Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 28
28 DV. LAUGARDAGUR 5. MARS1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Falleg vegghUlusamstæða (lárs) til sölu á hagstæöu verði. Vel meö fariö sófasett og sófaborö (12 ára), svo og svefnbekkur til sölu á sama staö, ásamt nýjum, laglegum stofu- gardínum (storís) og leirtaui (6 manna). Uppl. í síma 72705. Philips ljósabekkur til sölu. Uppl. í síma 92-2377. Notaö ullarteppi til sölu, um 11 ferm, mjög ljóst á lit. Uppl. í síma 15181milli kl. 16 og 18. Trérennibekkir, Ashley ILes rennijárn, myndskuröar- járn og brýni. Fágbækur, skálaefni til rennismíöi, rennibón og lakkgrunnur. Sendum frítt ef greiösla fylgir pöntun. Námskeiö í trérennismíöi. Hringiö í síma 91—43213, gjarnan á kvöldin. Ný feröaritvél til sölu, verö 2000. Uppl. í síma 25658. Til sölu stór amerískur frystiskápur, lítill frystiskápur, 280 lítra frystikista, svart/hvítt 24 tommu sjónvarpstæki, brúnn flauelsvagn, (vagn, kerra, burðarrúm) einnotað, hoppróla, magapoki, gærupoki, skipti- taska, ailt vel meö fariö. Uppl. í síma 71955. Amerískt buljarðborð til sölu, ásamt fylgihlutum. Uppl. í síma 40865. Símagjaldmælir með klukku til sölu, einnig lítill ljósa- lampi með statífi, Nilfisk ryksuga, plastfataskápur, barnakerra og leik- grind, allt vel með farið, selst á hálf- virði. Uppl. í síma 74051. Tveir barnasvef nbekkir, 170 sm langir, barnaskrifborö, ung- barnastóll (Baby Björn), göngugrind, 6 arma furuljósakróna, stór ísskápur og svalavagn til sölu ódýrt. Uppl. í síma 81633. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- kollar, eldhúsborð, furubókahillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborð, tvíbreiðir svefnsófar, fata- skápar, skenkar, borðstofuborð, blómagrindur, kælikista, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Leikf angahúsið auglýsir: brúðuvagnar, stórir og litlir, þríhjól, f jórar gerðir, brúðukerrur 10 tegundir, bobb-borð. Fisher price leikföng, barbie dúkkur, barbie píanó, barbie hundasleöar, barbie húsgögn. Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. grát- dúkkur, spánskar barnadúkkur. Big Jim karlar, bílar, þyrlur, föt, Ævintýramaðurinn, Playmobil leik- föng, Legokubbar, leikföng úr E.T. kvikmyndinni. Húlahopphringir, snjó- þotur með stýri og bremsum. Kredit- kortaþjónusta. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Heildsöluútsala á vörulager okkar á Freyjugötu 9. Seldar verða fallegar sængurgjafir og ýmis fatnaöur á smábörn. Vörurnar eru seldar á heildsöluverði. Komið og gerið ótrúlega hagstæð kaup. Heild- söluútsalan, Freyjugötu 9, bakhús, opiðfrákl.1—6. Herra terylenebuxur á kr. 400. Dömu terylene- og flauelsbuxur á 350 kr., kokka- og bakarabuxur á 350 kr., drengjaflauelsbuxur. Saumastofan Barmahlíð 34, gengið inn frá Löngu- hlíð.sími 14616. Sjálf trekkjandi miðstöðvarketill til sölú, nýlegur, einnig þakgluggar og ventlar. Uppl. hjá Gísla Gíslasyni Hafnargötu 44 Keflavík eða í síma 92- 1143. Dún-svampdýnur Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8,sími85822. Heildsöluútsala: Dömukjólar, verö kr. 250, buxur f rá 100 kr., blússur og peysur frá 50 kr., herra- vinnuföt og jakkar, barnakjólar frá 130 kr., skór frá 50 kr., barnanærföt og samfestingar, snyrtivörur, mjög ódýrar, sængur á 440 kr. og margt fleira. Opið til kl. 4 á laugardögum. Verslunin Týsgötu 3 v/Skólavöröu- stíg, sími 12286. . Wilton of ið