Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 24
24 DV. LAUGARDAGUR 5. MARS1983. Karpov í gervi Kasparovs — en Spasskí vann mótið Hinu árlega stórmeistaramóti í Iinares á Spáni lauk um síöustu helgi meö frækilegum sigri Boris Spasskís, fyrrverandi heimsmeist- ara. Sigur Spasskís er einkar athyglisveröur fyrir þær sakir aö hann hef ur fyrir þó nokkru síöan lýst því yfir aö hann sé hættur aö „nenna" að fylgjast með því allra nýjasta sem f ram kemur í skákheim- inum og að á meðal keppenda á mótinu voru margir fremstu skák- menn heims. Spasskí hlaut 6 1/2 vinning af 10 mögulegum, hálfum vinningi á undan þeim Karpov heimsmeistara og Ulf Andersson hinum sænska. Aðrir keppendur hlutu minna en þeir voru: Miles, (Englandi), Sax (Ungverjalandi), Timman (HoUandi), GeUer (Sovét), Hort (Tékkóslóvakíu) Seirawan (Bandaríkjunum) og Larsen (Danmörku). Larsen var aö þessu sinni gersamlega heUlum horfinn í lok mótsins, tapaði hvorki fleiri né færri skákum en sjö síðustu! — Hefur sjálfsagt verið að hugsa um eitthvert aUt annaö spU. Það er hætt að teljast tU tiðinda þó Karpov heimsmeistari sé ekki efstur á skákmóti sem hann teflir í. Að þessu sinni mátti hann gera sér annað tU þriðja sætið að góðu ásamt Andersson eins og áður sagöi. Eitt- hvað virðist heimsmeistarinn vera farinn að undirbúa sig fyrir keppni við hinn skæða landa sinn, Garri Kasparov, a.m.k. verður ekki betur séð en að hann tef U þá skák sem hér fer á eftir í sannkölluðum..Kasparov stU", þar sem hann brýtur aUar brýr að baki sér í áhrifaríkri sóknarskák. Hvítt: Anatoli Karpov Svart: GyulaSax Stkfleyjarvörn 1. e4 cS 2. Kf.'S d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5.R,.;Je6«.g4 Upphafsleikur Keresárásarinnar, sem er hvassasta framhald hvíts. 6.— h6 7. Hgl Be7 8. Be3 Rc6 9. De2 Bd7 10. h4 Rxd4 11. Bxd4 e5 12.Be3 Bc613.Dd3Da5?! Svartur hyggst koma í veg fyrir langhrókun hvíts en uggir ekki að sér; hvítur hrókar engu að síður og nær ákjósanlegum færum. Eftir 13. - Rh7 14. 0-0-0 Bxh4 15. Rb5 0—0 16. Rxa7 er komin upp athyglis- verð og óljós staða að dómi Horts hins tékkneska. 14.0—0—0Rxe4 Mannsfórn sem svartur hef ur taUð að ætti að koma í veg f yrir fyrrgerða hrókfæringu. 15.Rxe4d5 Ef hvítur forðar nú riddaranum t.d. 16. Rg3 þá kemur 16. — Dxa2 meömikUUsókn. 16. Db3! IHP c^hí: w¦¦'¦' ¦*'• 'ýeái > m SSkPJm O ! ,M Skák 9 ÁsgeirÞórÁrnason Hvítur leysir nú vandamál sín með því að gefa manninn tU baka og er þar með peði undir en hefur sóknar- færi. Sannkölluð Kasparov lausn! 16. dxe4 17. Bc4 Hf8 Það er vitaskuld glapræði að hrók- færa i stöðunni: t.d. 18. g5 hxg5 19. Bxg5 Bxg5 20. Hxg5 með kröftugri sókn. 18.Hd5! Ovænt en áhrifarík skipta- munsfórn. Það er rétt eins og Kasparov sitji aö tafli. 18. — Bxd5 19. Bxd5 Hd8 20. Bc4 Bb4 21.c3 b5 22. Be2 Bd6 23. Dd5 Ke7 Eftir 23— Dxc3+ leikur hvítur 24. Kbl en ekki 24. bxc3 Ba3+ og svartur vinnur. 24. Bc5 Bxc5 25. Dxe5+ Kd7 26. Dxc5 Dc7 27. Df5+ Ke7 28. Dxe4+ Kd7 29. Df5+ Ke7 30. Hel Hd6 31. Bc4+ Kd8 32. Bxb5 aC 33. Ba4 g6 34.1)f 3 Kc8. Þó að hvítur hafi gefið skiptamun þá hefur hann nú tvö peð upp í og stórkostlegt frumkvæði. Nú kemur rúsínan í pylsuendanum. 