Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Page 26
Paul Hooks. NOTTSCOUNTY Notts County var stofnað ár- iö 1862 og er því elsta félagiö í ensku knattspyrnunni nú. Segja má að gengi félagsins í deildarkeppninni hafi ekki ver- iö gott á undanförnum árum og kemst félagið neöst í því þegar þaö lék um 7 ára skeiö í 4. deild. En áriö 1969 tók Jimmy Sirrell viö stjórn félagsins og kom hann liðinu á f jórum árum frá 4. deild og upp í 2. deild, 1975 sagði hann upp störfum hjá félaginu til að taka viö stjóm Sheffield United en þar gekk allt á móti honum og var hann rekinn þaöan tveim árum Leikmeiin Notts Connty Raddy Avramovic (Júgóslavía) Markvörður, hóf feril sinn meö júgóslavneska félaginu NK Rijeka og lék með því allt þar til Notts County festi kaup á honum árið 1979 fyrir 200.000 pund. Hefur leikið 140 deiidarleiki fyrir Notts County. Ekki vitaö hve marga leiki fyrir NK Rijeka. Tristan Benjamin Hægri bakvöröur, kemur úr ungl- ingaliðinu og vann sér fljótt sæti í aðalliði, þá sem miðvöröur, en var færður aftur í stöðu bakvarðar fyrir nokkrum árum og hefur leikið þar síðan. Hefur leikið 196 deiidarleiki. Nigel Worthington (Norður-íi land) Vinstri bakvörður, hóf feril sinn hjá n-írska félaginu Ballymena Utd. en var seldur til Notts County sumarið 1981 fyrir 10.000 pund og síðan átti County að greiöa 30.000 pund þegar hann hefði leikiö 30 leiki meö aöallið- inusem hann hefur nú gert. Hefur leikið 33 deildarieiki. David Hunt Miövallarspilari, hóf feril sinn hjá Derby County en gekk illa að vinna sér sæti í aðalliði og var þá seldur til Notts County þar sem hann hefur verið fastamaður í liöinu um nokk-L urntíma. Hefur leikið 186 deildarleiki fyrir Derby County og Notts County. Brian Kilcline Miövörður, kemur úr unglingaliði félagsins og vann sér fljótt sæti í aöalliði enda sterkur miðvöröur og hafa mörg hinna stóru félaga sýnt honum áhuga. Hefur leikið 119 deildarleiki. Pedro Richards Miðvörður, kemur úr unglingalið- inu og er sá leikmaður sem hefur lengst spilað með liöinu nú. Er ákaf- lega mikill baráttuleikmaður. Hefur leikið 293 deildarleiki. John Chiedozie (Nígería) Sóknartengiliður, hóf feril sinn hjá Orient og varð fljótlega besti leik- maður þeirra, en sumarið 1981 var hann seldur til Notts County fyrir mestu upphæð sem félagiö hefur borgað, eða 600.000 pund. Stjórnar sóknarleik Notts County og er talinn með fljótustu leikmönnum á Eng- landi. Hefur leikið 203 deildarleiki fyrir Orient og NottsCounty. Justin Fashanu Miðframherji, hóf feril sinn hjá Norwich City, þar sem hann varð fljótlega þeirra aöalmarkaskorari. Oskaði eftir að verða seldur þegar fé- lagiö féil í 2. deiid og var hann þá síðar og bauðst honum þá ný staða framkvæmdastjóra hjá Notts County. Og leiddi hann félagið upp í 1. deild vorið 1981 og voru margir sem spáðu félaginu falli í 2. deild strax á næsta keppnistímabili, en það hefur ekki orðið ennþá. Félagið hefur talsvert fallið í skuggann af öðru liði frá Nottingham, þ.e.a.s. Forest, sem hefur unnið marga titla á undanförnum árum en eini markverði titillinn sem Notts County hefur unnið er enski bikarinnárið 1894. Leikkerfi Notts Coúnty er byggt upp í kringum sterka vörn þeirra enda hefur liöið ekki yfir að ráða það mörgum snjöllum leikmönnum að það geti leikið sóknarleik. Leik- kerfið er 4—4—2 og er því stól- að mjög á miðjumenn liðsins, að þeir mati framherjana nægilega mikið. Hefur þetta leikkerfi gefist liðinu vel það sem af er keppnistímabilinu og er þaö trú mín að félagið nái að halda sæti sínu í deildinni. Hjörtur Harðarson rw jK AfSSv ir íl 1« SL inSéi X vSJiífíri •? ... Jí jf* U! 'v »!•». n »t» *i ?2&****WTú **%?*«$*£? ..... T ••»*»* .n. !**&, «« íi '** * JH H **? ntm >. . ... f. m V -'t-m m ' ■ ' *»« f <«.