Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 27
DV. LAUGARDAGUR5. MARS1983. 27 8ACK ROW íleft tc rlghti. Pedro Richards, Trevor Chfistie, Mkk Leonard. Raddy Avremovic, Deve Hunt. Trfstan 8enjemi.n, R«y O'Bríen. MtOOLE ROW: Jacfc Wheeter ftrainsrí, Paut Hooks, Nic-cl Worlhífigton, Aki Lahlinert. fJrtari Ktieiine. ftachid Haritouk, Ga*v Woods, Mick Waiker ir.oflch). Howard Wífkinson (team nwtagert. FRONTROW: t«in McCuffooh, Paut Manns, Gordon Mair, Jirnmy Slf ref íchib manaye.r). (an MtF*íl*nd, John Chledoxíe, Martt Guodwin. Notts County 1982—1983: Aftasta röð frá vinstri: Pedro Richards, Trevor Christie, Mick Leonard, Raddy Avra- movic, Dave Hunt, Tristan Benjamin og Ray O'Brien. • Miðröö: Jack Wheeler þjálfari, Paul Hooks, Nigel Worthington, Aki Lahtinen, Brian Kilcline, Rachid Harkouk, Gary Woods, Mick Walker þjálf ari og Howard Wilkinson yfirþjálfari. ingaliðinu og tók þaö hann nokkura tíma að vinna sér sæti í aðalliði en er nú talinn einn af betri leikmönnum liösins. Hefur leikið 112 deildarleiki. Aðrir leikmenn MickLeonard Varamarkvörður, hóf feril sinn h já Halif ax Town en var seldur til Notts County árið 1979 þar sem hann hefur verið varamarkvörður síðan. Hefur leikið 84 deildarleiki fyrir Halifax Town og Notts County. RayO'Brien (írland) Bakvörður, hóf feril sinn hjá Manchester United en náði aldrei að vinna sér sæti i aðalliði og var þá seldur til Notts County fyrir 45.000 pund árið 1974 og var hann fasta- maður í liðinu allt þar til í haust að hann missti stöðu sína. Hefur leikið 320 deildarleiki fyrir NottsCounty. Gary Wood Miðvörður, kemur úr unglingalið- inu en hefur ekki tckist að vinna sér sæti í aðalliði ennþá. Hefur leikið 12 deildarleiki. NOTTS COUNT Y . STJÓRNARFORMAÐUR:J.J.DUNNKTT. • FRAMKVÆMDASTJÖRLJIMMYSIRRELL. • l-IÐS—FRAMKVÆMDASTJORI: HOWARDWILKINSON. • FYRIRLIDI:PEDRORICHARDS. ÁRANGUR: • 1. DEILD:Bestiárangtir3.sætH890-'91,190Q-'01. • 2. DICILD: Meistarar 1896—'97, 1913—'14, 1922-23, í öðru sæti 1894—'95,1980—'81. . 3. DEILD: (SUDURDEILD) MEISTARAR 1930-'31, 1949-'50, í öðrusætil936—'37. • 4. DEILD: MEISTARAR1970-71, í öðru sæti 1959—*60. • BIKAKMEISTAR AK: 1893-'94, í Öðru sæti 1890-'91. . DEILDARBIKARKEPPNIN: Besti árangur 5. umferð 1963-'64, 1972—'73,1975-'76. • STÆRSTISIGUR: 15—0 gegn Thomhill Utd. í 1. umferö bikarkeppn- innar 24. október áriö 1885. . STÆRSTI ÓSIGUR: 1-9 gegn Blackbura Rovers í 1. deild 16. nóvember áriö 1889 og gegn Aston Villa í 1. deild 29. september árið 1888. • FLESTSTIG: 69 í 4. deild 1970-71. • FLESTMÓRK: 10714. deild 1959—'60. « FLEST MÖRK SKORUÐ A KEPPNISTÍMABILI: TOM KEETLEY 39 í 3. deild (8)1930-31. . FLESTIR LANDSLEIKIR: BILL FALLON, 7 leikir fyrir Irland. • FLESTCR DEILDARLEIKIR: ALBERT IREMONGER, 564 frá 1904—'26. • MARKHÆSTU LEHtMENN StDUSTU FIMM KEPPNISTIMABIL: 1977-78: MICK VINTER -18 mörk. 1978-79: MICK VINTER -12 mö'rk. 1979-80: RAY O'BRIEN -10 mörk. 1980-81: TREVOR CHRISTIE -14 mörk. 1981-82: IAIN McCULLOCH -16 mörk. . HÆSTA VERD GREITT FYRIR LEIKMANN: 600.000 pund tU Orient fyrir John Chiedozíe. • HÆSTA VERÐ SEM FENGIST HEFUR FYRIR LEDiMANN: 150.000 pund frá Wrexham fyrir Mick Vinter. • FRAMKVÆMDASTJÖRAR SÍÐAN 1970: JIMMY SIRRELL; RONNIE FENTON, JIMMY SIRRELL. John Chiedozie, Nigeríu. landsliðsmaður • Brian KilcUuc. • Fremsta röð: Iatn McCulIoch, Paul Manns, Gordon Malr, Jimmy Sirrel framkvæmdastjóri, lan McFarland, John Chiedozie og Mark Goodwin. Aki Lathinen (Finnland) Miðvallarspilari, var keyptur til Notts County sumarið 1981 frá finnska félaginu Opsulu en hefur gengið illa að vinna sér stööu í aðal- liði. Hefur leikið 14 deildarleiki fyrir NottsCounty. RachidHarouk Miövallarspilari, hóf feril sinn hjá Crystal Palace og var fljótt álitinn þeirra besti leikmaður en lenti í vandræðum og missti þá stöðu sína þar og var seldur til Q.P.R. þar sem hann hafði stutta viðdvöl áður en hann var seldur til Notts County árið 1980fyrir50.000pund. Hefur leikið 127 deildarleiki fyrir Crystal Palace, Queen's Park Rang- ersogNottsCounty. Paul Manns Framherji, hóf feril sinn hjá Car- diff City en náði aldrei að vinna sér sæti í aðalliði og fór þá til Notts County og hefur hann oftast komið inn í liðið þegar um meiðsli er að ræða. Hefur leikið 11 deildarleiki fyrir Notts County. Paul Hooks Sóknartengiliður, kemur úr ungl- ingaliðinu og vann sér fljótt sæti í aðalliði en missti stöðu sína þar nú i haust og hefur ekki tekist að vinna hana aftur. Hefur leikið 165 deildarleiki. lan McParland Framherji, kemur til Notts County frá skosku liði, Ormiston, en hefur ekki tekist að vinna sér sæti i aðal- liði. . Hef ur leikið 15 deildarleiki. Trevor Christie Miðframherji, hóf feril sinn hjá Leicester City en gekk illa að vinna sér fast sæti i aðalliði og var þá seld- ur til Notts County þar sem hann hef- ur verið f astur maður í Uðinu allt þar til Justin Fashanu var keyptur til fé- lagsins. Hefur leikið 162 deildarleiki. • Aki Luhtinen, finnski landsllðs- maðurinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.