35.He7!Hdl+ Svartur mátti ekki taka hrókinn vegna máts í þriðja leik. 36. Kxdl Dxe7 37. Da8+ Kc7 38. Da7+Kd639.Db6+ Hér kaus svartur að leggja niður vopnin. Hann er mát í öörum leik. Boris Spasskí, sigurvegari mótsins, gerði jafntefU í þrem fyrstu skákum sínum. I fjórðu umferð átti hann í höggi við HoUendinginn Jan Timman og segja má að þá fyrst haf i hann farið í gang. Spasskí beitir Utt tefldu afbrigði af Steinitz vörn gegn spænska leiknum og eftir vanhugsaða sóknartUburði Hol- lendingsins nær hann óstöövandi frumkvæði. Hvítt: JanTiminan Svart: Boris Spasskí Spænski lcikurinu 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5. Bxc6+ bxc6 6. d4 exd4 7. Dxd4 c5 8. Dd3 g6 9. Rc3 Bg710. Bf 4 Re711.0-0-0 0-012. Dd2 Hc813. Bh6 Bh814. h4 Hb8 15. a.'i Be6 16. Rg5 Dc8 17. Rxe6 Dxe6 18. Kbl Hb719. Kal Heb8 20, Hbl Rc6 Mrarinn Sigþórsson stigahæstur stórmeistaranna Nýlega kom út skrá Bridgesam- bands Islands yfir meistarastig. Frá síðustu útskrift hafa þrír spUar- ar náð stórmeistaragráðu, Ásmundur Pálsson með 546, örn Arnþórsson með 530 og Guðlaugur R. Jóhannsson með 527. Efstur stórmeistaranna er samt ennþá Þórarinn Sigþórsson frá Bridge- félagi Reykjavíkur meö 569 stig. Næstir í stigaröðinni eru 30 lands- meistarar, þar af 25 frá Bridgefélagi Reykjavíkur. Röð og stig þeirra efstu erþannig: . sug ValurSigurösson 431 .lón Baldursson 411 Hórður Arnþórsson 399 Sigurður Sverrisson 398 StefánGuðjohnsen 393 SævarÞorbjörnsson 369 Hjalti Eliasson 359 Guðmundur Pétursson 331 Guðmundur Hermannsson 330 Nýjasta afrek Þórarins og félaga hans, Guðmundar Arnarsonar, var ReykjavíkurmeistaratitUl í tvímenn- ingskeppni. Eins er í fersku minni góð frammistaöa þeirra í Stórmóti Bridge- félags Reykjavíkur á dögunum, en um tíma leit út f yrir yfirburðasigur þeirra. Þeir höfnuðu hins vegar í þriðja sæti sembesta. íslenska parið. Hér er semitoppur, sem Þórarinn nældi sér í með glö'ggu úrspUi. Norður gefur/enginn á hættu. Vestur * ÁG765 V A74 O AG109 + D NoROUR * K1092 <?G O K76543 + 32 SUDUH + 83 V K9653 O D82 + 1076 Au<TUR + D4 <? D1082 O — + AKG9854 Með Þórarin og Guðmund í v-a og Jakob R. MöUer og Hjalta Elíasson í n- s gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur pass 2L pass 2G pass 3L pass 3G pass 4L pass 6G pass pass pass Norður hitti á besta útspUið, sem var laufaþristur. Þórarinn ákvað að drepa í blindum með ás því engin örugg innkoma var á bUndan, ef suöur ætti spaðakóng. Síðan fylgdu í kjölfarið sex lauf- slagir í viðbót og Þórarinn fylgdist vel með afköstum andstæðinganna. Suður hafði kastað tveimur hjörtum og ein- HDS Nemendur HDS HLIÐARDALSSKÖLA 1971-1973 Þaö er kominn tími til aö hrista af sér slenið, brosa út í annað oghittasttilaðrifjauppþágömlugóðu.... Akveðiö hefur verið að efna til makalauss fagnaðar aö Hótel Esju laugardaginn 26. mars kl. 20. Þar verður á boðstólum HDS-stemmning í ómældum skömmtum, auk annarra veitinga. Miðaverð er kr. 200. Innifaliö er f ordrykkur og matur. Við skor uni á ÞIG að mæta. Þátttaka tilkynnist til eftirtalinna: Reykjavík: Birna, s. 75041, Óskar, s. 30517, Jón Finnur, s. 84339, Jóhanna, s. 12974. Keflavík: Ellý, s. 92-3616. „SJALFSKD?AÐA"UNDIRBUNINGSNEFNDIN Þórarinn Sigþórsson stórmeistari. um spaða, en norður einum spaða og þremur tiglum. Þórarinn hafði hins vegar kastað tveimur tíglum, tveimur spöðum og einu hjarta. Þegar siðastalaufinuvarspUaðvar staðanþessi: NORPUH * K109 V G O K76 + - Vesti h * AG7 <? A7 O AG + - Austur + D4 V D1082 O — + 4 SuttUA + 8 <7 K96 C D82 + Suður kastaði tígli, Þórarinn tigul- gosa og norður einfaldaði málið mikið með því að kasta hjartagosa. Síðan kom hjartadrottning og svínað. Og að lokum spaðadrottning og svinað. Slétt unniö og toppur með öðrum, sem spU- aði sex grönd. Hann fékk hins vegar tígulútspU, sem leysti ÖU vandamál sagnhafa um leið. Það skipti náttúrlega engu máli þótt norður kastaði hjartagosanum. Þórar- inn ákvað, þegar suður kastaði tveim- ur hjörtum, að hjörtun lægju 5-1 og spaðinn því sennilega 4-2. Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 1. mars var spiluð ár- leg sveitakeppni við Bridgefélag Xg Bridge Stefán Guðjohnsen Suðurnesja. Að þessu sinni f ór keppnin fram í Drangey og lauk með sigri heimamanna. Skagfirðingar þakka Keflvíking- um sérstaklega skemmtilega spUa- mennsku. UrsUt einstakra leikja urðu sem hér segir: BorðiSuðurnes 1. Sveit Jóhannesar Sigurðss. 2. Sveit Sigurðar Brynjólfss. 3. Sveit Guðmundar Ingólf ss. 4. Sveit Inga Gunnarss. 5. Sveit Haralds Brynjóliss. 6.SveitGislalsleliss. 7. Sveit Grethe Iversen 8. Sveit Jíms Frimannss. 9. Sveit Sigurðar Steiudórss. 10. Sveit Gests Auðunss. Borð: Skagfirðingar 1. Sveit Guðrunar Hinriksd. 2. Sveit Bjbrns Hermannss. 3. Sveit Tomasar Sigurðss. 4. Sveit Sigmars Jónss. 5. Svcit Baldurs Asgeirss. 6. Sveit Sigrúnar Pétursd. 7. Sveit Hjálmars Pálss. 8. SveitHildarHelgad. 9. Sveit Hiif þórs Helgas. 10. Sveit Tómasar Þðrhallss. Stig 7 12 0 4 16 2 15 20 3 14 Samtals93 SUg 13 8 20 16 4 18 5 0 17 6 Samtals 107 Næsta þriðjudag, 8. mars, eru félagar i BridgedeUd Húnvetninga væntanlegir til keppni í Drangey. Bridgefélag Kópavogs SíðastUðinn fimmtudag byrjaði barómeterkeppni félagsins. 24 pör mættu til leiks, spUuð eru tölvugefin spil, 5 spil, á miUi para. Staðan eftir fimmumferðir: stig 1. Hjörn Halldórss.-Þórir Sigursteinss. 89 3. Stefán Pálss.-Aðalsteinn Jörgensen 47 2. Magnús B. Asgrímss.-Þorsteinn Bergss. 48 4. Guðm. Gunnlaugss.-Óli M. Andreass. 31 Meðalskor 0 Keppnistjóri er Vigf ús Pálsson. Bridgefélag Breiðholts Þegar eitt kvöld er eftir af Butler tvimenningnum sem staðið hefur yfir h já f élaginu, er staðan þessi: A-riðfll Stig 1. Þorvaldur Vaidimarss.-Jóei Sigurðsson 77 2. Arni M. Björnsson- TryggviÞérTryggvason 70 3.HreiðarHansson-BergurIngimundarss. 67 B-riðill Stig 1. Þórarinn Arnason-Gunnlaugur Guðjónss. 84 2. Sigurbjörn Armaiui.ss.- Sigurður Amundason 82 3.IngimarJ6nsson-AgustBjörgvinss. 73 Næstkomandi þriðjudag lýkur Butlemum. Annan þriðjudag verður spilaður eins kvölds tvimenningur, en þriðjudaginn 22. mars hefst barómeter og verður byrjað að skrá hann næst- komandi þriðjudag. Spilað er í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi v/Austurberg kl. hálfátta stundvislega. öruggur sigur Jóns og Símonar í aðattvímenningi BR Aðaltvímenningskeppni Bridge- félags Reykjavíkur lauk sl. miðviku- dag irieð öruggum sigri Jóns Ásbjörns- sonar og Simonar Símonarsonar annað árið í röð, en þeir tóku mikinn kipp í lok mótsins og höfðu tekið forustuna fyrir siðasta kvöldið. Hermann og Olafur Lárussynir urðu í öðru sæti, en þeir höfðu verið í hópi efstu para allt mótið. Lokastaða mótsins varð annars þessi: Jón Asbjönissou-Sunoii Simonarson 475 HermannLárusson-ÚlafurLárusson 355 , Guðlaugur R. Jóhannsson-Orn Arnþórss. 337 J6n Baldurss.-Sævar Þorbjörnss. 317 SigurðurSverriss.-ValurSigurðss. 309 Asmundur Pálss.-Karl Sigurhiartarson 286 Guðmundur Arnars.-Þórarinn Sigþðrss. 275, Gestur Jónsson-Sverrir Kristinss. 263 Aðalsteinn Jörgensen-Stefán i'álss. 255 Guðm uniliir Svefnss.-Þorgeir Eyjðlfss. 231 Þriðjudaginn 8. mars hefst þriggja kvölda „board a match" keppni og eru þeir, sem hyggja á þátttöku en hafa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.