aluUargólfteppi til sölu, ca 40 ferm, vínrautt að lit, stór- munstrað, með brúnleitu munstri, selst ódýrt. Uppl. í síma 29818 um helgina. Hluti búslóðar og lager til sölu vegna brottflutnings. Uppl. i síma 23272 í dag og á morgun. Einstakttækifæri: Vegna brottflutnings er til sölu 5 mánaða gamall Nad stereomagnari, nr. 3140, 2ja ára, Thorens plötuspilari, TD 145, með glanz pickup, MFG 51—E, 2ja ára ITT-setereosegulband, Pioneer SE 205 höfuðfónn, einnig tvíbreitt prinsessurúm, 2 mxi50 cm, stóU og símaborð í stíl.-AUt á mjög góðu verði. Uppl. í síma 72063 um helgina og næstu daga. HeUdsala — rýmingarsala. Seldar verða lítið gallaðar leðurtöskur og fleira. Heíldsöluverð. Opið laugar- dag og sunnudag. H. Gunnarsson, heildverslun, Hverfisgötu 78,3. hæð. K jarnabor tU söiu, lítiö notaður. Uppl. í síma 83075 og 78236. Skartgripir. Til sölu eru handsmiöaðir skartgripir úr guUi og sUfri, hentugar fermingar- gjafir. Einnig tek ég að mér smíði trú- lofunarhringa, ýmsar sérsmíðar, skartgripaviðgerðir og áletranir. Komið á vinnustofuna, þar verða gripirnir til. Opið alla daga og fram eftir kvöldum. Gunnar Malmberg guU-' smiður, Faxatúni 24 Garðabæ, sími 42738. Teppahreinsunarvélar, bæði vatns- og froðuvélar, lítið notaðar og vel með farnar tU sölu. Uppl. í síma 99-2174 e.kl. 20. Springdýnur. Sala, viðgerðir. Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá í 79233. Við munum sækja hana að morgni og þú f ærð hana eins og ný ja að kvöldi. Einnig framleiðum við nýjar dýnur eftir máli. Dýnu- og bólsturgerð- in hf., Smiðiuvegi 28, Kóp. Geymiö auglýsinguna. Ósk ast keypt Skrif borð, skrif borðsstóll og rafmagnsritvél í góðu ástandi ósk- ast. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-395. Gína óskast. Öska eftir gínu sem hægt er að móta eftir vaxtarlagi. Sími 84082. Nokkrar notaðar innihurðir óskast, ljós viður. Uppl. í síma 39753. Verzlun Bókaútgáf an Kökkur, Flókagötu 15, verður opin um sinn. Sími 18768 kl. 10-12 og 3-6'. Urvals bækur enn tU sölu á útsöluverði. Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikíð á gömlu verði, t.d. kassettur, töskur fyrir hljómplötur og' videospólur, nálar fyrir FideUty hljómtæki, National rafhlöður, ferða- viötæki, bíltæki, bUaloftnet. Opið á laugardögum kl. 10—12. Radíó- verslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Tek eftir gömlum myndum, stækka og Uta. Opið 1—5 eftir hádegið. Ljósmyndastofa Siguröar Guðmunds- sonar, Birkigrund 40 Kóp. Urvals vestf irskur harðf iskur, útiþurrkaður, lúða, ýsa, steinbítur, þorskur, barinn og óbarinn. Opið frá kl. 9 fyrir hádegi tU 8 síðdegis alla daga. Svalbarði, söluturn, Framnes- vegi 44. Pandaauglýsir: Nýkomið mikiö úrval af hálfsaumaöri handavinnu, púðaborð, myndir, píanó- bekkir og rókókóstólar. Einnig mikiö af handavinnu á gömlu verði og gott uppfyllingargarn. Ennfremur mikið úrval af borðdúkum, t.d. handbróder- aðir dúkar, straufríir dúkar, sUkidúk- ar, ofnír dúkar, heklaðir dúkar og flauelsdúkar. Opiðfrá kl. 13—18. Versl- unin Panda, Smiöjuvegi 10 D Kópa- vogi. Vetrarvörur Skíðamarkaðurinn. Sportvörumarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíðamarkaöurinn á fuUa ferð. Eins og áður tökum við í umboös- sölu skíði, skíðaskó, skíðagaUa, skauta o.fl. Athugiö: Höfum einnig nýjar skíðavörur í úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10—12 og 1-6, laugard. kl. 