Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 23
DV. LAUGARDAGUR 5. M ARS1983. 23 Bandaríski leikflokkuriun Bread and Puppet Theater þykir einbver athyglisverðasti listflytjandi síðari ára. I vikunni hafði hann tvær sýningar í Þjóðleikhúsinu við fádæma hrifningu leikhúsgesta. Bread and Puppet leikhópurinn er sagður eini fr jálsi leikhópurinn ír á peim gróskumikla sjöunda áratug sem tekist hefur að lifa áfram og mót- ast og þroskast í stað þess að staðna. Hann er ávallt með eitthvað nýtt og ferskt á prjónunum, er þekktur fyrir að fara vægast sagt ótroðnar slóðir í verkefnavali sínu og hefur lengi verið brautryðjandi í nútíma listsköpun. Eftir félögum Bread and Puppet Theater er tek- ið hvar sem þeir koma. Meiriháttar listviðburður telst það vera að hann sýni á íslandi, og upplifunin að sjá hann að leik þykir enn meiri háttar. Við kíkjum á merkilega sögu þessa sérstæða leikhóps í orðun- um hér á eftir. -SER sem byggðu á ýmsum trúarlegum text- um og Bibliunni, enda minna sýningar flokksins um margt á trúarlega alþýðuleiki miðaldanna. Siðasta sýning Bread and Puppet í New York var „Cry of the People for Meat", stórbrotið verk sem rakti sög- una allt f rá sköpun heimsins til dauða og upprisu Krists. Risastór kornhlaða að ein- kennílegu safni Árið 1970 fluttist Bread and Puppet Theater til Vermont og starfaði í f jög- ur ár sem staðarleikhús í Goddard College i Plainfield í tengslum við mannfræðideild þess skóla. En árið Úr vcrkinu „Þrumuveður yngsta barnsins" sem leikhópurinn sýndi í Þjóðleikhúsinu tvívegis i vikunni við mikla hrifningu áhorfenda. 1974 var fjárhagurinn orðinn heldur bágur og skyldurnar við skólann og ná- grannahéruðin orðnar allt of miklar. Síðan þá hefur flokkurínn haft aðsetur og vinnustofur á sveitabæ í Glover í Vermont og þar hefur allt stariið og list flokksins fengið að mótast óháð öðru en þeim kröfum sem sýn lista- mannanna gerir. I Glover hefur risastórri kornhlöðu verið breytt í safn sem hefur að geyma mörg hundruð brúður og grimur í ÖU- um stærðum og gerðum. Safn þetta er opið allan ársins hring og er aðgangur ókeypis. önnur hús-eru vinnustofur, verkstæði, saumastofur og æfingaað- staða. . Til aö harma mseðu mann- anna Meginvinnan við leikbrúðugerðina fer fram að sumarlagi með dyggilegri aðstoð sjálfboðaliða úr öllum stéttum og starfsgreinum; og þessir sjálfboða- liðar taka einnig gjörvan þátt í aðalvið- burði ársins hjá flokknum. Sá viðburð- ur nefnist „Our Domestic Resur- rection Circus" og er tveggja daga úti- hátíð til dýrðar fögru mannlífi og til að harma mæðu mannanna. Eru þar sýnd fjölmörg verk með tónlist, grímum og leikbrúðum. Leikflokkurinn ferðast nú orðið mik- ið, bæði innan- og utanlands. Hann skreppur reglulega yfir Atlantsála, til Evrópu, en hefur ennfremur komið fram í Norður-Afriku, Venesúela og fyrir sjónir andfætlinga okkar í Ástrabu. Ekki við eina fjölina felldur? Bread and Puppet Theater hefur unnið til margvíslegra verðlauna á leiklistarhátíöum í Frakklandi, italiu, Póllandi, Júgóslavíu og Hollandi, auk fjölmargra verðlauna og viðurkenn- inga í heimalandi sínu. Þess má að lokum geta að auk leik- sýninga sendir flokkurinn að jafnaði frá sér mikinn fjölda myndverka, bæði málverka, höggmynda og lágmynda og hefur haldið á þeim sýningar víða í Bandaríkjunum og í E vrópu. Baðstofan Breiðholtikynnir: Slendertone-nuddtæki Nýlega var kynnt hér á neytendasíðunni nuddtæki sem berheitiðSlendertone. Tækið er einkum ætlað til að styrkja slappa vöðva og er það víða notað á sjúkrahúsum og endurhæf ingarstofnunum erlendis til endurhæfingar eftir uppskurði, beinbrot og annað slíkt. Tækin eru byggð fyrir 3 línur, þau eru: fegrunarlína, til að fá betra lag á likamann, íþróttalína, til að mýkja vöðva og hita þá upp og endurhæf ingarlina. Augljóst var, þegar upphaflega var sagt