«4 ' m f *f«P**6i * . i •»*» »'"»•.:» « íi-ifi.i!!! m »**»»- »*» i f»f*i*ff ’. *■**•»«*» ■ »«<«»«*. tf»«»«Mm»» É'»* '! HllltlM iIH : *»»*»»»«»*»*1 M* : :»******.! l*»* * **•*••« .*« !nti'JMI< . i' M s *« . »*«»*«*** »./ >«*, imtttmar- «»*■ > . .immmmtmrnt - - • Iain McCulloch, markaskorarinn mikli, sést hér fagna marki gegn Manchester United. keyptur til Nottingham Forest fyrir 1.000.000 punda, en honum gekk illa aö vinna sér sæti í Forést-liðinu auk þess sem þeim Brian Clough kom illa saman. Var keyptur til Notts County fyrr í vetur fyrir 150.000 pund og hefur skorað mörg mörk fyrir liðið síðan. Hefur leikið 142 deildarleiki fyrir Norwich City, Nottingham Forest, Southampton (að láni) og Notts County. Iain McCulloch Miðframherji, hóf feril sinn hjá Kilmarnock en var seldur til Notts County árið 1978 fyrir 80.000 pund og hefur hann verið helsti markaskor- ariliðsins síðan. Hefur leikið 286 deildarleiki fyrir Kiimarnock og Notts County. Mark Goodwin Miðvallarspilari, hóf feril sinn hjá Leicester City og var fastamaður í liði Leicester sem vann 2. deildina árið 1986 en missti stöðu sína í liðinu og var þá seldur til Notts County fyrir 50.000 pund. Hefur leikið 162 deildarleiki fyrir Leicester City og Notts County. Gordon Mair Sóknartengiliður, kemur úr ungl- Gordon Mair. Þeireru farnir frá Meadow Lane Þeir leikmenn, sem hafa leikið með Notts County en leika nú með öðrum 1. og 2. deildarliðum, eru: Dave Watson, Stoke, lan Bolton, Watford, Eddie Kelly, Leicester. Jimmy Sirrel Framkvstjóri félagsins er Jiminv Sirrell og hóf hann feril sinn sem leikmaður með skoska félaginu Celtie eftir seinni heimsstyrjöldina. Þaðan lá leið hans til Bradford Park Avenue, Brightou, og síðan Aldershot þar sem hann gerð- ist þjálfari eftir ai\ ferli hans sem leikmanns lauk. Arið 1965 gerðist hann fram- kvæmdastjóri Brentford og stjórnaði hann liðinu næstu 4 árin að hann tók við stjórn Notts County og leiddi þá upp í 2. deild. Arið 1975 sagði hann upp starfi sínu og tók við fram- kvæmdastjórn hjá Sheffield Lnited sem þá lék í 1. deild. var rekinn frá félaginu árið 1977 og tók hann þá aftur við fram- kvæmdastjórn Notts County og vann liðið undir hans stjórn sér sæti í 1. deild árið 1981. Jimmy Sirrell er einn elsti fram- kvæmdastjórinn á Englandi í dag og er talið að hann muni láta af störfum bráðlega til að gefa yngri manni tækifæri. Justin Fashanu — tók fram skotskóna þegar hann hóf að leika með Notts County. MOTTS tOlMV DV. LAUGARDAGUR5.MARS1983. ÖACK ROW (leh to rlghtl Fedro Richards, Trevor Christie, Mlck Leonnrd, Raddy Avramovic, Dava Hunt. Trfstan Öenjamin, Ray O'Bríen. MIDOLE ROW: Jack Wheeler (trainer), Paul Hooks, Nigel Worthington, Aki Lohlinen, Brian Kilcline. Rachid Harkouk. Gary Woods, Mick Waiker (coach). Howard Wilkinson (team inansger). FRONT ROW: latn McCutloch, Paul Manns, Gordon Mair. Jímmy Sirrel (cfub manager), ian McFarLand, John Chladozie, M»rk Guodwin. • Notts County 1982—1983: Aftasta röð frá vinstri: Pedro Richards, Trevor Christie, Mick Leonard, Raddy Avra- movic, Dave Hunt, Tristan Benjamin og Ray O’Brien. • Miðröð: Jack Wheeler þjálfari, Paul Hooks, Nigel Worthington, Aki Lahtinen, Brian Kilcline, Rachid Harkouk, Gary Woods, Mick Walker þjálfari og Howard Wilkinson yfirþjálfari. • Fremsta röð: lain McCulloch, Paul Manns, Gordon Mair, Jimmy Sirrel framkvæmdastjóri, Ian McFarland, John Chiedozie og Mark Goodwin. ingaliöinu og tók það hann nokkurn tíma að vinna sér sæti í aöalliöi en er nú talinn einn af betri leikmönnum liðsins. Hefur leikið 112 deildarieiki. Aðrir leikmenn Mick Leonard Varamarkvörður, hóf feril sinn hjá Halifax Town en var seldur til Notts County árið 1979 þar sem hann hefur verið varamarkvörður síðan. Hefur leikið 84 