10—12. Sportmarkaöurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Oskaeftirtilboði í vélsleða, Kawasaki Drifter 440, árg. 1980, mjög vel með f arinn. Uppl. í síma 99-6544 á kvöldin og um helgar. Yamaha vélsleðar SRX '81, 87 ha. eða SRV '82, 60 ha., lítið keyrðir, tU sölu. Uppl. í síma 66292. Tilsiilu Elan skíði með Look skíðabindingum, lengd 1,75. Uppl. ísíma 41551. Skíðitilsölu, Fischer, 205 og 180 cm, Elan, 120, og Junior, 120, með bindingum. Sími 43939 eftirkl.17. TU sölu vélsleöi, Kawasaki Drifter 440, árg. '80 í topp- standi. Gott verð ef um staðgreiðslu er að ræöa. Uppl. í síma 96-23625 eftir kl. 19. Fyrir ungbörn Barnarúm með springdýnum, kerruvagn og burðarrúm til sölu. Uppl. í síma 71513. Arsgömul Gesslein barnakerra til sölu, mjög vel með farin, verð 2000. Uppl.ísíma 93-2570. Vel með f arinn Heslag barnavagn til sölu, verð 3000 kr. Uppl. í síma 40097 eftir kl. 16 á daginn. FaUegur Brio barnavagn með bláu flauelsáklæði tU sölu, verð' 3000 kr. Uppl. í síma 20039. Fatnaður Rauðbrún leðurkápa tU sölu, svo til ónotuð, m/belti, dömu- legt snið, nr. 38, gott verð. Uppl. í síma 37492. StórglæsUegur brúðarkjóll með slóða, amerísk stærð nr. 12, til söiu ásamt tUheyrandi undirkjól og slöri. Uppl. í síma 75661 í dag og á morgun. GlæsUegur nýr brúoarkjóU tU sölu, nr. 38, frá versluninni Hjá Báru. Uppl. í síma 40451. Mokkakápa, drappUt, sérsaumuð, stærö 24—26, tU sölu, verð kr. 4000. Uppl. í síma 12240. Viðgerð og breytíngar á leður- og rúskinnsfatnaði. Einnig leðurvesti fyrir fermingar. Leðuriðjan, Brautar- holti 4, símár 21754 og 21785. Sem nýtt sóf asett til sölu. Uppl. í síma 44949. Antikborðstofusett. Mikið útskorið renaissanse-boröstofu- sett úr eik til sölu, aldur frá því fyrir síöustu aldamót. Uppl. í síma 43403. TU sölu 5 sæta hornsófi frá Borgarhúsgögnum, brúnn aö Ut, einnig ný dýna, 200x130 cm, 40 cm há. Uppl. í síma 73786. Sófasett tU sölu, 1+2+3, hjónarúm með áfö'stum nátt- borðum (dýnur+rúmteppi), stór Philips ísskápur, tvískiptur, í góðu lagi, (helst skipti á Utlum ísskáp). Uppl. í síma 79486. PírahUlur, til sölu, mikið magn, selst ódýrt. Sími 43939 eftirkl. 17. Til sölu Iítið sófasett í Happy-stU með borði, snyrti- kommóða, fataskápur og sófaborð + hornborð með eirplötu, selst ódýrt. Uppl. í síma 79845. Antik Antik, útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, bóka- hillur, skrifborð, kommóður, skápar, borð, stólar, málverk, silfur, kristall, postulín, gjafavörur. Antikmunir Lauf- ásvegi6,sími 20290. Bólstrun Húsgögn Skattholúrtekki til sölu. Uppl. í síma 41063. Við bólstrum og klæðum húsgögnin, kappkostum vandaöa vinnu og góöa þjónustu, einnig seljum við áklæði, snúrur kögur og fleira tU bólstrunar. Sendum í póstkröfu um aUt land. Ashúsgögn, HeUuhrauni 10, Hafnar- firði.Sími 50564. Tökum að okkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góð þjónusta. Mikið úrval áklæða og leðurs. Komum heim og gerum verðtUboð yður að kostnaðar- lau.su. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Heimilistæki TU sölu Candy þvottavél. Uppl.