Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 31
DV. LAUGARDAGUR5.MARS1983. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 LadaSportárg. '82 til sölu, ekinn 22 þús. Uppl. í síma 99- 2200. SubaruGFT1600árg.'78, 5 gíra, til sölu, toppbíll.'ný dekk. Skipti möguleg. Uppl. í síma 18601. Ford Maverick árg. '74 til sölu, 2ja dyra, 6 cyl., sjálfskiptur. Uppl.ísíma 84826. Jeepsterárg.'68 til sölu, upphækkaöur á Lapplander- dekkjum, góö V6 vél meö flækjum, 4ra gíra GM gírkassi, Spicer 44 afturhás- ing, vökvastýri. Nýyfirfarinn og útlit gott.Uppl.ísíma 20913. Mazda929árg.'82 til sölu, tveggja dyra, meö sóllúgu og álfelgum, beinskiptur, fimm gíra. Mjög glæsilegur bíll. Ekinn 8 þús. km. Uppl.ísíma 92-1671. Hillman Imp station árg. '70 til sölu, lítur mjög vel út, ný dekk og ný aukadekk á felgum, nýr geymir og ýmislegt fleira. Þarfnasl smálagfæringar og númera. Verö 5 þús. kr. staögreitt. Uppl. í síma 92- 3560. GolfCLárg.'82 til sólu, blár, ekinn 15 þús. km, fallegur og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 85555 eftirkl. 18. Bronco '74. Til sö'lu Ford Bronco árg. 74, sjálf- skiptur, vökvastýri. Uppl. í síma 66668. Til sýnis á Bílasölunni Blik. Bflar óskast Óska eftir góðum bil á mánaöargreiðslum. Uppl. í síma 42154. Óska eftir pickup eða ámóta pallbíl, einnig ódýrum jeppa. Á sama stað vantar jeppakerru. Uppl.ísíma 45076. Óska ef tir að kaupa bil á 5—15 þús. kr. staðgreiöslu, má þarfn- ast lagfæringa. Á sama stað óskast jeppakerra, má einnig þarfnast lag- færinga. Uppl. í síma 39745 í kvóld og næstu kvöld. Öska eftir gömlum góðum bíl. Uppl. í síma 73547. Chevrolet Concourse árg. '77—'78 óskast, helst lítið ekinn, vél 305, 8 cyl. sjálfskiptur með veltistýri, rafmagns- rúður og -læsingar æskilegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-417. Óska ef tir að skipta á VW Passat, 2ja dyra árg. '74, upp í dýrari, ca 100—150 þús. milligjöf greiðist með skuldabréfi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-436. Citroen—Volvo. Oska eftir Citroen CX Pallas árg. '76- '78, einnig Volvo árg. '76-78. Uppl. í síma 44964 eftirkl. 19. Óska ef tir nýlegum 100—130 þús. kr. japönskum bíl í skipt- um fyrir Ford Fairmont árg. 78. Uppl. í síma 78416 eftirkl. 18. Óska ef tir góðu Mercedes Benz boddíi, gangverk skipt- ir ekki máli. Uppl. í síma 17342 milli kl. 17ogl9. Ford Fiesta óskast til kaups, þarf aö vera góður bíll. Aðrar gerðir af góðum bíl koma lika til greina. Lit.il útborgun, en stálöruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 22590 fyrripart dags eða 25770 seinnipartinn. Húsnæði í boði HÚSALEIGU SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa i húsnaeðis- auglýsingum DV fá eyðublöð' hjá auglýsingadeild DV og geta þar mefl sparafl sér veru- , legan kostnafl við samnings- gerfl. v Skýrt samningsform, auðvelt iil útfyllingu og allt á hreinu. | DV auglýsingadeild, Þverholti; 11 og Siðumúla 33. Skipti. Hjón með barn í Bremen vilja skipta á íbúð og bíl á Suðvestur- landi 26/6—30/7. Uppl. í síma 93-7029. Algjörlega sér—Hólahverf i. Ný 60 f erm íbúð í tvíbýlishúsi leigist í 1 ár eða lengur, fyrirframgreiðsla. Tilboð um greiðslugetu og atvinnu leggist inn í DV fyrir miðvikudag merkt„209". 2ja herb. og eldhús til leigu í kjallara í vesturbæ. Algjör reglusemi. Tilboð sendist DV Þverhoíti 11 fyrir 8. þ.m. merkt „Hagar 363". 2 herb. 45 f erm ibúð til leigu á Furugrund. Tilboð með uppl. urn greiðslugetu og fjölskyldustærð sendist DV fyrir 10. mars merkt „Furugrund 387". Til leigu f rá 1. maí raðhús, 180 ferm, ásamt 25 ferm bílskúr í Árbæjarhverfi. Leiga til nokkurra ára kemur til greina. Tilboð með uppl. sendist DV fyrir 10. mars merkt „Raðhús 488". Tilleigu2herb.ibúð i Fossvogi. Ibúðin leigist frá 1. april, árið fyrirfram. Tilboð sendist DV fyrir nk. föstudag merkt „íbúð 459". Til leigu af sérstökum aðstæðum 3ja herb. íbúð í Álftamýri til 15. maí. Uppl. í síma 30022 og 27722. Húsnæði óskast 2—3ja herbergja íbúð óskast á leigu fyrir róleg eldri hjón utan af landi, helst í Hafnarfirði eða Árbæ. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 85231 og 53952. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu fyrir karlmann í 1 ár eða lengur. Uppl. í síma 36167 eftir kl. 17. Hjúkrunarf ræðingur óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð, skilvísar mánað- argreiðslur. Uppl. í síma 34970 í dag eftirkl.17. Unga konu og 3ja ára son hennar bráðvantar íbúð sem fyrst, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 84756 eða 77973. Keflavík—Njarðvík. Ung hjón með eitt barn óska eftir íbúð til leigu sem allra fyrst. Reglusemi og öruggum mánaðargreiöslum heitið. Uppl. í síma 92-7571 eftir kl. 19. 23 ára stúlka óskar eftir 2 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 77962. 50.000 fyrirfram fyrir stóra 2ja til 3ja herb. íbúð í 1—2 ár, helst í Hafnarfirði eða Kópavogi, en þó ekki skilyrði. Erum hjón með eitt barn og annað á leiðinni. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 54842 eða kl. 9—17 virka daga í síma 50139, Þórey. 19 ára mjög reglusöm stúlka óskar eftir húsnæði, góðri umgengni og pottþéttum mánaðar- greiðslumheitið. Uppl. í síma 78761. Óskum ef tir íbúð til leigu •frá 1. júní '83, helst í Árbæjarhverfi. Leigutími 1—2 ár. Erum með 2 börn. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022 e.kl. 12. H-707 íbúð i 6 mánuði. 2—3ja herbergja íbúð óskast til leigu frá 1.—15. apríl, erum tvö í heimili, reglusöm og heitum góðri umgengni. Uppl. í síma 36384 eftir kl. 17 og 38370 á daginn (Jórunn). Agötunni 1. apríl vegna sölu. Vantar íbúð, helst miðsvæðis. Er 29 ára gömul og gull- smíðanemi. Skilvísum greiðslum heitið. MeðmæU geta fylgt. Uppl. í síma 28692 ákvöldin. 2 herbergi með aðgangi aö eldhúsi eöa 2 herbergja íbúð óskast á leigu strax. Uppl. í síma 24153. Óskum ef tir 3—4 herb. íbúð, helst langtímaleigu. Erum tvö fullorð-in systkini. Uppl. í síma 34980 eftir kl. 16 daglega. Einhleypur maður óskar eftir herb. Uppl. í síma 34970 í dageftirkl. 17. Rvik og nágrenni. Oska eftir 4—5 herb. íbúð í Reykjavík eða nágrenni, mikil fyrirframgreiösla Einstsðan f öður bráövantar að fá leigða 2 herb. íbúð. Prúðmennsku og skilvísi heitið. Hafið og háar öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. allan daginn i sima 44385 og í sima 21860 milli kl. 9 og 17. samband viö augiþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-986. Hjálp! Eg er 5 ára polli með foreldra á fram-færi og vantar 3—4 herb. íbúð sem Ung reglusöm kona óskar eftir íbúð í Reykjavík. Meðmæli fyrri leigusala. Uppl. i síma 10132. fyrst. Eg á pínulítinn pening i fyrir-framgreiðslu. Uppl. í síma 78727 á kvöldin. Tvær reglusamar stúlkur 2ja herb. íbúð eða herbergi með eldhúsi og baði óskast til leigu strax til eins árs. Fyrir-framgreiðsla og öruggum mánaðar- um tvítugt óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö í Reykjavík. Uppl. í síma 96-23805 eftirkl. 17. greiöslum heitiö. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-966. 1 Atvinnuhúsnæði 1 Til leigu ca 100 f erm húsnæði í miðbænum, hentugt fyrir heildsölu eða léttan iðnað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-405. 1 Jngur niaður óskar eftir ibúð, helst í Hlíðunum eða nágrenni. Fyrir-framgreiðsla. Uppl. í heimas. 46203, vinnus. 43250. Lausstaða staða skólameistara Fjölbrautaskólans á Selfossi er hér með auglýst laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, fyrir 1. apríl 1983. MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ, 28. f ebrúar 1983. Félagsfundur SKIPULAGSMALVERKALÝÐSHREYFINGARINNAR Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heidur almennan félagsfund um skipulagsmál verkalýðshreyfingarínnar þríðjudaginn 8. marz nk. að Hótel Esju, 2. hæð, kl. 20.30. FRAMSÖGUMENN: Hannes Þ. Sigurðsson, varaform. VR Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, form. Sóknar FUNDARSTJÓRI: Magnús L. Sveinsson Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta á fundinn og taka þátt í umræðum um þetta þýðingarmikla mál. Hannes Ásmundur Aðalheiður Magnús VERIÐ VIRK í VR Verzlunarmannafélag Reykjavíkur FULL BÚÐ AF FALLEGUM EFNUM Nýkomín bómullarefni og stofugardínuefni, einnig falleg rúmteppi og fleira tilgjafa. GARDÍNUHÚSIÐ IÐNAÐARMANNAHÚSINU v/Hallveigarstíg. Sími 22235.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.