frá þessu tæki, að mikill áhugí er fyrir hendi hjá almenningi fyrir hverskonar nýjungum sem varða heilsurækt. Fólk spyr gjarnan: „Er eitthvert gagn af þessu? Horast maður? Er þetta dýrt?" En það er best fyrir alla að dæma út frá eigin reynslu. Mikið hefur veríð skrifað um Slendertone i erlendum blöðum; hér á eftir fara þýddir kaflarúrþeim. SKRIF UR ERLENDUM BLÖÐUM UM SLENDERTONE TÆKIÐ „Centre Therapeutique í París hefur verið meö Slendertone í notkun i tvö og hálft ár og segir í skýrslu þeirra að Slendertone hafi komið til hjálpar í yfir 100 mísmunandi sjúkdómstilfellum. Ennfremur segir í Brúðan ber að dvrum. Leikbrúður og grimur er sú umgförð er einkennir leikverk Bread and Puppet Theater sem kann ekki að þykja skrýtíð þegar litið er tílþess að stofnandi leíkhópsins er fyrrverandi myndhöggvari. skýrslunni að nú sé eingöngu notast við þrjár mismunandi aðferðir, a) Notkun Slendertone eingongu, b) Slendertone með parrafin-krembaði c) Slendertone fyrst og leikfimi á eftir. Lágmarksmeðferð er tvísvar í viku, sumir þurfa þó á daglegri Slendertone meðferð að halda. Dr. med H.W. Pollack, þýskur læknir í Schramberg, hefur einnig ritaö grein um reynslu sína i notkun Slendertone til læknínga. Hann skrifar m.a.: „Slendertone er alveg öruggt tæki þegar farið er eftir fyrirmælum framleiðanda. Til að fá fram meðalvöðvasamdrátt '. þarf Slendertone aðeíns hámarksstraum, 24 volt (sem er u.þb. 1/10 af straumi venjulegra heimílis- tækja). Þess vegna er tækið hættulaust, annars væn tækið ekki notað á veikt fólk og ungabörn." Að líta á sjálfan sig í spegli segir meira en að stíga á vígtina. Vóðvarnir slappast með árunum og flestum hrýs hugur við tilhugsunina um stanslausar þrekæfingar, svo ekki sé minnst á rétta mataræðiö. Margar spurningar koma upp þegar minnst er á „áreynslulausar æfingar" í tæki sem þessu. Hér koma nokkrar þeirra algengustu, ásamt svörum viö þeim. Baðstofan Breiðholti Þangbakka 8. — Sími 76540. „Mun ég léttast við þessar áreynslulausu æfingar?" Nei. Sumir notendur telja sig þö lettast og er líklega þar um að ræða sálfræðilega þætti. Vöxturinn lagast, slappír vöðvar verða stinnari og þá eykst áhugi margra a að neyta hollrar fæðu og huga meira að líkamsbyggingunni. „Eg hef nýlega fætt barn, getur Slender- tone hjálpað mér við að fá stinna maga- vöðvaaftur?" Já. Aðferðin er árangursrik og fljotvirk. „Eg er komin yfír 50 ára aldur, er eitthvert gagn f yrir mig að nota slikt tæki?'' Tækið hef ur sömu áhrif á alla aldurshópa. „Hve oft þarf ég að fara í þessa meðferð til aö sjáeinhvern árangur? " Yfirleitt sést einhver árangur eftir fyrsta skiptið, en hann fer mikið eftir astandi vöðvanna þegar byrjað er. Hamarks- árangur næst þó eftir 4—8 vikna þjalfun. Verðið er 1200 kr. fyrir 10 skipti. Innifalið er ljós, gufubað, heitur pottur o.ll. ODYR PASKAFERD TIL MALLORKA Brottför 30. mars — heimflug 13. apríl - 15 dagar. Verð frá kr. 11.700. í þessari 15 daga paskaferfi í sölskins- og skemmtanalítsparadisina a Mallorka eru aðeins 8 vinnudagar. Búið á glæsilegu og vinsœlu íbúðahóteli, TRIANON, alvag við hina vinsælu Magaluf-bafiströnd. Allar íbúfiir mefi s6lsvölum út að ströndinni móti sól. Svefnherbergi og stofur vel búnar húsgögnum, flisalögð böð og vel búin eldhús með öllu tllheyrandi. Lvfturnar ganga beint niður á sund- laugarsvœðið þar sem einnig eru barir og léttar matarveitingar. Sérstðk bamasundlaug. Af sundlauga- og sólbaðssvœði byggingarinnar er gengið beint út i sandinn Iþarf ekki einu sinni að fara yf ir götu). AÐRAR FERÐIR OKKAR: KANARÍEYJAR, alla þriðjudaga LAIMDID HELGA: PASKAFERÐ 29. MARS tmmm» tSJB NOTIÐ FJÖLSKYLDUAFSLÁTTINN OG TAKIÐ BÖRIMIN MEÐ í SÓLINA PANTIÐ STRAX ÞVÍ PLÁSSIÐ ER TAKMARKAÐ ÆWtOUT (Flugferöir) Aðalstræti 9, 2. hæð, simar 10661 og 15331.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.