ísíma 79903. Hljóðfæraleikarar: Til sölu 2 stk. Sunn söngbox, 150 w, Sunn Alpha Slave + 2 monitorar, 6 rása Peavey söngkerfi, 210 w, Kawai 6 S rafbassagítar, Farfisa Professional orgel, Roland Space Echo RE 201. Uppl. í síma 41655 miUi kí. 17 og 19. Gibson SG gítar tU sölu, beinhvítur, er í góöu lagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-424. Yamaha C 30 synthesizer tíl sölu. Uppl. í síma 85070 miUi kl. 17 og 19 (Snævar). TU siilu Eko kassagitar, svartur, sem nýr, taska fylgir. Uppl. í síma 72063. Mjög gott Yamaha píanó tU sölu. Uppl. í síma 17849. Harmóníka. TU sölu Elcovox rafmagnsharmóníka ásamt 160 vatta Lesley magnara, standari fyrir harmóníkuna fylgir, einnig er hægt að nota hana án rafmagns. Uppl. í síma 53861. Victoria harmóníkur, margar gerðir. Höfum einnig til sölu nokkfar notaðar harmóníkur af ýms- um gerðum. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111. Raf magnsorgel, tölvuorgel mikið úrval, gott verð, litið inn. Hljóð- virkinn sf. Höf ðatúni 2, sími 13003. Söngkona-söngvari. Stebbi, Steinþór, Siggi og Snorri óska eftir söngkrafti. Verður að geta sungið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-350 Hljömtæki TU sölu Akai stereosamstæða í skáp, eins árs magnari AM-u22, kassettutæki CS-F9, FM, AM, stereoútvarp AT-K22/L, plötuspilari, AP-D33/E, og 2 75 vatta hátalarar. Uppl. í síma 99-2073. Til sölu Marantz útvarpsmagnari, módel 4240, stereo 2+Quadradíal 4. Uppl. í síma 74059. Sharp, sambyggt. Vandað og vel með farið sambyggt Sharp hljómtæki, SG-450, með hátölur- um tU sölu, nýyfirfarið. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 33390 um helgina eöa eftir kl. 19. Kef 105-2 hátalarar, rúmlega ársgamlir til sölu. Verð kr. 40—45 þús. eftir greiðslumáta. Búðar- verð kr. 60—65 þúsund. Uppl. í síma 82357. . Amerískur plötuspUari og sófi tU sölu á lágu verði. Uppl. í síma 71106. Akaisamstæða: Til sölu Akai AM-U03 magnari, 2x45 vött, CS-M02 kassettutæki, APX-B2C plötuspilari, 2 stk. Soma 735B 75 vatta hátalarar og A.D.C. Mark II tónjafn- ari. Þrumukraftur, frábær hljómur. Sími 23383 frá kl. 11 til 19 í dag. Vil kaupa spólu segulbandstæki (reel to reel). Tveggja rása (stereo). Uppl. í síma 44425 milU 17 og 19 og 16444. Revíuleikhúsið. Mikið úrval af notuðum , hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup eða sölu á notuðum hljóm- tækjum skaltu Uta inn áður en þú ferð annað. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Akai—Akai—Akai. Hvers vegna aö spá í notað þegar þú getur eignast nýja hágæða Akai hljóm- flutningssamstæðu með aðeins 5 þús. kr. útborgun og eftirstöðvum á 6—9 mán. eöa með 10% staðgreiðsluaf- slætti? 5 ára ábyrgð og viku reynslu- tími sanna hin miklu Akai-gæði. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu veikominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Tölvur Mikið magn aukahluta fyrir Vic 20 til sölu á góöu veröi. A sama stað er óskað eftir Atari 400. Uppl.ísíma 92-3081. Óska eftir að kaupa .. kassettutæki fyrir Vick 20 og einnig Atari stýripinna. Uppl. í síma 72965. Vídeó Hulstur. Hulstur fyrir videospólur, svartar með vasa fyrir videoleigur, einnig rauðar, hvitar og grænar meö giltum kiU. HeUdsala smásala. S. Tómasson sf,. símar 25054 og 14461. VHS—Orion—Myndbandstæki. Vildarkjör á Orion. útborgun frá kr. 5.000. Eftirstöðvar á allt að 9 mánuðum. Staðgreiðsluafsláttur 10%. Innif aldir 34 myndréttir eða sérstakur afsláttur. Nú er sannarlega auðvelt að eignast nýtt gæðamyndbandstæki með fuUri ábyrgð. Vertu veUwminn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. VHS—Videohúsið—BETA. Nýr staður, nýtt efni í VHS og Beta. Opið alla daga frá kl. 12—21, sunnu- daga frá kl. 14-20. BETA- Videohúsið—VHS. Skólavörðustíg 42, sími 19690.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.