deildarleiki fyrir Halifax Town og Notts County. Ray O’Brien (Irland) Bakvörður, hóf feril sinn hjá Manchester United en náöi aldrei að vinna sér sæti í aðalliði og var þá seldur til Notts County fyrir 45.000 pund árið 1974 og var hann fasta- maður í liðinu allt þar til í haust að hann missti stöðu sína. Hefur leikið 320 deildarleiki fyrir Notts County. Gary Wood Miðvörður, kemur úr unglingalið- inu en hefur ekki tekist að vinna sér sæti íaðalliði ennþá. Hefur ieikið 12 deildarleiki. Paul Manns Framherji, hóf feril sinn hjá Car- diff City en náði aldrei að vinna sér sæti í aðalliði og fór þá til Notts County og hefur hann oftast komið inn í liðið þegar um meiðsli er að ræða. Hefur leikið 11 deildarieiki fyrir Notts County. Paul Hooks Sóknartengiliður, kemur úr ungl- ingaliðínu og vann sér fljótt sæti í aðalliði en missti stöðu sína þar nú í haust og hefur ekki tekist að vinna hana aftur. Hefurleikið 165 deildarleiki. • STJÖRNARFORMAÐUR: J.J. DUNNETT. • FRAMKVÆMDASTJORI: JIMMY SIRRELL. • LIÐS-FRAMKVÆMDASTJORI: HOWARD WILKINSON. • FYRIRLIDI: PEDRO RICHARDS. ARANGUR. • 1. DEILD: Besti árangur 3. sæti 1890—’91,1900—'01. • 2. DEILD: Meistarar 1896—’97, 1913-T4, 1922-,23, í ööru sæti 1894—’95,1980—’81. • 3. DEILD: (SUÐURDEILD) MEISTARAR 1930—’31, 1949—’50, í öðru sæti 1936—’37. • 4. DEILD: MEISTARAR1970-71, í ööru sæti 1959—'60. • BIK ARMEIST AR AR: 1893—’94, í öðrusæti 1890-’91. . DEILDARBIKARKEPPNIN: Besti árangur 5. umferð 1963-’64, 1972-73,1975-76. • STÆRSTISIGUR: 15—0 gegn ThornhiU Utd. í 1. umferö bikarkeppn- innar 24. október árið 1885. • STÆRSTI OSIGUR: 1—9 gegn Blackburn Rovers í 1. deild 16. nóvember árið 1889 og gegn Aston Villa í 1. deild 29. september árið 1888. • FLESTSTIG: 69í4. deild 1970—71. • FLESTMÖRK: 107 Í4. deild 1959—’60. • FLEST MÖRK SKORUÐ A KEPPNISTIMABILI: TOM KEETLEY 39 í 3. deUd (S) 1930-31. • FLESTIR LANDSLEIKIR: BILLFALLON, 7 leikir fyrir Irland. • FLESTIR DEILDARLEEKIR: ALBERT IREMONGER, 564 frá 1904—’26. • MARKHÆSTU LEIKMENN SIÐUSTU FIMM KEPPNISTIMABIL: 1977- 78: MICK VINTER -18 mörk. 1978- 79: MICK VINTER -12 mörk. 1979- 80: RAY O'BRIEN -10 mörk. 1980- 81: TREVOR CHRISTIE -14 mörk. 1981- 82: IAIN McCULLOCH - 16mörk. . HÆSTA VERÐ GREITT FYRIR LEIKMANN: 600.000 pund til Orient fyrir John Chiedozie. • HÆSTA VERD SEM FENGIST HEFUR FYRIR LEIKMANN: 150.000 pund frá Wrexham fyrir Mick Vinter. • FRAMKVÆMDASTJORAR SIÐAN 1970: JIMMY SIRRELL; RONNIE FENTON, JIMMY SIRRELL. Aki Lathinen (Finnland) Miðvallarspilari, var keyptur til Notts County sumarið 1981 frá finnska félaginu Opsulu en hefur gengið illa að vinna sér stöðu í aðal- liði. Hefur leikið 14 deildarleiki fyrir Notts County. • John Chfedozie, landsliðsmaður Nigerfu. Rachid Harouk Miðvallarspilari, hóf feril sinn hjá Crystal Palace og var fljótt álitinn þeirra besti leikmaður en lenti í vandræðum og missti þá stöðu sína þar og var seldur til Q.P.R. þar sem hann hafði stutta viðdvöl áður en hann var seldur til Notts County árið 1980 fyrir 50.000 pund. Hefur leikiö 127 deildarleiki fyrir Crystal Palace, Queen’s Park Rang- ers og Notts County. Ian McParland Framherji, kemur til Notts County frá skosku liði, Ormiston, en hefur ekki tekist að vinna sér sæti í aðal- liði. Hefur leikið 15 deildarleiki. Trevor Christie Miðframherji, hóf feril sinn hjá Leicester City en gekk illa að vinna sér fast sæti í aðalliði og var þá seld- ur til Notts County þar sem hann hef- ur verið fastur maður í liðinu allt þar til Justin Fashanu var keyptur til fé- lagsins. Hefurleikiö 162 deildarleiki. • Brian Kilcline. • Aki Lahtinen, finnski landsliðs- maðurinn. DV. LAUGARDAGUR 5. MARS1983 DV kynnir Mts County Sterk vörn á Meadow Lane

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.